Dagblaðið Vísir - DV - 22.08.1992, Síða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 22.08.1992, Síða 28
LAUGARDAGUR 22. ÁGÚST 1992. Ljósmyndasamkeppni DV og Hans Petersen: Margar skemmtileg- ar myndir hafa borist Sumarmyndir lesenda streyma nú inn á ristjóm DV. í bunkaninn er að finna margar skondnar og skemmti- legar myndir sem koma munu til áiita þegar dómnefnd kveður endan lega upp úr með hvaða mynd verður valin Skemmtilegasta sumarmyndin 1992. Verðlaun í sumarmyndasam- keppninni era glæsileg. 1. verðlaun eru Canon EOS1000 Kit N myndavél að verðmæti 38.900 krónur. 2. verð- laun eru Canon Prima Twin mynda- vél að verðmæti 15.300 krónur. 3. verðlaun eru Canon AD myndavél að verðmæti 10.990 krónur. Þrenn aukaverðlaun verða veitt, sjónaukar af gerðinni Viewlux að verðmæti 5.800 krónur hver. Alls er verðmæti verðlauna 82.590 krónur. Á hveijum laugardegi, þar til dóm- nefnd kemur saman, verður úrval iimsendra mynda birt í DV. Myndir sem birtast í blaöinu komast sjálf- krafa í úrslit keppninnar. Skilafrestur rennur út 30. septem- ber. Drífið í að taka til skemmtilegar myndir frá sumrinu, setjið þær í umslag, merkiö vel og sendið okkur. í hverju umslagi á einnig að vera vel merkt og frímerkt umslag sem notað verður til að koma myndunum aftur til baka. Það má gjaman koma fram af hvaða tilefni og hvar myndimar eru teknar. Myndimar mega hafa heiti. Utanáskriftin er: Skemmtilegasta sumarmyndin, DV, Þverholti 11, 105 Reykjavík. -hlh Halla. Sendandi: Guðmunda Péturs- dóttir, Dugguvogi 5, Reykjavik. ÍWS*si Fyrsta veiðiferðin heitir þessi mynd sem tekin er við Stafafellsvatn í Lóni. Sendandi er Hrönn Óskársdóttii hóli v/Dyngjuveg, Reykjavík. Ir, Staðar- Frlður á jörð. Sendandi: Sjöfn Jóhannesdóttir, Stekkjarholti 5, Akranesi. Fagnaðarfundur vlna heitlr mynd Þuríöar ísólfsdóttur, Hléskógum 26, Reykjavik. Horft yfir Norðurá. Sendandi: Hrafn- hildur Rafnsdóttir, Svarfhóli, 311 Borgarnesi. Hlustað á Stjórnina á Flórída. Sendandi: Sara Magnúsdóttir, Afla- granda 35, Reykjavík. Sumarl Sendandi: Ólafur Gunnars- son, Ásvallagötu 4, Reykjavik.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.