Dagblaðið Vísir - DV - 22.08.1992, Qupperneq 38
50
LAUGARDAGUR 22. ÁGÚST 1992.
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
Lítið breyttur Bronco ’74, 8 cyl., sjálf-
skiptur, vökvastýri. Býður upp á
mikla mögul., þarfnast smá lagfœr-
inga. Tilboð. Sími 642699 á daginn.
Mazda 323, árg. ’8S, til sölu, ekinn 142
þús. km, sjálfskiptur, nýlegur altema-
tor, góður bíll. Verð 190 þús. Uppl. í
síma 91-42653.
Mercedes Benz 280E, ðrg. '76, til sölu,
ek. 200 þús., sjálfsk., leðursæti, topp-
lúga, álfelgur, gott stgrverð eða skipti.
Uppl. í síma 91-651175.
MKsubishi Lancer ’89 station til sölu,
hvitur, sjálfskiptur, vökvastýri, verð
750 þús., 600 þús. stgr., einnig BMW
518 ’82, verð 180 þús. stgr. S. 91-72322.
Mjög fallegur BMW 316 ’81, nýtekinn í
gegn, ekkert ryð, álfelgur, verð ca
150.000 stgr., skipti ath. á ódýrari (má
þarfnast lagfæringar). Sími 91-77287.
MJög fallegur Subaru 1800 DL station,
árg. ’86, verð 500 þús., 430 þús. stað-
greitt. Upplýsingar í síma 91-688151
og 91-39820.
MMC Galant 1600 GLX '86, ekinn 89
þús., dökkblár, skipti á ódýrari. Stað-
greiðsluverð 480 þús. Uppl. í síma
92-27052.
MMC Lancer, árg. '83, til sölu, sjálf-
skiptur, ekinn 72 þús. km, nýskoðaður
’93, verð kr. 130.000 staðgreitt. Uppl.
í síma 91-610067.
Olíuryðvörn, olíuryðvörn, oliuryðvörn.
Tökum að okkur að olíuryðverja bif-
reiðar, stórar sem smáar. Bílvirkinn,
Smiðjuvegi 44E, Kópavogi, sími 72060.
Peugeot 205 GTi 1,9 ’88, ekinn 54 þús.,
rauður, ný low profile dekk á álfelg-
um, ný vetrardekk á álfelgum fylgja,
ath. skipti á ódýrari. Sími 96-61066.
Range Rover, árg. '74, til sölu, þarfnast
frágangs, ný 35" dekk á krómfelgum,
upphækkaður um 4", gott lakk. Verð-
hugm. 250 þús. Sími 91-43846.
Saab 900, árgerð ’79, 3 dyra, til sölu,
vél ’84, vökvastýri, skoðaður ’93, verð
kr. 100 þúsund staðgreitt. Upplýsingar
í síma 91-687313.
Scout '76 til sölu, 33" dekk, 8 cyl.,
vökvastýri. Bein sala eða skipti á
ódýrari. Verð 500 þús. Upplýsingai- í
síma 95-38817.
Skoda, árg. '85, til sölu vegna flutn-
ings, ekinn 71 þús., skoðaður ’93, verð
45 þús. staðgreitt. Uppl. í síma
91-22805. Lidunn.
Sportlegur og sprækur. Mazda 626 GLX
2,0 ’85, 2ja dyra, til sölu, fallegur og
vel með farinn. Gott staðgreiðsluverð.
Uppl. í síma 9143229.
Stórglæ8ilegur, rauður MMC Colt turbo,
árg. ’88 (’89), til sölu, rafin. í rúðum
og topplúgu, álfelgur o.fl. Uppl. í síma
91-641695 eða 91-686656 eftir kl, 17.
Subaru 1800 DL, árg. '90, til sölu,
5 dyra, ekinn 40 þúsund km, góður
bíll, verð kr. 960 þúsund staðgreitt.
Upplýsingar í síma 91-641643.
. Taunus ’82 - 50 þús.Til sölu óskoðaður
Taunus station ’82. Þarfhast lagfær-
ingar, en er vel gangfær. Uppl. í síma
91-71255.
Til sölu er af sérstökum ástæðum
Mazda 626, árg. ’85, 5 dyra, ekinn 113
þús., staðgreiðsluverð 290 þús. Uppl.
í síma 91-680515. Brandur.
Tll sölu gullfallegur MMC Colt GLX, árg.
'87, 4 dyra, hvítur, með vökvastýri,
ekinn aðeins 68.000 km. S. 91-641715.
Einnig fallegur Taunus '82, sjálfek.
Til sölu Nlssan Cherry ’83, ek. 98 þús.,
sjálfekiptur, nýtt púst og bremsur,
skoðaður ’93, verð 110 þús. staðgreitt.
S. 91-650525 (91-40405 e.kl. 20).
Tll sölu Nlssan Vanetta '84, skemmdur
eftir árekstur, varahlutir fylgja, selst
í heilu lagi eða pörtum, vél ekin 67
þús., ný kúpling. Vsk-bíll. S. 9143215.
Tll sölu Saab 900 turbo '86, 175 hö.,
rafin. í rúðum, speglum og topplúgu,
mjög góður bíll, staðgreiðsluverð ca
800 þús. Ath. skipti á ód. S. 98-21457.
Tllboð ósfcast I Mazda 929, árg. '82,
skemmdan eftir árekstur. Uppl. í síma
91-79870 milli 16 og 19 laugard. og
sunnud.
Toyota Cellca, árg. '84, verðhugmynd
450 þúsund eða 330 þúsund staðgreitt.
Skipti á ódýrari. Upplýsingar í síma
91-10780.
Toyota Corolla sedan, árg. '88, til sölu,
sjálfek., ekinn 59 þús., stgrverð 640
þús., skipti möguleg á ódýrari, fallegur
bíll. Sími 91-667787.
Toyota Hlace 4x4 disll, árgerð '88, til
sölu, sæti fyrir 9 farþega, bíll í góðu
lagi. Upplýsingar í símum 95-12598 og
bílas. 985-28835.
Toyota Hilux extra cab V-6 ’90, ekinn
25 þús. km, vsk-bíll. Einnig Honda
Accord EX 2000 ’88, ekinn 63 þús. km,
með öllu. Uppl. í síma 91-656018.
Toyota LlteAce skutla tll sölu, með tal-
stöð, mæli, síma og möguleika á stöðv-
arplássi. Einnig sláttutraktor + verk-
efhi. Uppl. í síma 91-620760.
MODESTY
BLAISE
Modesty
RipKirby
Hvers vegna þarftu að
taka þá áhættu, Tarzan?
Við getum notaö
.herinn!____
Ég þekki vel
( skóginn i kringum
olíusvæðin, -
Ég get komst þangað óséður,... og séu
dr.Vance og kona mín fangar Rúss-
anna, þá er líf þeirra ekki f eins
mikilli hættu!
Og ef ekki, þá orsakar það ekki tortryggni milli þjóða! Annars gæti þetta orðið millirikja strið!
Tarzan