Dagblaðið Vísir - DV - 22.08.1992, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 22.08.1992, Blaðsíða 40
52 LAUGARÐAGUR 22. ÁGÚST 1992. Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Taunus, árg. '81, V6, sjálfskiptur, skoð- aður ’93, góður bíll, verð 230 þús. Uppl. í síma 91-812979 e.kl. 19. Til sölu Ford Econoline 4x4, árg. 78, innréttaður. Uppl. í síma 91-679866 ó daginn eða 91-33641 á kvöldin. Tll sölu Mazda 323, árg. '87, 3 dyra, verð 250 þús. stgr. Uppl. í síma 91-45591 á kvöldin. Til sölu Toyota Camry XL ’87, bein sala eða skipti á Lancer eða Toyota Cor- olla ’90. Uppl. í síma 92-14063. Tll sölu Toyota Corolla ’87, góður og vel með farinn bill. Bein sala. Uppl. í síma 91-653765 og 91-652807.__________ Toyota Corolla 1,6XL, árg. ’89, til sölu, 5 dyra, grá, ekin 40 þúsund km. Uppl. i síma 91-657650 næstu daga. Toyota Corolla 1600, árg. '84, tll sölu, sjálfsk., ek. 90 þús. km, verð 350-380 þús. Uppl. í síma 91-624565. Toyota Hilux, hálfkláraöur, árg. ’80, og Scout hásingar. Upplýsingar í síma 985-30755. Vel meö farinn Ford Flesta, árg. ’84, nýskoðaður, verð 175 þús. staðgreitt. Uppl. í sima 91-18301 eftir kl. 13. Verð i USA um miðjan september i bila- og varahlutainnkaupum. Áhugasamir hafi samband e.kl. 21 í síma 91-643007. VW bjalla 1200, árg. 73, tll sölu, skoðuð ’93, hvít, nýsprautuð. Sími 95-36529 á kvöldin eftir helgina. Ödýrt. BMW 518, órg. ’80, til sölu, skoð. ’93, verð 75 þús. stgr. Uppl. í síma 91-674160. Ódýrustu bílaviðgerðirnar f bænum. Geri við allar teg. af bílum, fljótt, ör- uggt og ódýrt. Uppl. í síma 985-37927. AMC Concord, árg. 79, til sölu, ekinn 100 þús., tilboð. Uppl. í síma 91-629269. Ford Escort 1300 station, þýskur, árg. ’85, til sölu. Uppl. í síma 91-41991. Ford Escort 1300, árg. ’86,3 dyra, rauð- ur, 5 gira. Upplýsingar í síma 91-42002. Ford Escort XR3I, árg. '83, til sölu. Upplýsingar í síma 92-15747. Lada Sport '89 til sölu. Staðgreiðslu- verð 275 þús. Uppl. í síma 91-686439. M. Benz 250, árg. 72, verð 50 þúsund. Upplýsingar í síma 91-678906. Mazda 626 ’82 til sölu, ekin 112 þús., verð 75 þús. Uppl. í síma 98-21591. íETN-gullkortin^ vinsælu Ódýrarl llugfargjöld, allt að 50% afsláttur A 5.000 hótelum um helm allan, þar af 1.400 I USA. Bilaleigur A daggjaldl -o.s.frv. Kjörið fyrir nAmsfólk, fyrlrtækjaeigendur og aðra sem hyggja A ferðalög. 2,5 millj- ónir manna eru orðnar handhafar ETN á selnustu 34 mAnuðum. Árskort glldir til des. '93. Verð 4.800 kr. 4 mAnaða fri notkun fyrir þá sem kaupa núna. Pöntunarslmi 91-612477 e.h. og fax 91-637059. ^JETN-umboðsaðiliy ■ Húsnæði í boði Tll leigu er ca 13 m2 herbergi, nógu stórt fyrir tvo, með 65 m2 sameigin- legri aðstöðu. Leigt frá 1. sept. til 31. des. með rafmagni og hita, kr. 30 þús. á mánuði. Greiðist fyrirfram. Er mið- svæðis í Reykjavík. Uppl. gefur Stein- unn í símum 97-31187 og 97-31200. Aðstoð & ráðgjöf við leigusamninga o.fl. Bókhalds- og tölvukennsla, forrit- unar- og bókhaldsþjónsta. Ath! viðg.- þjón f. tölvuhljóðfæri og -kerfi. Alm. kennsla. Fullorðinsfræðslan, s. 11170. ATH.I Auglýsingadeild DV hefur tekið í notkun bréfasíma 63 27 27 sem er bein lína til auglýsingadeildar. Nýr bréfasími annarra deilda DV er 63 29 99. Auglýsingadeild DV. Stórt og gott herbergi til leigu með sérsnyrtingu, aðgangi að sjónvarpi og þvottaaðstöðu, morgun- og kvöldmat- ur getur fylgt, bamapössun kæmi til greina sem hluti af leigu. S. 9142264. 150 m1 í Siðumúla. Til leigu 150 m2 hliðarbakhús í Síðumúla, innkeyrslu- dyr. Uppl. í síma 91-32280 milli kl. 9 og 13 í dag og 8 og 18 á mánudag. 2ja herbergja ibúð á 1. hæð til leigu í austurbæ, nálægt Iðnskólanum, frá 1. september. Tilboð sendist DV, merkt „Nálægt Iðnskólanum 6556. Austurbrún. 58 m2, 2 herb. íbúð til leigu, mikil fyrirframgreiðsla óskast, leiga 35 þús. með hússsjóði. Uppl. í síma 91-37329 eða 91-33311 á kvöldin. Búslóöageymslan. Geymum búslóðir í lengri eða skemmri tíma. Snyrtilegt, upphitað og vaktað húsnæði. Sími 91-650887, símsvari. Góð einstakllngsfbúð til leigu í Selja- hverfi fyrir reglusaman mann, sérinn- gangur, ekki baðaðstaða. Uppl. í síma 91-78806.___________________________ Herbergi til lelgu i Bogahlið fyrir bam- góða og reglusama. Leiga greiðist með bamagæslu og heimilshjálp. Uppl. í síma 91-689344. Herbergi til leigu f austurbæ Kópavogs, aðeins fyrir skólafólk, eldunaraðstaða og aðgangur að þvottavél. Uppl. í síma 91-44746. ________________________ Námsfólk, athugið. Forstofuherbergi í Grafarvogi gegn vægri leigu. Þarf að gæta 5 ára drengs fyrir hádegi virka daga. Uppl. í síma 91-675177 Snyrtileg herb. til leigu næsta vetur, aðgangur að eldunaraðstöðu, salemi og sturtu, reglusemi skilyrði. Upplýs- ingar í síma 91-25599. Til leigu 35 m’ nýstandsett stúdfóibúð m/sérinngangi í Bústaðahverfi, leigist á 35 þús. á mán. m/hita og rafmagni. Tilb. send. DV, m. „Bústaður 6574“. Tll lelgu gott herbergi með aðgangi að snyrtingu, eldhúsi, síma og sjónvarpi, hentugt fyrir námsmann. Upplýsingar í síma 91-76306. Til leigu herbergl með aðgangi að eld- húsi, baði, þvottaaðstöðu og setustofu með sjónvarpi. Strætisvagn í allar átt- ir. Uppl. í síma 91-37722. Til leigu f Hólahverfi 2ja herb. íbúð með bílskýli, leigist frá 1. sept. Fyrirfram- greiðsla æskileg. Tilboð send. DV fyr- ár þriðjud. 25.8. ’92, m. „Hólar 6530“. Til leigu á Högunum 3 herb. ibúð með húsgögnum, leigutími samkomulag. Uppl. um fjölskyldustærð sendist DV fyrir þriðjudagskvöld, merkt „B 6561". Tvö herbergl i Háaleitishverfi til leigu frá 1. sept. til 1. júní ’93 fyrir skóla- fólk, sérinngangur, sameiginlegt bað- herbergi. Uppl. í síma 91-39699. Tvö samliggjandi herb. + sér eldhús, sturta og wc, samtals ca 30 m2, í Teig- unum, til leigu frá 1. sept. Tilb. sendist DV, fýrir 30.8., merkt „Teigar 6551“. Hafnarfjörður. Góð 2 herb. íbúð til leigu fi-á 1. sept. Tilboð sendist DV fyrir 26.8, merkt „Hafnarfjörður 6543“. 2 herb. ibúð i Þverbrekku 4, Kópavogi til leigu. Langtímaleiga kemur til greina. Uppl. í síma 91-642780. 2 herbergja björt og rúmgóð íbúö til leigu í Breiðholti, rétt hjá FB. Uppl. í síma 98-78430. Forstofuherbergi til leigu á rólegimi stað í Garðabæ, reglusemi áskilin. Sími 91-658817._____________________ Fyrir skólafólk. Herbergi til leigu í miðbænum, með sérinngangi og baði. Uppl. í síma 91-625482 eftir kl. 17. Garðabær. 2ja herbergja íbúð í miðbæ Garðabæjar til leigu frá 1. sept. Uppl. í síma 91-656764 e.kl. 17.__________ Gott herbergi til leigu i Hlíðunum með aðgangi að eldhúsi og snyrtingu. Uppl. í sima 91-626029 og 91-680053. Hafnarfjörður. Rúmgott herbergi með eldunar- og salemisaðstöðu, til leigu. Uppl. í síma 91-652584. Skólafólk. Stórt herbergi til leigu í vesturbænum, aðeins kvenfólk kemur til greina. Uppl. í síma 91-11884. Herbergi til leigu í Smáfbúðahverfinu. Góð aðstaða. Eingöngu reyklaust fólk kemur til greina. Uppl. í síma 91-35715. Snyrtileg 2ja herbergja fbúð til leigu i Kópavogi fyrir reglusamt fólk. Uppl. í síma 91-641511. Til lelgu 130 m2 4 herb. sérhæð í rað- húsi í suðurhluta Kópavogs. Uppl. í síma 91-44605 á daginn. Ódýr Chevrolet Chevy van 20 sendibíll ’81, skoðaður ’93, selst á 165 þús. stað- greitt. Uppl. f síma 91-682747. Herbergi til leigu, sérinngangur, sér- snyrting. Uppl. í síma 91-40130. ■ Húsnæði óskast Reglusöm hjón með 2 litll börn óska eftir góðri 2-3 herbergja íbúð fyrir 14. september, helst í Grafarvogi eða Árbæ, góðri umgengni og öruggum mánaðargreiðslum heitið, greiðslu- geta ca 30-40 þús. á mán., allt að 5 mán. fyrirframgr., heimilishjálp kem- ur til greina. Sími 91-675052. Tvö systkin i vel launuðum störfum óska eftir að taka á leigu 3 herb. íbúð í Reykjavík frá 1. sept. Aðastaða fyrir bamavagn æskileg. Reglusemi og skilvisum greiðslum heitið, fyrirfram- greiðsla í boði. Uppl. gefur Olga í síma 91-616202 eftir kl. 16 í dag og allan morgundaginn. Einstæður faðir með 9 ára gamalt bam óskar eftir 3 herb. íbúð sem næst Hvassaleitisskóla. Fyrirframgreiðsla ef óskað er eftir. Uppl. í síma 91- 679659 Á sama stað óskast' ódýr þvottavél og ísskápur. Okkur vantar 4-5 herbergja ibúð eða hús til leigu í stuttan tíma. Þarf að vera með bílskúr eða hafa góða geymslu. Æskileg staðsetning í aust- urbænum eða Breiðholti. Omggar greiðslur. Upplýsingar í síma 91-36822. Tvær háskólastúdinur utan af landi, reglusamar, reyklausar og umgengn- isgóðar, óska eftir 2-3 herb. íbúð í vesturbæ, Þingholtum eða Hlíðunum- Húshjálp gæti komið til greina. S. 91-670092 (Rut) og vs. 95-10004 (Helga). Vlð erum barnlaus hjón um þrítugt sem erum að leita að 2 herb. íbúð. Við erum í föstum, góðum störfum. Fyrirfrgr. er engin fyrirstaða. Meðmæh em fyrir hendi frá fyrri leigusala. Við heitum skilv. gr. og reglusemi. S. 30023. Ertu ein/elnn i stórri ibúð og vantar meðleigjanda? Ég er þrítug, einstæð frá Akureyri m/6 og 10 ára böm og bráðvantar húsn. í Rvk/nágr. Reglus., góð umg. S. 96-11343 e.kl. 21.30. Lögreglumaöur óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúð til leigu í Þingholtunum eða gamla vesturbænum sem fyrst. S. 91- 621767. Ef enginn er heima vinsamlega skiljið eftir skilaboð á símsvaranum. Óska eftir leigjendaskiptum á rúml. 100 m2 hæð á besta stað í miðbæ Vest- mannaeyja og 2-3 herb. íbúð á höfuð- borgarsvæðinu, gjaman Hafnarfirði, frá 1. okt. næstk. S. 71460/50206. 20 stúlka óskar eftir einstakl.- eða 2 herb. íbúð til leigu í miðb. Reglus. og skilv. gr. heitið. Húshjálp kemur til gr., hefur meðmæli. Björk, s. 91-39189. 22 ára námsmaður meö eitt barn óskar strax eftir einstaklingsíbúð, helst í vesturbæ. Uppl. í síma 97-11776. Rann- veig.________________________________ Vantar þig ábyrga leigjendur? Óskum eftir herbergjum og íbúðum á skrá. Bjóðum leigjendaábyrgð. Húsnæði- smiðlun stúdenta, sími 91-621080. Bráðvantar rúmgóða 2-3 herb. íbúð í miðbænum, langtímaleiga, reglusemi, hámark 30 þús. Uppl. í síma 91-623919 eða 91-14347. Byggingartæknlfræðingur með iðn- rekstrarfræði sem aukagrein óskar eftir starfi, flest kemur til greina. Uppl. í síma 91-620143. Er að leita að einstaklingsibúð handa sextugri móður minni í Kópavogi, greiðslugeta kr. 30 þúsund, fyrirfram- greiðsla. Uppl. í s. 91-15635, Ólöf. Erum þrjár reglusamar, ungar skóladömur og vantar íbúð, helst nál. Aftnúlaskóla, skilvísar greiðslur. Uppl. í síma 97-81705. Hjón utan af landi óska eftir 2ja herbergja íbúð á leigu í nágrenni Breiðholtsskóla. Skilvisi, reglusemi og einhver fyrirframgr. S. 91-79640. Lögr«>glumaður óskar eftir 3-4 herb. íbúð í Reykjavík frá 1. sept. Skilvísum greiðslum og reglusemi heitið. Uppl. í síma 97-11556. Rafeindavlrkja og fóstru (26 og 24 ára) vantar góða 2ja-3ja herb. íbúð í Rvík eða nágr. til leigu frá 1. sept. Erum baml., reykl. og reglus. 671929 e.kl. 19. Reglusamur maöur um fertugt óskar eftir að taka á leigu litla íbúð, helst miðsvæðis í Reykjavík. Skilvísi og góðri umgengni heitið. Sími 91-614494. 3-4 herb. íbúð óskast á leigu. Erum tvö í heimili. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 9142046 eftir kl. 19. Tvo reglusama háskólanema vantar íbúð á leigu í vesturbænum eða í ná- grenni háskólans. Uppl. í símum 91- 657503 og 91-612062.__________ Tónlistarkennari óskar eftir 3 herbergja íbúð til leigu, reglusemi og öruggum greiðslum heitið. Upplýsingar í síma 91-29212. Ung hjón meö eitt barn, nýkomln úr námi frá Bandaríkjunum, óska eftir 2 herb. íbúð í Reykjavík á sanngjömu verði. Uppl. í síma 91-627362 e. kl. 19. Ungt par utan af landl óskar eftir ein- staklings- eða 2 herb. íbúð frá sept. í 3-4 mán. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 985-37565 og 91-36686.________ Ungt, regiusamt og reyklaust par óskar eftir 2 herb. íbúð til leigu frá 1. sept., sem næst Vélsk. eða FÁ, góðri um- gengni og skilv. gr. heitið. S. 93-66658. Ungt, reglusamt par óskar eftir ibúð til leigu, helst í Reykjavík en allt kemur til greina. Sími 92-15040 til kl. 16 á daginn. Vantar 2-3 herb. íbúð á leigu, helst í neðra Breiðholti, er á götunni um mánaðamót. Fyrirframgreiðsla ef ósk- að er. Uppl. í s. 74861 eða 673541. 4 manna fjölskylda óskar eftir 3 herb. íbúð sem fyrst. Sími 91-25248 e.kl. 17. Vantar 5 herb. íbúð, rað- eða einbýlis- hús í Rvík eða nágrenni, fyrir 1. sept. Drekk ekki áfengi og reyki ekki. Sími 91-34535 eða 96-25398._______________ Verkfræðingur og ritari m/tvö börn óska eftir 3-4 herb. íbúð í Rvk sem fyrst, fyrirframgr. mögul., erum reyklaus. Uppl. í síma 91-677317. Þrír námsmenn að norðan óska eftir að taka á leigu 4ra herb. íbúð mið- svæðis í Rvk, frá 1. sept. Uppl. í síma 91-34042, Steindór eða Ásgeir. Árbærl Traust og ábyggilegt par með 2 böm vantar 3-4ra herb. íbúð á leigu frá 1. september. Upplýsingar í síma 91-680044. íþróttafélag óskar eftlr 4 herb. ibúð á leigu frá 1. sept. fyrir erlendan leik- mann, helst á Seltjamarnesi eða í vesturbæ. Uppl. í s. 91-653202. Óska eftir að taka á leigu strax 3ja-4ra herbergja íbúð í Hafnarfirði til ára- móta. Uppl. gefur Kári í vs. 91-652221 og hs. 654615. Óskum eftir 3 herb. ibúö sem fyrst til leigu, góðri umgengni og reglusemi lofað. Einhver fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 91-620094. 2 herb. íbúð óskast til leigu sem fyrst. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-6548. 2 herbergja íbúð óskast til leigu, reglu- semi og skilvísum greiðslum heitið. Upplýsingar í síma 91-682507. 2ja-3ja herbergja ibúð óskast til lelgu, ömggar greiðslur og reglusemi heitið. Uppl. í síma 91-681956. . 2-3 herb. íbúð óskast í Hafnarfirðl, skil- vísum gr. og góðri umgengni heitið. Vinsaml. hafið samb. í síma 91-50963. ATH.I Nýtt símanúmer DV er: 63 27 00. Bréfasími auglýsingadeildar DV er: 63 27 27. Litil 2ja herb. íbúð óskast til leigu á Reykjavíkursv. Hafið samband við auglþj. DV í sima 91-632700. H-6459. Stúlka, sem er á leið i skóla i haust, óskar eftir herbergi með snyrtiaðstöðu til leigu. Upplýsingar í síma 93-61407. Systur óska eftir 3 herb. ibúð, önnur er m/2 ára bam. Uppl. í síma 9142819. Bára eða Ingibjörg. Ungt, reglusamt par óskar eftir 2-3 herb. íbúð í mið- eða vesturbæ. Uppl. í síma 91-26804 e.kl. 18. UngL reyklaust par óskar eftir 2ja herb. íbúð til leigu, fyrirframgreiðsla mögu- leg. Upplýsingar í síma 91-682837. Óska eftir 4-5 herb. fbúð, reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Fyrir- framgreiðsla. Uppl. í síma 91-612009. ■ Atvinnuhúsnæöi Atvinnuhúsnæði til leigu við Smiðs- höfða/Hamarshöfða. Um er að ræða eina 250 m2 hæð og aðra ca 175 m2. Dymar á stærri hæðinni em ca 3,5 m háar og er lofthæð þar ca 3,8 m. Einn salur m/wc og kaffistofu. Dymar á minni hæðinni em ca 3,8 m háar og er lofthæð þar ca 4,2 til 5,3 m. Þar em ca 50/60 m2 innréttaðir sem skrifstofu- pláss og er þar enn fremur ca 90 m2 sterkt geymsluloft. Ca 200 m2, af- girt/afinarkað og malbikað útisvæði fylgir neðri hæðinni og ca 100 m2 þeirri minni. Hér er um endahús að ræða og við endann er stórt almenn- ingsbílastæði. Uppl. í síma 91-688810 á vinnut. og 91-11193 á kvöldin. 50-80 m1 húsnæöl óskast undir snyrti- lega þónustustarfsemi, götuhæð skil- yrði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-6568. Stæðl fyrir bíla, til viðgerða eða geymslu, í stóm og góðu húsnæði í Smiðjuhverfi. Góð staðsetning, háar dyr. Uppl. í síma 985-25932. R5 DAGA bíll' mAnadarins í askriftargetraun dv DREGINN ÚT 26. ÁGÚST ’92 TIL SÝNIS í KRINGLUNNI ASTRA væri ekki OPEL nema til kæmi háþróuð þýsk tækni, frá hinu minnsta smáatriði til fallegrar heildarmyndar. Hárrétt blanda af þægindum, öryggi og góðum aksturseiginleikum. Nýjar fram- leiðsluaðferðir hjá OPEL minnka mengun og auka endurnýtingu. Astra hefur engu að síður þann kraft og snerpu sem þarf til að það sé skemmtilegt að vera úti að aka. Síðast en ekki síst: nýtt öryggi- skerfi sem verndar þig og þína. OPEL ASTRA að verðmæti 1.1 5E.000 kr. bíður heppins DVÁSKRIF- ANDA þann 26. ÁGÚST. Á FULLRI FERÐ! ÁSKRIFTARSÍMI 63-27-00 - GRÆNT NÚMER 99-62-70 0PEL ASTRA: 3 dyra, 5 gíra.vél l,4i OHC.60 hö. Eyðsla: 5,1-8,6 1/100 km. Framhjóladrif. Styrktarbitar I hurðum og miðstöð með lofthreinsibúnaði. hvarfakútur. Verð 1.155.000 kr. tilb. á götuna (gengi jún. '92). Umboð: JÖTUNN H F.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.