Dagblaðið Vísir - DV - 22.08.1992, Side 49

Dagblaðið Vísir - DV - 22.08.1992, Side 49
LAUGARDAGUR 22. ÁGÚST 1992. Öfgarí Ameríku í New York er starfrækt 1. flokks veitingahús fyrir hunda. Þefskyn Karlkynssilkiormur getur fundið lykt af kvenormi í yfir 7 km fjarlægð. Samkynhneigð? Á morgun eru 67 ár síðan kvik- myndaleikarinn og kvennagulhö Rudolph Valentino dó eftir að ígerð komst í magasár sem hann var með. Þrátt fyrir aö margir Allhvasst og rigning á höfuðborgarsvæðinu A höfuðborgarsvæðinu verður suðaustan kaldi og skúrir en vaxandi austan átt. Allhvass austan eða norð- austan vindur og rigning síðdegis. Veðriðídag Hiti 8 til 13 stig. Á landinu verður allhvöss norð- austanátt um norðvestanvert landið í kvöld en annars suðaustan kaldi um mikinn hluta landsins. Þurrt að mestu norðanlands en skúrir víðast annars staðar. Á morgun þykknar upp með vaxandi austan átt og fer að rigna. Allhvass og rigning um sunnan- og austanvert landið þegar líður á daginn. Á morgim og á mánudag er búist við austan og norðaustan átt, tals- verður strekkingur og rigning um norðanvert landið, en mun hægari syðra og allvíða skúrir. Fremur svalt verður í veðri. Skýjað var um mestallt land í gær, þurrt norðanlands, dálítil rigning eða súld á Suðausturlandi og nyrst á Vestfjörðum en víða skúrir í öðrum landshlutum. Hiti var 8 til 15 stig. Veður Veðrið kl. 12 á hádegi í gær: Akureyrí rigning 12 Egjlsstaðir úrkoma 12 Galtarviti úrkoma 9 Hjaröames alskýjað 11 KeflavíkurílugvöUur úrkoma 12 Kirkjubæjarklaustur súld 11 Raufarhöfn þokumóða 9 Reykjavik skúr 12 Vestmannaeyjar rigning 9 Bergen skýjað 18 Helsinki alskýjað 14 Kaupmannahöfh rigning 17 Óslá skýjað 18 Stokkhólmur léttskýjað 18 Þórshöfn skúr 13 Amsterdam mistur 21 Barcelona léttskýjað 27 Berlín skúr 22 Frankfurt skýjað 23 Glasgow skýjað 15 Hamborg skúr 17 London skýjað 21 Lúxemborg skýjað 20 Malaga léttskýjað 32 Mailorca léttskýjað 29 Montreal léttskýjað 13 New York heiðskírt 17 París skýjað 20 Róm heiðskírt 28 Vaiencia heiðskírt 33 Vín léttskýjað 19 Winnipeg léttskýjað 9 Blessuð veröldin hafi haldið þvi fram að hann væri samkynhneigður komu þús- undir kvenna saman við jarðar- för Valentinos og þegar líkkista hans var borin fram hjá konun- um kom til uppþots. Afþreying Orðið skóli er komið af grísku orði sem þýðir afþreying. Hammerfest Bærinn Hammerfest í Noregi er nyrsti bær í heimi. Grétar Reynisson. Grétar Reynisson í Slunka- ríki Grétar Reynisson hefur opnað sýningu í Slunkaríki á ísafirði. Grétar útskrifaðist frá Myndlista- og handíðaskóla íslands 1978 og dvaldist síðan í Hollandi vun tíma. Frá því Grétar lauk námi hefur hann tekiö þátt í samsýningum, haldið tíu einkasýningar, auk þess sem hann hefur unnið á þriðja tug leikmynda fyrir leik- hús. Á sýningunni í Slunkaríki Sýningar sýnir hann teikningar, sumar unnar með blýanti og kaffi á pappír en aðrar gerðar með blá- saumi, tré, límbandi og olíu. Sýn- ingunni lýkur 13. september. Hótel Stykkishólmur í kvöld: K.K. bandið er enn á ferð um landið. í hljómsveitinni eru Kor- mákur Geirharösson trommuleik- ari, Þorleifur Guðjónsson bassa- leikavi og K.K. sér um gítar og söng. Meö í fórinni er VEGBÚINN, far- arskjóti þeirra félaga, en hann er ameriskur að uppruna (Plymouth Van). Sú hefð er komin á að flauta tvisvar þegar sést til VEGBÚANS á vegum úti. Tónleikamir hefjast kL 23 í Hótel Stykkishólmi og kostar kr. 1200 inn. Snæfellingar og Hólmarar hafa beðið þeirra roeð eftirvænt- ingu 1 allt sumar og verður nú að ósk sinni. K.K. bandiö hddur til Sauðár- K.K. þenur raddböndin. króks úr Hólminum og verður á Hótel Mælifelh á morgun, sunnu- dag. Þá verður haldiö til Blönduóss og spilað á hótelinu þar. Myndgátan Lausngátunr.405: Almannafæri w Myndgátan hér að ofan lýsir orðtaki. 61 Leðurblökumaðurinn og Mör- gæsin ræða málin. Leður- blökumað- urinnsnýr aftur Sambíóin frumsýndu á dögun- um stórmyndina Batman snýr aftur. Myndin er sýnd í Bíóhöllinni og Bíóborginni. Hér er á ferðinni Bíó í kvöld mynd sem sló öli aðsóknarmet í Bandaríkjunum. Hún er ekki beint framhald af fyrri myndinni að sögn leikstjórans Tim Robb- ins. Hún byijar ekki þar sem hin endar og til að undirstrika þetta var búin til ný sviðsmynd af Got- hamborg og búningi leðurblöku- mannsins breytt. Nýjar myndir Laugarásbíó: Hringferð til Palm Springs Háskólabíó: Rapsódía í ágúst Stjömubíó: Náttfarar Regnboginn: Ógnareðli Bíóborgin: Batman snýr aftur Bíóhöllin: Batman snýr aftur Saga-bíó: Veggfóður Gengið Gengisskráning nr. 157.-21. ágúst 1992 kl, 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 53,830 53,980 64,630 Pund 104,175 104,465 105,141 Kan. dollar 45,150 45,276 45,995 Dönsk kr. 9,5958 9,6225 9,5930 Norsk kr. 9,3895 9,4157 9,3987 Sænsk kr. 10,1677 10,1961 10,1719 Fi. mark 13,4845 13,5250 13,4723 Fra. franki 10,9205 10,9510 10,9282 Belg. franki 1,7990 1,8041 1,7922 Sviss. franki 41,6641 41,7802 41,8140 Holl. gyllini 32,8883 32,9800 32,7214 Þ. mark 37,7432 37,1776 36,9172 it. líra 0,04874 0,04887 0,04878 Aust. sch. 5,2645 6,2792 5,2471 Port. escudo 0,4221 0,4232 0,4351 Spá. peseti 0,5765 0,5781, 0,5804 Jap. yen 0,42622 0,42741 0,42825 irsktpund 98,415 98,689 98,533 SDR 78,3345 78,5628 78,8699 ECU 75,3162 75,5261 75,2938- Simsvari vegna gengisskráningar 623270. 5 leikir í 2. í dag fara fram 5 leikir í 2. deild karla. Þróttur R. og Boltafélag ísafjarðar leika á Þróttarvelli, ÍR og Fylkir keppa á ÍR-velli, Leiftur velli. Þá leika Grindavík og Stjaman á Grindavíkurvelli og loks leika ÍBK og Selfoss á Kefla- íþróttir í dag víkurvelli. Allir leikimir hefjast klukkan 14.00. Fylkir er í efsta sæti i deildinni með 34 stig og í 2. sæti eru Kefl- vikingar með 31 stig. Víöir og Selfoss eru í fallbaráttunni með 11 og 7 stig. Leikirnireru Þróttur BI kl. 14.00. ÍR-Fylkir kl. 14.00. Leiftur-Víðir kl. 14.00. Grindavík-Stjarnan kl. 14.00. IBK-Selfoss kl. 14.00. Góii raó eru til aó fara eftir þeim! Eftireinn -ei aki neinn

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.