Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.1992, Page 1

Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.1992, Page 1
Frjálst,óháð dagblað DAGBLAÐIÐ - VISIR 199. TBL. VERÐ 82. og 18. ÁRG. - FIMMTUDAGUR 3. SEPTEMBER 1992. LAUSASOLU KR. 115 í morgun ídagsinsönn -sjábls. 36-37 Harðbakur ekkitil Póllands? -sjábls.7 Ættir Björns Th. Björas- sonar -sjábls.34 ítalski fótboltinn hefstáný -sjábls. 17 Halliríkis- sjóðser12 milljarðar í ár -sjábls.4 Skuldaði níu- tíuogfimm milljóniren áttifjórar -sjábls.4 Ofhárblóð- þrýstingur veldur heila- rýmun -sjábls.10 Það leyndi sér ekki í morgun að sumarið er aö kveðja. Bilstjórar komu að héluðum rúðum og þurfti þá að fara að leita uppi sköfur sem voru kannski ekki á vísum stað eftir hvíldina i sumar. Á myndinni er Gísli Víglundsson að blása í lófa sér eftir að vera nýbúinn að skafa héluna af rúðum bifreiðar sinnar, hann lánaði Rúnari Jónssyni sköfuna sina en hann skefur af framrúðunni með aöra hönd í vasa. DV-mynd GVA Ollum héraðsskólum lokað á næstu árum -sjábls.2 ábls.l6o Spasskíj steinlá í fyrstu skákinni -sjábls.13

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.