Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.1992, Síða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.1992, Síða 28
36 FIMMTUDAGUR 3. SEPTEMBER 1992. Búast má við vægu næturfrosti Steingrímur í stórhættu. Haltir í hættu „Mér varð nú að orði að það væri eins gott að ganga ekki halt- ur fram hjá svona mönnum,“ sagði Snorri Jóhannesson sem varð fyrir því að eitt lambið hans var skotið af gæsaveiðimönnum því að það var halt. Tryllt bílapartí við elliheimili „Þama myndast staður fyrir bOapartí á nætumar," segir í er- indi stjórnar húsfélags íbúða Ummæli dagsins A höfuðborgarsvæðinu verður norðaustan gola í dag en hægviðri í nótt. Bjart veður að mestu. Hiti 5 til 10 stig yfir daginn en 0 til 4 stig í nótt. Veðrið í dag Á landinu verður norðaustanátt, viðast gola í dag en hægviðri í nótt. Léttskýjað á Suður- og Vesturlandi en smáskúrir á annesjum noröan- lands og austan fram eftir degi. í kvöld og nótt léttir víðast til á Norð- ur- og Austurlandi. Vægt næturfrost inn til landsins en allt að 12 stiga hiti sunnanlands að deginum. Klukkan 6 í morgun var norðlæg átt á landinu, víðast gola. Smáskúrir vom norðan- og austanlands en sunnanlands og vestan var léttskýj- að. Hiti á bilinu 0 til 6 stig á láglendi. Yfir Suður-Grænlandi er 1028 mb. hæð en milli Færeyja og Noregs er 995 mb. lægð sem þokast austur. Veðrið kl. 12 á hádegi í gær: Akureyri alskýjað 4 Egilsstaðir úrkoma 4 Hjarðames léttskýjað 5 KeflavíkurflugvöUur skýjað 5 Kirkjubæjarklaustur léttskýjað 4 Raufarhöfn rign/súld 4 Reykjavík skýjað 2 Vestmarmaeyjar úrkoma 6 Bergen skýjað 12 Helsinki skúr 17 Kaupmannahöfn léttskýjað 13 Ósló léttskýjað 7 Stokkhóimur skýjað 12 Þórshöfn skúr 9 Amsterdam rign/súld 12 Barcelona léttskýjað 13 Berlín léttskýjað 9 Feneyjar heiðskirt 13 Frankfurt skýjað 11 Glasgow rigning 9 Hamborg skýjaö 9 London rign/súld 13 LosAngeles skýjað 19 Lúxemborg skýjað 10 Madrid heiðskírt 9 Malaga skýjaö 22 MaUorca léttskýjað 13 Montreal heiðskírt 8 New York skýjað 19 Nuuk skýjað 2 París rigning 12 Róm heiðskírt 16 Valencia heiðskírt 16 Vín léttskýjað 13 aldraðra við Skúlagötu i kjölfar þess að borgarráð úthlutaði lóð fyrir skyndibitastað með „lúgu- sölu“ í næsta nágrenni. Löggunni kastað út „Lögreglunni var kastað út úr flugstöðinni," sagði Jónas Magn- ússon, formaður Landssambands lögreglumanna. BLS. Antik 27 Atvínna íboöi 30 Atvínna óskast 30 Atvínnuhúsnæöi 30 Barnaaæsla 30 Rötar 27 Bílaleiga 29 Bílaróskast Bílartíl sölu 28 29,31 Bókhald .............31 Byssur 27 Dyrahatd........................................ 27- Eínkamál................................ ,,..,,.30 Fasteignir............................ ............27 Flug ► <+„ <♦► ..<+>27. :: :FOfTTfo(líir » <+► . <♦► • <♦► .>♦. .<♦> .>♦♦.<+.:•>♦» <♦> • <+>2$:: ; Fyrir ungborn.................. <♦>.,+♦.<♦>. <+>.<+>27 Fynrveiöimenn+>..+.27 Fyrirteeki+>.<♦>.<♦>.<♦>.<♦>.<♦>.<♦>.<♦>.<♦>.,♦ »27 Oarðyrkje ........................................ 31 Hestamerinska..................... 27 Hljóöfærí..........................27 Hljómtæki..........................27 Hreingerningar.....................30 Húsaviögeröir......................31 Húsgögn............................27 Húsnæöilboöi.......................30 Húsnæöióskast......................30 Kennsla - námskeiö.................30 Líkamsrækt.........................31 Ljósmyndun...................................27 Lyftarar...........................20 óskast keypt.......................27 Sendibílar.........................28 Sjónvörp.......................... 27 Spákonur...........................30 Sumarbústaöir...................27,31 Teppaþjónusta......................2 7 Til bygginga.......................31 Tilsötu.........................26,31 Tiíkynníngar.......................31 Tölvur.............................27 Vagnar - kerrur....................27 Varahlutir.........................27 Verslun ..............*,-.»27,31 Vetrarvbrur...................................2T Viðgeröir .28 V ideó................................. 27 Vörubllar,.,......... 28: Ymislegt +.><30 Þjónusta <♦»<♦»<♦»<+»<♦„<♦»<♦»<♦>,<♦>.<♦>, 31 Ökukennsla .............................31 „Það var búinn að vera draumur frá bamsaldri að fara i köfun. Svo lét maður hann rætast og nú er ég búinn að stunda köfun i 9 ár,“ seg- ir Erlingur Guömundsson sem ásamt Sævari Árnasyni fann flakið af skipinu sem talið er að hafi far- ist við Flatey á Breiðafiröi árið 1659. Erlingur segir að þegar þeir félagar hafi fengið að vita hvaö hlutirnir voru gamlir hafi þeir varla trúað þvi í fyrstu. Hann er á 25. aldursári, gerir út trillu á krókaleyfi og stundar köfttn í frístundun og hefur takmarkaðan áhuga á að hafa köfun að atvinnu, „Þetta yrði þá eins og hver önnur vinna og hætti aö vera spennandi og gaman,“ segir Erlingur. Hann I segist ekki haia tíma fyrir neitt Erlingur Guómundsson. annaö tómstundagaman þessa dag- ana því köfunin sé það tímafrek. Hann segir að það fari að koma aö þvi að þeir félagamir kafi aftur niður að flakinu og vonast til að þeir fái greitt fyrir útlagðan kostn- Maðux dagsins að viö köfunina við þetta flak en þau mál séu í athugun. Erlingur segist hafa kafað niður á nokkur fiök en þetta sé það áhugaverðasta. „Ég er handviss um að það er nóg af munum þarna því aö við vorum ekki búnir að róta lengi í sandinum þegar við fundum hlutina sem nú era á Þjóð- minjasafhinu," segir Erlingur. Myndgátan Skellir skollaeyrum EyþoR-ó- Myndgátan hér að ofan lýsir lýsingarorði. 2. flokkur karlaí kvola í kvöld verða alls 11 leikir í 2. flokki karla og hefjast þeir allir klukkan 18. í A-riðli leika UBK og Þróttur R. a Kópavogsvelli, á Akranes- velli leika ÍA og Fram, ÍBV og Íþróttiríkvöld Víkingur R. kfiást á Vestmanna- eyjavelli og á Keflavikurvelli sparka ÍBK og KR í boltann. Á Þórsvelli á Akureyri leika Þór og ÍR í B-riðli. Þá keppa KA og Fylkir á KA-velli. Á Valsvelli leika Valur og Stjaman og loks leika FH og Selfoss í B-riðli á Kaplakrika. í C-riðli leika Fjölnir og Grinda- vik á Fjölnisvelli, Leiknir R. og Haukar leika á Leiknisvelli og Ioks keppa Grótta og Reynir, Sandgerði, á Gróttuvelli. Skák ísraelsmenn eiga efnilegan skákmann sem heitir Eran Liss en hann er núver- andi heimsmeistari 14 ára og yngri. Liss tefldi þessa stuttu skák á stigamóti í Búdapest í síðasta mánuði, þar sem hann sigraði og náði áfanga að titli alþjöðlegs meistara. Liss hafði hvítt gegn Ungverj- anum Lehmann: 1. e4 e5 2. R13 Rc6 3. Bb5 f5 4. d3 fxe4 5. dxe4 Rf6 6. 0 0 Bc5 7. Rc3 d6 8. Be3 Bb6 9. Rd5 Bg4 10. Bg5 0-0 11. Rxfi>+ gxfil 12. Bh6 He8 13. Bc4+ Be6 (eftir 13. - Kh8 er 14. Rg5! sterkt): 14. Rd4! og svartur gafst upp. Ef 14. - exd4 15. Dg4+ Kh8 16. Dg7 mát. Jón L. Árnason Bridge Pakistan og Indland eru svamir and- stæðingar í bridge og reyndar fleiri íþróttagreinum. Báðar standa framarlega sem þridgeþjóðir en Pakistanar hafa löngum haft betur í innbyrðisviðureign- um, þökk sé snillingnum Zia Mahmood. Þetta spil kom einu siirni fyrir í lands- keppni á milli þessara þjóða en spilað var í Kalkútta. Zia sat í vestursætinu og eins og honum einum er lagið fann hann eina útspilið sem grandaði slemmu Indveij- anna. Sagnir gengu þannig, norður gjaf- ari og allir á hættu: * ÁKD4 V ÁKD104 ♦ 10 4» D42 ♦ 83 V 875 ♦ K763 + K875 ♦ G76 V 9632 ♦ Á9854 ♦ 9 ♦ 10952 V G ♦ DG2 + ÁG1063 Norður Austur Suður Vestur 1+ Pass 2* Pass 2» Pass 24 Pass ,3* Pass 4+ Pass 4? Pass 4* Pass 4 G Pass 50 Pass 6« p/h Undir venjulegum kringumstæðum stendur 6 spaða slemman. Með hjartagos- ann inn í hjartalit norðurs stendur slemman auðveldlega ef útspil vesturs er í öðrum hvorum hálitanna. Þá er hægt að henda tígh 1 hjarta norðurs og gefa slag á lauf. Ef lágum tígli væri spilað út ,og austur myndi fá slaginn á ásinn er hægt að trompsvína fyrir tígulkóng vest- urs og standa slemmuna þannig. En Zia gaf sagnhafa enga möguleika því hann spilaði tígulkóngnum út. Þar með var engin leið fyrir sagnhafa að standa spilið. Tígulkóngurinn var alls ekki vitlaust út- spil, gat kostað samninginn en gegn þess- ari legu og einnig ef sagnhafi átti AGlO í tigli var nauðsynlegt að spila kóngnum út- ísak örn Sigurðsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.