Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.1992, Síða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.1992, Síða 29
FIMMTUDAGUR 3. SEPTEMBER 1992. 37 Kínverskt spaghetti. Spaghetti frá Kína Marco Polo kom með spaghetti- ið frá Kína. Falskar George Washington var fyrstur manna til að nota falskar tennur. Mataræði Ef htið er í magann á sefónd kemur í ljós að helmingurinn af innihaldinu er fjaðrir. Lítill harðjaxl Bandaríski leikarinn Alan Blessuð veröldin Ladd, sem ekki var hár í loftinu, fæddist þennan dag árið 1913. Hann er eflaust þekktastur fyrir hlutverk sín í kúrekamyndum þar sem hann lék oftar en ekki karla í krapinu. Hann var fyrstur manna til að fara með þá þekktu setningu; „A man’s gotta do what a man’s gotta do,“ eða í lauslegri þýðingu; „Maður verður að gera það sem hann þarf að geraf.“ Færðávegum Samkvæmt upplýsingum Vega- geröarinnar er nýlögð klæðing á veg- inum milli Aratungu og Gullfoss, Laugarvatns og Múla og Þrastar- lundar og Þingvalla. Unnið er að við- gerð á veginum milh Þórshafnar og Bakkafjarðar og eru því hraðatak- markanir á þeirri leið. Hálka er á Vopnaíjarðarheiði og Öxarfjarðarheiði. Þá eru einnig þungatakmarkanir á Öxarfjarðar- heiði þar sem hámarksöxulþungi er leyfður 4 tonn.______ Umferðin Fjahabhum er fært um flestar leið- ir á hálendinu en Dyngjufjallaleið er ófær vegna snjóa og sömu sögu er að segja um Kverkfjallaleiö, Sprengi- sand og nyrðri hluta Sprengisands- leiða. Annars eru allir aðalvegir landsins greiðfærir en búast má við hálku á hæstu vegum á Norður- og Norðaust- urlandi í nótt og snemma morguns. Þáfshöfn- JtgkafjörOur irshöln- Li rpnafjörðuf, Stykklshóli Dyngjimq '.verkfjallaleic Borgarnes mgisandur Fvl Aratuni Reykjavik Hötn 0 Ófært [Q Hálka s Tafir 0 Steinkast ES9f í kvöld blúsar Tregasveitin á Púlsinum. Hin unga Jökulsveit mun hita áheyrendur upp í byrjun. Tónleikamir verða sendir út í beinni útsendingu á Bylgjunni og hefst gamanið kl. 22. Tregasveitin er með eldri blús- sveitum bæjarins og hefur veriö í stöðugri sókn. Einkenni sveitar- innar er kraftmikill og dramatísk- ur blús. Framhna Tregasveitarinn- er er skipuð þeim Sigurði Sigurðs- syni, sem syngur og spilar á munn- hörpu, Pétri Tyrfingssyni, sem syngur og spilar á gítar, og Guð- mundi Péturssyni sem spilar á gít- Tregasveitln t ham a einu at oldur- húsum bæjarlns. ar. Allir þessir menn eru sólóistar á hljóðfæri sín og söngvaramir em : tveir. Tregasveitin hefur verið að skipta um hrynsveit og þeir sem spila i kvöld em ekki af verri end- anum. Haraldur Þorsteinsson sph- ar á bassa og Jóhann Hjörleifsson á trommur. Jökulsveitin, sem hitar upp, er vmg hljómsveit aö hasla sér völl og mun örugglega leggja sig alla fram. Almenninesvaenar: Olmos í Amerikananum. Amerík- aninn Þessa dagana er kvikmyndin Ameríkaninn sýnd í Laugarás- bíói. Edward James Olmos fer með aðalhlutverkið og leikstýrir myndinni. Olmos hlaut á dögunum „Tops Eagle“ verðlaunin fyrir þessa mynd en þau em veitt mönnum af spænsku ættemi sem þykja Bíóíkvöld skara fram úr innan kvikmynda- heimsins. Myndin fjallar um mexíkönsku mafiuna Kaliforníu sem er sú skæðasta í fangelsum ríkisins. Þegar afhenda átti verðlaunin var Olmos hótað lífláti og herma fregnir aö hótunin hafi verið í framhaldi af leik hans í myndinni og umfjöllun um mafíuna. Nýjar myndir Laugarásbíó: Ameríkaninn Háskólabíó: Svo á jörðu sem á himni Stjömubíó: Ofursveitin Regnboginn: Vamarlaus Bíóborgin: Batman snýr aftur Bíóhöllin: Hvítir menn geta ekki troðið Saga-bíó: Veggfóöur Halldóra Emilsdóttir myndlistar- kona. Halldóra Emils- dóttir sjnir í GalleríUmbru Nú er farið aö síga á seinni hluta sýningar Halldóm Emils- dóttur í Gailerí Úmbra sem er til húsa að Amtmannsstíg 1 eða í húsi sem margir þekkja betur undir nafninu Torfan. Öll verk Halldóra á þessari sýn- ingu, sem stendur til 9. septemb- er, era unnin á þessu ári. Þetta er 6. einkasýning Halldóra en hún lærði í Myndlista- og hand- íðaskóla íslands og hélt síðan til Sýningar Hollands í framhaldsnám. Sýningin er opin frá kl. 12 til 18 frá þriöjudegi til fóstudags, laugardaga er hún opin 12 til 15 en sunnudaga og mánudaga er lokað. Hafnarfjörður- Reykjavík, hraðleiðir A myndinni hér til hhðar má sjá akstursleiö vagnanna sem aka frá Hafnarfirði til Reykjavíkur. Um er að ræða leið 140 og 141. Vagnamir aka á 20 mín. fresti fram til kl. 19 en eftir það aka þeir á 30 mín. fresti. Umhverfi Þeir aka í gegn um Garðabæ og Kópavog og niður að Bústaðavegi þar sem leiðir þeirra skilja. Leið 140 fer niður á Hlemm og ekur svo Snorra- braut, þá Hringbraut og loks niður á Lækjartorg þaðan sem vagninn held- ur aftrn- upp á Hlemm og svo suður til Hafnaríjarðar. Leið 141 fer á Grensásveg og ekur svo Suðurlands- braut, þá Borgartún og niður á Hlemm. Þaðan heldur svo vagninn sömu leið til baka suður í Hafnar- ftörð. Leið 142 sér svo um akstur í Mjódd og ekur frá Kafnarfirði um Garðabæ eins oft og leið 140 og 141. LAUGAVEGUfí SNORfíA- BRAUT LÆKJARGATA BUSTAÐA VEGUR KRINGLUMÝRAR- BRAUT \ HRINGBRAUT BORGARTUN SUÐURLANDSBRAUT HLEMMUR HVERFISGATA \ •• \ ..... Þessi litli drengur, sem virðist spítalanum 31. alðasta mánaöar. reka tunguna út úr sér framan í Hann kom i heiminn kL 20.43 og Ijósmyndarann, fæddist á Land- vó 3306 g og mældist 50 cm á lengd. ------------------------------- Foreldrar hans heita Elin María Hilmarsdóttir og Siguröur Þórar- insson og er þetta 3. barn þeirra. Gengið Gengisskránmg nr. 166. - 3. sept. 1992 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 52,200 52,360 52,760 Pund 104,515 104,835 104,694 Kan. dollar 43,600 43,734 44,123 Dönsk kr. 9,6671 9,6967 9,6812 Norsk kr. 9,4578 9,4868 9,4671 Sænsk kr. 10.2403 10,2717 10,2508 Fi. mark 13.5831 13,6248 13,5979 Fra. franki 10,9958 11,0295 10,9934 Belg. franki 1,8163 1,8219 1,8187 Sviss. franki 41,9698 42,0985 41,9213 Holl. gyllini 33.2262 33,3280 33,2483 Vþ. mark 37,4596 37,5745 37,4996 ft. líra 0,04897 0,04912 0,04901 Aust. sch. 5,3211 6,3374 5,3253 Port. escudo 0,4276 0,4289 0,4303 Spá. peseti 0,5766 0,5783 0,5771 Jap. yen 0,42446 0,42576 0,42678 frsktpund 98,802 99,104 98,907 SDR 77,6089 77,8468 78,0331 ECU 75,7448 75,9770 75,7660 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Krossgáta 7 z 3 r TT r V I ú '°\ " lii /v- k )(? w* n V n j 23 Lárétt: 1 sía, 5 leir, 8 bara, 9 sterti, 11 féll, 12 elskar, 14 fjallaskarð, 16 lík, 18 kjána, 20 hlýja, 21 planta, 22 venja, 23 skóli. Lóðrétt: 1 kölski, 2 nýlega, 3 líffæri, 4 • lamb, 5 flas, 6 skaöi, 7 fitla, 10 reiöur, 13 kvabb, 15 ganga, 17 spíri, 19 útlim, 20 kliö- ur. Lausn á síöustu krossgátu. Lárétt: 1 konfekt, 7 efja, 8 for, 10 Ijórar, 12 dáð, 13 hUð, 14 alur, 15 arg, 17 skrauti, 19 akks, 20 ál. Lóðrétt: 1 kelda, 2 of, 3 njóöur, 4 far, 5 efalaus, 6 trúð, 11 jálka, 13 hrak, 16 gil, 17 sí.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.