Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.1992, Page 20

Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.1992, Page 20
1 20 LAUGARDAGUR 3. OKTÓBER 1992. John Landis. Hefur gert margar vin- sælar gamanmyndir. Kvikmyndir Hilmar Karlsson Movie (einn hlutinn), Trading Plac- es, Into the Night, Spies Like Us, Three Amigos, Amazon Woman on the Moon, Coming to America og Oscar. Hann leikstýrði einnig þekktasta tónlistarmyndbandi allra tíma, Thriller með Michael Jackson. Þá hefur John Landis leikið smáhlutverk í rnörgmn kvik- myndum. John Landis er mikill blúsaðdá- andi og leikstýrði hann, skrifaði handritið og framleiddi heimildar- myndina Keeping the Blues Alive, sem byggðist á ævi B.B. King, og var verðlaunaður fyrir. -HK Nýjasta kvikmynd John Landis, Innocent Blood: Vampíra sem er sérlega hrifin af ítölsku blóði Fyrir nokkrum árum leikstýrði John Landis hinni ágætu hryllings- mynd An American Werewolf in London sem er kannski minnis- stæðust fyrir þann beitta húmor sem var í myndinni. í sinni nýjustu mynd, Innocent Blood, sækir Land- is á lík miö en aðalpersóna mynd- arinnar er ung og falleg vampíra sem lifir í nútímanum og nærist á blóði, sérstaklega þykir henni gott ítalskt blóð. í Innocent Blood er aöalpersónan Marie (Anne Parillaud) ung og fal- leg vampíra sem er mim betri í eðli sínu en aðrir af hennar stofni. En til aö halda lífi þarf hún aö fá blóð og þegar myndin hefst beinir hún spjótum sínum að mafiufor- ingjanum Sal Macelli (Robert Logg- ia) og nær ágætum árangri með hann. Vopnin snúast þó í höndum hennar þegar MaceUi uppgötvar að þegar hann er sjálfur orðinn vamp- íra verður hann ódauölegur og nýtilkomir hæfileikar muni duga honum vel í að ná yfirráðum yfir öllum glæpamönnum. Hann er því hinn ánægöasti með breytinguna á sér. Marie ásamt lögreglumanni einum, sem settur var til höfuðs Macelli, snúa nú bökum saman, þótt ólíkar ástæður Uggi að baki, um að koma MaceUi, sem er orðinn rpjög lystugur, fyrir kattamef. „Innocent Blood er engin gleði- mynd, persónumar em trakískar en einnig rómantískar en ég vfidi einnig hafa þær fyndnar," segir John Landis. Landis segir að hann hafi vaUð handritið, sem skrifað er af Michael Wolk (fyrsta handrit), vegna þess að það var ólíkt öUu sem áður hefur verið skrifað um vamp- írar. „AUir hafa séð myndir um Annie Parillaud leikur aðalhlutverkið, hina fallegu Marie sem er hrifin af ítölsku blóði. vampírur en engin séð vampíra- mynd á borð við Innocent Blood.“ Aðalhlutverkið leikur franska leikkonan Anne PariUaud sem varð fræg fyrir leik sinn í mynd Luc Besson, Nikita, og er Innocent Blood fyrsta bandaríska kvik- myndin sem hún leikur í. John Landis segir að ástæðan fyrir því aö hann valdi PariUaud hafi verið leikur hennar í Nikita. „Það hvemig hún fór að því breyta sér úr eiturlyfianeytanda í persónu sem áhorfandinn fann tU með sannfærði mig um að hún væri sú besta í hlutverk Marie. Nikita hefði aldrei gengiö upp hefði áhorfand- inn ekki trúað á persónuna." Aðrir leikarar í Innocent Blood eru Ro- bert Loggia, sem leikur MaceUi, Anthony La Paglia og Don Rickles. John Landis hefur oft fengið þekkta leiksfióra til að koma fram í myndum sínum og í Innocent Blood sjást bregða fyrir Frank Oz, Sam Raimi og Michael Ritchie. Einnig sést Alfred Hitchcock en aðeins á sjónvarpsskjá. Misgóðar gamanmyndir John Landis er afkastamikiU leiksfióri en mistækur. Meðal mynda hans eru sumar af vinsæl- ustu gamanmyndum aUra tíma en hann hefur einnig leikstýrt mynd- um sem heyra sögunni tíl. Landis var aðeins tvítugur þegar hann lék aðalhlutverkið og leik- stýrði sinni fyrstu kvikmynd Schlock, hryllingsmynd í B-flokki. 1977 leikstýrði hann tveimur gam- anmyndum sem urðu mjög vinsæl- ar, Kentucky Fried Movie og Natio- nal Lampoon’s Animal House. Næst kom The Blues Brothers sem fékk ekkert sérstakar viðtökur í byrjun en hefur síðan verið að auka vinsældir sínar og má segja um þá mynd að hún eldist jafnvel og rauð- vínið. An American Werewolf in London varð aftur á móti mjög vin- sæl en hún kom næst. Aðrar kvik- myndir sem Landis hefur látið frá sér fara eru TwUight Zone - The Ný útgáfa af Blade Runner: Blade Runner var fyrst frumsýnd fyrir tíu árum hrifust áhorfendur af þeirri áhrifamiklu framtíðarsýn sem birtíst í mögnuö- um sviðsetningum og einstöku út- lití. Segja má aö Blade Runner hafi opnaö dyr fyrir vissar gerðir fram- tíöarspennumynda og mó nefna Mad Max myndiraar í þvf sam- bandi Liöu ekki nema nokkrir mánuðir þar tíl farið var að tala um Blade Runner sem klassíska vísindaskáldsögumynd. Á mynd- bandamarkaðinum hefur Blade Runner veriö mjög vinsæl og hefur verið gefln út lengri útgáfa af myndinni þar sem atríðum hefur verið bætt við, atriði sem klippt voru burt. Vitað var aö Ridley Scott var búinn að gera aUt aöra útgáfu af myndinni fyrst, útgáfu sem framleiðendum fannst of flókinfyr- ir áhorfendur fyrir tíu árum: „Venjulega er það svo að þegar ég hef kláraö kvikmynd lít ég hana ekki augum aftur i langan tíma,“ segir Ridley Scott, .nðaUega vegna þess að ég hef horft svo lengi á myndina. Þegar ég sá Blade Runn- er fyrir stuttu verð ég að viður- kenna að ég var bara ánægöur meö það sem ég sá, sérstaklega hvað sviðsmyndin heftír færst nær raunveruleikanum f dag. Um leiö rifiaðist upp fýrir mér áð ég hafði skilað af mér öðruvísi útgáfu i byij- un. En fyrir tíu árum voru áhorf- endur varla öibúnir fyrir þá út- fáerslu á söguþræðinum eins og ég hafði hugsaö mér hann. Þaö var Framtiðarborgin, sem birtist ( Blade Runner, á við oHjölgunar- vandamál að striða, er skilug ogmenguðog með skýjakljúfa upp á 400 hæðir. Áinnfelldu myndinni eru Ridiey Scottog Harrison Ford. eftir nokkrar prufusýningar að ákveðiö var að Rick Deckard yröi einnig sögumaður. Harrison Ford var ekki frekar en ég sáttur við þessa ákvörðun því um leið einfald- aðist atburðarásin." Ridley Scott heldur áfram: „Ég held aö sú framtíðarsýn, sem kom fram í Blade Runner á sínum tíma, hafi verið sjokkerandi en hún er það ekki lengur í dag og því eru áhorfendur frekar tilbúnir til aö taka viö þeirri útgáfu sem upp- runalega var gerð. H5á Warner bræörum var enn til upprunaleg útgáfa mín af myndinni eins og ég kiippti hana 1982 og þeir sam- þykktu að sýna myndina aftur ná- kvæmlega eins og ég vildi hafa hana. Ég fór því með upprunalegu útgáfuna og þá útgáfu sem dreift var og klippti upp á nýtt.“ Sjálfsagt er mesta breytingin sú að sögumaðurinn er enginn og einnig er gert meira úr þcim efa- semdum Ricks Deckard hvort hann sé í raun maður eða aðeins eftirlík- ing. Það urðu margir frægir vegna þess að þeir höföu tmnið við Blade Runner. Ridley Scott, sera áður hafði gert The Dualists og Alien, festi sig í sessi sem einn bestí leik- sfióri sinnar kynslóðar, sfiama Harrison Ford hækkaði enn á sfiörnuhimninum og fiórir nánast óþekktír leikarar urðu á næstu árum kvikmyndasfiömur, Rutger Hauer, Sean Young, Edward James Olmosog Daryll Hannah. Sá sem ó mestan þátt í hinu einstaka útliti mýndarinnar og tæknibrellum er Douglas Trumbull sem örugglega er fremstur meðal jaöiingja þegar talað er um snillinga á þessu sviöi en hann er maðurinn á bak við útlit og effekta klassískra mynda á borð viö 2001: A Space Odyssey og Close Encounter of Third Kind, svo að einhverjar séu nefiidar. Hin nýja útgáfa af Blade Runnfer verður sýnd í einu Sam-híóanna. -HK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.