Dagblaðið Vísir - DV - 03.11.1992, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 03.11.1992, Blaðsíða 6
6 ÞRIÐJUDAGUR 3. NÓVEMBER 1992. Viðskipti_____________________________________________________________pv Fisksala í Bretlandi: Verðfall á f lestum tegundum - ástæðanmikiðframboð Mikil verðlækkun varð í fisksölu úr gámum í Bretlandi í síðustu viku. Ástæðan er fyrst og fremst sú að framboðið var of mikið en alls voru seld um 678 tonn í vikunni. Fyrir hálfum mánuöi var aðeins selt 391 tonn. Meðalkílóverö þorsks lækkaði úr 170 krónum í 134, ýsan úr 153 krónum í 133, karfinn úr 90 krónum í-84 og ufsinn úr 89 krónum í 58. Alls voru seld 678 tonn eins og áður sagöi. 277 tonn voru þorskur, 166 tonn ýsa, 21 tonn ufsi, 29 tonn karfi, 72 tonn koli, rúm 10 tonn grálúöa og 102 tonn voru blandaður afli. Meðal- kílóverð tegundanna í heild var 128 krónur. Verð á þorski í Bretlandi meðalkílóverð í öllum löndunarhöfnum í krónum Þijú skip seldu afla sinn í Bremer- haven í síðustu viku. Ögri RE 72 seldi 244 tonn þann 27. og söluverðið var 24 milljónir. Meðalkílóverð aflans var 98,11 krónur. Skaftí SK3 seldi 152 tonn og söluverðið var 13 milljónir. Meðalkílóverðið var 85,56 krónur. Otto N. Þorláksson RE 203 seldi 219 tonn fyrir 15,5 milljónir og meðal- kílóverðið 70,90 krónur. Meðalverö þorsks úr þessum lönd- unum var 114 krónur, ýsu 78 krónur, ufsa 74 krónur og karfa 85 krónur. -Ari Fiskmarkaðir: Lítill affli berst - verðiðstendurístað Lítil breyting var á verði á fisk- mörkuðunum í síðustu viku og sala dræm. Aðeins voru seld tæplega 800 tonn en fyrir hálfum mánuði seldust 1100 tonn. Meðalkílóverð þorsks var tæplega 97 krónur sem er það sama og fyrir hálfum mánuði. Ysan hækkaði um rúmlega fimm krónur, kílóið var að meðaltali á 102 krónur. Karfinn hækkaði líka um fimm krónur, með- alkílóverðið var 45 krónur. Ufsinn stóð í stað, í kringum 38 krónur. Hæst verð á mörkuðum var 117 krónur fyrir þorskinn, 114 krónur fyrir ýsuna, 50 krónur fyrir karfann og 51 króna fyrir ufsann. Lítill afli berst á land og því er litil sala. 1406 tonn seldust fyrir sex vik- um, 660 tonn fyrir fimm vikum, 780 tonn fyrir fiórum vikum, 900 tonn fyrir þremur vikum, 1100 fyrir hálf- um mánuði og síðan um 800 tonn í síðustuviku. -Ari Fiskveiðar íslendinga á árunum 1930-1940: Uthald togara oft ekki meira en mánuður Helstu verstöðvar landsins á árun- um 1930-1940 voru: Höfn í Homa- firði, Vestmannaeyjar, Þorlákshöfn, Sandgerði, Keflavík, Hafnarfiörður, Reykjavík, Akranes og Snæfellsnes- hafnir. Vertíðin hófst upp úr áramót- unum og stóð fram í maí. í ársbyrjun flykktust menn til hinna ýmsu ver- stöðva hvaðanæva af landinu. Aust- firðingamir fóm mikið til Vest- mannaeyja og þangað fóm líka margir Sunnlendingar, bændur og vinnumenn þeirra. Norðlendingar vom í mörgum verstöðvum, þó kannski mest í Sandgerði. Austfirsk- ir útgerðarmenn stunduðu aðallega vetrarvertíð á Homafirði en norð- lenskir útgerðarmenn gerðu meira út frá öðrum verstöðvum, Vestfirö- ingar stunduðu mikið útilegu á bát- um sínum og lágu kannski undir Jökli. Um miðjan áratuginn dróst afli mjög saman á Homafiaröarbát- mn og vildu útgerðarmenn reyna nýjar slóðir, en misjafnlega gekk að fá útgerðarlán til þess að gera út fyr- ir sunnan. Einn þessara manna, sem vildu hleypa heimdraganum, var hinn þekkti útgeröarmaður sem kallaður var í daglegu tali Siggi Magg. Hann vildi reyna allar leiðir áður en hann gæfist upp. Honum datt í hug að fá þingmanninn sinn, sem var Eysteinn Jónsson, sér til trausts og halds með að fá útgerðarlán. Eysteini leist ekki á að fara til Sandgerðis til róðra og Sigga leist illa á framhaldiö, en áður en þeir shtu tahnu sagði Siggi: Ég vonast til þess, Eysteinn minn, að þú sjáir tfl þess að okkur veröi þá send soðning á Homafiörð. Ekki segir af þeirra viðskiptum frekar, annað en það að Siggi fékk úrgerðarlániö. Lítiö var fyrir bátaflotann að gera þegar vertíð lauk. Stærstu bátamir fóm tíl sfldveiða og sum árin voru tveir litlir bátar um eina nót og köUuðust tví- lembingar. Einn og einn bátur fór tíl veiða með dragnót og aðrir vom með reknet en margir vom þeir sem lágu bundnir. Nokkuð var það misjafnt hvað út- hald togaranna var langt á þessum árum. Nokkrir þeirra fóra fljótlega upp úr áramótum, en úthald margra var mjög stutt, jafnvel einn mánuður eða svo. Einn og einn togari stundaði veiðar fyrir enska markaðinn og dæmi þess að einn eða tveir stund- uðu veiðar fyrir England aUt áriö. Þegar kom fram á miðjan áratuginn fóra skipin að stimda sfldveiðar og var það eftir að verksmiðjur vora byggðar á Hjalteyri og á Djúpuvík. Ekki var það nú svo að fiskimiðin fengju frið þann tíma, sem íslending- ar stunduðu ekki þorskveiðarnar, erlendu skipin stimduðu veiðar hér aUt árið. Fiskmarkaður Ingólfur Stefánsson Noregur: Er hægt aö veiöa skötusel í stórum stíl? Að undanfomu hefur verið góð veiöi úti fyrir ströndinni á Sunn- mæri. Fyiirtækiö FröjstadFiskevegn AS hefur fengið í Uð með sér fiski- menn og fiskkaupendur til að hefiast handa um að prófa veiðar á skötu- sel. Veiöamar hafa gengið vel og hafa veiðst aUt að 5,7 tonn 1 róðri. Enginn veit um stofnstærð þessarar fisktegundar sem ekki hefur verið taUð unnt að veiöa í miklu magni. Veiðamar hafa verið stundaðar síð- an um miðjan september. Verðið er 25 n.kr. fyrir kg upp úr sjó með haus og hala. Hausinn er 50%, magi og innvols 20% og halinn 30% Verðiö í íslenskum kr. er nálægt 235 kr. Vepjulega hefur aðeins halinn verið nýttur en nú er aUt notað. Netakostnaður er nokkuð mikfll því netin þurfa að Uggja í botni. 90 ára styrja veiðist Styija, sem veiddist í Kaspíahafi fyrir nokkra, úti fyrir íransströnd, er talin vera 90 ára gömul. Hún vó 140 kg og fyrir hana fengust tæpar 8 miUjónir íslenskra króna. Kavíar var framleiddur úr hrognunum og þykja þau mikið lostæti. GamaU veiðimað- ur veiddi fiskinn á Utlum báti með utanborðsmótor. Fiskmarkaðimir Faxamarkaður 2. nóvembdf sddust slls 44,601 tonn. Magn i Verð í krónum tonnum Meðal Lægstí Hæsta Blandað 0,192 31,00 31,00 31,00 Karfi 0,017 58,00 58,00 58,00 Keila 3,243 54,20 40,00 58,00 Langa 1,486 79,27 70,00 80,00 Lúða 0,097 395,57 335,00 495,00 Lýsa 1,543 36,14 15.00 40,00 Skata 0,190 106,00 106.0C 106,00 Skarkoli 1,354 73,72 73,00 75,00 Steinbítur 0,253 65,00 65,00 65,00 Þorskur, sl. 15,829 101,70 90,00 125,00 Þorskur, ósl. 3,345 82,92 79,00 89,00 Ufsi 0,240 39,00 39,00 39,00 Ufsi.ósl. 0,150 28,00 28,00 28,00 Undirmálsf. 1,805 66,15 48,00 70,00 Ýsa, sl. 11,226 97,08 3,00 107,00 Ýsa, ósl. 3,631 89,23 77,00 200,00 Fiskmarkaðurinn í Þorlákshöfn 2, nóvembcr seldust elts 14,636 tonn. Háfur 0,034 13,00 13,00 13,00 Hnísa 0,054 15,00 15,00 15,00 Karfi 10,068 44,01 44,00 52,00 Keila 1,027 43,75 43,00 53,00 Langa 1,087 70,75 70,00 71,00 Lýsa 0,139 18,56 15,00 24,00 Skötuselur 0,060 160,83 120,00 1 90,00 Steinbítur 0,078 70,22 65,00 76,00 Þorskur, sl.,dbl. 0,010 70,00 70,00 70,00 Þorskur, smár 0,028 47,00 47,00 47,00 Þorskur, ósl. 0,341 82,74 78,00 86,00 Undirmálsf. 0,567 35,26 20,00 65,00 Ýsa.sl. 0,329 95,40 80,00 104,00 Ýsa, ósl. 0,811 96,38 81,00 108,00 Fiskmarkaður Patreksfjarðar 2. nóvnmbet seldust slls 4,443 tonn. Geílur 0,068 253,53 180,00 280,00 Karfi 0,1323 30,64 17,00 47,00 Keila 0,470 39,00 39,00 39,00 Langa 0,290 58,00 58,00 58,00 Lúða 0,206 190,00 190,00 1 90,00 Steinbítur 0,145 52,00 52,00 52,00 Ufsi 0,056 16,00 16,00 16,00 Undirmálsfiskur 0,551 60,00 60,00 60,00 Ýsa, sl. 2,525 88,96 88,00 90,00 Fiskmarkaður Breiðafjarðar 2, nóvento seldust alls 20.276 tonn. Þorskur, sl. 7,389 95,16 89,00 98,00 Þorskur, ósl. 1,700 83,76 82,00 86,00 Þorskur, sl. 2,357 89,97 85,00 94,00 Undirmálsþ., sl. 1,080 64,54 64,00 66,00 Undirmálsþ., ósl. 0,150 44,00 44,00 44,00 Ýsa, sl. 2,231 100,00 76,00 112,00 Ýsa, ósl. 0,200 82,00 82,00 82,00 Ýsa, sl. 0,513 105,00 105,00 105,00 Ufsi.sl. 0,139 20,00 20,00 20,00 Karfi, ósl. 0,309 20,00 20,00 20,00 Langa, sl. 0,381 54,00 54,00 54,00 Keila, sl. 0,187 28,00 28,00 28,00 Keila, ósl. 2,337 28,87 28,00 29,00 Steinbitur, sl. 0,157 55,00 55,00 55,00 Steinbltur, ósl. 0,174 48,00 48,00 48,00 Hlýri, sl. 0,880 53,50 53,50 53,00 Lúða, sl. 0,053 210,00 210,00 210,00 Gellur 0,014 270,00 270,00 270,00 Skötubörð 0,014 210,00 210,00 210,00 Svartfugl 0,011 98,00 98,00 98,00 Fiskmarkaður Vestmannaeyja 2. nóvembet aeldust ells 49,443 tonn. Þorskur, sl. 15,499 102,77 99,00 106,00 Undirmálsufsi, 0,023 7,00 7,00 7,00 Undirmáls- 0,439 45,00 45,00 45,00 þorskur, sl. Ufsi, sl. 20,368 40,86 40,00 41,00 Langa, sl. 0,984 75,00 75,00 75,00 Keila, sl. 2,379 40,00 40,00 40,00 Karfi, ósl. 2,074 40,53 40,00 41,00 Steinbítur, sl. 0,086 30,00 30,000 30,00 Ýsa, sl. 7,579 90,81 85,00 99,00 Skötuselur, sl. 0,013 180,00 180,00 180,00 Fiskmarkaður Suðurnesja Þorskur, sl. 1,972 97,78 82,00 98,00 Ýsa, sl. 0,368 86,88 51,00 97,00 Ufsi.sl. 1,199 35,88 20,00 38,00 Þorskur, ósl. 44,498 87,70 50,00 112,00 Ýsa, ósl. 47,312 85,58 67,00 100,00 Ufsi, ósl. 49,103 34,41 27,00 41,00 Lýsa 0,870 13,85 5,00 19,00 Karfi 1,719 46,42 23,00 48,00 Langa 3,203 71,57 46,00 77,00 Blálanga 0,544 62,69 62,00 63,00 Keila 6,919 38,73 38,00 41,00 Steinbítur 0,348 77,59 70,00 80,00 Skötuselur 0,086 163,31 120,00 185,00 Háfur 0,184 15,24 15,00 18,00 Ösundurliðað 0,494 20,14 20,00 25,00 Lúða 0,396 289,18 130,00 390,00 Annarflatfiskur 0,031 15,00 15,00 15,00 Svartfugl 0,041 100,00 100,00 1 00,00 Undirmálsþ. 3,016 60,88 30,00 71,00 Undirmálsýsa 0,703 41,71 40,00 46,00 Steinb./hlýri 0,052 54,00 54,00 54,00 Sólkoli 0,018 100,00 100,00 100,00 Hnísa 0,060 15,00 15,00 15,00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.