Dagblaðið Vísir - DV - 03.11.1992, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 03.11.1992, Blaðsíða 23
ÞRIÐJUDAGUR 3. NÓVEMBER 1992. 23 V dv Smáauglýsingar - Sími 632700 Sviðsljós ■ Til bygginga Ódýrt timbur! Seljum smágallað 26x90, gagnvarið, á kr. 65,00 pr. m, l"x6"- 2"x9". Gagnv. timbur, 2"x4"-2"x5"- 2"x6", o.fl. Sólpalla- og girðingarefni, bæði gagnv. og ógagnv., margar st. Utanhússklæðning, kúpt og bandsög- uð, innanhússpanell, 12x95, gott verð. Grindarlistar, einangrunar- og spóna- plötur. Gerum hagstæðustu tilboðin, bæði í heilsárshús og sumarbústaði. Smiðsbúð, Smiðsbúð 8, Garðabæ, s. 91-656300, fax 91-656306.______ Til sölu dokaplötur og uppistöðuefni, 2"x4". Uppl. í síma 91-666706. ■ Tílsölu BF Goodrich "mmmmm^^mmm—^mmmm^mmmDekk \ GÆÐI Á GÓÐU VERÐI Verðlækkun - Verðlækkun. All-Terrain 30"-15", kr. 9980 stgr. All-Terrain 31"-15", kr. 11.353 stgr. All-Terrain 32"-15", kr. 12.301 stgr. All-Terrain 33"-15", kr. 12.591 stgr. All-Terrain 35"-15", kr. 14.175 stgr. Bílabúð Benna, sími 685825. ■ Verslun Ullarstuttfrakki, sérstakt tilboðsverð, kr. 13.995. Litir: rautt, fjólublátt, grænt og vínrautt. Fríar póstkröfur. Kápusalan, Snorrabraut 56, s. 624362. Dráttarbeisli, kerrur. Ódýru, ensku dráttarbeislin á flestar gerðir bíla. Samþykkt af Bifreiðaskoðun Islands. Ásetning á staðnum. Póstsendum. Opið alla laugardaga. Víkurvagnar, Laufbrekku 24, s. 43911 og 45270. Hitaveitur, vatnsveitur. Þýskir rennslis- mælar fyrir heitt og kalt vatn. Boltís s/f, s. 91-671130,91-667418 og 985-36270. ■ Húsgögn Þýsku svefnsófarnir komnir aftur. 3 sæta svefnsófi, með rúmfatageymslu, verð 44.550 stgr. Einnig 2 og 3 sæta svefnsófar með leður- og tauáklæði. Kaj Pind hf., Suðurlandsbraut 52, við Fákafen, sími 91-682340. ■ SendibOar Benz 310D, árgerð 1990, til sölu, sjálfskiptur, ekinn 86 þús. km. Upplýsingar í síma 92-13727. ■ Bílar til sölu Nissan Patrol ’91 til sölu, toppeintak, verð 2,8 millj. staðgreitt. Uppl. í síma 91-53059. ■ Ymislegt íölvukennsla t642244 Vönduð námskeið. Aðeins 6 í hóp. KAUTTyOS^RAUTTyOS! ||UMFERÐAR NÁMSKEIÐ OG PRÓF TIL AÐ ÖÐLAST LEYFI TIL VERÐBRÉFAMIÐLUNAR Vegna setningar nýrrar reglugerðar, nr. 138 frá 24. apríl 1992, um námskeið og próf til að öðlast leyfi til verðbréfamiðlunar, hefur verið ákveðið að endur- skoða fyrirkomulag námskeiðshalds og námsefni. Af þessum sökum verður ekki unnt að halda nám- skeið og próf til að öðlast leyfi til verðbréfamiðlunar í vetur. Stefnt er að því að næsta námskeið hefjist haustið 1993 og verður það auglýst sérstaklega. Reykjavík, 30. október 1992 Viðskiptaráðuneytið Prófnefnd verðbréfamiðlara Afmælissýning Guðbergs: Orðlist Um helgina opnaði hinn þekkti rit- höfundur og skáld Guðbergur Bergs- son sýningu í Geröubergi í tilefni af sextugsafmæh sínu þann 16. október síðasthðinn. Með sýningunni er ætlunin að gefa mynd af Guðbergi sem Ustamanni og sem persónu. Sýnd eru hin mis- munandi listform sem hann hefur komið nálægt um ævina og er þar sannarlega um auöugan garð að gresja og sýningin áhugaverð. Guðbergur Bergsson við opnun af- Leikarahjónin Helgi Skúlason og Helga Bachmann voru á meðal sýningar- mælissýningarinnar. gesta. DV-myndir ÞÖK Hópurinn sem fór í skoðunarferð um Kópavog. Eldri borgarar í skoðunarferð Teitur Jónasson hf., hópferðabif- reiðar, tók upp þá nýbreytni að bjóða eldri borgurum í Kópavogi í skoðun- arferð og þiggja veitingar að henni lokinni. Að sjálfsögðu var farið um Kópavog og til að gauka fróðleiks- molum og öðrum merkilegum upp- lýsingum að farþegum var fenginn Bjöm Þorsteinsson, fyrrverandi bæj- arritari. Ferðin, sem tók tæpar tvær klukkustundir, heppnaðist hið besta og ekki spUlti fyrir að fá léttar veit- ingar í húsakynnum gestgjafans. Fimmtíu og fimm eldri borgarar vom í ferðinni og var hópurinn hinn ánægðasti með framtakið en Teitur Jónasson hf. áætlar að endurtaka leikinn síðar. <r Eftir ferðina var boðið upp á léttar veitingar í húsakynn- Eldrí borgarar voru hinir ánægðustu með framtakið. um gestgjafans. DV-myndirGVA Sálin tekur á móti viðurkenningunni. DV-mynd RaSi §lll -: miú pl! ■' ylðj ; - -1 I V* .4 \\ | 1 i !\i . . v'- W 1 J 7500 ein- tök seld af hljómplöt- unniGargi Sálin hans Jóns míns hefur nú selt 7500 eintök af plötunni Gargi og var hljómsveitinm veitt viðurkenning fyrir afrekið á Tveimur vinum ný- lega. Uppákoman var jafnframt not- uð tíl að kynna nýja skífu sveitarinn- ar, Hin þungu högg. Þetta er þriðja hljómplatan sem kemur frá Sálar- mönnum á þessu ári.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.