Dagblaðið Vísir - DV - 03.11.1992, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 03.11.1992, Blaðsíða 27
ÞRIÐJUDAGUR 3. NÓVEMBER 1992. 27 J Andlát Pétur Ágústsson múrari, Torfufelli 10, lést þann 29. október. Eyþór Stefánsson, Akurgeröi, Bessa- staðahreppi, lést laugardaginn 31. október. Fjóla Gunnlaugsdóttir frá Ósi í Stein- grímsfirði, snyrtifræðingur, andað- ist í Landspítalanum 2. nóvember. Guðrún Ingvarsdóttir, Hamraborg 14, Kópavogi, lést í Borgarspítalan- rnn að morgni 2. nóvember. Kristín Jónsdóttir lést í Sjúkrahúsi Vestmannaeyja 1. nóvember. Helga Sveinsdóttir, Gijótá, Fljóts- hlíð, andaðist í Landspítalanum 30. október. Sigurður F. Sigurz lést í Landspítal- anum 1. nóvember. Sigurhelga Pálsdóttir hjúkrunar- fræðingur, Dvergabakka 26, Reykja- vík, lést í Borgarspítalamun 1. nóv- ember. Sigurpáll Hallgrímsson frá Melum, Svarfaðardal, vistmaður á Dalbæ, Dalvík, lést fostudaginn 30. október í Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri. Vilhjálmur Bjömsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri, Selvogsgrunni 31, Reykjavík, lést í Borgarspítalan- um 31. október. Helga Sveinsdóttir, Gijótá, Fljóts- hhð, lést í Landspítalanum 30. októb- er. Jarðarfarir Ásgeir Guðmundsson, Merkilandi 8, Selfossi, lést í Landspítalanum 22. október. Jarðarforin hefur farið fram. Útfor Guðrúnar Guðmundsdóttur, Nóatúni 30, sem lést í Hafharfirði 28. október, fer fram frá Háteigskirkju miðvikudaginn 4. nóvember kl. 13.30. Magdalena Ásgeirsdóttir frá Fróðá andaðist á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlið 14. október sl. Útforin var gerð frá Fossvogskapellu 1 kyrrþey að ósk hinnar látnu. Gísli Eiríksson bifreiðarstjóri lést á Hrafnistu í Reykjavík 22. október sl. Útförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hins látna. Steimum Ólafsdóttir, Stigahlíð 24, lést í Landspítalanum 29. október sl. Útförin fer fram frá Fossvogskapellu fimmtudaginn 5. nóvember kl. 13.30. Jarðsett verður í Hafnarfirði. Útför Alice Dalmar Sævaldssonar, sem átti að fara fram í Áskirkju 3. nóvember, er frestað vegna óviðráð- anlegra aðstæðna. Amór S. Gíslason skipstjóri, Hrafn- istu, Hafnarfirði, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 5. nóvember kl. 15. Daníel Þórarinsson kaupmaður, Gnoðarvogi 76, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 5. nóvember kl. 13.30. Sigurður Ólafsson, Austurvegi 44, Seyðisfirði, verður jarðsungin frá Seyðisíjarðarkirkju miðvikudaginn 4. nóvember kl. 10.30. Jarðsett verður á Neskaupstað. Útför Stefaníu Ámadóttur, Bræðra- borgarstíg 43, fer fram frá Dómkirkj- unni fimmtudaginn 5. nóvember Ú. 13.30. Stefán B. Hlíðberg, Garðaflöt 11, Garðabæ, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju á morgun, miðviku- daginn 4. nóvember, kl. 15. Útför Valnýjar Tómasdóttur, Kvist- haga 21, fer fram frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 4. nóvember kl. 13.30. Hjónaband Þann 17. október voru gefin saman í hjónaband í Bústaðakirkiu af séra Pálma Matthíassyni Margrét K. Bjömsdóttir og Sigurður Kristjánsson. Heimili þeirra er að Vesturbergi 78. Ljósm. Nærmynd. Ég vil ekki horfa á djúphugsaða viðtalsþætti... ég vil bara fá að horfa á undanúrslit í keilu. LaJIi og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvfiið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. fsafjörður: SlökkviUð sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavik 30. okt. til 5. nóv., að báðum dögum meðtöldum, verður í Lauga- vegsapóteki, Laugavegi 16, simi 24045. Auk þess verður varsla í Holtsapóteki, Langholtsvegi 84, sími 35212, kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefh- ar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæöi apótekin hafa opiö fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjamarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiöslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11000, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu em gefnar í simsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alia virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimiiislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími 620064. Seitjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá ki. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartírm Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feöur kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alia virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Aila daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspitalans Vífilsstaða- deild: Heimsóknartími: Sunnudaga kl. 15.39-17. Vísir fyrir 50 árum „Aldrei Þriðjudagur 3. nóvember hefir sést annar eins her og sá breski í Afríku". Hluti af vinstri fylkingararmi öxulherjanna innikróaður. ___________Spakmæli_________________ Þegar maður eldist verður oft erfiðara að finna freistingar en forðast þær. Saturday Evening Post. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega ki. 13-16. Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst alla daga nema mánudaga kl. 10-18 og um helgar í sept. á sama tíma. Upplýs- ingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavikur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsaiur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokaö á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Frikirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar er opiö alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið mánud.-fimmtud. kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffi- stofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardagakl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opiö kl. 13-17 þriðjud. -laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. ki. 12-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjamames, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, efdr lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síödegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tiifellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10, Rvík., sími 23266. Líflinan, Kristileg símaþjónusta. Sími 91-676111 allan sólarhringinn. Stjömuspá Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 4. nóvember. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Taktu ekki óþarfa áhættu í viöskiptum eða íjármálum. Ræddu ekki áætlanir þínar við aðra. Reyndu að taka lífmu með ró í kvöld. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Nýlegar breytingar fara að segja til sín. Reyndu að leysa vanda- mál sem upp koma. Hætt er við að peningamál setji einhver strik í reikninginn. Hrúturinn (21. mars-19. april): Líttu á sameiginlegan hag, því hiutimir kunna að snerta fólkið í kringum þig jafnvel meira en sjálfan þig. Nautið (20. apríl-20. mai): Einangraðu þig ekki þannig að aðrir nái ekki til þín. Það er óvenjumikið að gera hjá þér á næstimni. Tvíburarnir (21. mai-21. júni): Þú vilt breyta til. Gættu þess þó að breyingamar verði ekki of kostnaðarsamar. Hlutimir ganga betur en þú áttir von á. Krabbinn (22. júni-22. júlí): Skoðanaskipti viö ákveðinn aðila valda þér nokkrum vandræðum. Snúðu málunum við með svolítilli tilfærslu. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Þú verður að hafa svolítið fyrir hlutunum og samkeppnin fer harðnandi. Slakaðu á í faðmi fjölskyldunnar. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Láttu það ekki á þig fá þótt einhver hafni tillögum þínum. Gættu þín í samskiptum við viðkvæmt fólk. Vogin (23. sept.-23. okt.): Vertu raunsær og taktu ekki aö þér hluti sem þú ræður ekki við. Sinntu málunum af krafti en um leið af öryggi. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Fylgdu raunsæi frekar heldur en hugboði þínu. Eitthvað freistar þín sem gæti haft miður góð áhrif á fjárhaginn. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Ákveðið verkefni gefur þér mikla möguleika. Skipuleggðu hlutina vel og treystu ekki eingöngu á að þú haflr heppnina með þér. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú þarft að fást við erfitt mál. Reyndu því að vera skýr í kollinum og muna eftir því sem gera þarf. Happatölur eru 7,14 og 35.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.