Dagblaðið Vísir - DV - 03.11.1992, Blaðsíða 17
16
ÞRIÐJUDAGUR 3. NÓVEMBER 1992.
ÞRIÐJUDAGUR 3. NÓVEMBER 1992.
17
w Kærumál í knattspymunni:
Ihuga að vísa málinu
til dómstóls ÍSÍ
Ekki er enn hægt að bóka það að lið
Þróttar frá Neskaupstað leiki í 2. deild
karla á íslandsmótinu í knattspymu á
næsta ári. Eins og flestum ætti að vera
ljóst kærði Völsungur frá Húsavík lið
Þróttar fyrr í sumar fyrir aö hafa not-
að ólöglegan leikmann í leik hðanna
semÞróttur vann, 1-0. Héraðsdómstóll
í Þingeyjarsýslu dæmdi Völsungum
sigur, 3-0, en þeim úrskurði vísuöu
Þróttarar til dómstóls KSÍ sem úr-
skurðaði í síðustu viku að úrslit leiks-
ins stæðu óhögguð.
Með þessum úrskurði dómstóls KSÍ
var ljóst að Þróttur fengi sæti í 2. deild
á kostnað liðs Gróttu sem eftir niður-
stöðu héraðsdómstóls HSÞ átti víst
sæti í 2. deildinni aö ári. Eftir niður-
stöðu dómstóls KSÍ hafa vaknað
spumingar hvort málinu verði vísaö
til dómstóls ÍSÍ.
„Við eram ákaflega ósáttir við þessa
niðurstöðu dómstóls KSÍ og erum að
athuga hvort ekki sé hægt að vísa
þessu máli til dómstóls ÍSÍ. Við hjá
Gróttu og forráðamenn Völsungs telj-
um þessa niðurstöðu mjög óeðlilega
og höfum óskað eftir því að málinu
verði skotið til ÍSÍ,“ sagöi Steinn Jóns-
son, formaður knattspymudeildar
Gróttu, í samtali við DV í gær.
„Með þessum úrskurði dómstóls KSÍ
tel ég hann hafa varhugavert fordæm-
isgildi og hann má túlka þannig að það
sé nóg að leikmaðurinn sem leiki sé
skráður í félagið en ekki á leikskýrslu.
Annars hefur þetta mál verið óhemju-
lengi á ferðinni og umhugsunarvert
fyrir KSÍ hvort ekki sé hægt að gera
bragarbót á málum sem slíkum. Það
tók 2 daga að dæma í máh Stuttgart
og Leeds og sá leikur var í Evrópu-
keppni. Ég er vongóður um að dóm-
stóh ÍSÍ taki þetta mál upp og kveði
upp sama úrskurð og héraðsdómstóh-
inn,“ sagði Steinn.
-GH
íþróttir
íþróttir
Sportkortin komin út
Nýtt alþjóölegt kreditkort, svokallað sportkort, hefur nú htið dagsins
landiö ákveðið aö gefa kortiö út og á dögunum vora kort með merkjum
16 íþróttafélaga gefin út.
Sportkortið gegnir sama
lilutverki og hefðbundiö
kreditkort og hægt er aö
nota það innaniands sera
utan. Þar að auki hefur það
mikla sérstöðu því með
sportkorti styðja korthalar
dyggilcga við bakið á sínu
iþróitafélagi og um leið íá
þeir kort með inerki félags
síns. Á myndinni má sjá
sportkort sem EH-ingar
fengu afhent frá Euroeard
GH/DV-mynd S
Héðinn Gilsson.
Stuðningshópur
áHMíSviþjóð
A-klúbburinn, stuðningsmanna-
hópur landshðsins í handknattleik,
hefur gert samkomulag við Sam-
vinnuferðir-Landsýn um hópferð á
heimsmeistaramótið í handknattleik
í Svíþjóð.
Lagt verður af stað
til Svíþjóðar 6. mars
Brottfor veröur 6. mars til Gauta-
borgar og verður dvahð þar til 14.
mars en þá hggur leiðin til Stokk-
hólms til þess að fylgjast með úrsht-
unum. Flogið verður heim frá Stokk-
hólmi 21. mars.
Flug með flugvaharskatti kostar
26.250 krónur en ahar nánari upplýs-
ingar fást hjá ferðaskrifstofunni.
-GH
keppninni f Frakklandi. Á myndinni má sjá hluta hópsins sem fór til Parísar til að
styðja ísland gegn Pólverjum í úrslitaleiknum.
HM í handknattleik 1993:
Fyrsti leikur íslendinga
gegn heimsmeisturum Svía
Svíar era langt komnir með að skipuleggja heimsmeistarakeppnina í hand-
knattleik sem hefst í mars á næsta ári. Islendingar leika sem kunnugt er í
riðh með Svíum, núverandi heimsmeisturam, Ungverjum og Bandaríkja-
mönnum.
Nú er búið að raða leikjunum í forriðhnum niður. Fyrsti leikur íslendinga
verður gegn Svíum þriðjudaginn 9. mars. Þá verður leikið gegn Ungveijum
11. mars og loks gegn Bandaríkjamönnum 13. mars.
Tveir leikir verða hvern leikdag en keppnin í riðli íslands fer fram í Gauta-
borg. Skipuleggjendur riðilsins í Gautaborg reikna með að uppselt verði á
öh þrjú leikkvöldin. Til gamans má geta þess að miðaverð hefur verið ákveð-
ið. Fullorönir þurfa að greiða 1.950 íslenskar krónur fyrir sæti viö hhðarlínu
en 1.150 krónur við endahnu. Unghngar, 19 ára og yngri, þurfa að greiða
1.950 krónur fyrir sæti við hhðarhnu en 650 krónur við endalínu.
-SK
Handknattieikur:
Þýski handboltinn:
Héðinn drjúgur
við að skora
- 6 mörk - en Diisseldorf tapaði
Bæði íslendingahðin í þýsku úr-
valsdeildinni í handknattleik töpuðu
leikjum sínum um helgina. Dussel-
dorf tapaði á útivehi fyrir Hameln í
hörkuleik, 19-18. Dusseldorf leiddi
mestahan leikinn með þetta 3-4
mörkum en þegar 5 mínútur vora
eftir komst Hameln yfir í fyrsta sinn
og hafði betur á lokaprettinum. Héð-
inn Gilsson var að vanda drjúgur í
hði Dusseldorf og skoraði 6 mörk og
er meðal markahæstu leikmanna í
dehdinni.
Sigurður Bjamason og félagar
hans í Grosswahstadt máttu þola 9
marka tap á útivehi gegn Kiel, 26-17.
Önnur úrsht í þýsku úrvalsdeildinni
urðu þannig:
Lemgo - Niederwurzbach.......16-17
Lauterhausen - Schutterwald ...26-21
Gummersbach - Rostock......21-16
Mildbertshofen - Flensburg.16-17
Essen - Dormagen.........19-18
Massenheim - Eitra.......19-18
Leikmaður Magdeburg
ók á tré og lét lífið
Leik Magdeburg og Fredenbeck var
frestað þar sem einn leikmaður
Magdeburg ók bifreið sinni á tré
skömmu fyrir leikinn og lést sam-
stundis.
Eftir 8 umferðir er Essen í efsta
sæti með 13 stig, Hameln 12, Wahau
Masenheim 11, Kiel 11, Niederwúr-
zbach 11. Grosswahstadt er í 6. sæti
með 9 stig og Dusseldorf í 13-15 sæti
með6stig. -GH
Arsenal komið
í þriðja sætið
- eftir sigur á Cry stal Palace
Arsenal komst í þriðja sætið í
ensku úrvalsdeildinni í knattspymu
þegar hðiö sigraði Crystal Palace á
Selhurst Park í gærkvöldi með
tveimur mörkum gegn einu.
Paul Merson gaf Arsenal óskabyij-
un þegar hann skoraði strax á
fimmtu mínútu. Um miðjan síðari
hálfleik jafnaði Eddie McGoldrick
fýrir Palace en á 73. mínútu skoraði
Ian Wright sigurmark Arsenal í
leiknum. Crystal Palace sótti látlaust
í lokin en tókst ekki að jafna metin.
Eftir leikinn í gærkvöldi er staða
efstu höa þessi:
Blackbum......14 7 6 1 24-9 27
Norwich.......14 8 3 3 24-25 27
Arsenal.......14 8 2 4 19-13 26
AstonViha.....14 6 6 2 23-15 24
-JKS
Paul Merson skoraði fyrra mark
Arsenal í gærkvöldi.
Runar Kristinsson, sem æft hefur með Antwerpen, fær ekki samning við félagið.
Rúnar ekki til Antwerpen
- þjálfarinn segir hann ekki rétta manninn fyrir liðið
Nú er ljóst að Rúnar Kristinsson,
landshðsmaður í knattspymu og leik-
maður með KR, mun ekki komast að í
atvinnumennsku hjá belgíska 1. deildar
félaginu Antwerpen.
Yfirþjálfari belgíska liðsins, Walter
Muys, sagði í viðtali við belgíska dag-
blaðið Gaxett van Antwerp að Rúnar
væri ekki sá leikmaður sem félagið hefði
verið að leita að. Þetta sagði þjálfarinn
eftir að hafa séð Rúnar á einni æfingu
með aðahiði félagsins.
Rúmenskum leikmanni
boðinn samningur
Þessar yfirlýsingar þjálfarans koma sér
vitanlega iha fyrir Rúnar og verður vart
til að auka hugsanlegan áhuga annarra
hða á þessum snjaha knattspyrnu-
manni. Líklegt er að hðið bjóði rúmensk-
um leikmanni samning við félagið en
hann er nú til reynslu hjá Antwerpen.
Antwerpen var að
leita að leikstjórnanda
Liðið var fyrst og fremst að leita að leik-
manni í hlutverk leikstjómanda og eftir
yfirlýsingu þjálfarans er ljóst að Rúnar
fær ekki það hlutverk.
-SK/KB, Belgíu
Þorbjöm Jensson, þjálfari 1. dehd-
arhðs Vals í handknattíeik, gæti átt
mannlegrar framkomu í garð dómara
eftir leik Vals og FH í Valsheimilinu á
laugardaginn. Skýrsla dómaranna
verður tekin fyrir hjá aganefnd HSÍ í
dag en í henni er Þorbjöm sakaöur um
að hafa veist að dómuranum með lik-
araiegu ofbeldi og svivirðingum. Aga-
nefndin á svo eftir að vega og meta
skýrslu dómaranna en sé rétt að Þor-
bjöm hafi beitt líkamlegu ofbeldi þá
fengi hann 10 retsistig sem jafnghdir
aht að 4 leikja banni.
„Það kom til orðahnippinga rnihi mín
og dómaranna eftir leikinn. Ég viður-
kenni aö ég var orðljótur enda salt-
vondur og á leiðinni inni th búnings-
herbergis rakst ég utan í öxl annars
dómarans sem metur það vist sem lík-
amlegt ofbeldi,“ sagöi Þorbjöm Jens-
son í viðtali viö DV í gær.
„Eftir að hafa skoöað upptökur af
þessum leik era fjölmörg atriði sem
dómararnir eru að klikka á. Til dæmis
er síðasta markið sem við skorumfull-
arana."
Dómararnir i
léleguformi
„Þeir eru ekki í stakk búnir th aö
dæma vel en verða það kannski þegar
Möur á veturínn. Mér finnst flestir
þeirra ekki í næghega góðu formi og
þaö sest best á því að í þeim fjölmörgu
leikjum þar sera úrslítin hafa ekki ráð-
ist fyrr en á síðustu sekúndunum hafa
mistök vegna þrcytu og dómgreíndar-
leysis sem þrejtiunni fylgir.“
Leyfa ungu mönnunum
„Við verðum að reyna leysa þessi mál
mörg skref, haim er ekki lentur og ef
eithvaö átti að dæma annað en mark
var það víti. Dómgæslan var ekki bara
á móti okkur heldur bitnaði hún á
FH-ingum hka og ég er þeirrar skoðun-
ar að Jakob hefði átt aö fá rautt spjald.
Mér finnst dómgæslan i vetur hafa
verið slök og verri en oftast áöur. Lið-
in í deildinni era að koma geyshega
vel undirbúin til leiks en því miður er
dæmi. I Rússlandi fyrir nokkrum
árum var dómgæslan orðin mikið
vandamál. Gripiö var þá til þess ráðs
að skipta út öhum gömlu dómurunum
og hleypa inn nýjum og ferskum dóm-
urum og þetta varð til þess að dóm-
gæslan gjörbreyttist til hins betra. Þá
hefur roér oft dottið í hug hvort það
sé ekki hægt að refsa dómurum sem
dæma iha með því að setja þá af í einn
leik. Ég sem þiálfari þarf oft að kippa
mönnum út úr liðinu standi þeir sig
hla. Við eigum fuht af ungum og efni-
legum dómurum sem ekkert hafa feng-
ið að dæma í deildinni í vetur og ég
held að það sé orðið tímabært að leyfa
þeim aö spreyta sig,“ sagðí Þorbjörn
aðlokum. -GH
Helcji afram
MáMariHK
Helgi llagnarsson hefur veriö .
endurráðinn þjálfari 3. dehdar
Uðs HK í knattspyrnu fyrir næsta
keppnistímabil. Undir stjórn
Helga varð HK íslandsmeistari í
4. deild 1992 og vann alla 17 leiki
sína. Helgi þjálfaði ÍK í 3. deijd
1991 og tók við hjá HK þegar ÍK
var lagt niður fyrir síðasta
keppnístímabh.
Tryggví til HK
Tryggvi Gunnarsson, sóknar-
maöur úr ÍR, hefur ákveðið að
leika með HK í 3. deildinni næsta
suraar. Tryggvi lék lítið með ÍR í
ár en var helsti markaskorari
Uðsins um árabh sem og með KA
i 1. og 2. deild og þá lék hann eitt
ármeðValíl.deildinni. -VS
Þór vann
Þór sigraði Reyni fi-á Sand-
geröi, 100-96, í toppuppgjöri A-
riðils 1. dehdar karla í körfu-
knattleik á Akureyri á laugardag-
inn.
Reynir mætti UFA á Akureyri
kvöldið áður og vann nauman
sigur. 97-107, eftijr framlengingu.
Höttur tapaði sínum sjöunda leik
í röö á laugardaginn fyrir ÍS,
55-61.
A-riðih:
Þór........5 5 0 455-347 10
Reynír......5 4 1 472-438 8
UFA.........3 1 2 240-287 2
Höttur......7 0 7 469-557 0
B-riðill:
Akranes.....4 4 0 403-267 8
1S..........4 3 1 249-244 6
ÍR..........2 0 2 142-181 0
Bolungarvík. 4 0 4 259 868 0
-ÆMK/VS
Magic leikur ekki
með Lakersí vetur
Magic Johnson ákvað í gærkvöldi
að leika ekki með Los Angeles Lak-
ers í vetur.
Erwin „Magic" Johnson, einn besti
og vinsælasti körfuknattleiksleik-
maður ahra tíma, ákvað í gærkvöldi
að leggja skóna á hihuna fyrir fullt
og aht. Magic leikur því ekki með
Los Angeles Lakers í vetur eins og
hann var sjálfur búinn að ákveða.
í fyrra kom í ljós að hann var hald-
inn alnæmisveiranni og í kjöharið
hætti hann að leika körfuknattleik.
Magic kom fram í sviðljósið að nýju
á ólympíuleikunum í Barcelona og
lék meö bandaríska landsliðinu sem
vann th gullverðlauna á leikunum.
Fljótlega eftir að leikunum lauk
ákvað Magic að leika með Los Ange-
les í vetur að minnsta kosti 60 leiki
ef hehsan leyfði. Fyrir þessa 60 leiki
átti Magic að fá um 700 mihjómr
króna.
„Þetta var erfið ákvörðun en hún
er tekin að vel athuguðu máh,“ sagði
Magic við fréttamenn í gærkvöldi.
„Þessa ákvörðun hef ég tekið í sam-
ráði við eiginkonuna mína. Ég held
að álagið verði það mikið að leika í
NBA að ég treysti mér ekki til þess.
Auk körfuboltans hef ég í mörgu
öðra að snúast. Ég vona að þetta
hafi veriö skynsamlegasta niðurstað-
an hjá mér. Ég verð að gæta hehs-
unnar, forðast mikh álag sem fylgir
því að leika í NBA,“ sagði Magic
Johnson í gærkvöldi.
Ákvörðun Magic kom eins og köld
vatnsgusa framan í forráðamenn
Körfuknattleikur:
Thompkins látinn fara
- Larry Houwzer leikur með KR um næstu helgi
Urvalsdehdarhð KR í körfuknatt-
leik hefur látið Harold Thompkins
taka pokann sinn en hann stóö ekki
undir þeim væntingum sem gerðar
vora.
í gærkvöldi mætti Bandaríkjamaö-
urinn Larry Houwzer á æfingu hðs-
ins og era ahar líkur á því að KR-
ingar geri samning við hann.
Viö erum spenntir
fyrir Larry Houwzer
„Við era spenntir fyrir Houwzer eftir
að hafa séö hann á æfingu. Hann
virtist ekki í góðu úthaldi en það
hlýtur að koma fljótt. Við erum
ákveðnir að láta hann leika með okk-
ur um næstu helgi gegn Njarðvík og
TindastóU og sjá hvað setur," sagði
Lakers en þeir sjá nú á bak frábær-
um leikmanni og eitt er alveg víst
að skarð hans verður aldrei fyUt.
Magic hafði tekið þátt í imdirbún-
ingnum með Lakers á undanfornum
vikum en fyrstu leikimir í NBA era
á fóstudaginn og á Lakers að leika
gegn LA CUppers.
Magic gaf ekkert eftir í æfingaleikj-
um með Lakers að undanfömu og
þótti komast vel frá þeim. Leikgleðin
og snillin var sem fyrr í fyrirrúmi.
Viðtöl vora höfð við marga þekkt-
ustu körfuknattleiksmenn Banda-
ríkjanna í gærkvöldi og vora þeir á
einu máh um að Magic yrði sárt
saknað. -JKS
Ingólfur Jónsson, formaður körfu-
knattleiksdeildar KR, í samtah við
DV í gærkvöldi.
Larry Houwzer lék í Paraguay í
fyrra og þykir mjög sterkur í fráköst-
um en hann er 2,02 m á hæð. Hann
var um tíma í æfingabúðum hjá DaU-
as Maverikcs.
-JKS
Ystad, sem leikur gegn FH-
Uigum í E'.TÓpukeppni meistara-
Uða í handknattleik um næstu
helgi, vann sigur á Guif, 26-23, í
sænsku úrvalsdeildinni um helg-
ina. Skyttan Tony Hedin var
markahæstur Ystad með 8 mörk.
Lars Olof-Nilsson var með 5 mörk
og línumaöurinn snjalli Per Car-
lén skoraði 4 mörk.