Dagblaðið Vísir - DV - 03.11.1992, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 03.11.1992, Blaðsíða 7
ÞRIÐJUDAGUR 3. NÓVEMBER 1992. 7 Peningamaikaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst innlAn överðtr. Sparisj. óbundnar Sparireikn. 3ja mán. upps. 6 mán. upps. Tékkareikn., alm. Sértékkareikn. 0,75-1 1- 1,25 2- 2,25 0,25-0,5 0,75-1 Landsb., Sparisj. Sparisj. Sparisj. Landsb., Sparisj. Landsb., Sparisj. VlSITÓLUB. REIKN. 6mán.upps. 1.5-2 Allir nema isl.b. 15-24 mán. 6,0-6,5 Landsb., Sparsj. Húsnasðisspam. 6-7.1 Sparisj. Orlofsreikn. 4,25-5,5 * Sparisj. Gengisb. reikn. ÍSDR 5,25-8 Landsb. ÍECU 8,5-10,2 Sparisj. ÖBUNDNIR SÉRKJARAREIKN. Vísitölub., óhreyfðir 2-2,75 Landsb., Bún.b. óverðtr., hreyfðir 2,75-3,5 Landsb. SÉRSTAKAR VERÐ8ÆTUR (innan tímabils) Vísitölub. reikn. 1,25-3 Landsb. Gengisb. reikn. 1,25-3 Landsb. BUNDNIR SKIPTIKJARAREIKN. Visitölub. 4,5-5,5 Búnaðarb. óverðtr. 4,75-5,5 Búnaðarb. INNLENDIR GJALDEYRISREIKN. $ 1,75-2,0 Islb. £ 6,75-7,4 Sparisj. DM 6,5-7,0 Landsb. DK 9,0-10,8 Sparisj. ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst ÚTLAN överðtryggð Alm. víx. (forv.) 11,5-11,8 Bún.b, Lands.b. Viðskiptav. (forv.)1 kaupgengi Allir Alm.skbréf B-fl. 11,75-12,4 Landsb. Viðskskbréf’ kaupgengi Allir útlan vebðtryggð Alm.skb. B-flokkur 8,75-9,25 Landsb. AFURÐALAN l.kr. 12,00-12,25 Búnb., Sparsj. SDR 8-8,5 Landsb. $ 5,5-6,15 Landsb. £ 10,5-11,75 Landsb. DM 10,5-11,1 Búnb. Húsnæöislán 491 lífeyrtssjódslán Dfátt»rv»xtir i&s MEÐALVEXTIR Almenn skuldabréf september 12,3% Verðtryggð lán september 9,1% VÍSITÖLUR Lánskjaravisitala nóvember 3237 stig Lánskjaravísitala október 3236,4 stig Byggingavísitala október 188,9 stig Byggingavísitala nóvember 189,1 stig Framfærsluvísitala í október 161,4 stig Framfærsluvísitala í septemberl 61,3 stig Launavísitala i október 130,3 stig Húsaleiguvísitala 1,9%íoktóber var1,1%íjanúar VeRÐBRÉFASJÓÐtR Gengi bréfa verðbréfasjóöa KAUP SALA Einingabréf 1 6,475 Einingabréf 2 3,469 Einingabréf 3 4,240 Skammtimabréf 2,146 Kjarabréf Markbréf Tekjubréf Skyndibréf Sjóðsbréf 1 3,098 3,113 Sjóðsbréf 2 1,941 1,960 Sjóðsbréf3 2,139 2,145 Sjóðsbréf 4 1,708 1,725 Sjóðsbréf 5 1,300 1,313 Vaxtarbréf 2,1831 Valbréf 2,0463 Sjóðsbréf 6 513 518 Sjóðsbréf 7 1003 1033 Sjóösbréf 10 1053 1085 Glitnisbréf Islandsbréf 1,339 1,365 Fjórðungsbréf 1,137 1,154 Þingbréf 1,349 1,367 Öndvegisbréf 1,334 1,353 Sýslubréf 1,311 1,329 Reiðubréf 1,310 1,310 Launabréf 1,013 1,028 Heimsbréf 1,103 1,136 HLUTABRÉF Sölu* og kaupgengi á Verðbréfaþingi islands: HagsL tilboð Lokaverð KAUP SALA Olís 2,00 1,70 2,00 Hlutabréfasj.VlB 1,04 Isl. hlutabréfasj. 1,20 1,01 1,10 Auðlindarbréf 1,03 1,03 1,09 Hlutabréfasjóð. 1,42 1,39 Ármannsfell hf. 1,20 1,00 1,60 Ámes hf. 1,85 1,20 1,85 Bifreiðaskoðun Islands 3,42 3,40 Eignfél. Alþýðub. 1,15 1,50 Eignfél. Iðnaðarb. 1,50 1,20 1,57 Eignfél. Verslb. 1,15 1,10 1,20 Eimskip 4,25 4,15 4,30 Flugleiðir 1,55 1,55 Grandi hf. 2,10 2,50 Hafömin 1,00 1,00 Hampiðjan 1,30 1,43 Haraldur Böðv. 2,40 2,60 islandsbanki hf. 1,20 1,65 isl. útvarpsfél. 1,40 1,40 Jaröboranirhf. 1,87 1,87 Marelhf. 2,50 2,45 2,60 Olíufélagið hf. 4,40 4,40 4,50 Samskip hf. 1,12 S.H. Verktakar hf. 0,80 0,90 Síldarv., Neskaup. 3,10 1,30 Sjóvá-Almennar hf. 4,30 4,25 7,00 Skagstrendingur hf. 3,80 3,00 3,60 Skeljungurhf. 4,40 4,40 4,55 Softis hf. Sæplast 3,35 3,15 3,45 Tollvörug. hf. 1,35 1,35 1,50 Tæknivalhf. 0,50 Tölvusamskipti hf. 2,50 2,20 3,00 Útgerðarfélag Ak. 3.60 3,30 3,80 Útgerðarfélagið Eldey hf. Þróunarfélag islands hf. 1,60 1 Við kaup á viðskiptavíxlum og viðskipta- skuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miöað við sérstakt kaupgengi. Nánari upplýsingar um peningamark- aðinn birtast í DV á fimmtudögum. Fréttir InnbrotíVogum: Hættulegum vopnum stolið Lögreglunni í Keflavík var til- kynnt um innbrot í einbýlishús í Vogum á Vatnsleysuströnd síðasthð- inn laugardag. Heimhisfólkið hafði verið í útlöndum síðan seint í sept- ember og þegar það kom til landsins kom í ljós að brotist hafði verið inn á meðan á frunu stóð. Ekki er ljóst hvenær innbrotið átti sér stað en þjófarnir skrúfuðu storm- jám í opnanlegum glugga laust og fóru þar inn. Þeir höfðu meðal ann- ars á brott með sér tvo riffla, þar af einn með stórum kíki, byssusting úr fyrri heimsstyrjöldinni, skrautút- skoma veiðihnífa og gamalt bmna- varðamerki. Þjófamir sýndu einung- is veiðisafninu áhuga en hreyfðu ekki við öðmm verðmætum í húsinu, svo sem dýrmætum málverkum og myndbandstæki. Lögregla segir vopnin geta verið hættuleg í höndum bama og ungl- inga og em allar ábendingar vel þegnar. -ból Heimilisaðstæður þeirra sem leita til Ungiingaráðgjafarinnar Engin vandamál 5,39% Skilnaðir 20,59% Sambúðarerfiðleikar 17,76% Fjárhagslegir~ erfiðleikar 11,76% Áfengi/Vímuefni 2.2,06% Böm og unglingar sem leita til Unglingaheimilisins: Vandamál foreldra haf a mikið að segja „Þessi skýrsla veldur mér miklum áhyggjum. Við sjáum að hvers konar ofbeldi virðist fara vaxandi, vímu- efnaneysla er algeng og sjálfsvígum fjölgar. Jafnvel þó ekki sé um mjög stóran hóp barna og unghnga að ræða eru vandamálin alvarleg og það verður að bregðast við þeim strax. Ég bind ekki miklar vonir við að hægt sé að veita aukið fjármagn í þennan málaflokk á næsta ári en það er hægt að nýta fjármagnið betur með ýmsum skipulagsbreytingum," segir Jóhanna Sigurðardóttir félags- málaráðherra. í skýrslu sem félagsmálaráðuneyt- ið hefur látið gera um málefni barna og unghnga koma ýmsar alvarlegar upplýsingar í ljós. Ofbeldi er út- breiddara en áður var tahð. Félagsleg einangrun, einelti, hegðunarvanda- mál, aðlögunarvandkvæði og náms- erflðleikar fara vaxandi. Sjáifsvígum unghngspilta fjölgar og neysla áfeng- is meðal barna og unglinga eykst. í skýrslunni kemur fram að erflðar heimihsaðstæöur leiða oft til alvar- legra vandamála hjá börmnn. For- eldrar um 95% þeirra bama sem vis- að var th Unghngaráðgjafarinnar árið 1989 eiga við einhver vandamál aö stríða. í 22% tílvika töldust for- eldrar eiga við áfengis- eða vímu- efnavanda að etja. Sambúðarerfið- leikar eða skilnaðir eru einnig al- gengir, svo og fjárhagsvandræði. í skýrslunni er bent á að sjálfræðis- aldur unglinga ætti að vera bundinn við 18 ár. Þá er lagt th að bamavemd- amefndum verði fækkað, fóstur- heimili verði notuð á markvissari hátt og langtímavisthehnhum komið á fót. -ból Friörik Sophusson flármálaráðherra: Boðarhærri þjónustugjöld „Það er eitt af því sem þarf að gera. Þetta er það sem Svíar hafa þurft að gera eða munu gera,“ sagði Friðrik Sophusson flármálaráðherra þegar hann var spurður hvort þjónustu- gjöld ættu að hækka enn frekar. Á fundi, sem Friðrik átti með sjálf- stæðismönmnn í Reykjavík á laugar- dag, sagði hann að þeir sem geti verði að borga meira fyrir þá þjónustu sem þeir fá hjá ríkinu, svo sem í hehbrigð- is- og menntamálum. „Þetta þurfum við að gera en það verður sárt,“ sagði Friðrik. Fjármálaráðherra sagði þetta bar- áttu við kerfislægan halla í ríkisflár- málum. Hann sagðist hafa minni áhyggjur af hagræna hahanum þar sem við værum með efnahagslífið í lægð núna. „Við erum að veita núna meira í atvinnuleysisbætur og fámn minna inn í tekjur en í venjulegu árferði. Ég hef minni áhyggjur af þessum haha því hann lagast af sjálfu sér þegar við komumst aftin- á kyrran sjó.“ - Verður Ufeyrisaldurinn hækkað- ur? „Um það get ég ekkert sagt á þess- ari stundu en bendi á að lífeyrisald- urinn í Svíþjóð verður hækkaður. Þar er hann reyndar lægri en lífeyr- isaldurinn hér á landi,“ sagði Frið- rik. -sme STAÐREYND! á stórlœkkudu verði Nú er rétti tíminn að endurnýja gamla orkufreka kæliskápinn og fá sér nýjan sparneytinn GRAM á góðu verði á NÓVEMBERTILBOÐI Fönix GRAM K-245 244 Itr. kælir B: 55,0 cm D: 60,1 cm H: 126.5 cm GRAM K-285 GRAM K-395 274 Itr. kælir 379 Itr. kælir B: 59,5 cm D:60,1cm B:59,5cm D: 60,1 cm H: 126.5 -135,0 cm (stillanleg) H: 166.5 - 175,0 cm (stillanleg) nú aöeins 49.950 kr. nú aöeins 52.650 kr. nú aðeins 71.950 kr. 46.450 48.960 (stoðgreitl) (stuðgreitt) 66.910 (staðgreitt) GRAM KF-195 GRAM KF-233 GRAM KF-264 166 Itr. kælir + 31 Itr. frystir B: 55,0 cm D: 60,1 cm H: 106.5 cm 204 Itr. kælir + 29 Itr. frystir B: 55,0 cm D: 60,1 cm H: 126.5 199 Itr. kælir + 64 Itr. frystir B: 55,0 cm D: 60,1 cm H: 146.5 cm nú aðeins 42.900 kr. nú aöeins 49.950 kr. nú aðeins 57.650 kr. 39.890 46.450 53.610 (staðgreitt) (staðgreitt) (staðgreitt) GRAM KF-250 GRAM KF-355 GRAM KF-344 172 Itr. kælir + 62 Itr. frystir 274 Itr. kælir + 62 Itr. frystir 194 Itr. kælir + 146 Itr. frystir B:59,5cm D: 60,1 cm B: 59,5 cm D:60,1cm B:59,5cm D:60,1cm H: 126.5 cm -135,0 (stillanleg) H: 166.5 - 175,0 cm (stillanleg) H: 166.5 - 175,0 cm (stillanleg) nú aðeins 56.950 kr. nú aöeins 71.800 kr. nú aöeins 78.450 kr. 52.960 66.770 72.960 (staðgreitt) (staðgreitt) (staðgreitt) Góöir greiösluskilmálar: Visa og Euro raðgreiðslur til allt að 18 mánaða, án útborgunar. Munalán með 25% útborgun og eftir- stöðvum kr. 3.000,- á mánuði. jFOnix HÁTÚNI 6A SÍMI (91) 24420 >r<

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.