Dagblaðið Vísir - DV - 03.11.1992, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 03.11.1992, Blaðsíða 30
30 ÞRIÐJUDAGUR 3. NÓVEMBER 1992. Þridjudagur 3. nóvember SJÓNVARPIÐ 18.00 Sögur uxans (Ox Tales). Hol- lenskur teiknimyndaflokkur. Þýð- andi: Ingi Karl Jóhannesson. Leik- raddir: Magnús ólafsson. 18.25 Lína langsokkur (8:13). 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Skálkar á skólabekk (2:24). (Par- ker Lewis Can't Lose). Bandarísk- ur unglingaþáttur. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. 19.30 Auðlegð og ástríður (33:168). (The Power, the Passion). Ástr- alskur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. 20.00 Fréttlr og veður. 20.35 Fólklö í landlnu. Rúrí. Sigrún Sig- urðardóttir ræðir við listakonuna Rúrí. Dagskrárgerð: Nýja bíó. 21.05 Malgret og kona innbrotsþjófs- ins (2:6). (Maigret and the Burgl- ar's Wife). Breskur sakamála- myndaflokkur byggður á sögum eftir George Simenon. Innbrots- þjófur kemur að látinni konu og fær konu sína til að tilkynna lög- reglunni líkfundinn. Maigret ákveður að taka húseigandann fastan en málið er flóknara en hann áleit í fyrstu. Leikstjóri: John Glen- ister. Aðalhlutverk: Michael Gam- bon, Ciaran Madden, Geoffrey Hutchings, Jack Galloway, James Larkin og fleiri. Þýðandi: Gauti Kristmannsson. 22.00 Forsetaslagurinn. (President til varje pris). Splunkuný, sænsk heimildarmynd um kosningabar- áttuna í Bandarlkjunum. Fylgst er með framjóðendum á ferðalagi og rætt viö kjósendur. 23.00 Ellefufréttir. 23.15 Kosningasjónvarp frá Banda- ríkjunum. Dagskrá í umsjón Ólafs Sigurðssonar og Katrínar Pálsdótt- ur fréttamanna. Rætt verður við fólk sem þekkir til í Bandaríkjunum og fréttamenn Sjónvarpsins í Bandaríkjunum veröa í símanum. Klukkan tólf á miðnætti hefst bein útsending á kosningasjónvarpi CBS í New York undir stjórn Dans Rathers. Einnig verður sent út frá höfuöstöðvum helstu frambjóð- enda. Fréttamenn hér heima munu koma inn í útsendinguna þegar þurfa þykir. Dagskrárlok óákveðin. 16:45 Nágrannar. 17:30 Dýrasögur. Þáttur fyrir börn. 17:45 Pétur Pan. Ævintýraleg teikni- mynd um Pétur Pan. 18:05 Max Glick. Skemmtilegur fram- haldsmyndaflokkur um tánings- strákinn Max og fjölskyldu hans. (10:26) 18:30 Mörk vikunnar. Endurtekinn þátt- ur frá því í gærkvöldi. 19:19 19:19 20:15 Eiríkur. Viðtalsþáttur í beinni út- sendingu. Umsjón: Eiríkur Jóns- son. Stöð 2 1992. 20:30 VISASPORT. íþróttaþáttur í um- sjón íþróttadeildar Stöðvar 2 og Bylgjunnar. Stjórn upptöku: Erna Ósk Kettler. Stöð 2 1992. 21:00 Björgunarsveitin (Police Rescue). Bresk-áströlsk fram- haldsþáttaröð um björgunarsveit lögreglunnar. (8:14) 21:55 Lög og regla (Law and Order). Bandarískur sakamálaflokkur sem gerist á strætum New York-borgar og þykir vera hættulega raunveru- legur. (8:22) 22:45 Sendiráðið (Embassy). í kvöld hefur göngu sína nýr ástralskur myndaflokkur um líf og störf sendi-. ráðsfólks á íslamskri grund sem lýtur herstjórn. (1:25)) 00:15 Bandarísku forsetakosningarn- ar 1992 - kosningavaka í sjón- varpssal Stöðvar 2 - Fréttastofa Stöðvar 2 og Bylgjunnar mun nú fylgjast með forsetakosningunum í Bandaríkjunum fram eftir nóttu. Dagskrárlok Stöðvar 2 eru óákveð- in Við tekur næturdagskrá Bylgj- unnar. ©Rásl FM 92,4/93,5 HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.05. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Aö utan. (Einnig útvarpað kl. 17.03.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindln. Sjávarútvegs- og viö- skiptamál. 12.57 Dánarfregnlr. Auglýsingar. 13.05 Hádegislelkrit Utvarpslelkhúss- ins. „Vargar í véum" eftir Graham Blackett. Þýöing: Torfey Steins- dóttir. Leikstjóri: Glsli Alfreðsson. (Áður útvarpað 1982. Einnig út- varpaö að loknum kvöldfróttum.) 13.20 Stefnumót. Listir og menning, heima og heiman. Umsjón: Berg- þóra Jónsdóttir, Halldóra Friðjóns- dóttir og Sif Gunnarsdóttir. 14.00 Fréttlr. 14.03 Útvarpssagan. Endurminnlngar séra Magnúsar Blöndals Jónsson- ar ( Vallanesi, fyrri hluti. Baldvin Halldórsson les (11). 14.30 Kjarnl málsins - heimildarþáttur um þjóðfélagsmál. Umsjón: Ámi Magnússon. (Áöur útvarpað á sunnudag.) 15.00 Fróttlr. 15.03 Á nótunum. Fyrir botni Miðjarðar- hafs. Umsjón: Sigríöur Stephen- sen. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00. 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma. Umsjón: Ásgeir Eggerts- son og Steinunn Harðardóttir. Meðal efnis í dag: Heimur raunvís- inda kannaður og blaðað í spjöld- um trúarbragðasögunnar með Degi Þorleifssyni. 16.30 Veðurfregnir. 16.45 Fréttir. Frá fréttastofu barn- anna. 16.50 „Heyrðu snöggvast" ... 17.00 Fréttir. 17.03 Að utan. (Áður útvarpað í hádeg- isútvarpi.) 17.08 Sólstafir. Umsjón: Kristinn J. Ní- elsson. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. Steinunn Sigurðar- dóttir les Gunnlaugs sögu orms- tungu (7) Anna Margrét Sigurðar- dóttir rýnir í textann. 18.30 Kviksjá. Umsjón: Halldóra Frið- jónsdóttir og Sif Gunnarsdóttir. 18.48 Dánarfregnlr. Auglýsingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-01.00. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir. 19.35 „Vargar í véum“ eftir Graham Blackett. Þýðing: Torfey Steins- dóttir. Leikstjóri: Gísli Alfreðsson. (Endurflutt hádegisleikrit.) 19.50 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Ari Páll Kristinsson flytur. 20.00 íslensk tónlist. 20.30 Mál og mállýskur á Norðurlönd- um. Umsjón: Björg Árnadóttir. (Áður útvarpað í fjölfræðiþættin- um Skímu fyrra mánudag.) 21.00 Spænsk tónlist í 1300 ár. Fyrsti þáttur af þremur. Tónlist í Andalús- íu frá 700-1000, arabísk áhrif. Umsjón: Ásmundur Jónsson og Árni Matthíasson. (Áður útvarpað 3. október.) 22.00 Fréttir. 22.07 Pólitíska hornið. (Einnig útvarp- að í Morgunþætti í fyrramálið.) 22.15 Hér og nú. 22.27 Orö kvöldsins. 22.30 Veöurfregnir. 22.35 Halldórsstefna. Undirleikur af tónlist. Um skáldskaparfræði Hall- dórs Laxness. Erindi Helgu Kress á Halldórsstefnu Stofnunar Sig- urðar Nordals í sumar. 23.15 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Einnig útvarpað á laug- ardagskvöldi kl. 19.35.) 24.00 Fréttir. 0.10 Forsetakosningarnar í Banda- ríkjunum - Kosningavaka. Frétta- stofa Útvarpsins og Jón Ásgeir Sigurðsson, fréttaritari ( Bandaríkj- unum, fylgjast með talningu uns úrslit liggja fyrir. Næturútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Þrjú á palli - halda áfram. Um- sjón: Darri Ólason, Glódís Gunn- arsdóttir og Snorri Sturluson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn Dægurmálaút- varpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. - Veðurspá kl. 16.30. 17.00 Fréttlr. - Dagskrá heldur áfram. - Hér og nú. Fréttaþáttur um innlend málefni í umsjá Fréttastofu. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarsálin - þjóðfundur í beinni útsendingu. Siguröur G. Tómas- son og Leifur Hauksson sitja við símann, sem er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurtekur fréttirnar sínar frá því fyrr um daginn. 19.32 Ur ýmsum áttum. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.10 Allt I góðu. Umsjón: Gyða Dröfn Tiyggvadóttir og Margrét Blöndal. (Úrvali útvarpaö kl. 5.01 næstu nótt.) - Veðurspá kl. 22.30. 0.10 Forsetakosningarnar I Banda- rikjunum - kosningavaka. Frétta- stofa Útvarpsins og Jón Ásgeir Sigurðsson, fréttaritari í Bandaríkj- unum, fylgjast meó talningu uns úrslit liggja fyrir. Næturútvarp. NÆTURÚTVARPIÐ 0.10 Forsetakosningarnar i Banda- rikjunum - kosningavaka. Frétta- stofa Útvarpsins og Jón Ásgeir Sigurðsson, fréttaritari í Bandaríkj- unum, fylgjast með talningu uns úrslit liggja fyrir. 1.30 Veðurfregnir. Forsetakosningarn- ar í Bandaríkjunum. Kosningavak- an heldur áfram. 2.00 Fréttir. Forsetakosningarnar í Bandaríkjunum. Kosningavakan heldur áfram. Næturlög. 4.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir. 5.05 Allt í góðu. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áð- ur.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Norðurland. 12:00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12:15 íslands eina von. Erla Friðgeirs- dóttir og Sigurður Hlöðversson halda áfram. 13:00 íþróttafréttir eitt. Hér er allt það helsta sem efst er á baugi í íþrótta- heiminum. 13:10 Ágúst Héölnsson. Þægileg tónl- ist við vinnuna og létt spjall á milli laga. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 16:05 Reykjavík síödegis. Hallgrímur Thorsteinsson og Steingrímur Ól- afsson fylgjast vel með og skoða viðburði f þjóðlífinu með gagnrýn- um augum. Auðunn Georg með Hugsandi fólk. 17:00 Síðdegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar 17:15 Reykjavík síðdegis. Þá mæta þeir aftur og kafa enn dýpra enn fyrr í kýrhaus þjóðfélagsins. Fréttir kl. 18:00. 18:30 Gullmolar. Tónlist frá fyrri áratug- um. 19:00 Flóamarkaður Bylgjunnar. Viltu kaupa, þarftu að selja. Ef svo er þá er Flóamarkaður Bylgjunnar rétti vettvangurinn fyrir þig. Síminn er 671111 og myndriti 680064. 19:30 19:19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20:00 Kristófer Helgason. Ljúflingurinn Kristófer Helgason situr við stjórn- völinn. Hann finnur til óskalög fyr- ir hlustendur í óskalagasímanum 671111. 23:00 Kvöldsögur. Hallgrímur Thor- steinson spjallar um lífið og tilver- una við hlustendur sem hringja inn í síma 67 11 11. 00:00 Þráinn Steinsson. Tónlist fyrir næturhrafna. 03:00 Næturvaktin. fm ioa m. i< 12:00 Hádegisfréttir. 13:00 Ásgeir Páll spilar nýjustu og ferskustu tónlistina. Óskalagasím- inn er 675320. Sérlegur aðstoðar- maöur Ásgeirs er Kobbi sem fær hlustendur gjarnan til aö brosa. 17:00 Siðdegisfréttir. 17:15 Barnasagan Leyndarmál ham- ingjulandsinseftir Edward Seaman (endurt). 17:30 Lífiö og tllveran - þáttur í takt við tímann, síminn opinn, 675320, umsjón Erlingur Níelsson. 19:00 íslenskir tónar. 19:30 Kvöldfréttir. 20:00 Bryndís Rut Stefánsdóttir. 22:00 Kvöldrabb Erlingur Níelsson. 24:00 Dagskrárlok. Bænastundir: kl. 7:15, 9:30, 13:30, 23:50- BÆNALÍNAN, s. 675320. Stöð 2 kl. 24.15: Kosningavaka BBC ogStöðvar2 Fréttamennirnir Þórir Þórir og Karl íslenska sér- Guömuncisson og Karl fræðinga tali og sýna stutta Garðarsson hala umsjón pistlasemfréttastofanhefur með kosningavöku frétta- gert um kosningarnar. Á stofu Stöðvar 2, Bylgjunnar Bylgjunni veröur fylgst með og BBC sem hefst klukkan kosningunum og kosninga- tóif aðfaranótt miðvikudags vaka Bylgjunnar veröur og stendur fram undir tengd við Stöð 2 og BBC morgun. BBC verður með þannig að þegar ástæða beinar útsendingar frá höf- þykir verður sent út á sam- uðstöðvum frambjóðend- tengdum rásum. Morgun- anna þriggja i Washington þáttur Þörgeirs og Eiriks i og útsendara í öllmn hefst hálffíma fyrr en venju- stærstu borgum Bandaríkj- lega, eða klukkan sex, og anna þannig aö áhorfendur ætla þeir félagar að segja frá Stöðvar 2 munu fylgjast með úrslitunum og ræða viö fólk atburðum um leið og þeir um áhrif þeirra. gerast. í sjónvarpssal taka Starfsmenn ástralska sendiráðsins verða í miðri hringrás atburða. Stöð 2 kl. 22.45: Sendiráðið FmI909 AÐALSTÖÐIN 12.09 í hádeginu. 13.05 Hjólin snúast. Jón Atli Jónasson og Sigmar Guðmundsson á fleygi- ferð. 14.03 Hjólin snúast. 14.30 Útvarpsþátturínn Radíus. Steinn Ármann og Davíð Þór bregða á leik. 15.03 Hjólin snúast. 18.00 Útvarpsþátturinn Radíus. 18.05 Hjólin snúast. 18.30 Tónlistardeild Aðalstöðvarinn- ar. 20.00 Magnús Orri og samlokurn- ar.Þáttur fyrir ungt fólk. Kvik- myndapistlar, útlendingurinn á ís- landi. 22.00 Útvarp frá Radio Luxemburg. Fréttlr á ensku kl. 8.00 og 19.00. Fréttir frá fréttadeild Aðalstöðvarinnar kl. 09.00, 11.00, 13.00, 15.00, og 17.50. FM#»57 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Valdís Gunnarsdottir. Afmælis- kveðjur teknar milli kl. 13 og 13.30. 15.00 ívar Guðmundsson. tekur á mál- um líðandi stundar og Steinar Vikt- orsson er á ferðinni um bæinn og tekur fólk tali. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 íslenskir grilltónar. 19.00 Halldór Backman. Kvöldmatar- tónlistin og óskalögin. 22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson á þægilegri kvöldvakt. 1.00 Haraldur Jóhannsson á nætur- vaktinni. 5.00 Þægileg ókynnt morguntónlist. BROS 12.00 Hádegistónlist 13.00 Fréttir frá fréttastofu. 13.05 Kristján Jóhannsson tekur við þar sem frá var horfið fyrir hádegi. 16.00 Síðdegi á Suðurnesjum. Ragnar Örn Pétursson og Svanhildur Ei- ríksdóttir skoða málefni líðandi stundar og m.fl. Fréttayfirlit og íþróttafréttir frá fréttastofu kl. 16.30. 18.00 Listasiðir. Svanhildur Eiríksdóttir. 19.00 Sigurþór Þórarinsson. 21.00 Páll Sævar Guöjónsson. 23.00 Plötusafnið. Aðalsteinn Jónat- ansson rótar til I plötusafninu og finnur eflaust eitthvað gott. Hljóðbylgjan FM 101,8 á Akureyri 17.00 Pálml Guðmundsson með tónlist úr öllum áttum. Fréttir frá frétta- stofu Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 18.00. Síminn 27711 er opinn fyrir óska- lög og afmæliskveðjur. SóCin jm 100.6 13.00 Gunnar Gunnarsson. 16.00 Steinn Kári Ragnarsson.Hann er í léttum leik með Pizza 67 þann- ig að þiö ættuð ekki að vera svöng i kvöld. 20.00 Allt og ekkert er þáttur sem fær suma til þess að skipta um rás, uplestur úr kynlífs hugarórum, plata kvöldslns og merkllegir gestir koma til Guðjóns Berg- mann sem er umsjónarmaður þáttarins. 22.00 Ólafur Blrgisson. 1.00 Næturdagskrá. 12.00 St Elsewhere. 13.00 E Street. 13.30 Geraldo. 14.20 Another World. 15.15 The Brady Bunch. 15.45 The DJ Kat Show. Barnaefni. 17.00 StarTrek:TheNextGeneration. 18.00 Rescue. 18.30 E Street. 19.00 Family Ties. 19.30 Teech. 20.00 Murphy Brown. 20.30 Anything But Love. 21.00 Gabriel’s Fire. 22.00 Studs. 22.30 StarTrek:TheNextGeneration. EUROSPORT ★ , ,★ 11.00 Tennls. Bein útsending. 17.30 Knattspyrna I Evrópu. 18.30 Fréttlr á Eurosport. 19.00 Innanhússtennis. 22.30 Hnefalelkar. 23.30 Eúrosport News. SCREENSPORT 12.30 Krattaiþróttlr. 13.30 Evrópsk knattspyrna. 15.30 Volvó Evróputúr. 16.30 Evrópsk knattspyrna. 17.30 Longitudes. 18.00 1992 Pro Superblke. 18.30 NFL 1992. 20.30 Hnefalelkar. 22.30 Snóker. 0.30 Revs. Það er heitt í sólarpara- dísinni Ragaan í fleiri en einum skilningi. Landinu er stjómað af spilltri herstjóm og öll mótstaða er miskunn- arlaust brotin á bak aftur. Duncan Steward er sendi- herra Ástralíu í landinu og verður að andmæla fram- ferði stjómvalda á sama í þættinum heimsækir Sigrún Sigurðardóttir myndlistarkonuna Rúrí á vinnustofu hennar í Reykja- vík og ræðir við hana um listsköpun hennar og feril. Rúrí, eða Þuríöur Fannberg, eins og hún heitir fullu nafni, fæddist árið 1951. Hún stundaði listnám í Reykja- tíma og hann reynir að vinna meö þeim að ákveðn- rnn málum og tryggja öryggi starfsmanna sinna við erfið- ar aðstæður. Þættimir um starfsmenn sendiráðsins em 25 talsins og verða á dagskrá á þriðjudagskvöld- um í vetur. vík og í Haag og var fmm- kvöðull í gjömingum og gerð umhverfislistaverka á Islandi. Af þekktum verkum hennar má nefna Glerregn, sem er í eigu Listasafns ís- lands, og Regnbogann við Leifsstöð. Nýja Bíó annaðist dagskrárgerð. í ár fagna Spánverjar því um tónlist á Spáni, einkum að fimm hundrað ár era hð- andalúsíska, á timabilinu in síðan Spánn komst allur 700-1000. Arabisk áhrif em undir yfirráð Spánverja. 2. yfirgnæfandi. Annar þátt- janúar 1492 féll síðasta vígi urinn, sem er á dagskrá á Mára á Spáni, Granada, í sama tíma annað kvöld, er hendur kristinna og þar frá tíð Kólumbusar. Þar með lauk yfir sjö alda sögu kynnumst við spænskri arabískra áhrifa í landinu. miöaldatónlist, í þriðja Síðar á árinu hélt Kristófer þættinum, sem útvarpaö Kólumbus í vesturátt og verður á sumiudaginn fann Vestur-Indíur fyrstur klukkan þijú, er svo grafist Evrópumanna. Þessi tilefni fyrir um hvort eimi eftir af liafa orðið tfi þess að Qallað spænskum áhrifum í tónlist er um Spán frá ýmsum hlið- spænskumælandi íbúa Suð- um víða um heim i ár. ur-Amerlku. Þátturinn í kvöld fjallar Rúrí er frumkvöðull i gerð umhverfislistaverka. Sjónvarp - Fólkið í landinu: Myndlistar- konan Rúrí

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.