Dagblaðið Vísir - DV - 03.11.1992, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 03.11.1992, Blaðsíða 31
ÞRIÐJUDAGUR 3. NÓVEMBER 1992. 31' pn 19000 Þriðludagstilboð: Miðaverð kr. 350 á Lostæti, Hvita sanda og Henry. Frumsýning: LEIKMAÐURINN Sviðsljós Kvikmyndir LAUGARÁS Þriðjudagstilboð: Miðaverð kr. 350. Tilboð á poppi og kók. Frumsýning: EITRAÐAIVY uhiiiiiiuiIu Ivy fannst besta vinkona hennar eiga fullkomið heimili, fullkomna fjölskyldu og fullkomið líf. Þess vegna sló hún eign sinn á allt saman. ERÓTÍSKUR TRYLLIR SEM LÆTUR ENCAN ÓSNORT- INN. Drew Barrymore (E.T., Firestarter o.fl.) er hér i hlutverki Ivy sem er mjög órœð manneskja. Enginn veit hver hún er, hvaðan hun kom eða hvert hún fer næst. SÝND Á RISATJALDI f DOLBY STEREO. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 i A-sal. Bönnuð börnum innan 14 ára. LYGAKVENDIÐ PETER COYOTE, EMMANUELLE SEIGNER, HUGH GRANT OG KRISTIN SCOTT THOMAS í NÝJ- ASTA MEISTARAVERKIHINS ÞEKKTA OG DÁÐA LEIKSTJÓRA, ROMANS POLANSKt, SEM GERT HEFUR MYNDIR Á BORÐ VIÐ FRANTIC OG ROSEMAY’S BABY. Tónlistin i myndinni er eftir og flutt af þekktum listamönnum, s.s. Stevie Wonder, Lionel Richie, Brian Ferry, George Michael, Sam Brown og Eurythmics. Sýnd kl. 5,9 og 11.25. BÖRN NÁTTÚRUNNAR ÍSLENSKTAL. Sýnd kl. 5 og 7. Miðaverð kr. 500. ÓGNAREÐLI Sýndkl.S. Stranglega bönnuö innan 16 ára. LOSTÆTI Sýndkl. 5,7,9og11. Bönnuð börnum innan 14 ára. Vegna fjölda áskorana HENRY, nærmynd af fjöldamorðingja Myndin sem hefur verið bönnuð á myndbandi og fæst ekki sýnd víða umheim. Sýnd kl.9og11. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Frægö og frami færir fólki ekki endi- lega hamingjusamt líf eins og margir hafa fengið að reyna. Þýska skauta- drottningin Katarina Witt er nú komin í þennan hóp en hún er þessa dagana í mikilii ástarsorg. Katarina Witt, sem var í eina tíð ósigrandi á skautasveliinu, fór að snúa sér að karlkyninu um leið og skautamir voru komnir upp í hillu. Á vegi hennar varð leikarinn Richard Dan Anderson og með þeim tókust ástir. Skautadrottningin varð yfir sig hamingjusöm með Anderson en nú er sælan á enda. Leikarinn er búinn að gefa Katarinu Witt reisupassann og segir hana hafa verið njósnara fyrir austur-þýsku leyni- þjónustuna og slika konu vilji hann ekk- ert hafa með að gera. Skautadrottningin neitar öllum ásökunum eri það er til lítils því Anderson er fluttur út með allt sitt hafurtask. Katarina Witt hefur ekki slegið í gegn í einkalífinu. HASKÓLABÍÓ SÍMI22140 Þriðjudagstilboð: Miðaverð kr. 350 á Háskaieiki, Tvídranga og Steikta græna tómata. FRAMBJÓÐANDINN T SÍMI 16500 - LAUGAVEGI 94 Þriðjudagstiiboð: Miðaverðkr. 350á Olursveitina. Stjörnubió kynnir nýjustu mynd Romans Poianski, BITUR MÁNI FRÁBÆR MYND MEÐ EINNI SKÆRUSTU STJÖRNUNNIIDAG, TIM ROBBINS EN HANN ER EINNIG LEKSTJÓRI. Sýndkl.5,7,9og11.10. HÁSKALEIKIR *** S.V. Mbl. - ★★ H.K. DV - ★★★ F .1. Bíólinan. Sýndkl. 5,9.05 og 11.15. Bönnuð bömum innan 16 ára. TVÍDRANGAR Sýndkl.9. Bönnuð börnum innan 16 ára. TVEIR CANNES-PÁLMAR STÓRMYND ROBERTS ALT- MANERKOMIN. Spennandi og drepfyndin mynd um lífið í Hollywood. Hátt í 100 skærustu stjömur Hollywood koma fyrir í mynd- inni. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. R E YKJ AV Í K Sýndkl. 5,7,9og11. Bönnuð börnum innan 12 ára. PRINSESSAN OG DURTARNIR Sýnd kl. 7. Siðustu sýningar. KVIKMYNDAHÁ TÍÐ HARÐFISKS Sýnd kl. 5og7.30. Miðaverðkr. 500. 15. sýningarmánuðurinn. OFURSVEITIN Sýndkl. 7,9og11. Bönnuð börnum innan 16 ára. GOLDIE HAWN OG STEVE MARTIN FARA HÉR Á KOSTUM INYJUSTU MYND SINNI. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 i B-sai. FERÐIN TIL VESTUR- HEIMS 5.00 og 9.00. ELEMENTARY SCHOOL Leikstjóri: Jan Svérák. Síðustu sýnlngar. 7.00. THE LIVING END Leikstjóri: Gregg Araki. 11.00. NOFEARNODIE. Leikstjóri: Claire Denis. Sýndkl. 5og9iC-sal. Sýndkl. 5,7,9og 11. ALIEN 3 ★★★ S.V. MBL. - +irk S.V. MBL. INNLENDIR BLAÐ ADÓMAR: „WHOOPIER BESTA GAMAN- LEHCKONA BANDARÍKJANA... „SISTER ACT’' ER EINFALDLEGA LÉTT OG LJÚF GAMANMYND... FRÁBÆRIR AUKALEKARAR LÍFGAUPPÁSTEMNINGUNA... FARIÐ OG SKEMMTIÐ YKKUR...“ S.V. MORGUNBLAÐŒ). Sýndkl.5,7,9og11. SEINHEPPNIKYLFING- URINN Sýndkl.5og9. Sýndkl.9og11. MJALLHVÍT OG DVERGARNIR SJÖ Sýnd kl.5. Mlðaverð kr. 300. HVÍTIR GETA EKKI TROÐIÐ! Sýndkl. 7og11. TVEIR Á TOPPNUM 3 Sýndkl.7. SÁG4- SÍMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI Þriðjudagstilboð: Miðaverð kr. 350 á Lygakvendið. Grín-spennumyndin BLÓÐSUGUBANINN BUFFY er skemmtueg grtn- og spennu- mynd þar sem stórstjaman Luke Perry mætir í fyrsta sinn á hvíta tjaldið síðan hann sló í gegn í þáttunum Vinir og vandamenn. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 i THX. Bönnuð bömum innan 14 ára. Grinmyndin LYGAKVENDIÐ „BUFFY" - THE VAMPIRE SLAYER" Sýnd kl. 5,7,9 og 11 i THX. 11111 miii i ii i ni liiuifls Udiiæai iifinu nwiiuuui hiei hukki i REVKJAVU Sýnd kl. 5.10,7.10,9.15 og 11.15. Bönnuð börnum innan 12 ára. SVOÁJÖRÐU SEMÁHIMNI Sýnd ki. 5 og 7.05. Verð kr. 700, lægra verð fyrir börn innan 12 ára og ellilifeyrisþega. STEIKTIR GRÆNIR TÓMATAR I ■ I 8 I 8 » I ■ 1 1 ■ I ..I ■UÖHÖUÍI SlMI 78900 - ALFA8AKKA 8 - BREIÐH0LTI Þriðjudagstilboð: Miðaverð kr. 350 á allar myndir nema Systragervi. Metaðsóknarmyndin SYSTRAGERVI &8L VoglD23.gepl.-23. okt. Teleworld ísland Sljöni Ný stjörnuspá á hverjum degi. Hringdu! 39,90 kr. mínúton Þriðjudagstiiboð: Miðaverð kr. 350 á „Hina vægðarlausu". bíóiceÍ^. SlM1113(4 - SN0RRABRAUT 37 Metaðsóknarmyndin SYSTRAGERVI HINIR VÆGÐARLAUSU „SISTER ACT“ er vinsælastí. grínmynd ársins í Bandaríkjun- um. Disney/Touchstone fyrirtækið valdi ísland sérstaklega til að Evrópufrumsýna þessa frábæm grínmynd. „SISTER ACT“ er pottþétt grin- mynd þar sem Whoopie Goldberg ferákostum. Aöalhlutverk: Whoopie Gold- berg, Maggie Smith, Bill Nunn ogHarveyKeitel. Framleiðandi: Scott Rudin (Flat- liners, Addams Family). Leikstjóri: Emile Ardolino (Dirty Dancing). Sýndkl.5,7,9og11. . I áá i ★★★★ A.L. Mbl. ★★★★ F.I. Bíó- linan. Sýnd kl. 4.40,6.50,9 og 11.15. VEGGFÓÐUR Sýndki.5,7,9og 11. Bönnuðinnan14ára.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.