Dagblaðið Vísir - DV - 03.11.1992, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 03.11.1992, Blaðsíða 28
28 Ingibjörg Sólrún Gísladóttir. Þreytt grasrót „Hvort sem okkur líkar betur eða verr þá hefur Kvennalistinn slitið bamsskónum og er orðinn að eins konar stofnun," sagði Anna Kristín Ólafsdóttir á þingi Kvennalistans. Frjórri konur „Við viljum gera málefnavinn- una meira samhangandi, skipu- leggja starflð betur og gera það virkara, fijórra og lýðræðis- legra,“ sagði Anna Kristín á sama þingi. Ummæli dagsins Konur undir feid „Ályktunin er merkileg og minnir helst á það þegar Þorgeir Ljósvetningagoði lagðist undir feld,“ sagði Guöríður Adda Ragn- arsdóttir um ályktun Kvennalist- ans um EES. BLS. Antik. Atvinna I boði.. Atvinna óskast.. Atvínnuhúsnæðí. Barnagaasla. Bátar Bflaleiga. Bílaróskast Bílar tíl sölu.... Bílaþjónusta.. Bókhald Byssur Dýrahald Einkamál. Fasteignir.. Flug. Fyrir ungbörn. Fyrirtæki.. Heimilístæki. .18 .22 .22 22 22 .19 .20 20 20,23 ...19 22 .19 .19 „22 ...19 ...19 ...18 .19 „18 Hestamennska. Hjól »>>:>>:»>:>>>>:*j Hjólbarðar................ Hljóðfæn .19 „19 .19 ,18 „22 .18,23 22 .22 22 Hreingerningar. Húsgögn. Húsnæði I boði Húsnæði óskast.. Innrömmunr.i Jeppar..........................22 Kennsla - námskeið..............22 Ljósmyndun......................19 Lyftarar........................20 Nudd 22 Ösk9St:k6yPt>*»Mi>.:*+»:o»o»:n».'+>>: ,18,23 Parket 22 Sendibílar„ Sjónvörp.... Skemmtanir.. Spákonur :+»:«»:«»:<«-»:<«»:<«»:«»:<«»:'«+>:<«»:' ..20,23 " IÉÉ „22 .22 Sumarbústaðir.......................19 Teppaþjónusta.......................18 Tít bygginga........................23 Titsólu..........................18,23 Tölvur...................:..........19 Vagnar - kerrur.....,,.....„,..,,.„,.,.,.,..19 Varahlutir..............,,..,,..,,..19 Verðbref....................... ,22 Verslun.. Vetrarvörur. Vélar - verkfæri „23 ...19 22 ........... ■..,•••„••.*•■....„.. 19 Víðgerðír Vinnuvélar Vídeó............19 V oru bilar,20 Ýmíslegt.....................22,23 Þjónusta ....... ............................22 Ökukennsla >:'♦►>:«>>:<«►>:'♦►>:<«►>:<♦►>:<<>>:<♦►>:'♦► 22 Stinningskaldi og él Á höfuðborgarsvæðinu verður norð- austankaldi og él fram efdr morgni en síðan norðaustankaldi og skýjað með köflum. Léttir til í nótt. Hiti nálægt frostmarki. Veðrið í dag í dag litur út fyrir austan og síðan norðaustan átt á landinu. Víða verð- ur stinningskaldi um vestanvert landið en gola og síðar kaldi austan til. Vaxandi éljagangur verður um landið norðan- og austanvert en suð- vestan til léttir til. Heldur kólnar í veðri. Klukkan sex í morgun var austlæg átt á landinu, víðast kaldi vestan til en hægviðri eða gola um landið aust- anvert. Snjóél eða slydduél voru víða um land. Hiti var nálægt frostmarki víðast hvar. Skammt vestur af Vestmannaeyj- um er 980 mb. lægð sem þokast aust- ur en yfir Grænlandi er 1020 mb. hæð. Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyri snjókoma -1 Egilsstaðir snjóél 3 Galtarviti alskýjað 2 Hjarðames skýjað 1 KeflavíkurflugvöUw alskýjað 1 Kirkjubæjarklaustw snjókoma 0 Raufarhöfn rigning 3 Reykjavík úrkoma 1 Vestmannaeyjar skúr 3 Bergen skúr 6 Helsinki rigning 3 Kaupmannahöfh hálfskýjað 8 Ósló skýjað 4 Stokkhólmw alskýjað 7 Þórshöfh skúr 4 Amsterdam skýjað 9 Barcelona skýjað 11 Berlín skýjað 8 Chicago rigning 4 Feneyjar þoka 13 Frankfurt skýjað 7 Glasgow skúr 5 Hamborg skúr 8 London léttskýjað 6 LosAngeles léttskýjað 24 Lúxemborg skýjað 6 Madrid þokumóða 8 Malaga heiðskirt 16 Mallorca skýjað 14 Montreal rigning 2 New York rigning 11 Nuuk heiðskírt -8 Orlando léttskýjað 22 Hrefna Einarsdóttir ljósmóðir: „Þetta gekk mjög vel, Við vorum bara þrjú hérna, ég, maðurinn minn og vínkona mín, sem er Ijós- móðir, meö kertaljós og músík, en eldri börnin tvö sváfu. Þetta gekk mjög hægt og rólega en eðlilega. Mér fannst alveg stórkostlegt aö vera heima og geta verið með fjöl- skyldunni,“ segir Hrefna Einars- dóttir sem ól 12 marka stúlkuþann 14. október síðastliðinn. „Þetta var eígihlega ákveðið frá þess að ég og vinkona min, Guðrún Ólöf Jónsdóttir ljósmóðir, höfðum verið í tvö ár í námi í Actice Birth Teacher Training Cource í London ; að kynna okkur allt sem snýr að þvi nýjasta í ljósraóðurflræði og fæðingum.*- Hrefna á tvö börn fyrir, Helgu Maríu, tiu ára, og Gunnar Bjöm, áttaára. Þaú erubæði fæddá Land- spitalanum en nú langaði Hrefnu að prófa eitthvað nýtt. Sjálf er hún ijósmóðir eins og Guðrún Ólöf, vin- kona hennar. Þær hafa báðar verið með foreldrafræðslu á eigin veg- um, em einu Ijósmæöurnar sem Hrefna Einarsdóttir ásamt fæddri dóttur sinni. „Mór fannst ég verða að prófa það sem ég hef verið að kenna, til dæm- is að nota vatn. Það er talaö um að vatn sé stórkostlegt sem verkja- Maöur dagsins meðforð og á Landspítalanum hef- ur maður ekki tækifæri til þess að fara ofan í bað, þar era bara sturt- ur. Ég notaði því engin verkjalyf. Ég ætla gera þetta aftur ef ég verð eins heilbrigð og ég var á þessari meðgöngu og fyrirsjáanlegt að allt gengi eins eðlilega og þaö gerði núna. Ég held aö heimafáeðingar eigi eftir að aukast," sagðí Hrefna að lokum. ÞRIÐJUDAGUR 3. NÓVEMBER 1992. Félagsfúndur Svalanna verður haldinn í kvöld klukkan 20.30. Gestir fundarins verða starfs- menn Kvennaathvarfsins, Jenný Anna Baldursdóttir og Guörún Fundir 1 kvold Ágústsdóttir. Allar núverandi og íyrrverandi flugfreyjur eru vel- komnar. lTC-fundur ITC-deildin IRPA heldur fund í kvöld klukkan 20.30 að Hverafold 1-3, Grafarvogshverfi (í sal sjálf- ■ stæðisfélagsins). Fimdurinn er öllum opinn. Skák Þessi staða frá móti í Haag í Hollandi fyrr á árinu sýnir að tölvumar geta gert einfaldar skyssur. Tölvan Quest hafði svart og átti leik gegn enska stórmeistar- anum John Nunn. Hver er besti leikur svarts í stöðunni? Tölvan lék 43. - He3? en eftir 44. Dxe3 Dxdl + 45. Kg2 Dxd7 46. c5 réð hún ekki við c-peð stórmeistarans i drottningar- endataflinu - Nunn vann í fáum leikjum. Nunn var furðu lostinn yfir þvi að tölv- an skyldi ekki sjá 43. - Dh5! 44. Dxe2 (eða 44. Kfl Hxa2) Dxe2 45. d8 = D De3 + og auðvelt er fyrir mannlegt auga að sjá að svartur þráskákar á reitunum e2, e3, f3 og h5. Þetta var hins vegar of flókið fyrir tölvuna. Jón L. Árnason Bridge Það er alltaf gaman að ná snilldarvöm við borðið, sérstaklega ef hún er á ein- hvem hátt óvenjuleg. Bandarikjamaður- inn Ron Sukoneck fékk stórskemmtilega vamarhugmynd við spilaborðið sem gekk fullkomlega upp í þessu spili. Sagn- ir enduðu í þremur gröndum á suður- höndina eftir upplýsandi sagnir: * KD653 V ÁK64 ♦ D4 + K3 ♦ ÁG74 V G7 ♦ KG95 ♦ DG9 ♦ 1098 V D109852 ♦ 62 4» 86 ♦ 2 V 3 ♦ Á10873 + Á107542 Suður Vestur Norður Austur pass 19 1« pass 2+ pass 3» pass 3 G P/h Norður hafði sýnt að hann átti 5 eða fleiri spaða, nákvæmlega fjögur hjörtu og frek- ar góða hönd. Suður var líklegur til aö eiga 6-Ut í laufi og einhvem tígulstyrk. Sukoneck taldi réttilega að suður myndi þurfa að búa tU slagi á lauflitinn og inn- koma suðurs á þann lit yrði sennUega á tígul. Hann fann því þá snUldarvöm að spUa út tígulkóngi! Það útspU gat verið slæmt, tíl dæmis ef tígulásinn var í blind- um og drottningin hjá suðri, en ef blindur hefði átt einUt í tígU og ef tígulás var hjá suðri og drottning hjá einhverjum öðrum þá myndi útspUið liklega heppnast. Áhættan var þess virði að reyna það. Sagnhafi gat enga björg sér veitt og það vom ekki nema 8 slagir fáanlegir eftir þetta útspU. Hann gerði þó sitt besta og setti drottninguna í blindum og Utið heima. En Sukoneck fullkomnaði snUld- ina með þvi að spUa gosanum næst. Lauf- liturinn gat nú aldrei gefið nema 2 slagi og það dugði vöminni tfi að hnekkja þremur gröndum. ísak örn Sigurðsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.