Dagblaðið Vísir - DV - 03.11.1992, Blaðsíða 29
ÞRIÐJUDÁGUR 3. NÓVEMBER 1992.
29
Guðbergur Bergsson
Orðlist
Guöbergs
Bergssonar
Um síðustu helgi var opnuð
sýningin Orðlist Guðbergs Bergs-
sonar í Menningarmiðstöðinni
Gerðubergi. Sýningin er haldin í
tUefni af sextugsafmæh skáldsins
þann 16. október síðastbðinn.
Henni er ætlað að gefa mynd af
Guöbergi sem listamanni og per-
sónu.
Guðbergur hefur skrifað um
Sýningar
tuttugu bækur, skáldsögur, smá-
sögur og ljóð, auk þýðinga. Á sýn-
ingimni verða sýndar kbppi-
myndir, teikningar, ljósmynda-
sögur, kvikmyndir, -munir og
fleira og í útibúi Borgarbóka-
safnsins í Gerðubergi verður
bókasýning. Sýningm stendur tb
28. nóvember.
UMFT-
Valur í
körfu-
bolta
í kvöld kiukkan 20.00 leika
UMFT og Valur í úrvalsdeildinni
íþróttixi; kvöld
i körfuknattleik. fram í íþróttahúsi Búastmáviðhörku króki. ^eikurinn fer Sauöárkróks. JeikáSauöár-
Mona
lisa
Hinn upprunalegi titiU hins
fræga verks, Mona Lisa, er La
Giaconda.
Alvörukók
Blessuð veröldin
í upprunalegu útgáfunni af
Coca-Cola var fíkniefnið kókaín.
Hetjan Napóleon
Napóleon hræddist ekkert eins
mbdð og ketti!
Faerð á vegum
Vegir landsins eru yfirleitt greið-
færir en þó er víða hálka, einkum á
heiðum. Á Suðurlandi er hálka á
Helbsheiði, í Þrengslum og á Mos-
feUsheiði en ekki á láglendi. Á Vest-
urlandi er hált á Fróðárheiði, Kerl-
ingarskarði, Bröttubrekku og Holta-
Umferðin
vörðuheiði. Á norðanverðum Vest-
fjöröum eru vegir víðast færir en
hált á heiðum. Þungfært er þó á
Hrafnseyrarheiði og Sandsheiði. Á
Norður: og Austurlandi eru heiðar
hálar. Á Norðurlandi er einnig víða
hált á láglendi. Á Norðurlandi eystra
eru vegimir um Öxarfjarðarheiði og
Hólssand aðeins jeppafærir.
Biblíulestur í Laugameskirkju:
í kvöld, þriðjudaginn þriðja nóv-
ember, veröur Bibbulestur í Laug-
arneskirkju. Það er séra Jón Dalbú
Hróbjartsson sem leiöir Bibiíulest-
urínn sem ber yfirskriftina: Hvað
segir Biblían um skímina? BibUu-
lesturinn hefst klúkkan 20.30.
KvöldbibUulestramir veröa sam-
tais fjórír talsins og verða þrjú
þriðjudagskvöld í nóvember og
Það verður séra Jón Dalbú Hró-
bjartsson sem sér um BibUulestr-
ana og veröa þeir öUum opnir.
Byrjað verður með stuttri helgi-
stund 1 Mrkjunni þar sem meöal
annars verða sungnir Taizé söngv-
ar. í beinu framhaldi af helgistund-
inrú mun séra Jón Dalbú leiða Bibl-
íulestur út frá völdum viðfangsefh-
um og gefst þá gott næði tU að ræða
mábn yfir kaffibolla.;j:
Fyrsti BibUulesturinn verður í
kvöld. Annar verður tíunda nóv-
ember og ber yfirskriföna: Hvað
segir Biblian um altarisgönguna?
Sá þriðji verður 24. nóvember og
ber yfirskriftina: Hvað segir Bibl-
ían um bænina? Ijjórði fyririestur-
inn verður svo fyrsta desember og
nefnist sá Hvað segir Biblian um
guösþjónustuna? AlUr hefiast þeir
klukkan 20ÍÍ0.
Jón Dalbú Hróbjaitsson.
Kassíópeia í hvirfilpunkti
Það er Kassíópeia sem sést í hvirfU-
punkti í kvöld en hvirfilpunktur er
sá punktur sem sést beint yfir höfði
athugandans. Best er að taka kordð
og hvolfa því yfir höfuð sér og þá
ætti að vera auðvelt að finna þau
stjömumerki sem sjást á kortinu hér
til hUðar.
Einnig er auðvelt að þekkja
stjömumerkin, Eðluna, Perseus, Ke-
feif, Gíraffan, Gaupuna og Drekann.
Það skal tekið fram að Pólstjaman
er ekki í hvirfílpunkti eins og svo
Stjömumar
margir halda en það staða þess á
himninum ræðst af hnattstöðu at-
hugandans.
Sólarlag í Reykjavík: 17.04.
Sólarupprás á morgun: 9.21.
Síðdegisflóð í ReykjavUt: 13.10.
Árdegisflóð á morgun: 01.53.
Lágfjara er 6-6 'A stund eftir háflóð.
Þórdís Sigurgeirsdóttir og Jónas sitt þann 26. október. Var þaö strák-
Kristjánsson eignuðust fyrsta barn ur og vó hann 3.160 grömm. Hann
: , var 52 sentimetra langur við fæð-
Donald Sutherland og Kristy
Swanson i hlutverkum sínum í
Blóðsugubananum Buffy.
Blóðsugu-
baninn
Buffy
í aðalsal Saga-Bíós er nú verið
að sýna kvikmyndina Blóðsugu-
banann Buffy (Buffy the Vampire
Slayer). Aðalhlutverkið er leikið
af Kristy Swanson en hún hefur
Bíó í kvöld
leikið í nokkrum unglingamynd-
um, eins og Pretty in Pink og
Ferris Bueller’s Day oflf. Þá leikur
Luke Perry stórt hlutverk en
hann er þekktastur fyrir leik sinn
í Beverly Hills, 90210. Þá leikur
Donald Sutherland einnig í
myndinni.
Myndin íjallar um Buffy sem
kemst að þvi að hún hefur verið
vahn til að koma vampírum fyrir
kattamef með aðstoð manns sem
hún verður ástfangin af. Myndin
er fyrst og fremst gamanmynd.
Nýjar myndir
Stjömubíó: Bitur máni
Háskólabíó: Frambjóðandinn
Regnboginn: Sódóma Reykjavík
Bíóborgin og Bíóhölhn: Systra-
gervi
Saga-Bíó: Blóðsugubaninn Buflfy
Laugarásbíó: Eitraöa Ivy
Gengið
Gengisskráning nr. 209. - 3. nóv. 1992 kl. 9.15
Eining Kaup Sala Tollgengi
Dollar 58,600 58,760 57,580
Pund 89,942 90,188 90,861
Kan. dollar 47,210 47,339 46,603
Dönsk kr. 9,7068 9,7333 9,7701
Norsk kr. 9,1356 9,1605 9,2128
Sænsk kr. 9,8880 9,9150 9,9776
Fi. mark 11,7967 11,8289 11,9337
Fra. franki 10,9954 11,0254 11,0811
Belg.franki 1,8100 1,8150 1,8242
Sviss. franki 41,7082 41,8221 42,2606
Holl. gyllini 33,0971 33,1874 33,4078
Vþ. mark 37,2300 37,3316 37,5910
It. líra 0,04346 0,04358 0,04347
Aust. sch. 5,2888 5,3032 5,3391
Port. escudo 0,4179 0,4191 0,4216
Spá. peseti 0,5240 0,5255 0,5300
Jap. yen 0,47438 0,47567 0,47158
Irsktpund 98,193 98,461 98,862
SDR 81,5694 81,7922 81,2033
ECU 73,1533 73,3530 73,6650
Símsvari vegna gengisskráningar 623270.
Krossgátan
7 T~ 1~\ w J 7
1 L wmm
10 l 5
íX 5T" J
w ts 1 L Z-
!8 *1
{) J 22
Lárétt: 1 ávíta, 8 kjökra, 9 hratt, 10
hyggja, 11 píla, 12 tötrar, 14 hossast, 16
óhreinkað, 19 stunda, 20 púki, 21 ekki, 22
slæman.
Lóðrétt: 1 brældi, 2 brúka, 3 hár, 4
læöast, 5 ræfil, 6 bardagi, 7 ertin, 11 gjöf-
ular, 13 bleyta, 15 súld, 17 blekking, 19
sting.
Lausn á síöustu krossgátu.
Lárétt: 1 vansæmd, 7 álit, 8 rás, 10 elt-
ing, 11 stóla, 13 sí, 14 pall, 15 ref, 16 afi,
17 tíma, 19 rænir, 20 dý.
Lóörétt: 1 vá, 2 alltaf, 3 nit, 4 stillta, 5
æmar, 6 mágsemd, 9 skífa, 10 espar, 12
ólin, 18 ÍR.