Dagblaðið Vísir - DV - 03.11.1992, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 03.11.1992, Blaðsíða 25
ÞRIÐJUDAGUR 3. NÓVEMBER 1992. 25 ÞJÓÐLEIKHÚSE) Sími 11200 Stórasviðlðkl. 20.00. DÝRIN í HÁLSASKÓGI eftlr Thorbjörn Egner. Frumsýning sun. 8/11 kl. 14.00 Lau. 14/11 kl. 14.00, sun. 15/11 kl. 14.00, sun. 22/11 kl. 14, sun. 22/11 kl. 17.00. HAFIÐ eftir Ólaf Hauk Simonarson Föstud. 6/11, uppselt, fimmtud. 12/11, uppselt, lau. 14/11, uppselt, miðvikud. 18/11, uppselL lau. 21/11, uppselt, lau. 28/11. KÆRA JELENA eftir Ljúdmilu Razumovskaju. Lau. 7/11, uppselt, sun. 8/11, uppselt, föstud. 13/11, uppselt, föstud. 20/11, föstud. 27/11. UPPREISN Þrír ballettar með íslenska dans- fiokknum. Flmmtud. 5/11 kl. 20.00, mlðvlkud. 11/11 kl. 20.00, sunnud. 15/11 kl. 20.00. Smiðaverkstæðið kl. 20.00. STRÆTI eftir Jim Cartwright. Fimmtud. 5/11, uppselt, föstud. 6/11, upp- selt, miðvikud. 11/11, uppselt, fimmtud. 12/11, uppselt, lau. 14/11, uppselt, laug- ard. 21/11, uppselt, sunnud. 22/11. Ath. að sýningin er ekki við hæfi barna. Ekki er unnt að hleypa gestum i salinn eftir að sýning hefst. Litla sviðlö kl. 20.30. RÍTA GENGUR MENNTA- VEGINN eftir Willy Russel. Fimmtud. 5/11, nokkur sæti laus, föstud. 6/11, nokkursæti laus, lau. 7/11, nokkur sæti laus, miðvikud. 11/11, föstud. 13/11, nokkur sæti laus, lau. 14/11, fimmtud. 19/11, föstud. 20/11, uppselt, lau. 21/11, uppselt. Ekki er unnt að hleypa gestum inn i sal- inn eftir að sýnlng hefst. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Miöapantanirfrá kl. 10 virka daga í sima 11200. Greiðslukortaþj. - Græna línan 996160. LEIKHÚSLÍNAN 991015. Tilkyrmingar Félag eldri borgara Opið hús i Risinu kl. 13-17. Dansað kl. 20. Myndakvöld Ferða- félagsins Miðvikudaginn 4. nóvember verður naesta myndakvöld í Sóknarsalnum, Skipholti 50a og hefst kl. 20.30 stundvís- lega. Efni: Ólafur Sigurgeirsson sýnir myndir frá Látrabjargi, Barðaströnd, Snæfellsnesi, Hrafntinnuskeri og víðar. Eftir hlé sýnir Torfi Ágústsson myndir frá skíðagönguferð Ferðafélagsins yfir Vatnajökul sl. sumar og að lokum sýnir Jón Öm Bergsson myndir frá fjallahjóla- ferð um Landamannaleið í sept. sl. Allir velkomnir, félagar og aðrir, meðan hús- rúm leyfir. Aðgangur kr. 500 (kaffi og meðlæti innifalið). Dagmæður Hirrn árlegi haustfagnaður verður hald- inn laugardaginn 7. nóvember í Lauga- borg við Leirulæk. Þátttaka tilkynnist fyrir 4. nóvember í síma 73359 og 76193. Mömmumorgnar í Neskirkju Mömmumorgnar eru haldnir vikulega í safnaðarheimili Neskirkju, á þriðjudög- um milli kl. 10 og 12. Þar hittast mæður með böm sín í kaffi og spjafl. Reynt er að hafa dagskrána sem fjölbreyttasta með ýmiss konar fræðslu. Sérstök athygli er vakin á því að í dag, 3. nóvember, mun Margrét Pála Ólafsdóttir fóstra flytja er- indi, sem hún nefnir Em strákar og stelp- ur eins?, og sýna myndband þar að lút- andi. Mæður og böm em hvött til að fjöl- menna. Einnig em áhugasamir feður velkomnir. Fundir Félagsfundur JC Reykjavíkur Junior Chamber Reykjavík heldur annan félagsfund starfsársins þann 4. nóvember Leikhús LEIKFÉLAG REYKIAVÍKÖR Stóra svlðið kl. 20.00. DUNGANON eftir Björn Th. Björnsson FöstudaginnE. nóv. Föstud. 13. nóv., laugard. 21. nóv. Tværsýningareftir. Stóra sviðlð kl. 20. HEIMA HJÁÖMMUeftirNeil Simon. 8. sýn. fimmtud. 5. nóv. Brún kort gilda. 9. sýn. laugard. 7. nóv. 10. sýn. fimmtud. 12. nóv. Utlasvlðlð Sögur úr sveitinni: eftir Anton Tsjékov PLATANOV OG VANJA FRÆNDI. PLATANOV Föstud. 6. nóv. kl. 20.00. Laugard. 7. nóv. kl. 17.00. Sunnud. 8. nóv. kl. 17.00. VANJA FRÆNDI Fimmtud. 5. nóv. Laugard. 7. nóv. Sunnud. 8. nóv. Verð á báðar sýningarnar saman aðelns kr. 2.400. KORTAGESTIR, ATH. AÐ PANTA ÞARF MIÐA Á LITLA SVIÐIÐ. Ekki er hægt að hleypa gestum inn i sallnn eftlr að sýning er hafin. Miðasalan er opin alla daga frá kt. 14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Miðapantanir í sima 680680 alla virka dagafrá kl. 10-12. Greiðslukortaþjónusta - Faxnúmer 680383. Leikhúslinan, simi 991015. Aðgöngumiðar óskast sóttir þrem dögum fyrir sýn. Munið gjafakortin okkar, skemmtileg gjöf. Leikfélag Reykjavíkur - Borgarleikhús. nk. í sal félagsins að Ármúla 36. Fundur- inn hefst kl. 20. Auk almennra fundar- starfa verður létt ræðukeppni miUi liða frá JC Reykjavlk og JC Hainarfirði. Allir eru velkomnir, sérstaklega fólk á aldrin- um 18-35 ára sem vill kynnast starfi JC. Kynningarnefnd Verk- fræðingafélagsins Samlokufúndur kynningamefndar Verkfræðingafélagsins verður haldinn 5. nóvember í Verkfræðingahúsinu að Engjateigi 9 og hefst kl. 12. Fyrirlesari verður dr. Þórður Helgason, rafmagns- fræðingur og yfirmaður eðlisffæði- og tæknideildar Landspítalans, en sú deild sér um tæknimál spítalans í heild, þ.e. þau sem snúa beint að lækningum. Állir velkomnir. Félag nýrra íslendinga Félag nýrra íslendinga heldur sinn mán- aðarlega félagsfund í Gerðubergi fimmtu- dagskvöldið 5. nóvember kl. 20. f þetta sinn verður haldið kynningarkvöld um Holland. Markmið félagsins er að efla eftir Astrid Lindgren Laugard. 7. nóv. kl. 14. Sunnud. 8. nóv. kl. 14. Sunnud. 8. nóv. kl. 17.30. Miðvikud. 11. nóv. kl. 18. Fimmtud. 12. nóv. kl. 18. Laugard. 14. nóv. kl. 14. Sunnud. 15. nóv. kl. 14. Enn er hægt aó fá áskrlftarkort. Verulegur afsláttur á sýnlngum leikárslns. Miðasala er í Samkomuhúsinu, Hafii- arstræti 57, atla virka daga nema mánudaga kl. 14-18 og sýningardaga fram að sýningu. Laugardaga og sunnudaga ffákl. 13-18. Símsvari allan sólarhringinn. Greiðslukortaþjónusta. Siml i miðasölu: (96) 24073. ÍSLENSKA ÓPERAN __iiiii Sacuz, dc 'S/umvmemiioov eftir Gaetano Donizetti Föstudaglnn 6. nóvember kl. 20.00. Uppselt. Ósóttar pantanlr seldar I dag. Sunnudaglnn 8. nóvember kl. 20.00. Örfá sætl laus. Föstud. 13. nóv. kl. 20.00. Sunnud. 15. nóv. kl. 20.00. Miðasalan er opln frá kl. 15.00-19.00 daglega en tll kl. 20.00 sýnlngardaga. SÍMI11475. GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA. LEIKÍLfSTARSKÓU ÍSLANDS Nemenda leikhúsið UNDARBÆ simi 21971 Lindargötu 9 CLARAS. e. Elfriede Jelinek. 6. sýn. fimmtud. 5.nóv. kl. 20.30. 7. sýn. laugard. 7. nóv. kl. 20.30. 8. sýn. sunnud. 8. nóv. kl. 20.30. 9. sýn. mánud. 9. nóv. kl. 20.30. Miðapantanir i s. 21971. skilning milli fólks af öllum þjóðemum sem býr á íslandi með auknum menning- arlegum og félagslegum samskiptum. Einnig að styðja félaga sína með því að miðla af fenginni reynslu, með upplýs- ingum og fræðslu til að aöstoða fólk við að íaga sig að breyttum menningarvenj- um. Tapað-fundið Eyrnalokkur tapaðist Lafandi, gullhúðaður eymalokkur með hjartalöguðum gulbrúnum steini tapað- ist laugardaginn 24. október 1 miðbænum. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 75788 eöa 43142 eftir kl. 20. Fundarlaun. íþróttamyndir í ráðhúsinu í salarkynnum ráðhúss Reykjavikur stendur nú yfir sýning á gömlum og nýj- mn Ijósmyndum sem tengjast sögu íþrótta hér á landi. Sýningin var sett upp í tengslum viö 61. þing ÍSf sem haldið var um síðustu helgi og 80 ára afinæli íþrótta- sambandsins á þessu ári. Sýningin stend- ur til 15. nóvember. Veggurinn YFíWqAN^UR Höfundur: Ó.P. Hjónaband Þann 19. september vom gefin saman í hjónaband í Bústaðakirkju af séra Pálma Matthíassyni Margrét Halldórsdóttir og Jóhann Viktor Steimann. Heimili þeirra er að Kambaseli 30, Reykjavik. Bama & fjölskylduljósmyndir. Þann 12. september vom gefin saman í hjónaband í Laugameskirkju af sr. Sig- rúnu Óskarsdóttur Sigríður Hjartar- dóttir og Viðar Helgason. Heimili þeirra er að Hraunbæ 102F, Reykjavík. Liósm. Jóhannes Long. Þann 12. september vom gefin saman í þjónaband í Hafnarfjaröarkirkju af sr. Braga Friðrikssyni Guðrún Rúnars- dóttir og Hafsteinn Sigurðsson. Heim- ili þeirra er að Öldutúni 12, Hafnarfiröi. Ljósm. Jóhannes Long. Þann 3. október vora gefm saman 1 fijOna- band í Kópavogskirkju af sr. Ægi Fr. Sig- urgeirssyni Dagný R. Pétursdóttir og Guðmundur F. Jóhannsson. Ljósm. Jóhannes Long. Þann 10. október vom gefin saman í þjónaband í Garðakirkju af séra Bjama Þór Lóa María Magnúsdóttir og Sig- urður Hannesson. Heimili þeirra er að Sævangi 47, Hafnarfirði. Ljósm. Nærmynd. Þann 30. ágúst sl. vom gefin saman í hjónaband í Lágafellskirkju af séra Jóni Þorsteinssyni Jóna Sigríður Einars- dóttir og Ólafur Hrafn Emilsson. Heimili þeirra er að Maríubakka 20, Reykjavík. Ljósm. Rut.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.