Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1992, Qupperneq 4

Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1992, Qupperneq 4
4 FÖSTUDAGUR 27. NÓVEMBER 1992. Fréttir Forseti Alþýðusambands Vestflarða: Miðstjórnin ekkert merkileg stofnun - landsbyggðarmenn þó óhressir með sinn hlut í miðstjómarkjörinu Gyffi Kristjánason, DV, Akureyri; Það er óhætt að segja að talsverð ólga hafi veriö á ASÍ-þingi í gær eftir kjör 1 miðstjóm sambandsins. Mörg- um landsbyggðarfulltrúunum fannst sinn hlutur allt of lítíll enda á suð- vesturhom landsins 14 fidltrúa af 18 í stjóminni. „Þetta er orðið Alþýðusamband suðvesturhomsins og ekkert annaö, alit skipulagt og ákveðið fyrirfram,“ sagði Hafliði Jósteinsson, þingfull- trúi frá Húsavík. Norðlendingar misstu tvo fulltrúa úr miöstjóm og Kári Amór Kárason, forseti Alþýðu- sambands Norðurlands, náði ekki kjöri. Hafliði sagði þaö furðulegt, ekki síst í ljósi þess að ýmsir hefðu rætt það á þinginu að þar væri hugs- anlega arftaki Benedikts Davíðsson- ar, nýkjörins forseta ASÍ. Vestfirðingar misstu fuUtrúa sinn úr miðstjóminni og margir þeirra vom óhressir. Pétur Sigurðsson, for- seti Alþýðusambands Vestfjarða, vUdi þó ekki gera mUdð úr þessu máh. „Ég held að miösfjómin sé ekk- Pétur Sigurðsson, forseti Alþýðu- sambands Vestfjarða. DV-myndgk ert merkUeg stofnun. Hún er fyrst og fremst að úthluta ferðalögum tíl manna á ráðstefnur og fundi úti um aUan heim og skipa menn í aUs kyns nefndir og ráö á vegum hins opin- bera. Og þá er það ákveðinn einka- réttur sem þeir hafa sem þama sitja,“ sagði Pétur. Bima féll í þriðja sinn Gylfi Kristjánsscm, DV, Akureyri: Listi kjömefndar á þingi ASÍ á Akureyri yfir varamenn í miöstjóm sambandsins hlaut náð fyrir augum þingfuUtrúa en þau Jón Karlsson frá Sauðárkróki og Bima Þórðardóttir, sem einnig var stungið upp á, náðu ekki kosningu. Bima hafði einnig orðið undir í kosningu um 1. varafor- seta og í miöstjóm en hlaut hins veg- ar talsvert fylgi í öUum kosningun- um. Sem varamenn í miðstjóm vom kjörin: Elínbjörg Magnúsdóttir, Akranesi, Jóhanna VUhelmsdóttir, Reykjavík, Jóhannes Guðmundsson, Gerðahreppi, Kári Amór Kárason, Húsavík, Karitas Pálsdóttir, ísafirði, Leifur Guðjónsson, Reykjavík, Sig- urður T. Sigurðsson, Hafnarfirði, Sævar Gunnarsson, Grindavík, og Þóra Hjaltadóttir, Akureyri. Brennu-Njálssaga í Shakespeare-leikhúsinu: Hallgerður tælandi og lostaf ull kona „Þetta var hrífandi uppsetning og mjög skemmtUeg sýning. íslenskri æsku væri það hoUt og dýrmætt að geta horft á sögumar í svona lifandi uppfærslum. Hin margslungna lög- fraeðUega hUÖ Njálu kom skýrt fram. Þá var það eftirminnUegt þegar hin lostafuUa og tælandi HaUgerður gerði grín aö skeggleysi Njáls og kartnöglum Bergþóm. Viðtökumar vora feikigóðar," segir Jakob Magn- ússon, menningarfuUtrúi íslands í London. Royal Shakespeare-leikhúsið í Lon- don fmmsýndi í fyrrakvöld Brennu- Njálssögu í nýrri leikgerð Peters Whelan. Um var að ræða leiklestur sem nokkrir af þekktustu Shake- speare-leikumm Breta tóku þátt 1. Margir þekktir aðUar úr menningar- og Ustalífi London komu á sýninguna sem tók á þriðju klukkustund. Að sögn Jakobs var sýningunni fimavel tekið af áhorfendum. Hann segir höfundinn hafa lagt mikla vinnu í leikritið og notiö meðal ann- ars aöstoðar Guðrúnar Nordal og Ágústs Guðmundssonar. Það mun hafa tekið Peter alls sjö ár að ljúka gerð verksins. „Þessi einstaka sýning var í tengsl- um við norrænu Ustahátíöina sem hér stendur yfir. Mér skUst hins veg- ar að leikhúsið hafi hug á aö svið- setja leikritið og taka það tU fastra sýninga á næsta eða þamæsta leik- ári.“ -kaa Gagnkvæm veiðiheimildaskipti íslands og EB: Bjartsýnn á niður- stöðu f Ijótlega - segirÁmiKolbeinssonráðuneytisstjóri „Ég er bjartsýnn á að menn nái niðurstöðu fljótlega, tíminn er naum- ur, menn em búnir aö hittast þrisvar og fara í gegnum öU þessi mál og mjög mörg atriði era þegar leyst. Gmndvallaratriðin em þegar ums- amin í undirituðum samningum, það er að segja á hvaða veiðiheimUdum menn skipta,“ segir Ámi Kolbeins- son, ráöuneytisstjóri í sjávarútvegs- ráðuneytinu. Ágreiningur hefur ver- ið í tvíhUða viðræðum íslendinga og EB um gagnkvæm skipti á aflaheim- tidum og í dag, fóstudag, verður hald- inn fjórði samningafundurinn í Brassel. Samningar veröa aö nást fyrir ára- mót því Evrópubandalagið hefur ásktiið sér rétt til þess að bókun níu, sem kveður á um tollaívilnanir og niöurfelUngu tolla á íslenskum fiski á EES svæðinu, taki ekki gUdi fyrr en tvíhUða samningur um veiðiheim- Udir hefur náðst. Ámi Kolbeinsson sagöi ekki ljóst hvort EB myndi láta reyna á þetta atriði. Engu að síður væri stefnt að því að ljúka samning- um fyrir áramót eins og til var stefnt og hann væri bjartsýnn á að það tak- ist. -Ari Timaritið Nýtt líf kaus í vikunni „konu ársins". Aö þessu sinni var Sophia Hansen kjörin. Hér sést Gullveig Sæ- mundsdóttir, ritstjóri Nýs lifs, afhenda Sophiu veglegan blómvönd í tilefni kjörsins. DV-mynd BG 18 og 19 ára piltar frá Ólafsvlk: Tveir 19 ára pUtar tU heimilis í Olafsvík, þeir Betxjamín Þór Þor- grímsson og Rúnar Haligrímsson, vom í fyrradag dæmdir af héraös- dómi Vesturlands til tveggja ára fangelsisvistar, hvor um sig, fyrir að hafa nauögað 13 ára gamaUi stúlku í húsi á HelUssandi í maí á þessu ári. Beiýamín var dæmdur fyrir að hafa þröngvaö stúlkunni tíl samræðis viö sig með ofbeldi og Rúnar var dæmdur fyrir hlutdeUd í verknaðinum með því að hafa fært hana úr buxunum á meðan Benjamín hélt henni fastri. Stúlkan kom á fund lögreglunnar kæröi nauögun sem átt hafði sér stað aðfaranótt l. maf. Málavextir vom þeir að stúlkan fór á dansleík á HeUissandi að kvöldi fimratu- dagsins. Eftir dansleikinn var haid- ið samkvæmi í húsi í þorpinu þar sem saman var kominn íjöldi krakka af dansieiknum. í ffarn- burði stúlkunnar kemm- ffam að seinna um nóttina hafi hún setið inni í herbergi ásamt ákærða, Run- arí, vinkonu sinni og öðrum strák. Þá kom ákærði, Benjamin, inn í herbergið og saman hafi þeir Rún- ar kastað vinkonunni og hinum stráknum á dyr, læst herberginu og hækkaö í hijómflutningstaskj- unum. Stúlkan reyndi aö fara út úr her- berginu en Betyamín vamaði henni útgöngu og henti henni á rúmið. Hann settist síðan klofvega yfir bijóst stúlkunnar og hélt henni fastri á meðan Rúnar klæddi hana ur. Rúnar hefur viöurkennt að hafa reynt að hafa samfarir viö stúlkuna en ekki getaö það. Þá þröngvaði Benjamín stúlkunni til samræðis við sig og hélt henni fastrí en Run- ar horfði á. Eftir verknaðinn hljóp stúlkan grátandi út og sagði öðmm í húsinu frá því að sér heíði verið nauðgaö. Ákærðu hafa viöurkennt aðRún- ar hafi fært stúlkuna úr buxunum og aö Benjamín hafi haft samfarir við hana. Þeir hafa hinS vegar bor- ið að þetta hafi verið með hennar saniþykki og vUja. í niðurstöðu dómara segir að þótt stúlkan bæri ekki áverka eftir verknaðinn þyki ástand hennar og hegðun þegar hún kom grátandi út úr herberginu benda til þess að eitthvaö alvarlegt hafi komi fyrir hana. Hún hafi frá upphafi verið sjálfri sér samkvæm í vitnisburði sínum en hins vegar hafi fram- burður ákærðu breyst nokkuð viö yfirheyrslur. Auk fangelsisvistar vom sak- bomingarnir dæmdir til aö greiða stúlkunni skaðabætur upp á 500 þúsund krónur þar sem andlegt ástand hennar eftir verknaðinn hefur verið siæmt, Hun hefur upp- lifaö tilfinningadoða og öryggis- leysi og veriö í meðferð hjá sáifræð- ingi og hjá Stígamótum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.