Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1992, Qupperneq 22
30
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
Ford
’Verð 130.000. Ford Escort LX 1300,
árg. ’84, til sölu, skoðaður, sumar- og
vetrardekk fylgja. Upplýsingar í síma
91-675314.
[QJ Honda
Rosalega flottur CRX ’86!!!! Nýupptekin
vél, með topplúgu, sk. ’93, flottar felg-
ur, fallegt lakk, fallegur að innan, lit-
að gler. Skipti ath. S. 654174 e.kl. 14.
Honda Shuttle, árg. '90, til sölu, ekin 43
þús. km. Uppl. í síma 91-35202 á dag-
inn og 91-656694 e.kl. 19.
Isuzu
Isuzu Trooper 4x4, árg. ’82, óskoðaður,
til sölu. Upplýsingar í síma 91-40734.
Lada Samara 1500 árg. '89, 5 dyra,
ekinn 70 þús. Upplýsingar í síma
91-40802.
LA‘Npov[r Range Rover
Góður og fallegur Range Rover ’83.
Ýmiss konar skipti möguleg. Upplýs-
ingar í síma 92-11713.
35 þús. stgr. Gullfalleg Mazda 616,
árg. ’77, 104 ha, hálfskoðun ’93, lélegir
. ílsar, fornbíll á næsta ári. Uppl. í síma
91-625486.
Góður og ódýr sendibill (vinnubill),
Mazda 323 ’83, til sölu, skoðaður ’93.
Til sýnis og sölu á Bílasöslu Matthías-
ar, s. 91-24540._______________________
Mazda 626 1600 LX ’86, gott eintak,
staðgreiðsla eða visa-samningur til 18
mánaða. Uppl. í síma 91-681818 til kl.
18 og eftir það 91-72807.
Mazda 626 árg. '82, 2000 vél, sjálfskipt,
skoðuð ’93, gangfær, en þarfnast lag-
færingar. Verð 40 þús. Upplýsingar í
síma 91-670149 milli kl. 19 og 22.
Mazda 323 1300LX, árg. ’87. Til sölu
Mazda 323 1300, árg. ’87. Verð 300
þús. stgr. Uppl. í síma 91-33388.
Mazda 323, árgerð 1981, til sölu, mjög
vel með farinn, verð kr. 60.000.
■Upplýsingar í síma 91-667237.
Mitsubishi
Mitsubishi L-300, vsk-bill, árg. ’88,
sendibíll, til sölu, ekinn 140 þús. km,
á vél 40 þús. km, staðgreiðsluverð 550
þús. Upplýsingar í síma 91-650097.
Mitsubishi Galant ’89 GLS, litið ekinn,
útvarp, nagladekk, vel með farinn.
Uppl. í síma 91-686860.
Nissan / Datsun
/ Nissan Micra, árg. '84, skoðaður,
til sölu, á kr. 145.000. Einnig 6 stk. 13"
vetrardekk. Upplýsingar í síma
92-15915.
Subaru
Mjög góður bill, Subaru ’88, 4x4 sedan,
4 dyra, ný vetrardekk + sumardekk.
Verð 720 þús. stgr. Uppl. í s. 91-679456
og 98-34408 næstu daga.
Subaru 1800 station, árg. ’87, til sölu,
4WD, sjálfskiptur, vökvastýri, sam-
læsing, toppbíll, ekinn einungis 70.000
km. Upplýsingar í síma 91-78896.
Góður staðgreiðsluafsláttur.
Til sölu Toyota Corolla DX, 4ra dyra,
árg. ’87, hvítur að lit, ekinn 90 þús.
Upplýsingar í síma 91-673434.
(^) Volkswagen
Volkswagen Golf, árg. ’82, ónýtt púst,
óskoðaður. Verð 30 þús. staðgreitt. Á
sama stað óskast felgur undir Mazda
323, árg. ’89. Uppl. í síma 91-77309.
■ Jeppar
Toyota LandCrusier ’74 til sölu. Bíllinn
er af lengri gerðinni en er ósamsettur,
upphækkaður og með nýupptekinni
6,2 1 GMC dísilvél. Uppl. í síma
91-45266 í kvöld og næstu daga.
Ford Bronco ’86. Til sölu Ford Bronco,
Eddie Bauer ’86, góður og vel með
farinn bíll. Skipti möguleg á ódýrari.
Upplýsingar í síma 91-33388.
Til sölu mjög góður Range Rover, árg.
’75, mikið yfirfarinn, verð 250 þús.
staðgreitt. Upplýsingar í síma
91-40061.
Tilboð óskast í GMC Jimmy, árg. '83.
Upplýsingar í síma 91-670252 eftir kl.
19.
Wagoneer, árg. ’76, til sölu, mikið
breyttur, loftlæsingar, 5,38 hlutföll.
Verð 850.000. Uppl. í síma 91-674355.
■ Húsnæðí í boði
Félagaibúðir iðnnema. Umsóknarfrest.
um vist á iðnnemasetrum á vorönn ’93
er til 1. des_. Umsóknir og nánari uppl.
á skrifst. FÍN, Skólavstíg 19, s. 10988.
Grafarvogur. Gott herbergi með að-
gangi að eldhúsi, baði, sjónvarpsstofu
og þvottahúsi. Reyklaust. Uppl. í síma
93-11464 og 985-38364.
Herbergi til leigu i miðborginni, laust
strax, aðg. að setustofu með sjónv. og
videoi, eldhúsi með öllu, baðherbergi,
þvottavél og þurrkara. S. 642330.
Herbergi í vesturbænum. Til leigu
forstofuherbergi í vesturbænum.
Leiga kr. 14 þús. á mánuði með hita
og rafmagni. Uppl. í síma 91-33388.
Skólanemar og reglusamt fólk. Herb.
m. aðg. að eldh., nálægt Iðn- og Kenn-
araháskóla, til leigu í vetur. Tilboð
sendist til DV, merkt „Ari fróði 8235“.
Til leigu 2 herbergja 50 m2 ibúð í Kefla-
vík frá 1. janúar. Leiguverð 15 þús. á
mánuði. Reglusemi áskilin. Upplýs-
ingar í síma 92-12501.
Til leigu gamalt 6 herbergja timburhús
miðsvæðis í Kópavogi, laus 1. des. ’92.
Tilboð sendist DV fyrir 30.11. ’92,
merkt „Kópavogur 8228“.
Einstaklingsibúð til leigu í miðbæ Rvik-
ur, reglusemi áskilin. Upplýsingar í
síma 91-653406 e.kl. 19.
Gott herbergi i efra Breiðholti til leigu
með aðgangi að sturtu og wc. Uppl. í
sima 91-78991 milli kl. 17 og 20.
Hafnarfjörður - Hvammar. Til leigu frá
1. des. 2-3 herbergja íbúð. Uppl. í síma
91-650650 e.kl. 18 í dag og næstu daga.
Uppboð
Eftirtaldar bifreiðir verða boðnar upp að Hamraborg 3, norðan við hús, Kópa-
vogi, föstudaginn 4. desember 1992 kl. 16:30:
BH-172, BY-726, DT-053, EM-744, EO-251, EV-095, EV-545,
EÞ-993, FA-493, FD-834, FJ-582, FJ-880, FÖ-045, FS-676,
FT-425, FT-456, FX-770, FY-576, FÖ-713, G-1106, G-23902,
GA-010, GA-944, GF-679, GI-995, GM-671, GM-930, GN-949,
GO-550, GP-479, GS-234, GS-808, GS-906, GT-620, GU-489,
GY-812, GÖ-108, GÖ-196, GÖ-631, H-2881, HA-587, HD-210,
HD-484, HD-884, HE-068, HE-589, HF-476, HF-690, HG-394,
HH-030, HI-117, HI-327, HK-006, HK-218, HL-385, HN-204,
HS-191, HU-485, HY-435, HY-768, HZ-139, HZ-861, Hþ-648,
IA-444, IA-932, IC-348, IC-563, IC-595, IC-919, IC-988,
ID-086, ID-960, IE-108, IE-147, IE-525, IF-135, IF-251,
II-823, IK-129, IK-411, IK-751, IL-104, IL-506, IM-620,
10-215, IR-850, IS-658, IT-210, IT-506, IT-543, IU-254,
IU-712, IX-691, lþ-171. 10-168, 1-1721, JA-275, JA-699,
JB-431, JC-052, JJ-198, JJ-379, JJ-380, JJ-648, JK-076,
JK-474, JL-798, JP-013, JP-187, JP-332, JR-110, JZ-613,
JÖ-998, K-2877, KB-630, KD-505, KE-852, KR-796, KS-061,
KT-022, KT-489, KT-900, LF-086, LM-006, LT-407, LV-813,
M-3031, MA-495, MB-492, MB-771, MC-183, MC-310, MC-457,
NE-202, NM-282, P-1595, PO-124, R-1177, R-16625, R-22549,
R-23060, R-28051, R-37814, R-40048, R-4533, R-51646, R-60382,
R-67879, R-69613, R-71926, R-76712, R-80364, RE-070, RX-858,
SI-504, SK-221, SU-886, SY-469, U-2222, UD-913, V-661,
VF-263, VM-118, XB-249, XU-653, Y-11771, Y-17803, Y-18584,
Y-18951, Y-6700, Y-8163, Y-9689, YD-135, YN-414, ZA-036,
þA-033, þA-034, þA-122, þD-013, Ö-5585,
Jafnframt verða væntanlega seldir eftirgreindir lausafjármunir:
Sharp Ijósritunarvél, Stenhöj vökvapressa, Swissvac pökkunarvél, saumavélar,
hjólhýsið KT-689, bíllyftur, International Dresser hjólaskófla, borð og stólar úr
veitingastað, Towmotor lyftari o.fl. Vænta má að greiðsla verði áskilin við ham-
arshögg.
Sýslumaðurinn I Kópavogi.
■ Húsnæði óskast
L.M.S. leiguðmiðlun, simi 683777.
Vantar allar gerðir af íbúðarhúsnæði
strax. Vantar leigjendur að 4ra herb.
íbúð í Hamraborg, 4ra herb. íbúð í
írabakka, 5 herb. hæð við Laugateig.
Eigum herbergi fyrir einstaklinga víðs
vegar um bæinn. L.M.S. leigumiðlun.
Vil taka á leigu i 2-3 mán. bilskúr eða
annað geymsluhúsnæði, helst með
einhverjum hillum, í Fellsmúla eða
annars staðar í borginni, undir hluta
búslóðar. S. 688519 og 678370.
Vantar litla ibúð i Kópavogi. 2 herb.
íbúð óskast í Kópavogi til júní ’93.
Húsgögn mættu gjarnan fylgja með.
S. 91-42357 e.kl. 18 í dag og um helgina.
Vantar þig ábyrga leigjendur? Óskum
eftir herbergjum og íbúðum á skrá.
Bjóðum leigjendaábyrgð. Húsnæðis-
miðlun stúdenta, sími 91-621080.
2 herb. ibúð óskast til leigu. Reglusemi
og skilvísum greiðslum heitið. Uppl.
í síma 91-620008.
■ Atvinnuhúsnæöi
Glæsilegt skrifstofuhúsnæði sann-
gjamt verð, á besta stað, fullbúin sam-
eign, eldhúskrókur, móttaka, 2 skrif-
stofuherb., geymsla, lokuð bílastæði,
frábært útsýni og svalir allan hring-
inn. Til leigu samtals um 90 m2.1 leigj-
andi er í sameigninni í dag, hægt að
skipta á milli 2 leigjenda. Húsnæðið
er að Suðurlandsbr. 4a, efstu hæð.
Fermetrav. kr. 600 á mán. Til leigu
strax. S. 686777, Skúli/Kolla.
Fyrsta flokks verslunarhúsnæði, ca 80
m2, miðsvæðis í Reykjavík, laust til
leigu. Góðir gluggar, næg bílastæði,
hituð gangstétt. S. 23069 og 621026.
30 ms geymsluhúsnæði óskast. Uppl. í
síma 985-29231 eða 683590.
■ Atvinna í boöi
Græni síminn, DV.
Smáauglýsingasíminn fyrir lands-
byggðina: 99-6272. Græni síminn
- talandi dæmi um þjónustu!
Matreiðslumann vantar. Hress og
lifandi veitingastaður óskar eftir
matreiðslumeistara í vaktavinnu.
Hafið samb. við DV í s. 632700. H-8218.
Reyklaus starfskraftur óskast. Um er
að ræða afgr. á prjónagami og vefnað-
arvöru. Ekki yngri en 35 ára. Uppl.
veittar í versluninni Allt, s. 78255.
Veitingastörf. Hresst og skemmtilegt
fólk vantar í bar og þjónustustörf.
Bara helgarvinna. Ekki yngra en 20.
Hafið samb. við DV í s. 632700. H-8238.
Óskum eftir sölufólki í símsölu á kvöld-
in. Góðir möguleikar fyrir góða sölu-
menn. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 91-632700. H-8229.
■ Atvinna óskast
23 ára karlmaður með meirapróf
og rútupróf óskar eftir vinnu. Allt
kemur til greina. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 91-632700. H-8233.
Duglegur og traustur 32 ára fjölskyldu-
maður, sem starfað hefur við verslun-
ar- og sölustörf, óskar e. vinnu. Getur
byrjað strax. S. 642980. Skoða allt.
Ungur maður óskar eftir atvinnu fram
að áramótum. Er vanur löngum og
erfiðum vinnudegi. Flest kemur til gr.
S. 43998 á daginn/14323 e.kl. 19, Njáll.
■ Rsestíngar
Fyrirtækjaræstingar. Ódýr þjónusta.
Sérhæfðar fyrirtækjaræstingar. Tök-
um að okkur að ræsta fyrirtæki og
stofnanir, dagl., vikul. eða eftir sam-
komul. Þrif á gólfum, ruslahreinsun,
uppvask, handklæðaþvottur o.fl. Pott-
þétt vinna. Gerum föst tilboð. Fyrir-
tækjaræstingar R & M. S. 612015.
.........
■ Ymislegt
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-18,
sunnudaga kl. 18-22.
ATH. Smáauglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
• Síminn er 63 27 00.
Nýtt númer fyrir símbréf til auglýs-
ingadeildar er 63 27 27 og til skrif-
stofu og annarra deilda 63 29 99.
Óska eftir fararstjóra í 2-3 daga til að
liðsinna ókunnugum í Glasgow eða
Edinborg. Tilvalið fyrir námsmenn
sem þekkja vel til í þeim borgun. Kom-
um til Glasgow 5. des. S. 92-27013.
Fjárhagserflðleikar?. Viðskiptafræð-
ingar aðstoða fólk og fyrirtæki við
fjárhagslega endurskipulagningu og
bókhald. Fyrirgreiðslan, s. 91-621350.
Getur einhver fjársterkur aðili hjálpað
ungum hjónum með 4 lítil böm um lán
vegna tímabundinna fjárhagsörðugl?
Svar sendist DV, merkt „R 8234“.
Mjólk - Video - Súkkulaði. Vertu þinn
eigin dagskrárstjóri. Ennþá eftir 1 Vi
ár höfum við nær allar spólur á kr.
150 og ætlum ekki að hækka þær.
Vertu sjálfstæður.
Grandavideo, Grandavegi 47.
■ Einkamál
32 ára sjómaður óskar eftir kynnum
við kvenmann á aldrinum 25-40 ára.
Svör sendist DV, merkt „Takk fyrir
sömuIeiðis-8236“, fyrir 29. nóv.
■ Keririsla-riámskeið
Árangursrik námsaðstoð við grunn-,
framhalds-, og háskólanema í flestum
greinum. Innritun í síma 91-79233 kl.
14.30-18.30. Nemendaþjónustan sf.
■ Spákonur
Spila- og bollaspádómar. Kaffi og ró-
legheit á staðnum. Tek líka fólk í Trim
Form, ef t.d. appelsínuhúð eða slen
er vandamálið, 1 tími frír. S. 668024.
■ Hreingemingar
H-hreinsun býður upp á háþrýstiþvott
og sótthreinsun á sorprennum, rusla-
geymslum og tunnum, vegghreing.,
teppahreinsun, almennar hreing. í fyr-
irtækj., meindýra- og skordýraeyðing.
Örugg og góð þjónusta. S. 985-36954,
676044, 40178, Benedikt og Jón.
Ath. Hólmbræður eru með almenna
hreingerningaþjónustu, t.d.
hreingerningar, teppahreinsun,
bónvinnu og vatnssog í heimahúsum
og fyrirtækjum. Visa/Euro.
Ólafur Hólm, sími 91-19017.
Ath. Þvottabjörninn - hreingemingar,
teppa- og húsgagnahreinsun, gólfbón-
un, sótthreinsun á sorprennum og
tunnum, sjúgum upp vatn. Sími 13877,
985-28162 og símboði 984-58377.
JS hreingerningaþjónusta.
Alm. hreingemingar, teppa- og gólf-
hreinsun fyrir heimili og fyrirtæki.
Vönduð þjón. Gemm föst verðtilboð.
Sigurlaug og Jóhann, sími 624506.
•Alhreinsir.
Teppa- og húsgagnahreinsun, almenn
hreingerning fyrir heimili og fyrir-
tæki. Föst verðtilboð. S. 985-39722.
Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins-
un og bónþjónusta. Vanir og vand-
virkir menn. Símar 627086, 985-30611,
33049. Guðmundur Vignir og Haukur.
Hreingerningar á ibúðum, stigagöngum
og alls konar húsnæði. Geri hagstæð
tilboð í tómt húsnæði og stigaganga.
Sími 91-611955, Valdimar.
Hreingerningarþj. R. Sigtryggssonar.
Teppa-, húsgagna- og handhreingem-
ingar, öryrkjar og aldraðir fá afslátt.
Utanbæjarþjónusta. S. 91-78428.
Hreingerningaþjónustan, s. 91-42058.
Tökum að okkur allar almennar
hreingerningar. Vönduð vinna, vanir
menn. Föst verðtilboð. S. 91-42058.
■ Skernmtaiúr
Disk-Ó-Dollý! S. 46666. Áramótadans-
leikur eða jólafagnaður með ferða-
diskótekinu Ó-Dollý! er söngur, dans
og gleði. Hlustaðu á kynningarsím-
svarann okkar s. 64-15-14. Tónlist,
leikir og sprell fyrir alla aldurshópa.
Hljóðkerfi fyrir tískusýningar, vöru-
og plötukynningar, íþróttaleiki o.fl.
■ Veröbréf
Tökum að okkur almennar innheimtur.
Tökum að okkur frjálsa nauðasamn-
inga. Innheimtuskil hf„ Langholts-
vegi 115, s. 680445, fax 680544.
Finnbogi Ásgeirsson - Guðjón
Kristbergsson.
■ Bókhald
Alhliða skrifstofuþjónusta, fyrir allar
stærðir og gerðir fyrirtækja. VSK-
uppgjör, launakeyrslur, uppgjör stað-
greiðslu og lífeyrissjóða, skattkærur
og skattframtöl. Tölvuvinna. Per-
sónuleg, vönduð og örugg vinna. Ráð-
gjöf og bókhald. Skrifstofan, s. 679550.
Færum bókhald fyrir allar stærðir og
gerðir fyrirtækja, einnig vsk-uppgjör,
launakeyrslur, uppgjör staðgreiðslu
og lífeyrissjóða, skattkærur og skatt-
framtöl. Tölvuvinnsla. S. 91-684311 og
684312. Öminn hf„ ráðgjöf og bókhald.
Bókhalds- og skattaþjónusta.
Sigurður Sigurðarson,
Snorrabraut 54,
sími 91-624739.
■ Þjónusta _____________________
Pípulagnir. Tökum að okkur allar
pípulagnir úti sem inni. Nýlagnir,
breytingar, viðgerðarþj. Löggiltir
meistarar. S. 641366/682844/984-52680.
Málnlngarvinna. Tökum að okkur alla
málningarvinnu, gemm föst tilboð.
Aðeins fagmenn. Uppl. í síma 91-30529.
■ Ökukermsla
Ökukennarafélag íslands auglýsir:
Jón Haukur Edwald, Mazda 323f
GLXi ’92, s. 31710, bílas. 985-34606.
Þór Pálmi Albertsson, Honda Prelude
’90, s. 43719, bílas. 985-33505.
Jóhann G. Guðjónsson, Galant
GLSi ’91, s. 17384, bílas. 985-27801.
Guðbrandur Bogason, Toyota
Carina E ’92. Bifhjólakennsla.
S. 76722, bílas. 985-21422.
Grímur Bjamdal Jónsson, Lancer
GLX ’91, s. 676101, bílas. 985-28444.
Snorri Bjamason, Corolla 1600 GLi
LB ’93, s. 74975, bílas. 985-21451.
Gunnar Sigurðsson, Lancer GLX
’91, sími 77686.
Hallfríður Stefánsdóttir, Nissan
Sunny ’92, s. 681349, bílas. 985-20366.
•Ath. Páll Andrésson. Sími 79506.
Nissan Primera GLX ’92. Kenni alla
daga, engin bið. Ökuskóli og prófgögn
ef óskað er. Hjálpa við þjálfun og end-
urn. Nýnemar geta hyrjað strax.
Visa/Euro. Sími 91-79506 og bílasími
985-31560. Reyki ekki.
Ath. Eggert Þorkelsson, nýr BMW 5181.
Kenni á nýjan BMW 518i, lána náms-
bækur og verkefni. Kenni allan dag-
inn og haga kennslunni í samræmi
við vinnutíma nemenda. Greiðslukjör.
Visa/Euro. S. 985-34744/653808/654250.
Ath. Guðjón Hansson. Galant 2000 ’90.
Hjálpa til við endumýjun ökusk. Eng-
in bið. Grkjör. S. 624923 og 985-23634.
Lærið þar sem reynslan er mest.
Ath. Magnús Helgason, ökukennsla,
bifhjólapróf, kenni á nýjan BMW ’92
316i. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað
er. Visa/Euro. Bílas. 985-20006,687666.
Már Þorvaldsson. Ökukennsla, endur-
þjálfun. Kenni allan daginn á MMC
Lancer GLX, engin bið. Greiðslukjör,
Visa/Euro. Sími 91-658806.
Sigurður Gíslason: Ökukennsla - öku-
skóli - kennslubók og æfingaverkefni,
allt í einum pakka. Kynnið ykkur
þetta tilboð. Sími 679094 og 985-24124.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ’92 hlaðbak, hjálpa til við end-
urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn.
Engin bið. S. 91-72940 og 985-24449.
Ökukennsla Ævars Friðrikssonar.
Kenni allan daginn á Mazda 626 GLX.
Útvega prófgögn. Hjálpa við endur-
tökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929.
■ Innrörnmun
• Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, Rvk.
Sýrufrí karton, margir litir, állistar,
trélistar, tugir gerða. Smellu- og ál-
rammar, margar st. Plaköt. Málverk
eftir Atla Má. íslensk grafík. Opið frá
9-18 og laug. frá 10-14. S. 91-25054.
Tek i innrömmun allar gerðir mynda
og málverka, mikið úrval af ramma-
listum, fótórammar, myndir til gjafa.
Rammar, Vesturgötu 12, sími 91-10340.
■ Parket
Parketiagnir. Önnumst allar alhliða
parketlagnir, vönduð og ódýr þjón-
usta. Láttu fagmanninn um parketið.
Uppl. í síma 91-42077 eða 984-58363.
Slipun og lökkun á viðargólfum.
Viðhald og parketlagnir. Gerum til-
boð að kostnaðarlausu. Uppl. í símum
76121 og 683623
■ Hár og snyrting
Salon a Paris hárgreiðslustofa. Er tekin
til starfa aftur. 10% stgrafsl. af perma-
enti og litunum næstu daga. Verið
velkomin. Sveinbjörg Haraldsdóttir,
hárgreiðslumeistari, s. 617840
■ Til sölu
GÆÐI Á GÓOU VERÐI
All-Terrain 30"-15", kr. 9.903 stgr.
All-Terrain 31 "-15", kr. 11.264 stgr.
All-Terrain 32"-15", kr. 12.985 stgr.
All-Terrain 33"-15", kr. 13.291 stgr.
All-Terrain 35"-15", kr. 14.963 stgr.
Bílabúð Benna, sími 91-685825.