Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1992, Page 20
28
FÖSTUDAGUR 27. NÓVEMBER 1992.
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
G.V.G. réttingar og breytingar. Réttum
og ryðbætum, upphækkanir á jeppum
ásamt öllum almennum viðgerðum.
Skemmuvegi 26M, sími 91-77112.
■ Vörubílar
Bill og grjótpallur. Volvo N10, með eða
án krana, til sölu, ýmis skipti koma
til greina, t.d. á gröfu eða hraðbát. Á
sama stað er til sölu góður grjótpall-
ur. Uppl. í síma 96-41636 e.kl. 19.
MAN 26.361 DFA, 3 drifa, árg. ’85, ekinn
360 þús. km. Bifreiðin er í mjög góðu
ásigkomulagi. Til sýnis og sölu hjá
Krafti hf., Vagnhöfða 3, símar 677102,
677103 og í síma 96-44117.
Vélaskemman, Vesturvör 23, s. 641690.
Notaðir varahlutir í vörubíla, t.J.
vélar, gírkassar, kúplingar, fjaðrir og
húshlutar. Útvegum það sem vantar.
■ Viimuvélar
Höfum til sölu notaðar, yfirfarnar vélar,
JCB, Case, MF, Hymas o.fl. Traktors-
gröfur frá 750.000 án vsk. Globus hf.,
véladeild, símar 681555 og 985-31722.
■ Lyftaiar
Notaðir lyftarar. Uppgerðir rafmagns-
lyftarar, lyftigeta 1000-2500 kg, árg.
’86-’89. Hagstætt verð og greiðsluskil-
málar. Einnig á lager veltibúnaður.
Útvegum fljótt allar gerðir og stærðir
af lyfturum. Gljá hf., sími 98-75628.
Gaffallyftarar. Eigum gott úrval not-
aðra rafmagns- og dísellyftara með
lyftigetu 800-2.500 kg. Verð við allra
hæfi. Þjónusta í 30 ár.
Pon Pétur O. Nikulásson sf. S. 22650.
Notaðir lyftarar I góðu lagi til sölu:
Boss PE25, árg. ’90, 3.500 vst.
Boss PE25, árg. '90, 4.500 vst.
Boss RE20, árg. ’87, 4.590 vst.
Kraftvélar hf., s. 91-634500.
■ BMeiga
Bilaleiga Arnarflugs.
Til leigu: Peugeot 205, Nissan Micra,
Nissan Sunny, Subaru 4x4, Nissan
Pathfinder 4x4, Cherokee 4x4, hesta-
flutnbílar fyrir 9 hesta. Höfum einnig
fólksbílakerrur og farsíma til leigu.
Flugstöð Leifs Eiríkssonar, s.
92-50305, og í Rvík v/Flugvallarveg,
s. 91-614400.
Gullfoss, bílaleiga. Höfum til leigu all-
ar stærðir bíla, allt frá fólksb. upp í
15 manna bíla. Mjög hagst. vetrarv.
Komum með bílinn til þín. S. 643424.
SH-bíIaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32,
Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla,
sendib., minibus, camper, jeppa, 4x4
pickup og hestakerrur. S. 91-45477.
■ Bílar óskast
Óska eftir 5 dyra Subaru Justy í skiptum
fyrir Toyotu Corollu ’85 GL 1600,
ekinn 79 þús. km. Upplýsingar
98-22902 eftir kl. 17.
Ertu i bilahugleiðingum?
SPORT
Odýrasti alvörujeppinn á
markadinum i dag sem
hefur fjöida ára reynslu
ad baki vió margbreyfileg-
ar íslenskar aóstæóur.
FRABÆR GREIÐSLUKJÖR
Opið 9-18,
laugard. 10-14.
Blfrelðarog
landbúnaðarvélar hf.
Armúla 13,
Suðurfand8braut 14.
HjfflFETOgPI
31236