Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1992, Side 15
FÖSTUDAGUR 27. NÓVEMBER 1992.
15
Hjartveikir
krypplingar?
„Einhvern veginn er sú skoðun ráðandi hjá undirrituðum að trillukarlar
eigi mjög öflug samtök...“ segir greinarhöfundur.
Arthur Bogason, fiskverkandi úr
Vestmannaeyjum og formaður
Landssambands smábátaeiganda,
skrifar kjallaragrein í DV föstudag-
inn 13. nóvember sl. þar sem hann
fer á kostum í þeirri sérgrein sinni
að snúa út úr og rangfæra það sem
undirritaður setti fram á sama
vettvangi þann 4. nóvember undir
yfirskriftinni „Burt meö krókaleyf-
ið“.
Málefnaleg umfjöllun er Arthuri
greinilega ekki hugleikin því
hvergi í grein hans er tekið á kjama
málsins sem er sprenging smábáta-
flotans í þorskveiðum við íslands-
strendiu- þar sem þessi útgerðar-
flokkur eykur hlutdeild sína úr
tveimur prósentum í rúm sjö pró-
sent í krafti ákveðinna forréttinda
í veiðistjóm.
Fáránleg niðurstaða
Arthur kýs að leggjast í þá lítil-
mennsku að beita persónulegum
svívirðingum í grein sinni þar sem
hann skortir málefnaleg rök. Hann
kemst t.d. að þeirri fáránlegu nið-
urstöðu að undirritaður hafi í grein
sinni kallað trillukarla hjartveika
krypplinga þrátt fyrir að við lestur
greinarinnar sjái alhr sæmilega
vitibomir menn að óravegur er
milli þess í greininni að talað er
um hjartveika trillukarla og
krypphng af kerfi.
Það er meira en htið skrítið að
hægt sé að heimfæra það upp á
heha stétt manna þegar settur er
fram frasi á borð viö þennan: „í því
kerfi er ekki pláss fyrir samúð með
hjartveikum trillukarli eða hnign-
Kjallariim
Reynir Traustason
stýrimaður á Sléttanesi ÍS-808
andi byggðarlagi". Þessi thvitnun
er sett fram í sömu grein og lýst
er andúö á sama kerfi og ákveðin
krafa sett fram um breytingar.
Seinna í greininni kemur „ekki
þyrfti að búa th einhverja kryppl-
inga utan kerfis th að þóknast há-
þrýstihópum". Að sjálfsögðu er
þama átt við krypphng af kerfi, það
skhja allir sem hafa málvitund yfir
meðahagi. Þegar aftur á móti er
talað um háþrýstihóp fer vart á
mihi mála að verið er að fjalla um
forystu trihukarla, hvort sem þar
er á ferð leiguþý úr öðrum stéttum
eða trihukarlar sem af alúð og heh-
indum em að vinna að hagsmuna-
málum stéttar sinnar.
Bera mikla ábyrgð
Sú niöurstaða Arthurs Bogason-
ar að í greininni sé talað um trihu-
karla sem hjartveika krypphnga er
því beinlínis fáránleg og lýsir
kannski betur hans eigin hug í garð
umbjóðenda sinna en hugarþeh
annarra. Það er athyglisvert að í
grein sinni kemst hann að þeirri
niðurstöðu eftir ahan orðhenghs-
háttinn að þegar kemur að trihu-
körlum sé garðurinn þar lægstur.
Þvhíkt áht á þeim sem hann á að
berjast fyrir.
Einhvem veginn er sú skoðun
ráðandi hjá undirrituðum að trihu-
karlar eigi mjög öflug samtök og
sérhver trihukarl stundi virðingar-
verða atvinnu. Þar er því garður-
inn ahs ekki lægstur nema í sam-
hengislausu hugarflugi foringja
þeirra. Hvað varðar samtökin þá
er ljóst að skýr stefna hefur ekki
legið fyrir um það hvert halda skuh
þar sem ýmist hefur verið krafist
kvóta á smábáta eða ekki kvóta á
smábáta, svona eftir því hvaðan
vindurinn blæs. Samtökin hafa
haft mikh áhrif á þá fiskveiði-
stefnu, sem fylgt hefur verið, og
bera því mikla ábyrgð á þeim
ógöngum sem menn era komnir í
varðandi ahtof mikla fjölgun smá-
báta og fækkun mihistærðarbáta-
flotans.
Samtökin hafa ekki barist fyrir
almennum lausnum varðandi
veiðistjórn heldur kosið að klúðra
hehdarlausnum með því að berjast
af hörku fyrir sérhagsmunum. Þau
sitja svo í þeirri sjálfheldu að ahtof
margir em um að veiða ahtof htið.
Til huggunar
Lög um fiskveiðistjómun kveöa á
um að krókaleyfið verði aflagt í
september 1994 fari smábátar fram
úr ákveðinni hlutdeild í heildar-
afla. Krafa annarra sjómanna hlýt-
ur að verða sú að tryggt verði aö
þessi hópur gangi ekki á þeirra
hlutdehd. Þeim markmiðum er
hægt að ná með tvennum hætti:
annars vegar með því að afnema
kvótakerfið og taka upp nýtt kerfi
þar sem allir myndu lúta sömu
leikreglum og hins vegar með því
að núverandi lög stæðu óbreytt
með þeim afleiðingum að króka-
leyfisbátar fæm undir kvóta.
Óhróður Arthurs Bogasonar um
þá sem voga sér að opinbera skoð-
anir sínar breyta engu í þessum
efnum. Arthuri th huggunar er þó
ástæða th að það komi fram að
samkvæmt hans eigin hundalógikk
er hann ekki hjartveikur kryppl-
ingur eins og hann heimfærir upp
á félaga sína. - Hann er nefnhega
ekki trihukarl.
Reynir Traustason
„Lög um fiskveiöistjórnun kveða á um
að krókaleyfið verði aflagt í september
1994 fari smábátar fram úr ákveðinni
hlutdeild í heildarafla.“
Bindindisdagur
fjölskyldunnar
Á bindindisdegi fjölskyldunnar
væri hoht fyrir aha fjölskylduna
að setjast niður og ræða málin. Það
væri hka gott fyrir okkur foreldra
að ræða saman um það hvað við
getum gert th að böm okkar og
barnaböm skhji þann vanda sem
vímuefni leiða af sér.
Einkamál foreldranna?
Við eigum það öll sameiginlegt
að vhja forða afkomendum okkar
frá aö ánetjast vímuefnum. Við vit-
vun að með aðgerðum okkar getum
við oftast haft áhrif. Við vitum að
unglingum foreldra, sem reykja, er
hættara við að gerast reykingafólk.
Stimdum heyrum við fólk halda því
fram að það geti ekki hætt að
reykja því það fitni svo.
Unglingurinn, sem mikið hugsar
um útht sitt, fær oft þá bábhju að
reykingar séu heppheg megrunar-
aðferð. Ef fólk vih ekki eða treystir
sér ekki th að hætta væri a.m.k.
hægt að temja sér ákveðnar siða-
reglur. Um þær ættum við að ræða
á fundinum. Eigum við að reykja í
návist barhanna, eigum við að
reykja í bhnum? í aftursæti bílsins
á bamið sér enga undankomuleið;
hvemig hður því þegar foreldrarn-
ir reykja í framsætinu? Eigum við
að velta því fyrir okkur hvort það
sé einkamál foreldranna eða eigum
KjaUariim
Pálmi Gíslason
formaður UMFÍ
við að spyrja?
í áfengismálum hefur þróunin
orðið slík að sífeht yngra fólk
»
kemst yfir og neytir áfengis. Ungl-
ingamir eiga erfitt með að stjóma
neyslu sinni á áfengi, sem og öðrum
vímuefnum. Þeir eiga erfitt með að
skhja þá áhættu, sem vímuefnin
valda, og halda oft á tíðum að ef
iha fer þá sé máhð ekki verra en
það að hægt sé að fara í meöferð
og þar með sé aht oröið gott á ný.
Það væri gott að á fjölskyldufund-
inum ákvæðum við að tala meira
saman, njóta samveru fjölskyld-
unnar betur og oftar.
Að velja og hafna
Það væri mikhvægt að auðvelda
unglingnum að velja og hafna. Að
geta sagt nei í vinahópnum, jafnvel
þó pressan sé mikh. Við skulum
gera okkrn- grein fyrir því að það
er slæmur vani að grípa ahtaf th
áfengis ef eitthvað bjátar á eða ef
einhverju þarf að fagna. Það er oft
„Því miður hættir okkur foreldrunum
til að telja okkur svo upptekin að við
megum ekki vera að þvi að ræða við
börnin okkar. Við ættum að ákveða að
gefa okkur tíma til umræðna.“
„Sölumenn dauðans skirrast ekki við að leita þá uppi sem fara einför-
um ...“ segir greinarhöfundur m.a.
stutt í hvort tveggja hjá mörgu
ungu fólki og því er hættan mikh.
Óhófleg áfengisneysla er nógu
slæm í sjálfu sér og hún er hka oft
upphaf eiturlyfjaneyslu. Út úr þeim
vítahring eiga aht of fáir aftur-
kvæmt. Sölumenn dauðans skirr-
ast ekki við að leita þá uppi sem
fara einförum, láta þá fá efnið fyrir
htið og gera unglingana þannig
háða sér. Við höfum að undanförnu
heyrt um óhugnanlegt magn
sterkra efna sem flutt em hingað
th lands og þó finnst öragglega htið
af því sem hingað kemur.
Umræðan að undanfömu hefur
því miður snúist of mikið um
formsatriði, um það hvaða aðferð
lögreglan beitir th aö stöðva ósóm-
ann en ekki um þá ógæfu sem inn-
flytjendur eiturefnanna skapa.
Tími til umræðna
íþróttir og félagsstarf ýmiss kon-
ar hafa forðað mörgum frá vandan-
um. Það ætti að vera okkur öhum
kappsmál aö aðstoða unga fólkið
við að finna sér hoht tómstunda-
starf. Mikhvægt er að fjölskyldan
starfi saman að þeim málum.
Rannsóknir hafa sannað að ungl-
ingum, sem stunda íþróttir, er síð-
ur hætt við að leiðast út í neyslu
en öðrum.
Því miður hættir okkur foreldr-
um th að telja okkur svo upptekin
að við megum ekki vera að því að
ræða við bömin okkar. Við ættum
að ákveða að gefa okkur tíma th
umræðna. Umræðna þar sem allir
fjölskyldumeðlimir taka þátt á
jafnréttisgrundvehi. Það gæti orðið
fastur hður, rétt eins og að horfa á
fréttir eða einhvern framhaldsþátt-
inn. Það gæti orðið framhaldsþátt-
ur, ekki síður skemmthegur en
margir aðrir, og mun öragglega
skha meiri árangri.
Pálmi Gíslason