Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1992, Qupperneq 31
FÖSTUDAGUR 27. NÓVEMBER 1992.
39
S )M !M
®19000
Frumsýning:
Á RÉTTRI
BYLGJULENGD
S.V. MBL. - ★*★ S.V. MBL.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
★★*★ A.I. MBL. - -kirtrk A.I. MBL.
Sýndkl.5.
BMmöiili.
SlMI 78900 - ALFABAKKA 8 - 8REIDH0LTI
Spennumyndin:
KÚLNAHRÍÐ
Metaðsóknarmyndin
SYSTRAGERVI
V | _
BRANDDN Lffel
★★★ S.V. MBL. - ★★★ S.V. MBL.
Sýndkl.5,7,9og11.
LYGAKVENDIÐ
Mailijn (ioktii'llawn
J33
'T?
Kvikmyndir
kkkk Pressan - ★★★ V4 DV -
★★★'/; Tíminn-**** Biólínan.
Sýndkl.5og9.
HOMO FABER
Ekkl missa af þessari frábæru
mynd. -
11. sýningarmánuður.
Sýndkl.5,7,9og11.
HENRY, nærmynd af
fjöldamorðingja
Sýnd kl.9og11.
Stranglega bönnuð Innan 16 ára.
Sviðsljós
Bruce Willis og Demi Moore halda
öðruvísi afmælisveislur en aðrir.
Sýnd kl. 5,7,9og 11.
Bönnuð börnum Innan 12 ára.
PRINSESSAN
OG DURTARNIR
ISLENSKTAL.
Sýnd kl. 5 og 7.
Mlðaverð kr. 500.
LEIKMAÐURINN
lilnius litnitKii finnu niiniiuiiii phíiíiiiiiiii iuii iiníí
Afmælisboð Demi Moore
Leikkonan Demi Moore varð þrítug
fyrr í mánuðinum og líkt og afmælis-
bama er siður gerði hún sér dagamun
og bauð til sín nokkrum vinum. Ekki
dugði samt að bjóða upp á kaffi og kökur
því Moore og maðurinn hennar, leikarinn
Bruce Willis, eru þekkt fyrir að koma
fólki á óvart.
Nei, flott skyldi það vera og því var af-
mælisgestum (um 30 manns) stefnt í mót-
tökusal á flugvelli einum í Los Angeles.
Þar sturtuöu gestimir í sig dýrindis
kokkteil og skunduðu síðan upp í næstu
þotu sem flutti þá alla leið til spilaborgar-
innar Las Vegas. í gleðiborginni var svo
djammað og djúsað þar til þrekið brást
en þá var haldið heimleiðis með sömu
þotu.
Að sögn afmælisgesta heppnaðist ferðin
mjög vel og gleðin var slík að Moore
mundi ekki eftir að opna afmælispakkana
fyrr en á heimleiðinni.
crryoF joy
W.3,?r,SHWftaUa*I.I,;
----■ ■&*»:
UWH........
„CITY OF JOY“ meö Patrick
Swayze í aðalhlutverki.
Sýndkl.5,9og11.15.
I I I I I I I I I I I I I I I I
HASKÖLABÍÓ
SÍMI22140
Frumsýning á grinsmellinum
SÍMI 16500 - LAUGAVEGI 94
Frumsýning:
í SÉRFLOKKI
iOM Hanks ISJIMMY DUGAN.
INSENSITIVE. INFURIATING. INCREDIBLE
Geena Davis 1S DOTTIE IIINSON.
INVINCIDLE. INDEPENDENT. INCOMPARABLl
MADONNA IS "ALL TME WAY" MAE.
INFAMOUS. INSATIABLE. INCORRIGIBLE
Once in a lifetimc you get
a chance to do somcthing different.
ALeagueI
OF THEIR OWN
Hvemig heldur þú að það sé að
taka sjálfur þátt í öllum bíómynd-
unum í sjónvarpinu? Þetta þurfa
Knable-hjónin að gera og það er
sko ekkert grín að taka þátt í
Rocky eða SUence of the Lambs.
MEIRIHÁTTAR FYNDIN MYND
SEM FÆR ÞIG TIL AÐ VELT-
ASTUMAFHLATRI.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
oiéccdSlk
SlMI 11384 - SN0RRABRAUT 37
EVROPUFRUMSYNING A
GAMANMYNDINNt
SÁLARSKIPTI
ll YPU Cáffll Wv.'vc \i»f flW.
inai youi
mmi
miimmmtm
Toppleikaramir Alec Baldwin og
Meg Ryan fara á kostum í
skemmtUegri gamanmynd um
ung brúðhjón sem verða fyrir
vægast sagt óvæntum atburðum.
Sýndkl. 5,7,9og11.
SYSTRAGERVI
MEIRIHÁTTAR SPENNU-
ÞRUMA SEM ÞU HEFUR
GAMANAF.
Sýndkl. 5,7,9 og 11.
BLADE RUNNER
Sýnd kl. 7,9 og 11.
S AÍ A-
SIMI 78900 - ALFAÐAKKA 8 - BREIÐHOLTI
Nýjasta mynd Patrick Swayze:
BORG GLEÐINNAR
kkkk A.I. MBL - kkkk A.I. MBL.
Hér er á ferðinni vinsælasta og
besta teiknimynd Disneys frá
upphafi.
Þetta er mynd sem er nú sýnd
um aUan heim við metaösókn.
Fríða og dýrið er í senn fyndin,
spennandi og stórkostlega vel
gerð mynd sem allir í fjölskyld-
unniverðaaösjá!
Sýnd kl.5,7,9og11 ITHX.
Mlöaverðkr. 400.
Frábær gamanmynd með hinum
geysivinsæla grínara, Ottó, í að-
alhlutverld.
Þessi nýjasta mynd hrakafaUa-
bálksins Ottós gerist bæði á
himnum og á jörðu niðri.
GRIN-UPPLYFTINGISVART-
ASTA SKAMMDEGINU.
Sýndkl.5,7,9og11.10.
JERSEY-STÚLKAN
Jan» lifrtí
Sýnd kl.5,7,9og11.
BOOMERANG
kkkk J.C.W. Preview.
★★★ Inside Soap.
Sýndkl. 5,7,9 og 11.15.
FORBOÐIN ÁST
(JUDOU)
★★★ Áhrifarik mynd S.V. Mbl.
Sýnd kl. 9.10 og 11.05.
HÁSKALEIKIR
kkk S.V. MBL. - ★★ H.K. DV -
★★★F.l. BÍÓLÍNAN.
Sýndkl.5,9.10 og 11.15.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
SVOÁJÖRÐU
SEMÁHIMNI
kkk Mbl. - ★★* Pressan.
★★★ DV - ★*★ Biólinan.
Sýnd kl. 7.
Verð kr. 700, lægra verö fyrlr börn
Innan 12 ára og ellilífeyrlsþega.
STEIKTIR GRÆNIR
TÓMATAR
Sýndkl.7.
Hörkuspennandi tryUir um eit-
urlyfjaheim Los Angeles borgar.
Sýnd i B-sal kl. 5,7,9 og 11 i Dolby
stereo.
EITRAÐAIVY
Sýnd I C-sal kl. S, 7,9 og 11.
Bönnuð börnum Innan 14 ára.
TOMHANKS
ER JIMMY DUGAN.
Ónærgætinn, óhoUur, ótrúlegur.
GEENA DAVIS ER DOTTIE
HINSON.
Ósigrandi, óháð, óviðjafnanleg.
MADONNAER
„ALLALEIГMAE.
Óseöjandi, óalandi,
óforbetranleg.
Sýnd kl. 4.45,6.55,9 og 11.20.
BITUR MÁNI
kkkk Bylgjan - ★★★ DV
- ★★★ Pressan - kkk Mbl -
★★★Tíminn.
Sýnd kl. 5,9 og 11.30.
BÖRN NÁTTÚRUNNAR
Sýndkl.7.30.
Mlöaverö kr. 500.
16. sýnlngarmánuöurinn.
cs m'ms™: iiiAws*:
.1,í ,, 4.5'* .ja. í. .
''?ííxí.x:-,sa ía', iiSn
Sýndkl.5,7,9og11.
KALIFORNÍU-
MAÐURINN
Sýndkl.5.
ÓSKARSVERÐLAUNAMYNDIN
FRÍÐA OG DÝRIÐ
TILBOD Á POPPKORNI OG
COCA COLA.
Frumsýning:
LIFANDITENGDUR
Þingmenn eru drepnir í óhugn-
anlegum sprengjuárásum. Þegar
sá grunaði er dreginn fyrir rétt
springur dómarinn.
Sprengjuséríræðingiu- frá FBI er
fenginn tíl starfa. Hvar á hann
aðbyrja...?
TRYLLIR í HÆSTA GÆÐA-
FLOKKIFYRIR ÞÁ SEM
ÞORA...
Sýnd I A-sal kl. 5,7,9 og 11 á
RISATJALDIIDOLBY STEREO.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
TÁLBEITAN
FRIÐHELGIN ROFIN
kiui m4iii:ií:i\i;
iussiiii, uom siowi:
[MAnFUL
Sýnd kl.7,9og11.
Bönnuö börnum Innan 16 ára.
VEGGFÓÐUR
Sýndkl. 11.
Slðasta sinn.
Bönnuð Innan 14 ára.
FRÍÐA OG DÝRIÐ