Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1992, Qupperneq 17
FÖSTUDAGUR 27. NÓVEMBER 1992.
25
Sportkom
Anthony
áfram
hjáVal
Allar líkur eru á því að Ant-
hony Karl Gregory leiki áfram
með bikarmeisturum Vals í
knattspymu á næsta keppnis-
tímabiii. Hann hefur verið sterk-
lega orðaður við önnur félög að
undanfórnu, einkum við ÍA og
Fram, en sagði við DV í gær að
þær sögur hefðu verið mjög orð-
um auknar.
„Það er nánast formsatriði að
ganga frá því við stjórn Vals að
ég leiki áfram með liðinu næsta
sumar enda er fullur vilji fyrir
því hjá báðum aðilum. Ég hef
engan frið haft undanfamar vik-
ur, ég er spurður af fjórum til
fimm aðilum á dag hvort ég sé
að fara í annað félag og hef varla
getað farið út að skemmta mér
upp á síðkastið án þess að fá alis
konar spumingar um þessi mál,“
sagði Anthony Karl við DV í gær-
kvöldi.
-VS
íga á Akranesi og skoraði 16 stig.
Báðir leikir við
t hjá KR-ingum Búlgara heima
tesinga 1 bikamum á Skaganum, 75-99
með 99 stigum gegn 75. í hálfleik höfðu
KR-ingar forystu, 33-54.
KR-ingar höfði undirtökin frá upphafi
en um miðjan síöari hálfleik náðu þó
Skagamenn að minnka muninn niður í
fimmtán stig. KR-ingar breikkuðu bilið
á ný og tryggðu sér öraggan sigur áður
en yfir lauk. KR-ingar em þar með
komnir í 8-liða úrslit keppninnar.
Terry Alox var stigahæstur hjá Akur-
nesingum með 26 stig, Eggert Garðars-
son gerði 13 stig og Svanur Þór Jónasson
12. Hermann Hauksson skoraði 16 stig
fyrir KR, Óskar Kristjánsson 15, Guðni
Guðnason 12 og Bandaríkjamaðurinn
Larry Houzer skoraði einnig 12.
-JKS
Búlgarar, sem leika í sama riðli og
íslendingar í riðlakeppni Evrópu-
mótsins í handknattleik, hafa ákveð-
ið aö leika báða leikina gegn íslend-
ingum í Reykjavík. HSÍ barst í vik-
unni staðfesting frá búlgarska hand-
knattleikssambandinu þar sem fram
kemur að fallist er á að leika báða
leikina í Reykjavík 27. og 28. desemb-
er á næsta ári.
„Við buðum Búlgömm að leika
báða leikina hér á landi og greiðum
því flugið þeirra hingað frá Norður-
Evrópu. Meö þessu spörum við stórfé
því kostnarsamt hefði verið að fara
til Búlgaríu með landsliðið," sagði
Gunnar Gunnarsson, framkvæmda-
sflóri HSÍ, í samtali viö DV í gær-
kvöldi.
-JKS
i þjálfar
sta sumar
Ámunda til starfa, hann hefur náö góðum
árangri og er með mikla reynslu sem leik-
maður. Við stefnum alfarið á sæti í 2.
deild, sem við misstum svo naumlega af í
sumar,“ sagði Steinn Jónsson, formaður
knattspymudeildar Gróttu, við DV í gær.
Sæbjöm Guðmundsson hefur þjálfað
Gróttu undanfarin tvö ár en aö sögn Steins
em allar líkur á því að hann leiki áfram
með Seltjamarnesliðinu. -VS
2. deildin í handbolta:
Jaf nað í lokin
með sirkusmarki
Ámundi Sigmundsson.
Grótta og Breiðablik skildu jöfn,
24-24, í 2. deildinni í handbolta á Sel-
tjarnarnesi í gærkvöldi. Ólafur
Sveinsson jafnaði fyrir Gróttu með
fallegu sirkusmarki tveimur sekúnd-
um fyrir leikslok.
Ármann sigraði Fylki í Austur-
bergi í Breiðholti, 14-23, og HKN sigr-
aði Fjölni í Grafarvoginum, 22-30.
UBK.......... 9 6 3 0 228-176 15
Afturelding 8 6 2 0 219-155 14
Grótta 9 5 3 1 211-186 13
KR 8 5 1 2 213-159 11
ÍH 8 2 5 1 184-180 9
Fylkir 9 3 1 5 192-197 7
Ármann 9 3 1 5 207-215 7
HKN 9 3 0 6 201-202 6
Fjölnir 9 2 0 7 199-224 4
Ögri 8 0 0 8 105-263 0
-JKS
tn og Sigmar Þröstur verja mest
Birgir Sigurðsson, Vikingi
Gunnar Gunnarsson, Víkingi
Erlingur Kristjánsson, KA
Halidór Ingóifsson, Haukum
AlexeiTrúfan.FH
Patrekur Jóhanness, Stjömu
Jason Ólafsson, Fram
>:<♦►>:<♦►><♦:
68/6
.62/22
60/34
59/13
.58/29
57/0
57/8
Páll01afsson,Haukum..........57/11
Sigurður hefur líka skorað mest þeg-
ar vítaköst eru ekki talinmeö, 65mörk,
en Birgir Sigurðsson er næstur með 62
og Patrekur Jóhannesson og Michal
Tonar em með 57 mörk hvor utan af
velli.
Bergsveinn hefur
varið fiestskoi
Bergsveinn Bergsveinsson, FH, hefur
varið flest skot, eða 155 talsins. Slgmar
Þröstur Óskarsson, ÍBV, hefur varið
sex skotum minna en á leik til góöa
þannig að hann er með fleiri varin að
meðaltali í leik. Þessir hafa varið mest
í deildinni:
Bergsveinn Bergsveins, FH..........155/10
SigmarÞ. Óskarsson, ÍBV...........149/14
Gíslí F. Bjamason, Selfossi.......140/8
Guöinundur Hrafnkelsson, Val......136/5
Magnús Slgmundsson, ÍR............125/7
AlcxanderRevine.Víkingi.............122/10
Hermann Karlsson, Þór..............111/10
Sigtryggur Albertsson, Fram....... 98/2
lztok Race. itá.................................. 90/7
-MagnúsI.Stefánsson,HK............... 89/7
Ingvar Ragnarsson, Stjömu.......... 87/5
lÆÍfur Dagfmnsson, Haukum......... 84/3
á þessu sést að Sigmar Þröstur hefur |
varið flest vítaköst, 14, en Bergsveinn,
Revine og Hermann koma næsör með Bergsveinn Bergaveinason, FH, er
-VS i haröri keppni við Sigmar Þröst.
10.
Körfubolti:
Enntapa
Njarðvíkurstúlkur
Stúlkumar úr Njarðvík töpuðu enn
einum leiknum í 1. deild kvenna í
gærkvöldi er KR lagði þær að velli,
32-59, í íþróttahúsinu í Njarðvík.
Yfirburðir KR vom miklir í leikn-
um og náöu þær að fylla skarð Bjarg-
ar Hafsteinsdóttur, sem hefur skipt
yfir til sinna gömlu félaga 1 Keflavík
eftir stutta viðdvöl í vesturbænum.
„Þetta var fyrst og fremst sigur
liðsheildarinnar. Lið Njarðvíkur er
mjög ungt, þetta er frekar unglinga-
flokkur heldur en meistaraflokkur,"
sagði Helga Þorvaldsdóttir, leikmað-
ur KR og fyrrum leikmaður UMFN,
í viðtali við DV.
Ólöf Einarsdóttir var stigahæst í
liði Njarðvíkur, skoraði 10 stig, en
hjá KR var Guðbjörg Norðfjörð at-
kvæðamest með 12 stig.
-ih
ekki jólafrí
LairyHouzer,
bandariski
körfuknatt-
■ leiksmaðurinn
semleikurmeð
KR.áekkisjö
umjólin, ef að
likumlætur
Hannvaræf-
ingarlaus þegar
hann kom ul
Vesmrbæjar-
liðsinsádögun-
um, en er eitthvað að braggast DV
hefur haft spurnir af þvi að Friðrik
Ingi Rúnarsson, þjálfari KR, ætli að
koma honum i góða asfingu með þvi
aö láta hann æfa stift yfir jólin og
pilturhm geti gieymt því að fara heim
öl Bandaríkjaima í jólasteikina!
verðlaun
HelgiGuð-
finnsson,i6ára
pilturíkörfu-
knattlciksbði
Grind\Tkinga,
vannþaðafrek
fyrirskömmu
aðskora sig-
urkörfunaí
leikgegn
Tindastóliá
Sauðárkróki á
síðustustundu.
Hannfékkgóð
verðlaun fyrir þá körfú, á leiðinni
suður eftir ieikinn fékk Helgi nefni-
lega að setjast i flugmannssæti Fokk-
ersins sem flutú liöið tú og frá Sauð-
árkróki og „aöstoða1' við flugtakið.
Félagar hans í liðinu sátu víst ekki
allírrólegirámeðan!
Viðáttum
þetta skilið
Hingífurlega
spennail.
deildinnii
handboltanum
endurspeglast í
þvíaðliðin
leggjaalltísöl-
umaríhverj-
umleiktilað
knýjaframúr-
slit.Margir
leikireinkenn-
astþvíafhörku
ogbaráttu,og
merrn virðast ósáttari við ósigur þeg-
arþeír ganga af velli en áður. Þvi
miður er það orðin lenska hj á leik-
mönnum og þjálfurum tapliða að
kenna dómurunum um aUt sem mið-
ur fer og hvað eftir annað gerist það
að dómarar og eftirlitsmenn þurfa að
sitja undir alls kyns munnsöfnuði
eftir leitó. Víst hefur dómgaalan
stundum verið betri en nú, en mönn-
um er óhætt að gera meira að þ ví að
iíta í eigin barm. Það var þ ví þægileg
tilbreyting þegar Gisli Felix, mark-
vðrður Selfyssínga, lýsti yflr óánægju
sinni með ákveðinn dómeftirleikinn
gogn Víkingum í fyrrakvöld, og bætti
svo við: „Annars vomm viö svo slak*
irað við áttrnn þetta skilið."
Fréttnæmtað
menn fari ekki
Sjaldanhafa
aðrarein9
sögusagnirver-
iðígangium
félagaskipti
knattspymu-
mannainnan-
landsogmiá
undanfómum
vikum.ímörg-
umtilfellum
aðræöarið
■■■■ leikmenn, Am-
ar Grétarsson var tíi dæmis afar efl-
irsóttur áður en hann ákvað að vera
um kyrrt i Kópavoginum, og þaö hgg-
ur viðað annar hverleikmaður í 1.
deild hafi annaðhvortfengið tilboð
frá öðm félagi eða þá að hemt hafi
slíkum túnura er það oröiö fréttnæmt
gerði á dögunum, og Anthony Karl
frá liér í opnunni.
Umsjón: VtðirStgurósson