Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1992, Síða 19
FÖSTUDAGUR 27. NÓVEMBER 1992.
27
Rúllugardínur. Komið með gömlu kefl-
in og fáið nýjan dúk settan á. Álrimla-
tjöld. Sendum í póstkröfu. Glugga-
kappar sf., Reyðarkvísl 12, s. 671086.
Sjálfvirfcir bilskúrsopnarar frá USA. Allt
viðhald endum. og upps. á bílskúrs-
hurðum, 3 ára áb. Bílskúrshurðaþjón-
ustan. S.985-27285, 91-651110._____
Svarti markaðurinn JL-húsinu opinn
allar helgar, þar fæst heilmikið fyrir
hundraðkallinn. Uppl. um sölubása í
síma 91-624837.
■ Óskast keypt
Kaupi ýmsa gamla muni (30 ára og
eldri), t.d. heilu dánarbúin, húsgögn,
spegla, ljósakrónur, lampa, leikföng,
leirtau, grammófóna, fatnað, veski,
skartgripi, skrautmuni o.fl. o.fl.
Fríða frænka, Vesturgötu 3, s. 14730
eða 16029. Opið 12-18, laugard. 11-14.
ísskápur og bill. Oska eftir að kaupa
ódýran ísskáp og bíl á verðbilinu 30-35
þús., skoðaðan ’93. Upplýsingar í síma
91-683215.
Rafmótor óskast. Vantar 18 ha., eins
fasa rafmótor. Nánari upplýsingar í
sima 94-2070.
Óska eftir ódýru litasjónvarpi, ekki
minna en 20". Uppl. í síma 91-653819.
■ Verslun
Efnahornið. Ódýr fataefni, hátískuefni
frá Paris. Full búð af nýjum efnum,
öll efni á frábæru verði. Póstsendum.
Efnahomið, Ármúla 4, sími 91-813320.
■ Fyiir ungböm
Frá 1. des opnum við kl. 13 alla virka
daga. Mikið úrval af góðum og ódýr-
um notuðum barnavörum. Barnaland,
Njálsgötu 65, sími 21180.
Til sölu tveir Safety bílstólar með höfuð-
púðum, festir með öryggisbeltum, eins
og nýir. Kosta nýir 14.000 stk., seljast
á 7.500 stk. S. 91-52519 e.kl. 18.
■ Heimiiistaeki
Electrolux kæliskápur til sölu,
stærð 160x60, vel útlítandi, í góðu lagi,
einnig 310 lítra, mótorlaus frystikista.
Uppl. í síma 91-20764.
■ Hljóðfæri
Vorum að opna umboðssöluverslun
með notuð hljóðfæri. Opið virka daga
13-18 og laugardaga 11-14.
Hljóðfæraverslun Poul Bernburg,
Rauðarárstíg 16, sími 91-628711.
Gítarar. Allir gítarar á gamla verðinu,
auk 10% staðgreiðsluafsláttar.
Opið laugardaga 11-14. Hljóðafæra-
verslun Pálmars Áma hf., Ármúla 38.
Píanó- og flygllflutningar. Flytjum m.a.
píanó, flvgla, peningaskápa, búslóðir
og fl. Vanir menn. "Euro/Visa. Uppl. í
símum 91-674406 og 985-23006.
Til sölu Trace Elliot bassamagnari og
einnig Earth bassamagnarahaus.
Upplýsingar í síma 93-71148 eftir kl.
14_______________
Ódýrir gitarar: rafgítar 11.900, kassa-
gítar 12.900. Ný sending af trommu-
skinnum. Úrval af nýjum vörum.
Hljóðfærahús Rvíkur, sími 91-600935.
Ótrúlegt úrval af Paiste cymbölum
á gamla verðinu, 63 gerðir.
Sendum í póstkröfu.
Tónabúðin, Akureyri, sími 96-22111.
Trommusett til sölu, gott fyrir byrjend-
ur, lítur vel út, eins árs. Verð kr. 35.000
staðgreitt. Uppl. í síma 98-66660.
■ Teppaþjónusta
Hreinsum teppi og húsgögn með kraft-
mikilli háþrýstivél og efnum sem gera
teppin ekki skítsækin eftir hreinsun.
Ema og Þorsteinn í síma 91-20888.
Teppahreinsun - húsgagnahreinsun.
Fullkomnar vélar - vandvirkir menn
- fljót og góð þjónusta.
Hreinsun sf. S. 682121.
Tökum að okkur stærri og smærri verk
í teppahreinsun, þurr- og djúphreins-
un. Einar Ingi, Vesturbergi 39,
sími 91-72774'._____________________
Ódýrt. Teppa- og húsgagnahreinsun,
einnig alþrif á íbúðum og stiga-
göngum. Vönduð vinna, viðurkennd
efrii, pantið tímanl. fyrir jól í s. 625486.
■ Antik
Vorum að fá stórkostlegt úrval af antik-
munum frá Danmörku, borðstofusett,
bókahillur, kommóður, sófa, skápa,
stóla, málverk og m.fl. Ath. Hef einnig
opið við Hverfisgötu 46.
Antikmunir, Skúlagötu 63, s. 91-27977.
Opið frá 11-18 og laugard. 11-14.
Andblær liöinna ára. Mikið úrval af
fágætum, innfluttum antikhúsgögn-
um og skrautmunum. Hagstæðir
greiðsluskilmálar. Opið 12-18 virka
daga, 10-16 lau. Antik-Húsið, Þver-
holti 7 við Hlemm, sími 91-22419.
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
■ Tölvur
•Tölvuland kynnir:
•Atari ST: 30 glænýir leikir, eins og
A320 Airbus og Gobliiins o.fl. o.fl.
•PC: Yfir 100 leikir á frábæru verði.
•NASA leikjatölvan, árg. ’93, komin.
• Nintendo og NASA: Fullt af nýjum
leikjum: Street Fighter. II, GI Joe,
Pétur Pan, Joe & Mac o.fl., o.fl., o.fl.,
•Sega Mega Drive: Sonic II, James
Pond II og fleiri glænýir leikir.
• Hringið og fáið sendan lista frítt.
•Sendum frítt í póstkröfu.
•Tölvuland, Borgarkringlunni,
•sími 91-68 88 19.
Nýtt, nýtt!!! Super VGA leikjapakkinn er
loksins kominn. Þessi nýi VGA leikja-
pakki inniheldur rúmlega 35 frábæra
VGA leiki. VGA leikjapakkinn notar
nú einnig SoundBlaster og AdLib
hljóðkort. Pöntunarlínan er opin alla
daga vikunnar frá kl. 12-22. S. 91-
620260. Visa/Euro og póstkröfur.
Ódýr PC-forrit! Verð frá kr. 399. Leikir,
viðskipta-, heimilis-, Windows forrit
o.m.fl. Sendum ókeypis pöntunarlista.
Tölvugreind, póstverslun, sími
91-31203 (kl. 14-18). Fax 91-641021.
Ódýru Nasa sjónvarpsleikjatölvurnar
eru komnar. Taka Nintendo og Nasa
leiki. Gjafasett með 2 stýripinnum,
byssu og 4 leikjum, kr. 9.450.
Tölvulistinn, Sigtúni 3,2. h., s. 626730.
Macintosh-elgendur. Harðir diskar,
minnisstækkanir, prentarar, skannar,
skjáir, skiptidrif, forrit og mikið úrval
leikja. PóstMac hf., s. 91-666086.
Tölva óskast í skiptum fyrir king size,
Sovehjerte (svamphliðar) vatnsrúm
eða Mazda 323 GT ’81. Uppl. í síma
91-689165 á kvöldin.
íslenskar fjölskylduþrautir. Leikur fyrir
PC tölvur á 9 borðum. Fæst í Kola-
portinu og í póstkröfu án kröfugjalds.
Verð kr. 400. Uppl. í síma 91-628810.
Til sölu Sound Blaster tæki, ónotað.
Verð 16 þús. Upplýsingar í síma 91-
673176.
Macintosh Plus tölva til sölu.
Uþplýsingar í síma 91-682723.
■ Sjónvörp
Sjónvarps-, myndbands- og hljómtækja-
viðgerðir og hreinsanir. Loftnetsupp-
setningar og viðhald á gervihnatta-
búnaði. Sækjum og sendum að kostn-
aðarlausu. Sérhæfð þjónusta á Sharp
og Pioneer. Verkbær hf.,
Hverfisgötu 103, sími 91-624215.
Sjónvarpsviðgerðir samdægurs.
Sérsvið sjónvörp, loftnet, myndsegul-
bönd og afruglarar. Sérhæfð þjónusta
fyrir ITT og Hitachi. Litsýn hf.,
Borgartúni 29. Símar 27095 og 622340.
Litsjónvarpstæki, Supra 20" og 21" (jap-
önsk), bilanafrí, og Ferguson 21" og
25", einnig video. Orri Hjaltason,
Hagamel 8, Rvík, s. 16139.
Myndbands-, myndlykla- og sjónvarps-
viðg. og hreinsun samdægurs. Fljót,
ódýr og góð þjón. Geymið augl. Radíó-
verkst. Santos, Hverfisg. 98, s. 629677.
Sjónvarpsviögerðir, ábyrgð, 6 mán.
Lánstæki. Sækjum/send,- Áfruglaraþj.
Dag-, kvöld- og helgarsími 21940.
Skjárinn, Bergstaðastræti 38.
Til sölu ódýr notuð sjónv., 4 mán. áb.
Tökum upp í biluð sjónv. Viðg,- og
loftnsþjón. Umboðss. á afrugl., sjónv.
vid. Góð kaup, Ármúla 20, s. 679919.
Viðgerðarþjónusta. Sjónvörp - mynd-
bandstæki - myndlyklar - hljómtæki
o.fl. rafeindatæki. Miðbæjarradíó,
Hverfisgötu 18, s. 91-28636.
Viögerðir á sjónvörpum, hljómtækjum,
videoum o.fl. Hreinsum einnig tæki.
Þjónusta samdægurs. Radíóverk,
sími 30222, Ármúla 20, vestanmegin.
■ Vídeó
Fjölföldum myndbönd, færum 8 og 16
mm kvikmyndafilmur á myndband,
færum af ameríska kerfinu á íslenska.
Leigjum farsíma, tökuvélar og skjái.
Klippistúdíó fyrir VHS og Super VHS,
klippið sjálf og hljóðsetjið.
Hljóðriti, Kringlunni, sími 680733.
Myndbönd, gott verð. Framleiðum frá
5-240 mín. löng óátekin myndbönd.
Yfir 6 ára reynsla. Heildsala, smásala.
Islenska mynbandaframl. hf., Vestur-
vör 27, Kóp„ s. 642874, fax 642873.
■ Dýrahald
Hundaeigendur.Tökum hunda í pössun
til lengri eða skemmri tíma. Mjög góð
aðstaða. Hundahótelið Dalsmynni,
Kjalamesi, s. 91-666313, Bíbí og Bjöm.
Tilvalið fyrir jólin.
Tek studíómyndir af hundum. Er ekki
kominn tími til að mynda þinn hund?
Upplýsingar í síma 91-10107, Ama.
Lassy - collie-hvolpar tll sölu. Hrein-
ræktáðir og með ættartölu. Upplýs-
ingar í síma 98-63389. ■
Til sölu hreinræktaðir colliehvolpar.
Upplýsingar í síma 91-623661.
Scháfer hvolpar til sölu, undan Steffy
og Max sem er 1. einkunnar hundur
frá Möltu. Uppl. í síma 91-684036.
■ Hestamennska
Tamnlngastöðin Laxárnesi, Kjós. Tek
hross til tamningar og þjálfunar í vet-
ur. Úrvals fóður og mjög góð aðstaða
til frumtamninga og þjálfunar innan-
húss. Á sama stað eru til sölu nokkrir
þægir og traustir hestar, allir vel tölt-
gengir. Pantanir og nánari uppl. hjá
Guðmundi Haukssyni í s. 667031.
Hross og gott hey. Til sölu ungur,
margverðlaunaður sýningarhestur,
reiðhestar, folar, trippi og folöld und-
an 1. verðlauna hesti og góðum mer-
um. Einnig fylfullar merar undan
sama hesti. Uppl. í síma 98-78465.
Hestamenn og aðrir hagsmunaaðllar í
hestamennsku: Lokaskiladagur aug-
lýsinga í stórt og glæsilegt jólablað
Eiðfaxa er 27. nóvember. Eiðfaxi hf.,
auglýsingar, sími 91-685316.
Efnileg, vel ættuð folöld, hryssur, folar
og reiðhestar til sýnis og sölu, laugar-
dag og sunnudag. Ársæll, Bakkakoti,
sími 98-75147.
Hestaflutningabíll fyrir 9 hesta til
leigu án ökumanns. Meirapróf ekki
nauðsynlegt. Bílaleiga Amarflugs
v/Flugvallarveg, sími 91-614400.
Tamnlngar. Tek hross í tamningu,
er í Þorlákshöfn. Hörður Jónsson,
sími 98-33627.
Til sölu nokkur vel ættuð hross á tamn-
ingaraldri. Upplýsingar í síma
96-61526 e.kl. 20.
■ Hjól___________________________
Jólatilboð! Jólahjólið, Yamaha XJ600,
árgerð 1987, er til sölu með 100.000
kr. afslætti. Upplýsingar í síma
91-683902. Daddi.
■ Vetrarvörur
•Arctlc Cat Jac 440 árg. '89.
•Arctic Cat Prowler árg. ’90.
• Arctic Cat Wild Cat 700 árg. '92.
I mjög góðu standi til sölu.
Uppl. í síma 91-611625/985-21158.
Polaris Indy Sport GT, árg. '91, með
löngu belti, hita í höldum. Mjög vel
með farinn, ekinn 3.500 mílur, verð
380.000. S. 985-24189 og 96-26046 á kv.
Til sölu Polaris Indy 650, árg. '88. Topp-
eintak. Uppl. í síma 91-650573 eða 985-
32580.
Yamaha ET340 til sölu, ekinn 3.000 km,
árg. ’87. Uppl. í síma 91-35202 á daginn
og 91-656694 e.kl. 19.
Polaris Indi 400, árg. '88, til sölu.
Upplýsingar í síma 91-9662160.
■ Byssur
Winchester 1200 pumpa, lítið notuð,
3" magnum, til sölu. Nánari uppl. í
síma 91-51207. -
■ Sumarbústaðir
Til sölu íbúðarhúsið Klöpp í Reyðar-
firði. Húsið er u.þ.b. 54 m2, kiallari,
(bátageymsla), hæð og rishæð. A hæð-
inni eru tvö herbergi, eldhús, bað og
þvottahús, á rishæðinni eru þrjú her-
bergi. Húsið hefur verið notað sem
sumarbústaður frá 1976 og er mikið
endumýjað. Góð aðstaða fyrir bát við
húsið. Símar 91-39820 og 91-30505.
Sumarbústaðir - góð kaup. Hús þessi
eru einingahús (innflutt), heildargólf-
flötur 64 m2, 42 m2 neðri hæð,
22 m2 efri hæð. Allt fullbúið nema eld-
húsinnrétting og hreinlætistæki. Verð
kr. 850.000 m/vsk. hvort hús, eða u.þib.
60% af timburverði. S. 45170 á kv.
■ Fasteignir
Vantar/höfum kaupendur að iðnaðar-,
verslunar- og íbúðarhúsnæði í skipt-
um fyrir vöm-, sendi- og fólksbifreiðar.
Fyrirtækjasala Húsafells, Langholts-
vegi 115, sími 681066 og fax 680544.
Finnbogi Ásgeirsson, s. 33255.
■ Fyiirtæki_______________________
Vantar fyrirtæki á söluskrá, t.d.
•heildverslanir í matvælum
•matvælaframleiðslu (fiskiðnað).
Fyrirtækjasala Húsafells, Langholts-
vegi 115, sími 681066 og fax 680544.
Finnbogi Ásgeirsson, s. 33255.
Höfum fjölda fyrirtækja á söluskrá.
Sölutumar, myndbandaleigur, versl-
anir, skyndibitastaðir, veitingastaðir,
krár o.fl. Kaupmiðlun - fyrirtækja-
sala, Austurstræti 17, sími 621700.
Lelktækjakassar. Til sölu 8 stykki leik-
tækjakassar. Hentugir fyrir söluturna
og myndbandaleigur. Uppl. í síma
91-33388.
■ Bátai
Tólf 330 lítra kör, 40 netateinar, 500
netahringir og línurenna fyrir 70 lítra
bala til sölu úr Gáska 1000. Uppl. í
síma 95-36791.
17 tonna bátur til sölu, með eða án
kvóta. Uppl. á daginn í síma 98-33548
og í síma 98-34967 á kvöldin.
Sjóvéla linuspil til sölu, hentugt fyrir
10 tonna báta og stærri. Uppl. í síma
93-81193 eða 985-31134.
Theri Fun 405 á kerru til sölu, með 18
hestafla Mercury. Upplýsingar í sím-
um 97-81139 og 91-44341.
Til sölu er 5,9 tonna krókabátur, vel
búinn tækjum og tilbúinn á línu og
handfæri. Uppl. í síma 97-71547.
Óska eftir Volvo Penta dísll, 155-165
ha., með 280 drifi. Upplýsingar í síma
91-27250 e.kl. 19.
■ Varahlutii
Bílapartar hf., s. 670063, Smiðjuv. D12.
Erum að rífa: Monza 2000 ’88, Escort
1100 ’86, Mazda 929 GLX 2200i ’88,
einnig varahlutir í Subaru 4x4 ’80-’87,
D. Charade ’84-’88, Daihatsu Hi-jet
Cuore 4x4 ’87, Galant TD ’87, Lancer
’84-’89, Mazda 323 ’81-’88, 626 ’83-’85,
929 2ja dyra ’82, E2200 ’88, Toy. Co-
rolla ’87, Cressida ’82, Tercel 4x4 /'83,
Nissan Vanette ’88, Cherry ’85, Sunny
’88, Micra ’84, Opel Corsa ’87, Ascona
’84, Monza ’87, Golf ’82, BMW 3-línan
'79-’85, 5-línan '78-81, 732i ’81, Escort
’84-’87, Fiat Uno ’83-’88, Regata dísil
’87, Argenta 2,0i ’84, Lada ’86-’89,
Samara ’87, Volvo 244 ’78-’82, Saab
900-99 ’79-’85, Ford F-150 ’79, GM P/u
’81, GMC P/u ’83 m/step side skúffu,
o.m.fl. Viðg. og varahlþj., s. 670063,
fax-78540, opið 9-19 mán.-fo. og 10-16
lau. Sendingarþj.
• Partar, Kaplahrauni 11, s. 653323.
Innfluttar, notaðar vélar, vökvastýri
í Hilux. Erum að rífa: MMC Colt,
Lancer ’83-’91, Cherokee 4x4 '91, 4ra
1, Isuzu Trooper 4x4 ’88, Feroza 4x4
’90, Vitara ’90, Fox 413 ’85, Aries ’84,
Toyota Hilux ’85-’87, Toyota Corolla
’86-’90, Carina II ’90-’91, GTi '86, Mic-
ra ’90, CRX ’88, Civic ’85, Volvo 244
’83, 740 ’87, BMW 316, 318i ’85, Dai-
hatsu Charade ’85-’90, Mazda 323
’82-’87, 626 ’84, 929 ’83, Opel Kadett
’85-’87, Escort ’84-’87, Sierra 1600 og
2000 ’84 og ’86, Fiesta ’85-’87, Monza
’88, Lada Samara ’91, Skoda Favorit
’91, Subam Justy ’85-’91, VW Golf
’86, Nissan Sunny ’84-’87, Peugeot 205
’86, V6 3000 vél og gírkassi í Pajero
’90, Kaupum bíla, sendum. Opið v.d.
9-18.30, laugard, 10-16. S. 653323.
Bílaskemman, Völlum, Ölfusi,
s. 98-34300. Höfum varáhluti í eftir-
talda bíla: Toyota twin cam, Camry,
Cressida '79-85, Honda '80-85, Subaru
'80-83, Cherry ’83, MMC Galant, Colt,
Lancer, Tredia '80-87, Lada '80-87,
Scout, BMW 316-518, Volvo 244, 245,
345 '79-82, Renault 11 STS, Mazda 929
'80-83, C. Alex, Dodge Aspen, Skoda,
Fiat Uno, Charmant o.fl. Kaupum bíla
til niðurrifs. Opið mán.-lau. kl. 8-18.
54057, Aðalpartasalan, Kaplahrauni 11.
Eigum notaða varahluti í Skoda 105,
120, 130, Lada 1200, 1300, 1500, Sport,
Samara, Saab 99-900, Mazda 626
’79-’84, 929 ’81,323 ’83, Toyota Corolla
’87, Tercel 4x4 ’86, Sierra ’87, Escort
’85, Taunus ’82, Bronco ’74, Uno ’84 -
88, Volvo 244 ’79 o.fl. Kaupum bíla.
Opið virka daga 9-19, Laugard. 10-16.
Japanskar vélar, sími 91-653400.
Eigum á lager lítið eknar innfl. vélar
frá Japan, 6 mán. ábyrgð. Einnig gír-
kassar, alternatorar, startarar, toft-
og vökvastýrisdælur o.fl. Ennfrernur
varahl. í MMC Pajero, L-300 og L-200
4x4. Visa/Euro raðgreiðslur. Japansk-
ar vélar, Drangahrauni 2, s. 91-653400.
Bilapartasalan v/Rauðavatn, s. 687659.
Corolla ’80-’90, Tercel ’80-’85, Camry
'88, Colt, Escort ’83, Subaru ’80-’87,
E10 ’85, Carina, Lancer ’86, Ascona
’83, Benz ’77, M. 626 ’80-’88, P. 205,
P. 309 ’87, Ibiza, Sunny, Bluebird ’87,
Transam ’82, Golf’84, Charade ’80-’88.
Felgur - varahlutlr. Eigum mikið úrval
af notuðum innfluttum felgum undir
nýlega japanska bíla. Erum einnig
með varahluti í flestar gerðir bifreiða.
Bílapartasalan Austurhlíð, Akureyri.
Opið 9-19 og 10-17 laugardaga. Simi
96-26512, fax 96-12040.
Lltla partasalan, Trönuhr. 7, s. 650035.
Erum að rífa: Subaru 1800 ’84, BMW
300, 500 og 700 ’78-’82, Corolla ’80-’83,
Peugeot 505 ’82, Lancer ’81, Colt ’82.
Oldsmobile '78 og Galant ’81. Kaupum
bíla til niðurrifs og uppgerðar. Opið
9-19 v.d. og 10-16 laugard.
Partasalan, Skemmuvegi 32, s. 77740.
Varahlutir í Colt, Lancer ’80-’89,
Corolla, Camry og Carina ’80-’89,
Uno ’86, Mazda, Sapporo, L-200, BMW
’80-’89, Volvo og Benz. 8 cyl. vélar og
skiptingar í Chevy, Dodge o.fl.
Erum að rífa Saab 900 ’82, 5 gíra,
vökvastýri, Subaru 1800 ’82, Fiat Re-
gata Uno ’84, Skoda ’88. Kaupiun bila
til niðurrifs. S. 667722 og 667620.
Varahlutaþjónustan sf., s. 653008,
Kaplahrauni 9B. Erum að rífa: Nissan
Primera, dísil ’91, Toyota Cressida ’85,
Corolla ’87. Xcab ’90, Isuzu Gemini"
’89, Charade ’88, Hiace '85, Peugeot
205 GTi 309 ’88, Bluebird ’87, Cedric
’85, Sunny 4x4 ’90, Justy ’90 ’87, Re-
nault 5,9 og 11 Express ’90, Ford Si-
erra ’85, Cuore ’89, Golf ’84, ’88, Civic
’87, ’91, BMW 728i ’81, Tredia ’84, ’87,
Rekord dísil ’82, Volvo, 345 ’82, 245
’82, 240 ’87, 244 ’82, 245 st„ Samara
’88, ’87, Mazda 626 ’86, Monza ’88,
Colt ’86, turbo ’88 Galant 2000 ’87,
Micra ’86, Uno, Ibiza ’89, ’86, Charade
turbo ’86, Mazda 323 ’87, ’88, 626 ’85,
’87, Corsa ’87, Laurel ’84, ’87, Lancer
4x4 ’88, Swift ’88, ’91, Favorit ’91.
Opið 9-19 mán.-föstud.
650372 og 650455, Bílapartasala
Garðabæjar, Lyngási 17. Eigum not-
aða varahl. í Saab 900 og 99 ’79-’89,
Golf ’84-’87, Mazda 626 ’80-’86, 323
’81-’87,929 ’81-’83, Suzuki Fox, Tercel
’82, Uno ’84-’87, Volvo ’78-’82, Micra
’84-’86, Galant ’81-’83, Cherry ’83-’85,
Lancer ’82, M. Benz 300 D og 280
’76-’80, Subaru ’80-’84, Lite-Ace ’86,
Alto ’83, Malibu ’78, GMC van ’78
o.m.fl. teg. Kaupum bíla til niðurrifs
og uppg. Opið 9-19 v. d„ laug. 10-17.
Höfum einnig björgunarbifreið, tök-
um að okkur að opna læsta bíla og
veitum startþjónustu. Sími björgunar-
bíls eftir lokun 985-40104.
Bílapartasalan Start, s. 652688,
Kaplahrauni 9, Hafharf. Nýl. rifnir:
Civic ’90, Charade ’84-’89, BMW 730
’79, 316-318-320-323i-325i ’76-’85,
BMW 520i ’82, 518 ’81, Tercel 4x4 ’86,
Corolla ’87, Renault 11 og 9 ’85, Swift
’84 og ’86, Lancia Y10 ’88, March .»*
’84-’87, Cherry ’85,'Pulsar ’87, Mazda
626 2000 ’87, Cuore ’86-’87, Justy 4x4
’85-’87, Escort ’82-’87, Fiat Uno ’85,
MMC Colt ’84- ’88, Samara ’87-’88.
Kaupum nýl. tjónbíla til niðurrifs.
Sendum. Opið mán.-föst. kl. 9-18.30.
Japanskar vélar. Vorum að fá nýlegar
dísilvélar í Nissan Patrol SD33 turbo
og TD 28 turbo. Einnig í LandCruiser
3B og 13B turbo o.fl. S. 653400.
Keflavik. Partasala Skemmu v/Flug-
vallarveg, s. 92-13550. Charade ’80-’88,
Uno ’86, Tercel ’80-’84, Hiace ’80, Löd-
ur, Escort ’85, L-300 ’85 o.fl. varahlutir.
Til sölu varahlutir úr VW Golf ’84-’9i;^
Mitsubishi Galant ’88-’91, Honda
Civic ’85-’87, Subaru ’87, Suzuki Swift
’87. Uppl. í síma 91-686860.
Til sölu Mazdavél, 2000 cub„ einnig
framstuðari og gírkassi í Suzuki Swift,
árg. ’88. Upplýsingar í síma 91-44212.
Vantar mótorpúða og fleira fyrir 302
cc mótor í Ford Mustang ’49. Upplýs-
ingar í síma 91-79880 og 985-37557.
•J.S. partar, Lyngásl 10a, Skeiðarás-
megin, s. 652012 og 654816. Höfum
fyrirliggjandi varahluti í flestar gerðir
bíla, einnig USA. Isetning og viðgerð-
arþj. Kaupum bíla. Opið kl. 9-19.
Jeppapartasala Þ.J., Tangarhöfða 2.
Varahl. í flestar gerðir jeppa. Get
útvegað varahl. í Toyotu 4x4. Annast
einnig sérpantanir frá USA. Opið frá
10-18 mán.-fös. S. 91-685058 og 688061. f
Bilhlutir, Drangahrauni 6, s. 54940. Er-
um að rífa Mazda 626 ’85, Subaru E10
’90, Daihatsu Hijet 4x4 ’87, Escort ’85,
Lancer ’87, Fiesta ’86. Visa og Euro.
Eígum á lager vatnskassa í ýmsar
gerðir bíla. Stjömublikk,
Smiðjuvegi 11 E, sími 91-641144.
■ Hjólbaiðar
4 dekk, 235x16", á 8 gata felgum, verð
20 þús. Hálfslitin 40" mudder, á 8 gata
felgum, á 50 þús. Suzuki ER125, þarfn-
ast lagfæringar, v. 10 þús. S. 96-71041
á daginn, 96-71068/96-71073 á kvöldin.
Jeppadekk á góðu verði: Bridgestone
Mud snow 215 R15 á Broncofelgum,
20 þús„ og General Grakken Mud
snow, 235x70, R15, á 12 þús. S. 689404.
4 stykki felgur með krómhringjum á
Blazer S10 til sölu á góðu verði. Uppl.
í síma 91-74711.
■ Viðgerðir
Blfrelðaverkst. Bilgrlp hf„ Ármúla 36.
Alm. viðg., endurskþj., Sun mótor-
tölva, hemlaviðg. og prófun, rafin. og
kúplingsviðg. S. 689675/814363.
■ ÐOamálun
Lakksmiðjan, sfmi 77333, Smlðjuvegi 4E
(græn gata). Réttum, blettum og
almálum. Metinn tjón, gerum föst
verðtilboð og greiðslukjör.
■ BOaþjónusta
999 kr. Komdu inn úr kuldanum og
þvoðu og bónaðu bílinn inni. Notalegt
innipláss + öll efni sem þú þarft til
að gera bílinn glæsilegan. 2 tímar,
tjöruleysir, bón, rúðuhreinsiefni,
mælaborðagljái, tvistur, tuskur o.fl. á
aðeins 999 kr. Opið virka daga 8-22 y
og 9-18 laugard. og sunnudag. Bón- *
höllin bilasnyrtistofa, Dugguvogi 10
(í húsi Bílaleigu Geysis), sími 685805.