Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1992, Side 9
FÖSTUDAGUR 27. NÓVEMBER 1992.
9
Grænlenska útgerðarfélagiö
Royal Greenland hefur sagt sig
úr útflutningssamtökum danska
Sskiðnaðarins. Ástœöan fyrir
þessu er sú aö í dagblaðinu Börs-
en var fyrirtækiö sakað um aö
hindra eðlilega samkeppni.
Leif Skytte, formaöur útflutn-
ingssamtakanna, hélteinnighinu
sama fram í viðtali við græn-
lenska útvarpið.
Ástæðan fyrir þessum fullyrð-
ingum er styrkur heimastjómar-
innar upp á um 400 milljónir ís-
lenskra króna til að auka atvinnu
í fiskiðnaðinura á Grænlandi.
Útflutndngsamtökin óttast
ne&úlega að þaö þýði hærra verö
fyrir hráefniö. Royai Greeniand
ætlar að axika atvinnu í vinnslu-
stöövum sínum á Grænlandi á
næsta ári með því að kaupa hrá-
efhi fýrir 400 mifljónir.
þykkjastuðning
viðskipasmiðar
Þingflokkar allra flokka á
danska þinginu hafa samþykkt
samkomulag um stuðning viö
skipasmíöaiðnaðinn sem náðist á
miðvikudagskvöld. Fram-
kvæmdastjórn Evrópubanda-
lagsins verður aö leggja blessun
sína yfir það áður en það gengur
í gildi. Iönaðarráðuneytiö segir
að það verði ekki vandamál.
Samkomulagið felur m.a. í sér
að hámarkshlutfall ríkistryggðra
lána tíl nýsmiöi skipa hækkar úr
39 prósentum í 45 prósent. Lán
þessi era mjög hagstæð. Þá má
fjármagna 35 prósent af veröi
skipsins með lánum frá OECD.
Þingmenn eru samt á því að
vinna aö niðurfellingu ríkis-
stuðnings við skipasmíðar innan
EB og OECD.
mótmælum
gegnhvaiveiði
Bandaríkjamenn hafa sýnt lit-
inn áhuga á aðgerðum umhverf-
isveradarsinna gegn norskum
vörum í mótmælaskyni við fyrir-
hugaðar hvalveiðar Norðmanna.
Tvenn samtök umhverfissinna
birtu heilsíðuaugiýsingar í blað-
inu New York Times fyrir viku
þar sem almenningur var hvattur
tíl að kaupa ekki norskar vörur
né sigla með skemmtiferöaskip-
um í norskri eigu.
„Viö höfum fengið tæplega
hundrað bréf og tvær til þrjár
hótanir um afpantanir," sagði
talsmaöur norsks skipafelags í
Flórída.
Framkvæmdastjóri fyrirtækis-
ins Frionor, sem flytur mikinn
fisk frá Noregi inn til Bandaríkj-
anna, segir að hann hafi ekki orð-
ið var við nein viðbrögð.
Sólflúrukvóti
danskrasjó-
manna aukinn
Danskir sjómenn í Kattegat og
Eystrasalti fá að veiða 150 tonn
til viöbótar af sólflúru. Kent Kirk,
sjávarútvegsráöherra Danmerk-
ur, segir aö framkvæmdastjóra
Evrópubandalagsins ætli aö auka
kvótann af þessum gómsæta fiski
svo fljótt sem auðið er.
Óvenjumfldð af sólflúru er nú
á dönskura heimamiðum. Vegna
lítíls kvóta hafa sjómenn því orð-
ið aö henda miklum afla fyrii'
borö til aö fara ekki fram úr veiöi-
heimildunum. Sjómenn sigldu til
Kaupmannahafnar í byrjun nóv-
ember tíl að mótmæla ástandinu.
HitzuuogNTn
Útlönd
Sögur um skattgreiðslur Elísabetar Bretadrottningar staðfestar:
Skatturinn lágur því
drottningin er fátæk
- Játvarður prins segir áð sögur um auð móður sinnar séu algert brjálæði
„Þetta er algert bijálæði. Eg veit
ekki hvaðan fólk hefur þessar hug-
myndir um ofsatekjur móður
minnar," segir Játvarður prins, son-
ur Elísabetar Bretadrottningar, sem
tekið hefur að sér aö svara fyrir
móöur sína og afneita sögum um
ríkidæmi fjölskyldunnar.
Búið er að staðfesta að Elísabet
hafi fyrr á árinu boðið John Major
forsætisráðherra að greiða tekju-
skatt til að friða almenning sem telur
að konungsfjölskyldan sé þungur
baggi á þjóðinni. Um leiö á að taka
fjölmarga úr fjölskyldunni af launa-
skrá og er Játvarður einn þeirra sem
tapar launum sínum. Honum stend-
ur því nærri að veija rétt ættingja
sinna. Karl erfðaprins og Díana kona
hans veröa þó örugglega enn um sinn
á opinberum launum. Karl hefur
boðist til aö greiða skatt eins og móö-
ir hans.
Margir telja að skattgreiöslur
drottningar veröi litlar því hún hefur
í raun takmarkaöar tekjur af eignum
sínum og leggst í fátækt fái hún ekki
laun frá ríkinu. Eignimar eru
bundnar í köstölum, djásnum, lista-
verkum og gömlum bílum sem engan
arö gefa. Þá er umdeilt hversu mikils
viröi þær eru og hvaö hún á og hvers
hún gætir bara fyrir þjóðina.
Sumar áætlanir gera ráð fyrir aö
hún eigi jafnvirði sjö hundruð millj-
arða íslenkra króna og sé sjötta á list-
anum yfir ríkasta fólk í heimi. Aðrir
telja aö þetta sé verulega ofmetið.
Eignir drottningar séu vart meiri en
tveir milljarðar. Þannig sé hún að-
eins hálfdrættingur á við bítilinn
PauIMcCartney. Reuter
Elisabet Bretadrottning hefur boðist til að greiða tekjuskatt. Tilgangurinn er að friða þjóðina því að margir telja
að konungsfjölskyídan sé óhóflega dýr i rekstri og landsmönnum ekki mikils virði ef frá er talið að hún er enda-
laus uppspretta skemmtiefnis. Skatturinn gæti þó oröið lágur því að tekjur drottningar eru litlar. Simamynd Reuter
Nýnasisti í haldi vegna
eidsprengjumorðanna
Þýska lögreglan hefur handtekið
ungan Þjóöveija sem grunaður er
um að stofna hryðjuverkasamtök
nýnasista meö tíu öðrum þekktum
nýnasistum. Hugsanlegt er taiið aö
hann eigi þátt í eldsprengjuárásinni
sem varö tyrkneskri konu og tveim-
ur tyrkneskum stúlkum að bana í
bænum Mölln aðfaranótt mánudags-
ins og valdið hefur mikilii reiöi í
Þýskalandi.
Michael Peters, 25 ára maöur frá
bænum Gudow skammt frá Mölln,
var handtekinn á miðvikudag. Ekki
var skýrt frá því hvort félagar hans
voru einnig teknir.
Hópurinn haföi það á stefnuskrá
sinni aö ofsækja útiendinga í Þýska-
landi, einkum með því að varpa eld-
sprengjum á gistiheimili fyrir inn-
flytjendur.
„Við erum einnig aö rannsaka
hvort félagar úr þessum samtökum
beri einnig ábyrgö á moröunum í
Mölln,“ sagði í tilkynningu frá þýska
saksóknaranum.
Aö sögn saksóknara fór Peters fyr-
ir hópi grímuklæddra hægriöfga-
manna sem reyndi að ráðast til inn-
göngu í flóttamannaskýli í austur-
hluta Þýskalands í septemberbyijun
en þeir hurfu frá þegar lögreglan
kom. Þeir hentu bensínsprengjum að
lögreglunni áður en þeir létu undan
síga.
Klaus Kinkel, utanríkisráðherra
Þýskalands, og aðrir embættismenn,
ásamt tyrkneskum stjómarerind-
rekum verða viðstaddir minningar-
athöfn um konumar þijár í dag. Lík
þeirra verða síðan flutt til Tyrklands.
Reuter
Michael Peters er grunaður um að-
ild að eidsprengjumorðunum í
Þýskalandi i vikunni. Simamynd Reuter
Stórfelld skemmdarverk unnin hjá
íbúasamtökum íslandsbryggju
íbúasamtök íslandsbryggju í
Kaupmannahöfn ætia að halda
áfram að vinna að vmsamlegum
samskiptum íbúa hverfisins og
flóttamannanna sem búa um borð í
færeysku íslandsfeijunni Norrænu
þrátt fyrir gróf skemmdarverk sem
voru unnin á húsakynnum samtak-
anna. Óþekktir menn brutust inn í
skrifstofur þeirra aðfaranótt
flmmtudags eru skemmdir á innbúi
metnar á um eina milljón íslenskra
króna.
„Við ætlum að halda starfi okkar
áfram í öðru húsnæði. Skemmdar-
verkamennimir eru utanaðkomandi
og íbúamir eru ekki sammála kyn-
þáttahatursskoðunum þeirra," sagði
Per Vedel Jensen ffá íbúasamtökun-
um.
Frá því Norræna lagði að bryggju
fyrr í haust hafa íbúasamtökin verið
í nánum tengslum við flóttamennina
um borð. Fyrir vikiö hafa þau kallað
yfir sig reiði danskra nasista sem
hafa sent þeim hótunarbréf.
Ritzau
íaugsýn
Samningamenn Afríska þjóðar-
ráðsins, ANC, koma saman til
fundar í dag til aö ræða tímaáætl-
un F. W. de Klerks, forseta Suð-
ur-Afríku, um valdaafsal hvíta
minnihlutans um mitt ár 1994.
Carl Niehaus, taismaður ANC,
sagði hins vegar aö tímasetning
de Klerks um kosningu til bráða-
birgðasijórnar allra kynþátta
væri einu ári of seint.
Hann sagði aö þjóðarráðið vildi
að stjómlagaþing yrði starfhæft
í september á næsta ári. De Klerk
hafði hins vegar lagt til bráða-
birgðasijórn áður en kjörtimabil
þings hvítra manna rennur út í
september 1994.
Á fjórða hundrað slökkviliös-
memi börðust rið mfltinn eld i
Hofburgkastala í Vínarborg í
nótt. Eldurinn eyðilagöi m.a.
hinn fræga Redutensaal þar sem
margar afvopnunarráðstefhur og
aðrar alþjóðaráðstefnur voru
haldnar. ÞJóðarbókhlaöa Austur-
ríkis, með einhveiju mesta bóka-
safni heimsins, er við kastalann
og í morgun voru slökkviliðsmen
aö reyna að koma í veg fyrir að
eldurinn breiddist þangaö út
Reuter