Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1992, Síða 7
FÖSTUDAGUR 27. NÓVEMBER 1992.
7
dv Sandkom
i
Það vakti at-
hygíi á sínum
tímaþogarJón
Baldvm
Hannibalsson
utanríkisráð-
tnTr.isaoðiuð
gengisfclling
værieinsogað
pissa i skoinn
sinn. i'figai'
gcngiðvarfail-
iðsagðiStein-
grímurJ.Sig-
fússon, þing-
maöur Alþýöubandalagsins, aö
kratarværueinnigfaiinirogutanrík-
isráðherrannbuilandi blautur í fæt-
urna. Steingrnnur geröi hlé á neðu
sinni til að kanna hvort ráðherrann
væri ekki viðstaddur og hlýddi á mál
hans. „Eða nr hann kannski kominn
í fótabað?" spurði þingmaðurinn.
ómerkileat
Umræðan um
gengisfellingu
eöa okki geng-
isfelluigu og
aðiarbjörgun-
araðgerðirhef-
urauðvitað
oröiö tii þess aö
ýmisönnur
mal hala þort
heldurómerki-
legísaman-
burði, mál scin
annarshafa
þóttverðug. :
virðulegrar umfjöllunar. Biskup ís-
lands er sagöur hafa komiö að tómum
kofunum nýlega niöri á þingi. Þar
hitti hann að máli Guöna Águstsson,
þingmann Sunnlendinga. Eftirnokk-
ur orðaskipti heyrðist Guðni segja:
„Biskup góður, þegar framtið þjóöar
og lands er í veði skiptir Skálholt Utlu
móh.“
Erfiður
stuðningur
Stuöningsyfir-
lysingar verka-
lýösforystunn-
arviöhörövið-
brögðJóhonnu
Sigurðardóttur
félagsmálaráö-
herra vegna
fyrirmæla um
ennfrekarinið-
urskurð i hús-
næðiskerfinu
getarcynst
hcimierfiöar.
aðþviergár-
ungamír telja. Segjaþeir að stuðn-
ingsyfirlýsingamar styrki ráöherr-
ann i hugieiöingunum um afsögn
samtúnis sera þær ylji oggefi tilefni
tii áframhaldandi baráttu.
Vergangur
músa
Húsnæðismál
eru náttúriega
mál sem snerta
allaogmýs
liica.Þaðcrað
minnsta kosti
álitMúsavina-
félagsinssem
sóttium 185.250
krónastuðning
tilborgarráðs.
Eénuáttiað
vcrja til kaupa
ámannúöleg-
ummusalok-
um félagsins fyrir borgarstofnanir.
Vill félagið stuöla að breyttu hugar-
fari i garð húsa- og hagamúsa sem
leitatil borgarinnar, Mannúðiegu
músagildrurnar eru þannig úr garði
geröar aö þær meiða ekki mýsnar og
geta þvi þeir sem ekki viija hafa þær
i hibýlum sínum fiutt þær út í haga.
Umsókn Músavinaféiagsins var
hafnað. Það þýkir ekki undarlegtþví
sagt er aö ekki hafi sést mús í borg-
inniíaUthaust.
Umsjón: lngibjörg Béra Sveinsdótlir
Fréttir
Bifreiöanotkun ríkisstarfsmanna kostaöi 1,8 milljaröa 1 fyrra:
Jafngildir 25 þúsund
hríngferðum um landið
- 280ársverkíakstriríkisstarfsmanna
Bifreiðaeign og og bifreiðanotkun
ríkisins á síöasta ári kostaði ríkissjóð
alls 1,8 milljarða. Um síðustu áramót
átti ríkið aUs 975 bíla og reyndist
rekstrar- og viðhaldskostnaður
þeirra alls 535 miUjónir á síðasta ári.
Af kostnaðinum að dæma má ætla
að ríkisstarfsmenn hafi ekið ríflega
36 milljónir kílómetra á síðasta ári.
Það samsvarar því að 280 manns í
fuUu starfi hafi ekið samtals 25.357
sinnum hringinn í kringum landiö.
Útgjöld ríkisins vegna bifreiða-
notkunar starfsmanna námu 954
miUjónum króna á árinu 1991. Kostn-
aður við akstur starfsmanna á eigin
bifreiðum nam 605 mUljónum króna.
í leigubíla 65 mUljónir, í bUaleigubUa
61 miUjón og annan aksturskostnað
224 miUjónir.
Frá árinu 1982 hefur ríkisbifreiðum
fjölgað um 167. Á tímabilinu hefur
rekstrar- og viðhaldskostnaðurinn
lækkað aö raunvirði rnn 27 prósent,
eða 194 miUjónir. HeUdarkostnaður
við bifreiðanotkun ríkisins hefur
hins vegar aukist um 22 prósent eða
174 miUjónir.
í nýrri skýrslu Ríkisendurskoðun-
ar um bifreiðamál ríkisins er bent á
að gera þuríi úttekt á heUdaraksturs-
þörf ríkisins án tiUits til reynslutalna
vegna aksturs fyrri ára. Þannig megi
auka á hagkvæmnina innan ein-
stakra stofnanna. Almennt telur Rík-
isendurskoðun að vandaö sé tíl vals
á ríkishifreiðum og segir leitun að
betra fyrirkomulagi. Á hirm bóginn
telur Ríkisendurskoðun aö hætt sé
við sjálftöku launa með opnum akst-
urssamningum. Því sé mikUvægt að
nákvæm úttekt Uggi fyrir varðandi
akstursþörf hvers starfsmanns áður
en aksturssamningar séu gerðir.
„Ijóst er að aksturssamningar eru
í nokkrum mæU notaðir sem launa-
uppbót tíl ríkisstarfsmanna. Slíkt
form á launahækkunum er óæskUegt
því launaútgjöld ríkisins gefa þannig
viUandi mynd af þeim kjörum sem
hluti ríkisstarfsmanna býr við,“ seg-
ir meöai annars í skýrslu Ríkisend-
urskoðunar.
-kaa
Ungir framsóknarmenn:
Af nám opinberra
afskipta í íslensk-
um landbúnaði
- róttækstefhubreytingílandbúnaöarmálumtilumræðu
„Samband ungra framsóknar-
manna viU nýja stefnu í málefnum
landbúnaðarins, stefnu sem gefi ein-
staklingum og einstaklingsframtak-
inu aukna möguleika í íslenskum
landbúnaði," segir í drögum aö álykt-
un um landbúnaðarmál hjá ungmn
framsóknarmönnum en þeir héldu
miðstjómarfund í gærkvöldi.
í tiUögunni, sem samin er af land-
húnaðarnefnd SUF, er lagt til að op-
inberum afskiptum af framleiðslu og
verðlagningu verði hætt; verðlagn-
ing verði gefin frjáls og komið verði
á uppboðsmarkaði fyrir framleiðslu.
Þá er lagt til að núverandi búvöru-
samningi veröi sagt upp og nýr gerð-
ur þar sem landbúnaðinum verði
gefinn viss aðlögunartími. í tiUög-
unni kemur fram vilji tíl aö teknir
veröi upp byggöastyrkir í staö bein-
greiöslna tíl framleiðenda.
„Ungir framsóknarmenn telja aö
íslenskur landbúnaður hafi Uðiö fyr-
ir opinber afskipti og að hið opinbera
eigi stóra sök á því ástandi sem er í
dag,“ segir meðal annars í tiUögunni.
-kaa
Islensku þátttakendurnir á ólympíumóti fatlaðra og þroskaheftra mættu i
hóf til forseta íslands, Vigdísar Finnbogadóttur. Þar var forsetanum afhent
heiðursmerki íþróttasambands fatlaðra, forsetastjarnan svonefnda. Er Vig-
dis fyrst til að hljóta heiðursmerkið sem hún sýnir hér sundkonunum Guö-
rúnu Ólafsdóttur og Sigrúnu Huld Hrafnsdóttur. DV-mynd BG
Framsóknarflokkurinn:
Flokksþing um helgina
Framsóknarmenn halda flokks-
þing um nú um helgina og verður
þvi sjónvarpað beint í gegnum dreifi-
kerfi Sýnar. Þingið verður haldið
undir kjöroröunum „Framtíð á
framtaki byggð“ og hófst klukkan 10
í morgun á Hótel Sögu. Sérlegur gest-
ur þingsins verður Ögmundur Jón-
asson, formaöur BSRB.
Að sögn Steingríms Hermannsson-
ar á hann von á því að þingið taki
meðal annars afstöðu til EES-samn-
ingsins og þeirrar stöðu sem nú er
komin upp í efnahags- og atvinnulífi
þjóðarinnar. Hann býst ekki við
miklum sviptingum um EES-málið
og segir líklegt að hluti þingmanna
flokksins muni sitja hjá við atkvæða-
greiðslu um samninginn.
í tengslum viö þingið gengst Fram-
sóknarflokkurinn fyrir fyrirlestra-
röð og sýningu í Háskólabíói á morg-
un, laugardag. Þar munu ýmsir
brautryðjendur og hugsuöir í ís-
Framsóknarflokkins.
lensku athafnalífi gera grein fyrir
framtíðarsýn sinni. -kaa
ÓlafsQörður:
Margir vilja komast í
bæjarstjórastólinn
Helgi Jónsson, DV, ÓlaMröi:
Umsóknarfrestur um stöðu bæjar-
stjóra á Ólafsfiði er runninn út og
samkvæmt upplýsingum DV sóttu
vel á annan tug manna um stöðuna.
Ekki fengust nöfn þeirra uppgefin
og flestir óskuðu nafnleyndar. Eins
og menn muna var Bjarna Kr.
Grímssyni sagt upp sem bæjarstjóra
eftir deilur. Nýr bæjarstjóri verður
ráðinn á fundi bæjarstjórnar 8. des-
ember nk.
Nytsamar
jólagjafir
Ótrúlegt hanskaúrval
Ferðatöskur - skjalatöskur
kventöskur. - Stærsta sérverslun
landsins. - Verslið þar sem úrvalið er mest,
Sendum í póstkröfu
® BíI aqegmsla
BERGSTAÐIR