Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1992, Qupperneq 16
16
FÖSTUDAGUR 27. NÓVEMBER 1992.
Iþróttir
Sport-
stúfar
CS
í umfjöllun um 1. deild
karla í handknattleik í
blaðinu í gær vantaði
tvö mörk sem FH gerði
gegn Þór. Þau skoraði Alexei
Trúfan, bæði úr vítaköstum. Þá
var þess látið ógetið að Hermann
Karlsson, markvörður Þórs,
varði eitt vítakast. Ennfremur
var staðan í deildinni ekki rétt
en hún er þannig:
Valur.......11 6 4 1 249-223 16
FH..........11 7 2 2 285-260 16
Stjaman.... 11 7 2 2 276-268 16
Selfoss.....11 6 2 3 291-272 14
Víkingur...ll 6 0 5 254-251 12
Haukar......11 5 1 5 287-268 11
ÍR..........10 4 2 4 239-231 10
Þór.........11 4 2 5 270-283 10
Catona til United
Eric Catona t leik með Leeds.
Sprengjan í knattspymuhehrnn- tona. Ferguson var farinn að hafa
um í gær var þegar Manchester áhyggjurafþvíhveliðinugekkilla
L'nited festi kaup á franska lands- að skora og er það meginástæða
liðsmanninum Eric Catona frá Le- þess að ráðist var 5 kaupin á Ca-
eds. Alex Ferguson hefur um hríð tona.
reynt aö krækja í Ðavid Hirst frá Catona, sem 26 ára að aldri, haföi
Sheffield Wednesday og var reiöu- skorað 11 mörk í 19 leikjum fyrir
búinn aö greíða Sheffield Wed- Leeds í votur. Hann mun leika sinn
nesday >dir þrjú hundruö milijónir fyrsta leik meö sínu nýja félagi
fyrir kappann. Þegar þau áform gegn Arsenal á morgun og veröur
gengu .ekki eftir fékk Ferguson ieikurinn sýndur beint í ríkissjón-
augastaö á Catona. Ferguson setti varpinu.
sigísambandviðLeedsogsíðdegis „Með þessari sölu gefst Catona
í gær var gengið frá sölunni á Ca- ef til viil tækifæri tii að komast í
tona tii Manchester United. færi við betri knattspyrnu en hann
Kaupverðið var um 115 núlljónir hafði hjá Leeds," sagði Howard
króna en í upphafi þessa árs þurfti Wilkinson, framkvæmdastjóri Le-
Leeds að greiða franska félaginu eds, í gærkvöldi.
Nimes um 90 milljónir fyrir Ca- -JKS
KA 11 4 1 6 242-255 9
HK 11 3 1 7 262-281 7
ÍBV 10 2 2 6 220-248 6
Fram... 11 1 1 9 255-290 3
Frumraun Finnans
á íslensku svelli
Skautafélag Akureyrar og Bjöm-
inn mætast á Akureyri á laugar-
dag í íslandsmótinu í ísknattleik
og er þetta fyrsti leikur Akur-
eyringa á íslandsmótinu að þessu
sinni.
Með Akureyringum í vetur
leikur Finninn Pekka Santanen.
Hann er 38 ára gamall og hefur
sýnt góða takta undanfarin ár
annars staðar á Norðurlöndum
og í Austurríki. Og frumraun
Finnans á íslensku skautasvelh
verður á laugardaginn klukkan
fjögur.
Dómaranámskeið
í þolfimi
Jónína Benediktsdóttir
mun fljótlega halda
dómaranámskeið í
þolfimi á vegum Fim-
leikasambands íslands en FSÍ
stefnir að því að koma upp vel
menntuðum dómurum og þjálf-
umm í þolfimi. Jónína var fuil-
trúi FSI á dómaranámskeiði í
greininni sem haldið var í Stokk-
hólmi fyrir skömmu. Dómaramál
eru ofarlega á baugi hiá FSÍ um
þessar mundir og þess má geta
að íslenskur dómari, Sesselja Jár-
velá, var valinn yfirdómari á
Norðurlandamóti í trompfimleik-
um sem fram fór í Osló fyrr í
þessum mánuði.
ítalir bregðast hart
við kynþáttahatri
ítölsk knattspymu-
yfirvöld ætla að bregö-
ast hart við tilraunum
kynþáttahatara til að
láta að sér kveða á þarlendum
knattspyrnuleikvöngum.
Blökkumenn í ítölsku knatt-
spymunni hafa mátt þola ýmsar
glósur frá áhorfendapöllunum á
undanfómum vikum en þar hafa
krúnurökuð ungmenni, sem
heilsa að nasistasið og hrópa
ókvæðisorðum að þeim, látið æ
meira aö sér kveða.
Ruud Gulht hjá AC Milan hefur
orðið fyrir barðinu á þeim og
sagði efdr leikinn við Inter
Milano um síðustu helgi að hðin
ættu aö neita að spila ef leikmenn
þeirra yrðu fyrir slíku. „Þeir sem
láta svona sýna eigin greindar-
skort og eru því sjálfum sér verst-
ir. En ég held að margir leikmenn
í deildinni vilji grípa til harðra
aðgerða í þessum efnum,“ sagði
Gullit.
Fjölmenni við
jarðarför Ernst Happel
Fjölmenni fylgdi hinum fræga
knattspymuþjálfara, Emst
Happel, til hinstu hvílu í Vínar-
borg í gær en hann lést úr
krabbameini í síöustu viku. Mörg
fyrirmenni vora við jarðarfórina
og þar á meðal var kanslari Aust-
urríkis, Franz Vranitzky.
Hugarþjátfun
íþróttamanna
Á laugardag heldur sænski sál-
fræðingurinn dr. Lars-Eric Unestáhl
fyrirlestur um mikhvægi hugarþjálf-
unar í íþróttum.
í fréttatilkynningu frá þeim sem
að fyrirlestrinum standa kemur fram
að „með sífeilt betri og markvissari
hkamlegri þjáifun hefur það komið
æ betur í ljós að það sem skilur verð-
launahafa frá öðram keppendum er
andleg líðan þeirra og hugarástand."
Hann hefur m.a. séð um hugarþjáif-
un sænsku heimsmeistaranna í
handknattleik og mikill meirihluti
þeirra sem komist hafa á verðlauna-
pah fyrir hönd Svíþjóðar hafa nýtt
sér þjálfunarplön hans.
Hugmyndir Svíans og aðferðir em
þess eðlis að þær má laga að öhum
íþróttagreinum. Fyrirlesturinn hefst
kl. 12.00 á laugardag og verður fluttur
á ensku í íþróttamiðstöðinni í Laug-
ardal. Aðgangur kostar 1000 krónur.
-SK
Rögnvald Erlingsson. Stefán Arnaldsson.
Handknattleikur - Evrópukeppnir:
Stefán og Rögnvald
dæma í Linköping
Dómaranefnd Alþjóðahandknattleikssambandsins, IHF, þeirrar merku
stofnunar, hefur raðað niður dómuram á leikina í 8-liða úrshtum Evrópu-
mótanna í handknattleik.
Stefán Amaldsson og Rögnvald Erhngsson, besta dómarapar íslands,
fær það verðuga verkefni að dæma leik Saab Linköping frá Svíþjóð og
þýska hðsins SG Leuterhausen. Þeir Stefán og Rögnvald dæma fyrri leik
hðanna sem fram fer í Linköping 4.-10. janúar 1993.
Þá ákvað dómaranefnd IHF einnig dómara á leiki íslensku félagshð-
anna, Vals og TuSEM Essen frá Þýskalandi og FH og Wahau Massenheim
frá Þýskalandi. Dómarar á fyrri leik Vals og Essen verða þeir Jug og
Jeghc frá Slóveníu. Belgamir Xhonneux og Convents dæma fyrri leik
FH og Massenheim. Síðari leikina hjá Val og FH dæmir sama dómarapar-
ið, Johansson og Kjehquist frá Svíþjóö. -SK
Kvennaknattspyma:
Hafsteinn tekur
við Valsliðinu
Hafsteinn Tómasson verður næsti að íslands- og bikarmeisturam.
þjálfari kvennahðs Vals í knatt- Valsstúlkur, sem höfnuðu í 3. sæti
spymu og tekur hann við af Sigur- á íslandsmótinu í sumar, tefla fram
bergi Sigsteinssyni sem stýrt hefur htið breyttu hði á næsta keppnis-
hðinu tvö undanfarin ár. tímabih, halda sínum mannskap auk
Hafsteinn er ekki alveg ókunnugur þess sem Ragnheiður Víkingsdóttir
Valshðinu því hann þjálfaði það fyrir ætlar að draga fram skóna að nýju.
nokkrum árum og gerði félagið bæði -ih
HMíSvtþjóö:
Jón kannar
stuðning á
Norðurlöndum
Jón Ásgeirsson, formaður HSÍ,
mun á næstunni halda til Svi-
þjóðar th að kynna sér undirbún-
ing Svia fyrir heimsmeistara-
keppnina í handbolta sem verður
þar í landi í mars. Jón mun eiga
viðræður við undirbúnings-
nefridina sem koma mun íslend-
ingum til góða fyrir heimsmeist-
arakeppnina á íslandi 1995.
Jón mun einnig ætla að hafa
samband við Islendingafélögin í
Svíþjóð og Danmörku með það i
huga hvemig best verðm* fyrir
íslendinga á Norðurlöndum að
styðja við bakið á íslenska lands-
Iiöinu á heimsmeistarakeppninni
i Sviþjóð í mars.
Öryggt má telja að íslendingar
fá mikinn stuðning frá íslending-
um búsettum á Norðurlönóum í
keppninni en skráðir félagar í
íslendingafélaginu í Svíþjóð eru
um átta þúsund. _jrs
UEFA-keppnin:
Real vann
Real Madrid sigraði hollenska
félagið Vitesse Arnhem, 0-1, í 3.
umferð UEFA-keppninnar í
knattspymu í Hohandi í gær-
kvöldi. Það var Femando Hierro
sem skoraði sigurmark Spánverj-
anna á 72. mínútu meö þramu-
skoti af 30 metra færi.
Sóknir Real Madrid voru mun
hættulegri og sigurinn sann-
gjarn. Róðurhin verður þvi þung-
ur fyrir hohenska hðið í seinni
leiknumíMadríd. -JKS
: -r. : -.......
DV
Hermann Hauksson var stighæstur KR-ir
Auðvel
~ sigruðu Akurr
Heimir GunnJaugsson, DV, Akraneá:
Það var mikil stemning í íþróttahúsinu
á Akranesi á meðal 500 áhorfenda í gær-
kvöldi þegar 1. deUdar lið Skagamanna
mætti úrvalsdefldarliði KR í 16-liða úr-
shtum bikarkeppninnar í körfuknatt-
leik. Heimamenn máttu síns htUs lengst
af gegn KR-ingum sem sigruðu að lokum
Ámund
Gróttu nae
Ámundi Sigmundsson hefur verið ráð-
inn þjálfari 3. deildar liðs Gróttu í knatt-
spymu fyrir næsta keppnistímabil. Hann
mun jaftiframt leika með liðinu. Ámundi
hefur veriö þjálfari og leikmaður BÍ á
ísafirði síðustu tvö árin, fór með hðiö upp
úr 3. deild 1991 og hélt því í 2. deUdinni í
ár. Hann hefur leikið 131 leik í 1. deUd
með Vai, Víkingi og ÍBÍ.
„Við erum mjög ánægðir með að fá
Sigurður Sveinsson, stórskytta Sel-
fyssinga, er langmarkahæsti leikmaður
1. deildarinnar í handknattleik þegar
keppnin er hálfnuð. Sigurður, sem hef-
ur gert 35 mörk í þremur síðustu leikj-
um Selfyssinga í deUdinni, er kominn
með 95 mörk, eða tæp 9 að meðaltali í
leik, og 14 raörkum meira en næsti
maöur.
Þessir era xnarkahæstir eftir 11 um-
feröir af 22, en leikmenn ÍR og ÍBV
hafa leUtið 10 leUti:
Sigiu-öur Sveinsson, Selfossi..95/30
Sigurpáll Aðalsteinss, Þór.....81/38
Petr Baumrak, Haukum...........78/30
Magnús Sigurðsson, Stjömu......74/30
Páll Þórólfsson, Fram..........74/33
Valdimar Grimsson, Val.........73/25
Zoltán Belánýi,ÍBV.............73/32
MichalTonár, HK................71/14