Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1992, Side 30

Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1992, Side 30
38 FÖSTUDAGUR 27. NÓVEMBER 1992. Föstudagur 27. nóvember SJÓNVARPIÐ 17.30 Þingsjá. Endurtekinn þáttur frá fimmtudagskvöldi. 18.00 Hvar er Valli? (Where's Wally?). Nýr, breskur teiknimyndaflokkur um strákinn Valla sem gerir víöreist bæði í tíma og rúmi og ratar í alls kyns ævintýri. Þýðandi: Ingólfur Kristjánsson. Leikraddir: Pálmi Gestsson. 18.30 Barnadeildin. (Children's Ward.) Leikinn, breskur myndaflokkur um hversdagslífið á sjúkrahúsi. Þýð- andi: Þorsteinn Þórhallsson. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Magni mús (Mighty Mouse). Bandarískur teiknimyndaflokkur. Þýöandi: Ásthildur Sveinsdóttir. 19.25 Skemmtiþáttur Eds Sullivans (The Ed Sullivan Show). Banda- rísk syrpa með úrvali úr skemmti- þáttum Eds Sullivans, sem voru með vinsælasta sjónvarpsefni í Bandaríkjunum á árunum frá 1948 til 1971. Fjöldi heimsþekktra tón- listarmanna, gamanleikara og fjöl- listamanna kemurfram í þáttunum. . Þýðandi:ÓlafurBjarniGuðnason. 20.00 Fréttir og veöur. 20.35 Kastljós. Fréttaskýringaþáttur um innlend og erlend málefni. 21.05 Sveinn skytta. Tíundi þáttur: Á hálum ís. (Göngehövdingen.) Leikstjóri: Peter Eszterhás. Aðal- hlutverk: Sren Pilmark, Per Palles- en, Jens Okking og fleiri. Þýð- andi: Jón O. Edwald. (Nordvision - Danska sjónvarpið.) 21.40 Derrick. Þýskur sakamálamynda- flokkur með Horst Tappert í aðal- hlutverki. Þýðandi: Veturliði Guðnason. 22.40 Ást og hatur. Fyrri hluti. (Love and Hate). Kanadísk sjónvarps- mynd þar sem segir frá hjónum, sem skilja eftir 17 ára hjónaband, og heiftarlegri baráttu þeirra um forræði þriggja barna sinna. Seinni hluti myndarinnar verður sýndur á laugardagskvöld. Leikstjóri: Franc- is Mankiewicz. Aðalhlutverk: Kate Nelligan og Kenneth Walsh. Þýð- andi: Ýrr Bertelsdóttir. 0.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. sm-2 ^ 16.45 Nágrannar. 17.30 Á skotskónum. 17.50 Litla hryllingsbuðin (Little Shop of Horrors). Mannætublómið heimtar sífellt meira. (10:13) 18.10 Eruö þiö myrkfælin? (Are You Afraid of the Dark?). 18.30 NBA tilþrif (NBA Action). Endur- tekinn þáttur frá síðastliðnum sunnudegi. 19.19 19.19. 20.15 Eiríkur. Viðtalsþáttur í beinni út- sendingu þar sem allt getur gerst. Umsjón: Eiríkur Jónsson. Stöð 2 1992. 20.30 Sá stóri. 21.00 Stökkstræti 21 (21 JumpStreet). Spennumyndaflokkur sem segir frá ungum löggum sem sérhæfa sig í glæpum meðal unglinga. (9:20) 21.50 Grunaöur um morö (In A Lonely Place). Tímans tönn hefur ekki bitið neitt í þessa sígildu spennu- mynd. Humphrey Bogart leikur Daniel Steel, ofsafenginn handrits- höfund sem er sífellt að koma sér í vandræði meó skapvonskuköst- um sínum. 23.20 Nlco (Above the Law). Steven Seagal, sem hefur sjálfur verið ör- yggisráðgjafi, lífvörður þjóðhöfð- ingja og kennari í sjálfsvarnar- íþróttum er hér í hlutverki lögreglu- mannsins Nico. Stranglega bönnuð börnum. 00.55 Bræðralagiö (Band of the Hand). Fyrrum stríðshetja úr Víet- namstríðinu tekur fimm harðsnúna götustráka og þjálfar þá til aö berj-. ast gegn eiturlyfjasölum. Aðalhlut- verk: Stephen Lang, Michael Carmine, Lauren Holly og James Remar. Leikstjóri: Paul Michael Glaser. 1986. Stranglega bönnuð börnum. 2.40 Dagskrárlok Stöövar 2. Við tekur næturdagskrá Bylgjunnar. SYN 12.45 Rokksþing Framsóknarflokksins - bein útsending. Bein útsending frá flokksþingi Framsóknarflokksins frá Hótel Sögu. 17.00 Dagskrárlok. 6> Rás I FM 92,4/93,5 MIÐDEGISUTVARP KL. 13.05-16.00. 13.05 Hádeglslelkrit Útvarpsleikhúss- ins, „Hvar er Beluah?" eftir Ra- » ymond Chandler. Fimmti og loka- þáttur. „Silver snýr aftur. Leikgerð: Herman Naber. Þýðing: Ulfur Hjörvar. Leikstjóri: Gísli Rúnar Jónsson. Leikendur: Helgi Skúla- son, Sigríöur Þorvaldsdóttir, Helga Bachmann og Magnús Ólafsson. (Einnig útvarpað að loknum kvöldfréttum.) 13.20 Út í loftlö. Rabb, gestir og tón- list. Umsjón: Önundur Björnsson. 14.00 Fréttir. r 14.03 Útvarpssagan. Endurminnning- ar séra Magnúsar Blöndals Jóns- sonar í Vallanesi, fyrri hluti. Bald- vio Halldórsson les. (29) 14.30 Ut í loftið - heldur áfram. 15.00 Fréttir. 15.03 Míödegistónlist. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00. 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma. Fjölfræðiþáttur fyrir fólk á öllum aldri. Umsjón: Ásgeir Egg- ertsson og Steinunn Harðardóttir. Meðal efnis í dag: Náttúran í allri sinni dýrð og danslistin. 16.30 Veðurfregnir. 16.45 Fréttir. Frá fréttastofu barn- anna. 16.50 „Heyrðu snöggvast ... ? 17.00 Fréttir. 17.03 Aö utan. (Áður útvarpað í hádeg- isútvarpi.) 17.08 Sólstafir. Umsjón: Lana Kolbrún Eddurdóttir. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarþel. Egill Ólafsson lýkur lestri Gísla sögu Súrssonar. (15) Anna Margrét Sigurðardóttir rýnir í textann og veltir fyrir sér forvitni- legum atriðgm. rískri danstónlist. (Endurtekinn þáttur.) 1.30 Veöurfregnir. - Síbyljan heldur áfram. 2.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 Meö grátt í vöngum. 4.00 Næturtónar. Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir. 5.05 Allt i góðu. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áð- ur.) 6.00 Fréttir af veðri, færö og flug- samgöngum. 6.01 Næturtónar. 7.00 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæöisútvarp Vestfjaröa. Stöð2 kl. 21.00: Kynþáttaofsóknir í Stökkstræti 21 Forbes og Traynor sóru að þeir myndu þjóna almenningi þegar þeir liófu stórf hjá lögreglunni i New York. Þeír lugu. Judy I íoff bregður þegar hún sér koli- ega sína ráðast á tvo svarta menn að til- efnislausu. Mún ger- ir sér grein fyrir aö eini glæpurinn. sem mennirair hafa framiö, cr aö hafa annan hörundslit cn lögreglumennirnir. Hún kemst að því aö yfirmaður þeirra tekur þátt í ofsókn- unum og ákveður að fá félaga sína á Ungum manni, sem ætlaði að bera Stökkstræti 21 til að vitní gegn lögregiumönnunum, er hjálpa sér að rann- mísþyrmt iliilega. saka málið. 18.30 Kviksjá. Meðal efnis kvikmynda- gagnrýni úr Morgunþætti. Um- sjón: Halldóra Friðjónsdóttir og Sif Gunnarsdóttir. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-01.00. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir. 19.35 „Hvar er Beluah?" eftir Raymond Chandler. Fimmti og lokaþáttur: „Silver snýr aftur". Endurflutt há- degisleikrit 19.50 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá í gær sem Ari Páll Kristinsson flytur. 20.00 íslensk tónlist. 20.30 Sjónarhóll. Stefnur og straumar, listamenn og listnautnir. Umsjón: Jórunn Sigurðardóttir. (Áður út- varpað sl. fimmtudag.) 21.00 Á nótunum. Umsjón: Gunnhild Oyahals. (Áður útvarpað á þriðju- dag.) 22.00 Fréttir. 22.07 Af stefnumóti. Ún/al úr miðdegis- þættinum Stefnumóti í vikunni. 22.27 Orö kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Sónata ffyrir fiölu og píanó nr. 8 í G-dúr. eftir Ludwig van Beetho- ven Yehudi Menuhin leikur á fiðlu og Jeremy Menuhin á pfanó. 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jón- assonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Sólstafir. Endurtekinn tónlistar- þáttur frá síðdegi. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum tll morguns. & FM 90,1 12.00 Fréttayfirlit og veöur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9-fjögur - heldur áfram. Gestur Einar Jónasson til klukkan 14.00 og Snorri Sturluson til 16.00. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn Dægurmálaút- varpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. - Veðurspá kl. 16.30. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttlr. 18.03 ÞjóÖarsálin. - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómasson og Leifur Hauksson sitja við símann, sem er 91 - 68 60 90 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurtekur fréttirnar sínar frá því fyrr um daginn. 19.32 Vin8ældalisti rásar 2 og nýjasta nýtt. Andrea Jónsdóttir kynnir. (Vinsældalistanum einnig útvarp- aö aðfaranótt sunnudags.) 22.10 Allft í góöu. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) - Veðurspá kl. 22.30. 0.10 Síbyljan. Hrá blanda af banda- /Cm 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.15 íslands eina von. Erla Friðgeirs- dóttir og Sigurður Hlöðversson halda áfram. 13.00 Íþróttafréttír eiftft. Það er íþrótta- deild Bylgjunnar og Stöðvar 2 sem færir okkur nýjustu fréttirnar úr íþróttaheiminum. 13.10 Agúst Héöinsson. Þægileg tónl- ist við vinnuna í eftirmiðdaginn. Fréttir kl. 14.00,15.00 og 16.00. 16.05 Reykiavík siðdegis. 17.00 Siödegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 17.15 Reykjavík síödegis. Þráðurinn tekinn upp að nýju. Fréttir kl. 18.00. 18.30 Gullmolar. Tónlist frá fyrri áratug- um. 19.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Hafþór Freyr brúar biliö fram að fréttum. 19.30 19.19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Hafþór Freyr Sigmundsson kemur helgarstuöinu af stað með hressi- legu rokki og Ijúfum tónum. 23.00 Þorsteinn Ásgeirsson fylgir ykk- ur inn í nóttina með góðri tónlist. 3.00 Pétur Valgeirsson. Næturtónar eins og þeir gerast bestir. 12.00 Hádegisfréttir. 13.00 Ásgeir Páll spilar nýjustu og ferskustu tónlistina. 17.00 SíÖdegisfréttlr. 17.15 Barnasagan. 17.30 Líflö og tilveran. 19.00 íslensklr tónar. 19.30 Kvöldfróttir. 20.00 Kristín Jónsdóttir. 21.00 Guömundur Jónsson. 23.50 Bænastund. 01.00 Dagskrárlok. Bænalínan er opin á föstudögum frá kl. 07.00-01.00 s. 675320. FM#957 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Valdís Gunnarsdóttir. Afmælis- kveójur teknar milli kl. 13 og 13.30. 15.00 ívar Guömundsson. tekur á mál- um líðandi stundar og Steinar Vikt- orsson er á feröinni um bæinn og tekur fólk tali. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 íslensklr grilltónar. 22.00 HafliÖI Jónsson með eldfjöruga næturvakt. 2.00 Sigvaldi Kaldalóns heldur áfram með partítónlistina. 6.00 Þægileg ókynnt morguntónlist. FmI909 AÐALSTÖÐIN 13.05 Hjólin snúast. Jón Atli Jónasson á fleygiferð. 14.30 Útvarpsþátturinn Radíus. 14.35 Hjólin snúast. 16.00 Sigmar Guömundsson. 18.00 Útvarpsþátturinn Radius. 18.05 Sigmar og Björn Þór. 18.30 Tónlistardeild Aöalstöövarinn- ar. 20.00 Lunga unga fólksins. Þáttur fyrir unglinga í umsjón félagsmiö- stöövanna. 22.00 Næturvaktin.Óskalög og kveójur, síminn er 626060. Umsjón Karl Lúðvíksson. 03.00 Radio Luxemburg fram til morg- uns. Fréttir á ensku kl. 8.00 og 19.00. Fréttir frá Fréttadeild Aðalstöðvarinnar kl. 9.00, 11.00, 13.00, 15.00 og 17.50. BROS 12.00 Hádegistónlist. 13.00 Fréttir frá fréttastofu. 13.05 Kristján Jóhannsson tekur við þar sem frá var horfið fyrir hádegi. 16.00 Síödegí á Suðurnesjum. Ragnar Örn Pétursson skoðar málefni líð- andi stundar og m.fl. Fréttayfirlit °g íþróttafréttir frá fréttastofu kl. 18.00 Lára Yngvadóttir. 19.00 Helga Sigrún Harðardóttir. 21.00 Friðrik Friðriksson. 23.00 Næturvaktin.Böðvar Jónsson og Helga Sigrún Harðardóttir. Hljóðbylgjan FM 101,8 á Akureyri 17.00 Axel Axelsson tekur púlsinn á því .sem er að gerast um helgina. Áxel hitar upp fyrir helgina með góðri tónlist. Síminn 27711 er opirm fyr- ir afmæliskveðjur og óskalög. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunn- ar/Stöð 2 kl. 18.00. Bylgjan - ísagörður 16.45 ÍsafjörAur siAdegis - Björgvin Arnar og Gunnar Atli. 19.30 Fréttir. 20.10 Sigþór og Úlfur. 22.30 LandslagiA i beinni útsendingu. 24.00 Tveir tæplr á næturvakLVÍðir og Rúnar. 4.00 Næturdagskrá Byigunnar FM 38,9. 5 ó Ci n fin 100.6 13.00 Hulda Skjaldar. 17.00 Steinn Kári. 19.00 Ómar Friðleifsson. 21.00 Haraldur Daöi. 1.00 Parýtónlist alla nóttina, pitzur gefnar í partýin. Óskalagasími er 682068. 13.00 E Street. 13.30 Geraldo. 14.20 Another World. 15.15 Santa Barbara. 15.45 The DJ Kat Show. Barnaefni. 17.00 Star Trek: The Next Generation. 18.00 Rescue. 18.30 E Street. 19.00 Family Ties. 19.30 Code 3. 20.00 Alien Nation. 21.00 WWF Superstars of Wrestling. 22.00 Studs. 22.30 Star Trek: The Next Generation. 23.30 Dagskrárlok. ★ ★★ EUROSPORT *★* 13.00 13.30 1430 16.00 17.30 18.30 19.30 20.30 21.00 22.30 23.30 Tennis: ATP Tour Frankfurt, Germany. Tennls: ATP Tour Highllghts Magazine 25. Football: Road to the Toyota Cup 2. Knattspyrna. German Car Rally Season. RAC Rally UK. International Motorsport Magazlne. Eurosport News. International Boxing. Internatlonal Kick Boxing. Eurosport News. SCREENSPORT 12.30 Suður- Ameriskur fótbolti. 14.30 6 Day Cycling 1992/ 93. 15.30 Spænskur lótbolti. 16.30 Women’s Pro Beach Volleyball. 17.30 Hollenskur fótboltl. 18.00 NHRA Drag Raclng 1992. 18.30 NFL- Thls week In Revlew. 19.00 Glllette sportpakkinn. 19.30 Go. 20.30 NBA Action. 21.00 Pro Kick. 22.00 Top Rank Boxing. 23.30 NBA Basketball 1992/92. Sjónvarpið kl. 19.25: Sjónvarpið hefur undan- farið sýnt Skemmtiþætti Eds Sullívan sem voru mjög vinsælt sjónvarpseM á ár- unum 1948-1971. Segja má að Ed Sullivan hafi verið frumkvööull i gerð hlandaðra skemmti- þátta fyrir sjónvarp og enn er þeirri línu, sem hann lagði, fylgt víðá um heim. í þáttunum hans kom fram listafólk úr öllum átt- um, rokkstjörnur, grínistar, óperusöngvarar, sjónhverf- ingamenn og sirkusfólk. Þetta fólk átti eftir að verða eða var orðið frægt. Þar á meðal má nefna Elvis Pres- ley, Bítlana, Janis Joplin og Rolling Stones. Enginn er hafinn yfir lög og reglur. Stöð 2 kl. 23.20: Nico Lögreglumaðurinn Nico er kominn á spor valdamik- ilia eiturlyfjasala. Glæpa- mönnunum, sem hann handtekur fyrir eiturlyfja- sölu, er sleppt úr haldi og Nico er rekinn úr lögregl- unni. Hann stendur einn gegn stórum hópi fyrrver- andi CIA-manna en hann er ekki venjulegur maður. Þegar Nico flytur einhverj- um skilaboð þá notar hann ÖU- þau meðul sem þarf til að tekið verði eftir þeim. Steven Seagal, sem leikur Nico, er heldur ekki venju- legur maður. Hann hefur sjálfur starfað sem öryggis- ráðgjafi og lífvörður þekktra þjóðhöfðingja, hef- ur svart belti í karate, kendo og aikido og er eini vestræni maðurinn sem hefur kennt Japönum sjálfsvarnar- íþróttir forfeðranna í Tokyo. Sjónvarpið kl. 22.40: Ast og hatur ncfn- ist kanadisk mynd í tveimur hlutum sem sýnd verður í Sjón- varpinu á föstudags- og laugardagskvöld. Myndin er byggð á sannsögulegum at- burðum sem áttu sér stað í Saskatchcwan í Kanada árið 1984 og vóktu þjóðarathygli Golin Thatcher, auðugur búgaröseig- aiitli, ráðherra ng sonur fyrrverandi forsætisráðherra, var dregimi íyrir dóm og sakaður um að haíá myrt fyrrum eiginkonu sína, Jo- Ann Wilson, Eorsaga málsins var sú að þau lijónin höfðu skilið eftir sauiján ára hjóna- band og 1 framhaldi af því hófst hatrömm deila þeirra imi forræði yfir böraunum þremur. JoAmi haföi hetur í þeirri baráttu en maöur hennar gat engan veginn sætt sig við þau málalok enda heiöur hans og oröstír í húfi. Dag einn fannst JoAnn látin og haföi hún verið myrt á hrottalegan hátt. Colin Thatcher var dreginn fyrir dóm vegna morðs ó eiginkonu sinni.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.