Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1992, Qupperneq 28

Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1992, Qupperneq 28
3G FÖSTUDAGUR 27. NÓVEMBER 1992. María Baldursdóttir. Losnavið drullu- sokka „Það má hafa gaman af Maríu ef maður er í algjöru sprellstuði eða vill losna við leiðiniegt fólk úr partíi,“ segir Gunnar Hjálm- arsson um plötu Maríu. Ummæli dagsins Ofsafullt orðaflæði „Þórunn gengur svo langt í ofsafuUu hugmynda- og orðílæði að ekki heföi nægt að aga hugsun- ina til að skapa frambærilegt verk, skáldkonan hefði þurft að grípa til valdbeitingar,“ segir Kolbrún í ritdóm um Júlíu eftir Þórunni Valdimarsdóttur. Bráðdrepandi tæki „Karaoke-söngur varð sextán manns að bana,“ var fyrirsögn í DV. BLS. AntÍk* »•.*►>:<♦»• <♦»:«♦» <♦►>:<♦►>:<♦►>:<♦►>:<♦►■ 27 Atvinna í boöí 30 Atvinna óskast 30 Atvínnuhúsnæði 30 Ðátar 27 28 Bllamálun 27 Bllár ófikast j. J 28 Bílðr tll SÖIU :<♦►.•<♦»:«+►«♦►>:<♦►■«♦►.<♦►>:.♦ ..29|3t Bilaþjónusta ...27 Bókhatd 30 Byssur <.»«♦,.<♦►.,♦►>.<♦»><♦►.<♦►.<♦>«♦>. ,:<*»:<*»:<37-- Dýrahald 27 Einkamál ...30 Fasteignir.,*.«*,.,*,.,.„,...,.,.,.,.,< 27 Fyrir ungbörn 27 •J^yÓl*ta^íC{'<*>:. <♦>:«<♦>:■.♦»•<♦►:'.<♦>:•:«♦>:■:<♦►' Hárog snyrting,.*, * 30 Heimilistaeki 27 Smáauglýsingar Hestamennska Hjól Hjólbarðar Hljóðfæri Hreingerningar Húsnæðiiboði 27 27 27 27 .30 30 Húsnæði óskast............................30 Innrömmun.................................30 Jeppar ..30,31 Kennsla - námskeið........................30 Lyftarar x<+»r.<+»r<+»»<+»r<+»r.<+».r<+»r.<+»»;<+».r<+»:<+» 28 Oskast keypt..............................27 Parkat....................................30 RæstirtBár 30 Sjónvörp <♦►#■<♦►*<♦►>.»♦►>.<♦►>.<♦> «♦►«♦►«♦►«♦►« n Skemmtanir--------------...................30 S|j$kofluf «♦►«♦»<♦►«♦►•<♦» <♦►■<♦► ■ <♦►> << ► ■ << >30 Sumarböstaðír„.«,..,+.....................73 Teppaþjónusta......................... ....2T Tilsolu.................♦.«♦..<♦..<♦..<.26,30 :;\^arÖbltlÖlt:ý.<+K«+>:«+»:«+»:«+>:«+>:«+»«+»«+»:<+>27:': Vöföbróf ...30 Verslun.........................*...*.*37>3t Vetrarvörur<*»<*»<*»<+»<*»<»«*»<*»<*»<27 Víðgerðír............................... 27 Vinnuvélar ........................•....«.23 \/ícJoó.< *».-•♦» .«<♦► «♦»><+»<♦»<*» «♦►«+►> .♦►27,.. Vwub«ar.+_________j_____________________ 28 y míslegt ♦►«♦►<<♦►«♦►.<♦►«<♦►.<♦►.<♦►.<♦► ■■•30|3t Þjónusta................................-.30 Ökukermsla •r<+>r<++r.<+>r<+».<+>r.<+fr<+fr<+>r<+> 30 Snjókoma í nótt A höfuðborgarsvæðinu verður hæg breytileg átt og minnkandi él í dag en sunnankaldi og fer að snjóa seint Veðrið í dag í nótt. Vægt frost. í dag verður suöaustangola eða hæg breytileg átt. Dálítil él á Suöur- og Vesturlandi en léttskýjað norðan- lands og austan. Síðla nætur lítur út fyrir vaxandi sunnanátt með snjó- komu suðvestanlands. Vægt frost víðast hvar. Fyrir norðan land var 980 mb lægð sem grynntist en um 300 kílómetra suðvestur af Reykjanesi var 975 millíbara lægð sem þokaðist aust- norðaustur og grynntist. Við vestur- strönd Grænlands var 973 millíbara lægð á leið austur. Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyrí heiðskírt -3 Egilsstaðir heiðskírt -5 Galtarviti léttskýjað -1 KeflavíkurOugvöIlur léttskýjað -3 Kirkjubæjarklaustur alskýjað -1 Raufarhöfn léttskýjað -A Reykjavík úrkoma -2 Vestmannaeyjar snjóél 1 Bergen skúr 3 Helsinki snjókoma -5 Kaupmannahöfn léttskýjað 3 Ósló þoka -3 Stokkhólmur þokumóða 3 Þórshöfn haglél 3 Amsterdam léttskýjað 5 Barcelona þokumóða 9 Berlin léttskýjað 5 Chicago alskýjað -2 Feneyjar þokumóða 7 Frankfurt léttskýjað 6 Glasgow skýjað 8 Hamborg skúr 4 London hálfskýjað 6 LosAngeles hálfskýjað 14 Lúxemborg skýjað 4 Madrid þoka 4 Malaga heiðskírt 7 MaUorca þokumóða 8 Montreal skýjað 7 New York skýjað 14 Nuuk snjókoma -6 Oríando skýjað 23 París heiðskírt 4 Róm skýjað 16 Valencia heiðskírt 9 Vín léttskýjað 8 Winnipeg þoka -9 „Eg er búinn að hafa míög gott samstarf við þessa stofnun. Eg hef unnið við skip frá upphafi og Sigl- ingamálastofnun er sú stofnun sem ég hef átt mest samskipti við. Ég þekkihana þvi lalsvert enégá eft- ir að setja mig betur inn í nýja starfið áður en ég get sagt frá því i smáatriðum,“ segir Benedikt E. Guðmundsson, nýráðinn siglinga- málastióri. Maðurdagsins „Þaö er þama á Siglingamála- stofnun margt gott fólk fyrir sem ég kem til með að starfa með og vænti góðs sárastarfs af.“ Benedikt segist vera mikill fiöl- Benedikt E. Guómundsson skyldumaður og vildi ekki tiltaka neitt sérstakt áhugamál sem fntími hans færi í. Hann ynni mikið og þegar því lyki væri hann helst heima við. Hann ferðast þó nokkuð en finnst gott að vera heima á sumrin aö hlúa að húsi og garði. Benedikt tekur við nýja starfinu 1. febrúar og þarf því að flytja bú- ferlum frá Akranesi en hann hefur verið rekstrarsfióri hjá Þorgeiri og Elierti. Benedikt er fæddur á Pat- reksfiröi, lærður skipaverkffæð- ingur og starfaöi sem slíkur í Nor- egi. Hann hefur starfað hjá Þor- geiri og Ellerti í nærri aidarfiórð- ung. Kona hans heitir Siguriaug Jóns- dóttir röntgentæknir. Þau eiga þijú böm sem öll eru flutt aö heiman. Félag fata- og textíl- hönnuða FAT, Féiag fata- og textílhönn- uða, heldur áríðandi fund á Café Sólon Islandus að Bankastræti 7a í kvöid kiukkan 20.00. Umræðuéfni ér meðál annars ■ fatahönnunarkeppni í mars' 1993 á Hótel Íslandí og kynntir nýir og spennandi möguieikar fyrir fatahönnuði til að koma verkum sínum á framfæri. Bæði félagsmenn og ófélags- bundnir fatahönnuðir velkomn- Skák í þessari stöðu á heimsmeistaramóti ungUnga í Buenos Aires á dögunum, haíði alþjóðameistarinn Andrés Rodrigu- ez ffá Uruguay svart og átti leik gegn Tahir frá Sameinuðu arabísku fursta- dæmunum. Hvað leikur svartur? Eftir 21. - Rfxd4! 22. cxd4 Rb4! var hvit- ur í mestu vandræðum. Svartur hótar máti á c2 og ef 23. Dd2 er 23. - Rxa2 + 24. Kdl Dbl + 25. Rcl Hxel + 26. Kxel Rxcl einfóld vmningsleið. Hvitur reyndi 23. Df5 en eftir 23. - Rd3+ 24. Kd2 Rxel 25. Kxel Hhe8 hlýtur hann að missa riddar- ann. Skákin tefldist 26. Re3 Dxf5 27. Rxf5 Hxe2+ 28. Kdl Hxb2 29. Rd6+ Kd7 30. Rxe8 Hbl+ 31. Kc2 Hxhl og svartur vann. Jón L. Árnason Bridge Það er yfirleitt ekki góð lexía að spila út í sönnuðum fimmht andstæðinganna í upphafi gegn grandsamningi en engin regla er án undantekninga. Það skipti miklu máli fyrir vestur að velja rétt út- spil í þessu spiii sem kom fyrir í 8 sveita úrslitum bikarkeppninnar í Danmörku fyrir skömmu. Vestur var landsliðsmað- urinn Peter Schaltz og hann hitti á rétt útspil sem hnekkti samningnum. Sagnir gengu þannig, norður gjafari og allir utan hættu: ♦ KD V G10642 ♦ KD3 •»> ÁK5 * G6542 V KD987 ♦ Á6 + 4 * Á108 V 5 * G10975 * D1082 * Vlá f Á3 ♦ 842 Norður Austur Suður Vestrn1 1 H Pass 1 G Pass 3 G p/h Peter Schaltz velti útspilinu lengi fyrir sér. Hann átti sjálfur 10 punkta og félagi hans gat ekki átt marga. Spaði út kom sennilega aðeins að gagni ef félagi átti háspil fjórða í litnum og spaðinn lægi 2-2 _^þjá andstæðingunum og því fannst hon- um það ekki álitlegur kostur. Hins vegar gat vel verið að félagi ætti einhverja hjálp í hjarta því liturinn hjá vestri var nokkuð sterkur. TU greina kom að spUa út há- spUi í hjarta en það gat valdiö stíflu í Utn- um. Hann valdi að lokum að spUa hjarta- níunni út en samkvæmt samkomulagi lofaði það að minnsta kosti einu hærra spUi í Utnum. Úr blindum var tían sett, drepin á ás og meira hjarta spilað. Þar með tókst aö hnekkja samningnum meö þessu vel ígrundaða útspUi. ísak örn Sigurðsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.