Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1992, Blaðsíða 26
34
FÖSTUDAGUR 27. NÓVEMBER 1992."
Fólkífréttum
Stefán Hermannsson
Stefán Hermannsson aðstoðarborg-
arverkfræðingur, Giljalandi 19,
Reykjavík, hefur verið ráðinn borg-
arverkfræðingur frá 1.12. nk.
Starfsferill
Stefán fæddist á Akureyri 28.12.
1935 og ólst þar upp. Hann lauk stúd-
entsprófl frá MA1955, fyrrihiuta-
prófi í verkfræði frá HÍ1958 og prófi
í byggingarverkfræði frá Danmarks
Tekniske Hojskole, Polyteknisk
Læreanstalt í Kaupmannahöfn 1961.
Stefán var verkfræðingur hjá
COWICONSULT í Kaupmannahöfn
1961-63, starfaði hjá sjóher Banda-
ríkjanna á Keflavíkurflugvelli um
þriggja mánaða skeið veturinn
1963-64, var verkfræðingur hjá
gatna- og holræsadeild borgarverk-
fræðings í Reykjavík 1964-66, deild-
arverkfræðingur við malbikunar-
stöð, gijótnám ogpípugerð Reykja-
víkurborgar 1966-77, forstöðumað-
ur þar 1977-81, forstöðumaður bygg-
ingadeildar borgarverkfræðings
1981-84 og hefur verið aðstoðarborg-
arverkfræðingur frá 1984. Þá var
Stefán kennari við Tækniskóla ís-
lands 1969-78 og prófdómari við HÍ
1975-80.
Stefán hefur verið fulltrúi íslands-
deildar Norræna vegtæknisam-
bandsins í starfsnefnd um asfalt-
bundin slitlög frá 1973, fulltrúi borg-
arverkfræðings í steinsteypunefnd
frá 1967, formaður Stéttarfélags
verkfræðinga 1971-73, í stjóm Verk-
fræðingafélags íslands 1973-75, í
varastjórn BHM1974-78, í orlofs-
heimilanefnd BHM1975-84 og for-
maður hennar 1976-78. Hann hefur
starfað með fjölda borgamefnda, s.s.
byggingarnefnd aldraðra og var
verkefnisstjóri við Ráðhús Reykja-
víkur.
Fjölskylda
Stefán kvæntist 6.6.1959 Sigriði
Jónsdóttur, f. 17.9.1934, stúdent og
kennara, fulltrúa í skrifstofu Al-
þingis. Hún er dóttir Jóns Sigurðs-
sonar frá Kaldaðarnesi, skálds og
skrifstofustjóra Alþingis, og Önnu
Guömunddóttur húsmóður.
Börn Stefáns og Sigríðar: Jón
Hallur, f. 29.8.1959, BA frá HÍ og
lic.phil. frá háskólanum í Granada
á Spáni, ljóðskáld og rithöfundur í
Reykjavík, í sambúð með Kristínu
Mar fóstru og eiga þau eina dóttur,
Brynju; Þórhildur, f. 23.1.1965, d.
14.4.1975; Hermann, f. 25.7.1968,
nemi í bókmenntafræði við HÍ, bú-
settur í Reykjavík, í sambúð með
Sigrúnu Benedikz líffræðingi.
Bróðir Stefáns er Birgir Stein-
grímur Hermannsson, f. 8.12.1940,
viðskiptafræðingur og verslunar-
maður í Reykjavík, kvæntur Elvu
Ólafsdóttur húsmóður og eiga þau
íjögurbörn.
Foreldrar Stefáns: Hermann Stef-
ánsson, f. 17.1.1904, d. 17.11.1983,
íþróttakennari við MA, og Þórhild-
ur Sigurbjörg Steingrímsdóttir, f.
31.3.1908, fyrrv. verslunarmaður og
íþróttakennari við MA.
Ætt
Hermann var sonur Stefáns, út-
vegsb. í Miðgörðum í Grenivík, Stef-
ánssonar, b. áTindriðastöðum, Stef-
ánssonar. Móðir Hermanns var
Friðrika, systir Jóhanns, afa Jó-
hanns Konráðssonar söngvara, foð-
ur Kristjáns óperusöngvarar. Frið-
rika var einnig systir Aðalheiðar,
móður Fanneyjar, móður Kristjáns
Jóhannssonar óperasöngvara.
Bróðir Fanneyjar er Hákon Odd-
geirsson óperusöngvari en systir
Fanneyjar er Agnes, móðir Magnús-
ar Jónssonar óperusöngvara. Frið-
rika var dóttir Kristjáns, b. á Vé-
geirsstöðum í Fnjóskadal, Guð-
mundssonar og Lísibetar Bessadótt-
ur, b. á Skógum í Fnjóskadal, Eiríks-
sonar, bróður Guðlaugs, langafa
Halldórs, föður Kristínar, formanns
Ferðamálaráðs.
Þórhildur Sigurbjörg er systir
Margrétar, móður Tómasar Inga
Olrich alþingismanns. Þórhildur er
dóttir Steingríms, kennara, b. og
organista á Víðivöllum og á Végeirs-
stöðum, Þorsteinssonar, b. í Lundi
í Fnjóskadal, Árnasonar. Móðir Þór-
Stefán Hermannsson.
hildar var Tómasína Ingibjörg, syst-
ir Jónasar, tónskálds og bæjarfull-
trúa á ísafirði, föður Ingvars fiðlu-
leikara og Tómasar læknis. Tómas-
ína var dóttir Tómasar, b. og fræði-
manns á Hróarsstöðum, Jónassonar
og Bjargar Emelíu Þorsteinsdóttur,
b. á Hlíðarenda í Köldukinn, Torfa-
sonar.
Afmæli
Til hamingju með dag
inn 27. nóvember
Magnea Guðmundsdóttir,
Hólmgarði 20, Reykjavík.
Guðrún Björnsdóttir,
Sólheimum 16, Reykjavík.
Guðrún verður að heiman á afmæl-
isdaginn.
Emelía Jónsdóttir,
Sjúkrahúsi Húsavíkur.
Steingrímur Kristjánsson,
Klapparstíg 5, Akureyri.
70 ára
Ríkey Sigurbjörnsdóttir,
Langhúsum, í’ijótahreppi.
EliasBaldvinsson,
Ásvallagötu 25, Reykjavík.
60 ára
Anna Maria Pálsdóttir
húsmóðir,
Hofi, Vopnafirði.
Eigimnaður Önnu er Sigfús J.
Ámason, prestur á Hofi.
Karl Stefánsson,
Sjómannaskólanum, Reykjavík.
VilhjálmurGuðmundsson,
Bræðratungu 3, Kópavogi.
PéturBjörnsson,
Hvannhólma 6, Kópavogi.
Einar Kristinn Karlsson,
Blönduhlíð 2, Rcykjavík.
Sigriður Jónsdóttir,
írabakka 10, Reykjavlk.
Áslaug Sigur-
jónsdóttir,
Grænugötul2,
Akureyri
Áslaugtekurá
mótigestumá
heimilisínuá
morgun, laugar-
dag.ámillikl. 14
ogl8.
Erla H. Traustadóttir,
Fannborg9,Kópavogi.
Þorvaldur Jónsson,
Rjúpufelli 16, Reykjavík.
Klara Gestsdóttir,
Leynisbraut9, Grindavík.
Helena Frances Eðvarðsdóttir,
Byggðavegi 134, Akureyri.
Friðgerður Danielsdóttir,
Skerjabraut 9, Seltjamarnesi.
Örn Saevar Danielsson,
Safamýri 53, Reykjavík.
Friðgerður og Örn takaá móti gest-
ura á milli kl. 18 og 22 í Sóknarsaln-
um, Skipholti 50a, á afmæhsdag-
inn.
Guðmundur B. Guðbjörnsson,
BragavöUum 5, Kefiavík.
Svanhildur H. Gunnarsdóttir,
5trandaseli4, Reykjavik.
Þorsteinn Guðmundsson,
Syðri-Grund, Svínavatnshreppi.
Magnús Björn Björnsson,
Eystri-Dysjum, Garðabæ.
HVÍTUR STAFUR
TÁKN BLINDRA
UMFERÐ
FATLAÐRA ’
VIÐ EIGUM ^
t SAMLEIÐ
Sigríður Jónsdóttir
Sigríður Jónsdóttir verkakona, íra-
bakka 10, Reykjavík, er sextug í dag.
Fjölskylda
Sigríður fæddist í Skarðshlíð und-
ir Austur-Eyjafjölium, Rangárvalla-
sýslu, og ólst þar upp. Hún bjó þar
til ársins 1969 en fluttist þá til
Reykjavíkur og hefur búið þar síð-
an.
Undanfarin ár hefur Sigríður
starfað við ræstingar og síðustu þrjú
árin hefur hún verið ræstingakona
hjá Ríkisspítulunum.
Sigríður giftist 26.4.1970 Kristni
R. Alexanderssyni, f. 18.1.1939, fyrr-
um hljómlistarmanni. Hann er son-
ur Alexanders Geirssonar verka-
manns og Gestheiðar Ámadóttur
húsmóður sem bæði em látin.
Börn Sigríðar og Kristins em:
Heiðar, f. 20.1.1970, nemi í Reykja-
vík; ogMarta S., f. 3.1.1971, af-
greiðslumaður í Reykjavík, og á hún
soninn Kristin Þór Steingrímsson.
Fyrir átti Sigríöur dótturina Guð-
rúnu Jónu Sæmundsdóttur, f. 3.6.
1960, sölumann í Reykjavík, sem gift
er Grétari Jónssyni vél- og iðn-
rekstrarfræðingi og eiga þau soninn
SigurðJón.
Systkini Sigríðar era; Sveinn, f.
1924, d. 1983, b. Skarðshlíð, var
kvæntur Kristínu Hróbjartsdóttur
og eignuöust þau sjö börn; Hjörleif-
ur, f. 1925, forstjóri í Reykjavík,
kvæntur Ingibjörgu Snæbjörnsdótt-
ur og eiga þau þijú börn; Guðni, f.
1927, bankamaður á Hellu, kvæntur
Þórunni Jónasdóttur og eiga þau
þrjú böm; Tómas, f. 1929, b. og versl-
unarmaður í Skarðshlíð, kvæntur
Kristínu Jónsdóttur og eiga þau
fimm böm; Anna, f. 1936, skrifstofu-
maður í Vík í Mýrdal, gift Finni
Bjamasyni og eiga þau fimm börn;
Hilmar Jónsson, f. 1938, bókari,
kvæntur Ólöfu Magnúsdóttur og
eiga þau tvö böm; Jakob Ó., f. 1940,
starfsm. í sjávarútvegsráðuneytinu,
kvæntur Jónínu Karlsdóttur og eiga
þaufjögurbörn.
Foreldrar Sigríðar voru Jón Hjör-
leifsson, f. 1898, d. 1973, oddviti, sím-
stöövarstjóri, b. o.fl., og Guðrún
Sveinsdóttir, f. 1897, d. 1983, hús-
móðir. Þau bjuggu lengst af í
Skarðshlíð undir Austur-Eyjafjöll-
um.
Ætt
Jón var sonur Hjörleifs, oddvita í
Skarðshlíö, Jónssonar, hreppstjóra
og b. Drangshlíö, A-Eyjaijöllum,
Sigríður Jónsdóttir.
Hjörleifssonar og k.h., Guðrúnar
Magnúsdóttur. Móðir Jóns Hjör-
leifssonar var Sigríður Guðnadóttir
frá Forsæti í Landeyjum Magnús-
sonar og k.h., Guðrúnar Vigfúsdótt-
urThorarensen.
Guðrún Sveinsdóttir var dóttir
Sveins, b. Selkoti, Jónssonar, b. að
Lambafelli, Jónssonar og k.h., Önnu
Tómasdóttur, Stefánssonar á
Rauðafelli og k.h., Guðnýjar Vigfús-
dóttur.
Sigríður tekur á móti gestum á
milli kl. 15 og 17 þann 5. desember
næstkomandi í Sóknarsalnum í
Skipholti 50a.
Erlendur Gíslason
Erlendur Gíslason bóndi, Bergholti,
Biskupstungum, verður 85 ára á
morgun, laugardag.
Starfsferill
Erlendur fæddist í Laugarási í
Biskupstungum, og ólst upp bæði
þar og í Úthlíð á sama stað við hefð-
bundin sveitastörf.
Tuttugu ogfj ögurra ára gamaU
gerðist Erlendur bóndi í Úthlíð um
tveggja ára skeið en síðan sjómaður
í Grindavík frá 1933-39 og var þá
einn af stofnendum verkalýðsfé-
lagsins í Grindavík og fyrsti formað-
urþess.
Frá 1939-41 var Erlendur verka-
maður í Reykjavík og síðan ráðs-
maður á Syðri-Brú í Grímsnesi
næstaáriðáeftir.
Næstu Qörutíu árin, frá 1942-82,
var hann bóndi í Dalsmynni í Bisk-
upstungum, eða þar til hann fluttist
að Bergholti 1982, íbúðum aldraðra
, í Biskupstungum, þar sem hann býr
ídag.
Fjölskylda
Erlendur kvæntist 15.9.1934 Guð-
rúnu Guðmundsdóttur, f. 4.12.1911,
d. 4.9.1976, húsmóður. Hún var dótt-
ir Guðmundar Hjartarsonar, b. í
Kanada, og Sigrúnar Eiríksdóttur,
húsmóðurþar.
Börn Erlends og Guðrúnar eru:
Hreinn, f. 4.12.1935, sagnfræðingur
og yfirbókavörður við Fjölbrauta-
skóla Suðurlands á Selfossi; Eyvind-
ur, f. 14.2.1937, leikstjóri, Hátúni,
Ölfúsi, kvæntur Sjöfn Hafldórsdótt-
ur kaupkonu og eiga þau fimm böm;
Öm, f. 2.11.1938, trésmiður og ráðs-
maður á Árbæjarsafni, kvæntur
Gígju Friðgeirsdóttur sjúkranudd-
ara og eiga þau þrjú börn; Sigrún,
f. 17.12.1942, húsmóðir í Kópavogi,
gift Einari Þorbjömssyni bifvéla-
virkja og eiga þau þrjú böm; og
Edda, f. 25.2.1950, skrifstofumaður
í Reykjavík, gift Ágústi Jónssyni
lögfræðingi og eiga þau fjögur böm.
Systir Erlends var Jónína, f. 19.10.
1909, fyrrum húsmóðir í Úthlíð, sem
Erlendur Gíslason.
nú er látin, var gift Sigurði Jónssyni
og eignuðust þau sjö böm.
Foreldrar Erlends vora Gísli Guð-
mundsson, f. 6.11.1876, Bjamasonar
í Tjamarkoti og Sigríður Ingv-
arsdóttir, f. 16.10.1882.