Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1992, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1992, Blaðsíða 27
FÖSTUDAGUR 27. NÓVEMBER 1992. 35 dv Fjölmiðlar Þaö veröur aö segjast aö vand- aðir breskir myndaþætör eru uppáhaldssjónvarpsefhið mitt. Best af öllu eru breskir saka- málaþættir. Þættirnir um Hercule Foirot voru með því besta sem ég hef nokkura tima séð í sjónvarpi. Þá valda rannsóknarlöggumar Dalglish eöa Taggart aldrei von- brigðum þá sjaldan sem við fáum að berja þá augum. Þrátt fyrir að bresku iram- haldsmyndaþættimir um Elliot- systur, sem sýndir eru á flmmtu- dagskvöldum á Stöð 2, séu ekki sakamálaþættir þá eru þeir reglulega skemmtilegir. Mikið er vandað til þáttanna og þeir eru hin besta afþreying. Eins og breskir þættir geta ver- ið góðir þegar til þeirra er vandað þá geta þeir líka verið alveg hörmulega lélegir eins og dæmin sanna. Það verður þó aö segjast að ekkert sjónvarpsefni er eins jafnlélegt og lélegir bandarískir tramhaldsmyndaflokkar. Stöð tvö viröist vera ákveðin í að sýna okkur allt það versta úr bandariskri þáttagerð og dælir því út í loftiö viðstöðulaust. í gær var sýndur þáttur sem heitir Laganna verðir og fjailar um störf lögreglumanna i Banda- ríkjunum. Myndavél fylgir lögg- unni eftir við störf hennar og tek- ur nærmyndir af því þegar hún handtekur og hótar fólki. Hvern- ig sakborningarnir verða hrædd- ir og skömmustulegir fyrir syndir sínar og hversu miklar hetjur lögreglumennirair eru almennt í þessu hættulega starfi. Ég held í sannleika sagt að ég hafi aldrei á æfinni séð nokkuð jafn rosalega óvandað og lélegt. Mig skortir hreinlega lýsingarorð til aö lýsa þessari sjónmengun - og það er kannski eins gott. Brynhildur Ólafsdóttir Andlát Helga Jónsdóttir, áður til heimihs að Vesturgötu 65, Akranesi, andaðist í Sjúkrahúsi Akraness miðvikudag- inn 25. nóvember. Kristín Kristmundsdóttir, Hjallavegi 11, Reykjavík, andaðist 25. nóvemb- er. Jarðaifarir Þórdís Snjólfsdóttir, Fífuhvammi 25, Kópavogi, veröur jarðsungin frá Fossvogskirkju í dag, 27. nóvember, kl. 15. Jakob Guðvarðarson bifreiðastjóri, Háaleitisbraut 39, lést 24. nóvember í Borgarspítalanum. Jarðarfórin fer fram frá Fossvogskirkju þriðjudag- inn 1. desember kl. 15. Þórður Þórðarson vélstjóri, Lauga- vegi 35, Siglufirði, sem andaðist 22. nóvember sl. verður jarðsunginn frá Siglufiarðarkirkju 28. nóvember kl. 13. Böðvar Ketilsson, Keflavíkurgötu 18, Hellissandi, verður jarðsettur frá Ingjaldshólskirkju laugardaginn 28. nóvember kl. 14. Sigrún Helgadóttir, Hhðarvegi 78, Njarðvík, verður jarðsungin frá Ytri-Njarðvíkurkirkju laugardaginn 28. nóvember kl. 14. I jidurskin á bilhurðum eykur ör\&»i i umferðinni Ef Lína mín veit ekki um verðmæti krónunnar veit það enginn. Lalli og Lína Spakmæli Frelsi er rétturinn til að gera hvaðeina sem lögin heimila. Cicero Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkviliö og sjúkrabifreiö sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnaríjörður: Lögreglan sími 51166, slökkviliö og sjúkrabifreiö sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreiö sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkviliö 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísaflörður: Slökkviliö sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreiö 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 27. nóv. til 3. des., að báöum dögum meðtöldum, verður í Laugar- nesapó- teki, Kirkjuteigi 21, sími 38331. Auk þess verður varsla í Árbæjarapóteki, Hraunbæ 102b, simi 674200, kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefn- ar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opiö virka daga frá kl. 9-19, laugardága kl. 9-12. Hafnarflörður: Norðurbæjarapótek er opiö mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarflarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opiö frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek,- Seltjarnarnesi: Opiö virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opiö í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnames, sími 11000, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiönir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu em gefnar í simsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustööin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarflörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Heimsóknartimi: Sunnudaga kl. 15.30- 17. Söfriin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst alla daga nema mánudaga kl. 10-18 og um helgar í sept. á sama tíma. Upplýs- ingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-fóstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viökomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafhið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn fslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið mánud.-fimmtud. kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffi- stofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. -laugard. Þjóðminjasafn fslands. Opið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 12-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Keflavík, sími 15200. Hafnarfiörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjamarnes, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfiörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð horgarstofnana. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríöa, þá er simi samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10, Rvík., sími 23266. Líflinan, Kristileg símaþjónusta. Sími 91-676111 allan sólarhringinn. Vísir fyrir 50 árum Föstudagur 27. nóvember Eru íslendingar að stækka? Mælingar hafa leitt í Ijós að börn eru þroskameiri nú, hér á landi en fyrir 10 árum. Stjömuspá Spáin gildir fyrir laugardaginn 28. nóvember. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Það vinnur á móti vandamálunum ef þú nýtir þér hæfileika þína til að sjá hlutina í réttu ljósi. Dagurinn verður annasamur. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Nú er rétti tíminn til þess að skipuleggja ferðalag. Vertu í sam- bandi við fólk með spennandi hugmyndir. Gáfuleg áhætta gæti borgaö sig. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Þú hagnast á samstarfi við aðra en varastu að það samstarf sé einhliða. Morgunninn er besti tíminn til framkvæmda. Nautið (20. apríl-20. mai): Hlutimir ganga ekki endilega eins og þeir virðast, sérstaklega ekki þar sem um loforð er að ræða. Happatölur eru 9,17 og 31. Tviburarnir (21. maí-21. júní): Verkefni dagsins ganga ótrúlega vel. Samstarfshugmyndir eru ævintýri líkastar. Fáðu aðstoð annarra ef þú þarft. Krabbinn (22. júni-22. júli): Þú gætir þurft að hafa dálítið fyrir hlutunum í dag. Treystu ekki á loforð. Fjármálin gætu valdið stressi. Ljóniö (23. júlí-22. ágúst): Fyrri hluti dagsins er ekki upp á marga fiska hjá þér. Reyndu að auka sjálfstraustiö. Þú hefur í mörg hom að lita síðdegis. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Forðastu óþægindi vegna ósamkomulags eða deilna. Þú nærð þér á strik með sjálfsöryggi. Ákveðið mál kemur skemmtilega á óvart. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú þarft að hafa mikið fyrir þeirri ró og næði sem þú vilt. Heimil- ið og fiölskyldan taka allan tíma þinn í dag. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú verður að fara gætilega með allt sem varðar peninga og gildi þeirra. Þú færð rómantískar fréttir sem koma þér á óvart. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Eitthvað óvænt, sem kemur þér á óvart, tekur frá þér tíma, sem vinnst þó upp þegar til lengri tíma er litið. Ákveðið samband gengur í gegnum eldraun. Happatölur eru 12, 24 og 26. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Ákveðinn þrýstingur er á þér að hætta við gamlar aðferðir og taka upp nýjar. Það tekur tíma að læra nýjar aðferöir en eru til hagsbóta þegar til lengri tíma er litið.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.