Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1992, Síða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1992, Síða 10
10 FÖSTUDAGUR 27. NÓVEMBER 1992. Útiönd Seðiabanki Nor- Seðlabanld Noregs tapaöi jafn- virði 500 milljarða íslenskra króna í erlendum gjaldeyri stríð- inu við að verja norsku krónuna falli í síðustu viku. Mikið var keypt af norskum krónum til að halda genginu uppi. Nú situr bankinn uppi með krónumar og getur ekki selt þær aftur af ótta við aö þá falli krónan vegna offramboðs á gjaldeyris- mörkuðunum. Ofdrukknirtil sprúttsalann Tveir viðskiptavinir sprúttsala í Novosibrísk í Sxberiu ætluöu að slgóta hann þar í borginni með riffli þegar ágreiningur reis um verðlagningu á vodka sem menn- imir keyptu. Þeir drógu manninn inn í húsa- sund eftir að hafa orðið sér úti um vopn tíl að stytta honum ald- ur með. Um leiö dreyptu þeir nokkuð á veigunum. Þegar að aftökunni kom reyndist hittnin í slakara lagi og sprúttsalinn flúði heíll á húfi úr skothríöinrú. Skot- mennimir vom handteknir. NTB og Beuter Rússneskur huglæknir beislar kynorkuna til lækninga: Fullnægir þrjátíu konum samtímis - kirkja og læknar kalla hann gróöapung og svikara „Leyndarmálið er að gera sér grein fyrir að hlutverk karla er að gera konur ánægðar," segir Borís Zolotov, rússneskur huglæknir, sem undan- farna nánuði hefur laðað að sér fjölda kvenna á námskeið í bættu kynlífi. Um leiö segist hann lækna ýmsa kvilla sem stafa af bælingu og skorti á fullnægingu. Borís kenrnr í gömlum sumarbúöum í Zelenograd, skammt frá Moskvu. Borís heldur námskeið með allt aö fimmtíu konum í einu og þegar best tekst til segist harm laöa fram fuli- nægingu hjá þrjátíu konum í hópn- um meö fjarhrifum einum saman. Haim segist einnig geta kennt öðrum körlum tæknina. Fréttaritari Reut- ers varð vitni aö einni slíkri fjölda- fuUnægingu. „Hver vUl fullnægingu,“ hrópar Borís yfir sahnn og konumar svara honum játandi einum rómi. Síðan er eins og þær faUi í trans en Borís gengur á miUi þeirra og baöar út höndunum. Upp heflast miklar stun- ur og meðferö lýkur. Sumar konurnar í hópnum segjast hafa komið til Borís í 18 mánuði og fengið mikla bót á kýnlífsvanda sín- um. Borís segist jafnt ráöa við að lækna kynkulda kvenna sem getu- leysi karla. Þó koma nær eingöngu til hans konur, hvaðanæva úr Rúss- landi. Kirkjunnar menn hafa brugðist öndverðir viö „lækningum" Borís. Þeir segja að hann sér handbendi djöfulsins. Aðrir huglæknar segja að hann hugsi einungis um að græða peninga og fá útrás fyrir eigin óra. Tíu daga námskeið kostar 7.700 rúbl- ur eða ein meðalmánaðarlaun. Þrátt fyrir erfitt efnahagsástand er ekkert lát á aðsókninni. Reuter Mjá Kim fluttir og hafa opnaö nýjan og betri stað. Fjölbreyttur matseðill. Einnig hagstæðir hádegisréttir. Verið velkomin - OPNUNARTILBOÐ. Borðapantanir í síma 626259. Hótel Reykjavík Rauöarárstíg 37 Borís Zolotov stjómar fjöldafullnægingunni með fjarhrifum og handayfir- lagningu. Fjöldi kvenna sækir lækninganámskeið hans þrátt fyrir há náms- gjöld. Borís segist geta læknað flesta kvilla með kynorkunni. Símamynd Reuter r >0 Veitingastaður . ^ í miðbæ Kópavogs ' ------------5£ BP V Kmrhomid Opið til kl. 3 Bjarki Kaikumo spilar og syngur frá kl. 22-03 föstudags- og laugardagskvöld Lítill 350 Stór 450 Matur fyrir alla á viðráðanlegu verði Veisluþjónusta Hamraborg 11 - sími 42166 Kynórar Madonnu spilla ungdómnum - segja ævareiöir franskir siðgæðispostular Madonna hefur farið illa fyrir brjóst- iö á frönskum siðgæðispostulum. Þeir ætla aö draga hana fyrir dóm. „Þetta er kona sem ekki kann að skammast sín. Hve lengi eigum við að líða Madonnu að spilla ungdómi þessa lands með kynórum og sið- leysi?“ segir í yfirlýsingu frá samtök- um franskra siðgæðispostula sem kaUa sig Framtíö menningarinnar og eru áhrifamikil. Samtökin undirbúa málsókn á hendur útgefendum myndabókar Madonnu. Bókin hefur selst vel í Frakklandi og Madonna er væntan- lega ánægð með aö hafa hneykslaö siðgæðispostulana. Málsókn kann þó að reynast afdrifarík því eins víst er að bókin veröi flokkuð með klámi og sala á henni bönnuð. Til þessa hafa allar tílraunir tíl að stöðva sölu bókarinnar í Frakklandi mistekist. Innanríkisráðuneytið hef- ur hafnað kröfu um lögbann og á meðan geta aðdáendur Madonnu glaöst yfir lystisemdum þessa mest umtalaða bókmenntaverks ársins 1 þótt sumum þyki textinn rýr. Reuter Útvegshændur í Færeyjum hafa reUinað ut aö utgerðin skuldar um 900 miUjónir færeyskra króna eða um níu miUjarða íslenskra. Við þetta bætist að togarar, sem ekki hafa kvóta á heimamiðum, eru einnig í skuldaíjötrum. Útgeröarmennirnir segja að einungis sé hægt aö standa skU á broti afþessum skuldum. Jafnvel geti farið svo að útgeröarmcnn- imir reynlst aðeins borgunar- mcnn fyrir 10% af skuldunum. Þá er því haldið fram aö ekkert færey skt útgerðarfélag standi svo vel að þvi veröi forðað frá gjald- þroti nú þegar opinberir styrkir leggjast af. AflanticAirways þarfstyrkfrá færeyska landssjóðnum Jens Dalsgaard, DV, Faareyjum; Komið er á daginn að Atlantic Airways, færeyska ílugfélagið sem landssjóðui* eyjanna á, vant- ar 28 mffljónir færeyskra króna upp á að eiga fyrir skuidum. Þetta eru um 280 milljónlr íslenskra króna. Lánardrottnar félagsins vijja að landssjóðurinn taki á sig aUt að 70 miUjómr færeyskra króna af skuldum félagsins tU að hægt verði að koma rekstri þess á rétt- an kjöl. Áhtamál er hvort lands- sjóðurinn getur tekið við þessum skuldum. Atlantic Airways hefur fengið heimild til flugs milii Færeyja og Islands en óvíst er hvort af verður vegna flárhagsstöðu félagsins. Þjófurinngaf útverðlistameð þýfinu Glerskurðarmeistari við verk- smiðju í Næstved í Dartmörku hefur játað á sig stórfelldan þjófn-: að á glermnnum úr verksmiðj- unni. Maðurinn haföi stundað Jiessa iðju í 10 til 12 ár og hagnast vel á aö selja munina. Umsvifin voru um tíma orðin svo mikU að hann gaf út verðlista fyrir viðskiptavini sína svo þeir ættu auðveldara með að kynna sér úrvaiið og bera saman verð hjá þjófnum og framleiðandan- um. Þjófurinn seldi að jafnaði á hálMröi og voru umsvifin mikil þegar best gekk. Þunguðkona arblystilað Mikið uppistand varð á Norð- ur-Grænlandi á dögunum þegar sú stund rann upp að kona nokk- ur á bæniun Siropaluk, skamrat: frá Thule, tók léttasóttina. Hún var ekki viss um hve mik- ill tími væri til stefnu og hugöist fyrst hringja eftir hjálp. Þá voru rathlöðumar i farsímanum bún- ar og konan gi*eip til þess ráðs aö senda upp fjögur neyðarblys enda engin önnur ráð til að vekja á sér athygli. Blysin sáust langt að og voru þyrlur og hjálparsveitir sendar á staöinn. Bjuggust menn viö erfiðri leit og var jafnvel óttast að skip hefði farist Allur flotinn sneri heim þegar á daginn kom að kon- an þurfli flutning á sjúkrahús. Hún komst á leiðarenda i tæka tið og ól bam sitt án vandræða.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.