Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1992, Side 29

Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1992, Side 29
FÖSTUDAGUR 27. NÓVEMBER 1992. Dunganon. Síðasti Dunganon í kvöld verður síðasta sýningin á Dunganon efdr Bjöm Th. Bjömsson. Bjöm stendur á sjö- tugu og á að baki langan feril sem höfundur, fræðimaður og kenn- ari. Meðal ritverka hans má neftia skáldsögumar Haustskip Leikhúsin í kvöld og Virkisvetur, mónógrafa um Mugg, Þorvald Skúlason og Ás- mund Sveinsson; grundvaUarrit um íslensku teiknibókina, gamla Hólavallakirkjugarðixm og ís- lenska gullsmiði. Að ógleymdum fræðiritum hans um Reykjavík, Kaupmannahöfn og Þingvelii og verki hans, íslensk myndiist á 19. og 20. öld. Fjölmargir leikarar taka þátt í uppfærslunni. Hjalti Rögnvalds- son, Kristján Franklín Magnús, Ami Pétur Guðjónsson, Guðrún Ásmundsdóttir, Karl Guðmunds- son, Þorsteinn Gunnarsson, Margrét Helga Jóhannsdóttir, Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, Steindór Hjörleifsson og fjöl- margir aðrir. Sýningar í kvöld Kæra Jelena. Þjóðleikhúsið Dunganon. Borgarleikhúsið Vanja frændi. Borgarleikhúsið Handbolti í kvöld verður leikin heil um- ferð í fyrstu deildinni í hand- knattleík. Þetta em fyrstu leik- imir í annarri umferð og eins og staðan er nú er deildin jöfn, opin íþróttiríkvöld og afai- skemmtileg. Reikna má meö hörkuleik í Garðabænmn þegar Stjarnan og Selfoss mæt- ast. Allir leikirnir heflast klukk- an 20.00. Þá er eínn leikur í annai'ri deild og annar í kvennaboltanum. Handbolti 1. deild ÍBV-Haukar kl. 20.00 KA-Valur kl. 20.00 Stjaman-Selfoss kl. 20.30 Víkingur -HK kl. 20.00 Fram-Þór kl. 20.00 FH-ÍR kl. 20.00 Handbolti, 2.deild ÍH-Ögri kl. 20.00 Handbolti kvenna Haukar-Selfoss kl. 18.30 Spikmæling í High Wycombe er þaö árlegur viðburður að ailir bæjarstarfs- menn safnast saman opinberlega Blessuöveröldin og er þyngd þeirra skoðuð til að athuga hvort þeir hafi fitnað á kostnað skattgreiðendanna! Færð á vegum Gott vetrarfæri er nú á vegum á Suður- og Vesturlandi og verið var að moka Bröttubrekku. Á sunnan- verðum Vestfjörðum er fært frá Pat- reksfirði til Bfldudals. Á norðanverð- um Vestfjörðum er fært um Stein- Umferðin grímsfjarðarheiði og ísafiarðardjúp til Bolungarvíkur og hafinn var mokstur á Breiðadals- og Botnsheið- um. Frá Akureyri er fært austur um Þingeyjarsýslur og með ströndinni tfl Vopnafjarðar. Austanlands var verið að moka Möðmdalsöræfi og Vopnafiarðarheiði en færð aö öðm leyti góð og fært suöur með fiörðum til Reykjavíkur. Stykkishóli f Reykjavik [|] Hálka og snjór\T\ Þungfært án fyrirstöðu [X| Hálka og [/j Ófært skafrenningur C\ "íL_ fVi - >ílr > n Mure> Tveir vinir í kvöld: í kvöld skemmtir hin bráðhressa Ifljómsveit Kátir piltar. Kátir piltar gáfu nýverið út aðra plötu sína, Bláa höfrunginn, og em þeir konui- ir á fufla ferð og ætla aö skemmta Hljómsveitina skipa þeir Atíi Geir Grétarsson, sem sér um söng, Hallur Helgason, syngur og lemur húðir, Hjörtur Howser, leikur á hfióraborð og raddar, og Davið Magnússon leikur á for- vilja kalla þaö. Þess má svo geta að annað kvöld mætir Uoðin rotta og leikur á Tveim vinum. Rauða stjaman Mars er líklega þekktasta reiki- stjaman fyrir utan sjálfa Jörðina. Mars er oft nefnd rauða sfiaman sökum þess að yfirborð hans, bergið og jarðvegurinn, er raútt. Vindar þyrla síðan rauðu rykinu upp og því verður himinninn rauðleitur eða bleikur. Sfiömukortið miðast við sfiömuhimininn eins og hann verður á miðnætti í kvöld fyrir ofan Reykja- vík. Einfaldast er að taka sfiömu- kortið og hvolfa því yfir höfuð sér. Stjömurnar Miðja kortsins verður beint fyrir of- an athuganda en jaðramir samsvara sjóndeildarhringnum. Stilla verður kortið þannig að merktar höfuðáttir snúi rétt eftir að búið er aö hvolfa kortinu. Sfiömukortið snýst einn hring á sólarhring þannig að um þrjúleytið verður Vega komin í há- Stjörnuhiminninn á miðnætti 27. nóvember 1992 .-■■i s-r~f 2VM/Á Á / //V Karlsvagninn f k~% > \ ■ * / y HERKÚtt DREKINN £* } V *Litlibjörn Vega .03:00 >• MARS ** STÓRIBJÖRN'* ™s>iaman^r.. GÍFÍAFEINN KEFEtiS/ HARPAN „ Deneb\ \ SVANURINN _ O.Pollux tvíburarnib7' Kapell^ V EÐLAN. 4 KASSÍÓPEIA > \ökum^urinn Verseus vANDRÓMEDAxV‘ /í . V—1 í í \ \v/ ** Príhyrnlngurinrí PLGÁSUS V \ ■ |||fi \ \ Aldéharan \/\ Sjöstirnið 'R.'°NNAUTIÐ HRÚTURINN* PiSKARNIR \ V^x\;v.Fijótið: Vetrarbrautin norður. Sólarlag í Reykjavík: 15.56. Sólarupprás á morgun: 10.37. Síðdegisflóð í Reykjavík: 20.20. Árdegisflóð á morgun: 8.40. Lágfiara er 6-6 Zi stundu eftir háflóð. 37 Rutger Hauer í Blade Runner. Blade Runner Blade Runner var fyrst sýnd árið 1982 og vakti mikla athygli. Aðdáendur myndariimar em margir og gagnrýnendur sumir. hveijir áttu vart orð til að lýsa hrifningu sinni. Hún er þó tals- vert flókin og tfl þess að létta Bíóíkvöld hana nokkuð var ákveðið á síð- ustu stundu að bæta við sögu- manni. Sögumaður var Harrison Ford sem jafnframt leikur aðal- hlutverkið. Ridley Scott var aldrei fyllilega ánægður með þá tflhögun og nú áratug síðar hefur hann endur- gert myndina eins og hann vfll hafa hana. Sögumaður er ekki lengur tfl staðar og búið er að taka alla vega eitt atriði út úr fyrri gerðinni og bæta að minnsta kosti einu við. Með aðalhlutverk fara Harri- son Ford, Rutger Hauer, Sean Young og Edward James Olmos. Nýjar myndir Sfiömubíó: í sérflokki Háskólabíó: Jersey-stúlkan Regnboginn: Á réttri bylgjulengd Bíóborgin: Sálarskipti Bíóhöllin: Kúlnahríö Saga-Bíó: Borg gleðinnar Laugarásbíó: Lifandi tengdur Gengið Gengisskráning nr. 227. - 27. nov 1992 kl. 9.15 Ei5ing Kaup Sala Tollgengi Dollar 63,380 63,540 63,600 Pund 96,808 96,050 96,068 Kan. dollar 49,244 49,369 49,427 Dönsk kr. 10,2143 10,2401 10,1760 Norsk kr. 9,6645 9,6889 9,6885 Sænsk kr. 9,2107 9,2340 9,3255 Fi. mark 12,3348 12,3660 12,2073 Fra. franki 11,6497 11,6791 11,6890 Belg. franki 1,9192 1,9240 1,9216 Sviss. franki 43,9072 44,0180 43,7459 Holl. gyllini 35,1535 35,2422 35,1721 Vþ. mark 39,5199 39,6196 39,5486 it. líra 0,04542 0,04553 0,04571 Aust. sch. 5,6141 5,6282 5,6206 Port. escudo 0,4399 0,4410 0,4414 Spá. peseti 0,5481 0,5495 0,5511 Jap. yen 0,50969 0,51098 0,51228 irskt pund 103,693 103,955 103,887 SDR 87,4638 87,6846 87,7368 ECU 77,5613 77,7571 77,6874 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Krossgátan / 2. 3 * n t 7 £ 10 Ti J L TfT J * ilo T? 1 Z. l<1 1 2o ir n ' ZT Lárétt: 1 klútur, 6 átt, 8 árstíó, 9 órólegu, 10 klafinn, 12 flát, 13 keyri, 14 lán, lú- nokkrar, 18 flas, 19 vamingur, 20 reykja, 22 utan, 23 band. Lóðrétt: 1 þannig, 2 matsveinn, 3 bogi, 4 kvendýr, 5 flát, 6 vísa, 7 peningana, 11 lykt, 13 tré, 15 umkringja, 17 umboðs- svaeði, 21 einkennisstafir. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 gljúpán, 7 rauf, 8 úrs, 10 öfl, 11 fllt, 13 molna, 15 er, 16 krangi, 17 kná| 19 grá, 21 fas, 22 laus. Lóðrétt: 1 gróm, 2 raforka, 3 jullan f úfinn, 5 púl, 6 ár, 9 strá, 12 leir, 14 agga 16 kíf, 18 ál, 20 ás.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.