Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1992, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1992, Blaðsíða 5
MIÐVIKUDAGÚR 9. DESEMBER 1992. 5 Fréttir ORN OG ÖRLYGUR Síðumúla 11, sími (91) 68 48 66 Ný leið í atviiinuleysinu hjá Höldi hf. á Akureyri: Starfsmenn skipta á milli sín skerðingunni - gefur mjög góða raun, segir Skúli Agústsson Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: „Viö sáum fram á það vegna sam- dráttar í þessari grein aö þurfa aö grípa til uppsagna á verkstæði okkar en þess í staö lögðum við það í hend- ur verkstæðismannanna sjálfra að taka allir á sig skerðingu," segir Skúii Ágústsson hjá Höldi hf. á Akur- eyri. tækið. Við komum líka til móts við starfsmenn ef harðnar á dalnum, t.d. með fyrirframgreiðslum sem eru síð- meiri vinna er,‘ an greiddar á álagstímum þegar son. sagði Skúli Ágústs- Sígaretturog varnakerfiígang Slökkviliðið í Reykjavík átti annríkt í fyrrinótt. Viðvörunar- kerfm í Borgarspítala og Faxa- skála fóru í gang en engar skýr- ingar fundust Þá var slökkviliðið kallað að Elliheimihnu Grund þar sem reykur frá kertum hafði kveikt á kerfinu og að húsi Hjálp- ræðishersins þar sem veriö var að reyKja inni á herbergi. Slökkviliðið var líka kallað út vegna elds í bílskúr við Borgar- holtsbraut. Eidurinn var iljótt slökktur og litlar skemmdir hlut- ust af honum. -ból Skagstrendingur fær nýjan togara Þórhallur Ásmundsson, DV, Sauðárkróki: Nýr togari Skagstrendings, sem kemur til heimahafnar kl. 14 á Þor- láksmessu, verður eingöngu skipað- ur heimamönnum. Samt eru enn 18 eftir á Ustanum sem ekki komast að þótt búið sé að taka burtu nöfn þeirra sem áhtið var að ekki hefðu fullan hug á skipsplássi, að sögn Sveins Ingólfssonar, framkvæmdastjóra Skagstrendings. Ekki hefur enn verið gengið frá sölu á Arnari en hann verður seldur úr landi og fer jafnframt í úreldingu af skipaskrá hér. Þessa dagana er að ljúka uppsteypu sex íbúða fjölbýlis- húss sem Skagstrendingur er að láta byggja á horni Sólarvegar og Tún- brautar miðja vegu milh félagsheim- ihsins og stjómsýsluhússins. Er reiknað með að húsið verði orðið fok- helt um áramótin en íbúðirnar í hús- inu eiga að afhendast 15. maí næsta vor. Skúh segir að þetta sé hiuti ýmissar hagræðingar sem gripið hefur veriö til hjá fyrirtækinu í fuhri samvinnu við starfsmenn. „Þetta var að hluta th að frumkvæði starfsmannanna sem skipta á sig vinnunni og þeir skiptast síðan á um að vera heima þegar verkefni eru hth og fá þá at- vinnuleysisbætur. Þetta samkomu- lag um að segja ekki mönnum upp en skipta skerðingunni á þessum árstíma, þegar htið er að gera, hefur komið mjög vel út og andinn í fyrir- tækinu er mjög góður.“ Skúh segir að þetta hafi lika í för með sér að þegar atvinna aukist á verkstæðinu, eins og alltaf gerist á vorin, séu vanir starfsmenn fyrir hendi en hafi ekki leitað annað og ekki þurfi að fara að leita að vönum mönnum th starfa. „Það hefur gefið mjög góða raun að starfsmennirnir hjálpi okkur að leysa þennan vanda, menn eru betur meðvitaðir um ástandið og betra andrúmsloft er milh starfsfólks og eigenda fyrirtækisins.“ í framhaldi af þessu sagði Skúli að þannig hefði verið staðið að kjara- samningum undanfarin ár að í stað þess að hækka kauptaxtana hefðu verið í „félagslega pakkanum" hlutir sem hefðu htlu skilað th fólksins en miklu th báknsins. „Það á að bakka út úr þessu og hækka krónutölu launanna. Svo á að greiða orlof beint th fólksins, sem fer í kauplaust frí þegar það vhl fara í frí, í stað þess að reka fólk í 5-7 vikna frí sem lamar aht. Liður í samvinnu við starfsmenn okkar er t.d. að þeir sem höfðu ekki tekið sumarfrí taka það núna á dauða tímanum og þeir komu sér saman um að vera ekki aö taka sumarfrí á háannatímanum sem er á sumrin. Allir þessir hlutir hafa skhað miklu betra andrúmslofti meðal starfs- manna og okkar sem rekum fyrir- Hrafn Jökulsson," Pressan Ingólfur Margeirsson skrifaði metsölubækurnar LÍFSJÁTNINGU - endurminningar Guðmundu Elíasdóttur söngkonu og LÍFRÓÐUR Árna Tryggvasonar leikara og hefur nú sent frá sér HJÁ BÁRU - ævisögu Báru Sigurjónsdóttur kaupkonu Ingólfur Margeirsson rithöfundur „ ... Skemmtileg bók. Og sann- kölluð þjóðháttafræði. Ingólfur skilar persónu Báru á mjög sann- færandi hátt... Ingólfur Margeirs- son er nefnilega pennafærari en flestir rithöfundar sem gefa sig að skáldskap.“ £ & m i ar!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.