Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1992, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1992, Blaðsíða 7
MIÐVIKUDAGUR 9. DESEMBER 1992. 7 BYGGINGA Kársnesbraut 104, sími Bílskúrshurðir Sandkom Fréttir Við bjóðum hurðir í glæsilegu úrvali á mjög góðu verði Leitið tilboða. a Afleiðingar hundaveikinnar: Sumir hundaeigendur þurf a að hætta við utanlandsför - segir Ninna Hjartardóttir sem rekur himdahótel „Ég er ákaflega óhress meö aö ég skuli ekki hafa veriö látín vita um þennan sjúkdóm um leið og hann kom upp. Þaö heföi átt aö gefa fólki tækifæri á að viðhafa allar varúðar- ráöstafanir eins snemma og hægt var. Ég frétti fyrst af þessu úti í bæ á sunnudaginn," segir Ninna Hjart- ardóttir sem rekur hundahótel í Mosfellsbæ. Þegar hún frétti af smáveirusótt- inni sendi hún alla hunda heim af hótelinu og lokaði. „Þetta er hreint svæði hérna hjá mér og ég vona aö svo veröi áfram. Ég sótthreinsaði hér í hólf og gólf í samráði við Dýraspítal- ann og lokaði. Ég mun ekki taka neina hunda í bráð nema í samráði við Dýraspítalann og það er ljóst að hér kemur enginn hundur í framtíð- inni nema með skírteini um að hann hafi verið bólusettur gegn þessum sjúkdómi. Þetta er bráðsmitandi og það er ekki hægt að taka neina áhættu," segir Ninna. Hún segir að allir þeir sem eru með hundagæslu verði fyrir töluverðu fjárhagstjóni af völdum þessa máls. Sjálf þurfti hún að senda alls 12 hunda heim af hótehnu sem varúðar- ráðstöfun gegn veikinni. „Fólk tók þessu mjög vel og var jákvætt og skilningsríkt. Það þýðir Ninna Hjartardóttir rekur hundahótel og á auk þess fimm hunda sjálf. Hún hefur nú lokað hótelinu vegna hundaveikinnar og heldur hundunum sínum í einangrun. DV-mynd Brynjar Gauti heldur ekkert annað þar sem þetta er alvarlegt mál. Þetta kemur sér hins vegar mjög illa fyrir marga og ég veit dæmi um að fólk hefur þurft að hætta við ferðir til útlanda vegna þessa,“ segir Ninna. -ból Formannsslagur í Samtökum dagmæðra Mótframboð gegn sitjandi stjóm verður á aðalfundi Samtaka dag- mæðra í Reykjavík 16. desember næstkomandi. AIls hafa 203 dagmæð- ur, sem er mikill meirihluti félags- manna, skrifað undir vantraustsyfir- lýsingu gegn formanninum, Selmu Júlíusdóttur. í yfirlýsingunni er ósk- að eftir að hún vílti og að nýr formað- ur verði kosinn tafarlaust. Mótframbjóðendur leggja á það áherslu að í lögum samtakanna verði ákvæði um að formaður og aðrar sljórnarkonur verði að vera starf- andi dagmæður. Einnig vilja mót- frambjóðendur að formaður og vara- formaður verði kosnir til eins árs í senn og að aðalfundir verði í október á hverju ári. Benda mótframbjóðendur á að ekki haíi verið auglýst eftir framboðum í fundarboði eins og lög gera ráð fyrir heldur hafi formaður auglýst fram- boð varaformanns, Súsönnu Har- aldsdóttur, í formannsembætti. Súsanna hefur sent frá sér stuðn- ingsyfirlýsingu við formaiminn fyrir hönd tuttugu og tveggja dagmæðra í stjórn og nefndum samtakanna. í yfirlýsingunni segir að sljórnar- og nefndarkonur vilji ekkert samstarf hafa við Höllu Hjálmarsdóttur, sem gefur kost á sér í formannsembætti, né stuðningsmenn hennar. -IBS PIZZA & TOAST LITLISÆLKERAOFNINN FRA DeLonghi Splunkunýr sælkeraofn frá Dé Longhi. Þeir kalla hann "Pizza & Toast”. Lítill og nettur borð- ofn sem getur alla skapaða hluti. Steikir og griliar, ristar brauð op bakar kokur. Og nú getur þu bakað pizzu á hinn eina sanna ítalska máta. Ofninum fylgir sórhönnuð leirplata (pizzasteinn) sem iafnar h'ita oa dregur í sig raka. Pú eldar, an fitu, pizzu og kökur, kjöt, fisk o.fl. PIZZA & TOAST kostar aðeins kr. 9.480,- stgr. TILVALIN JÓLAGJÖF TIL SÆLKERA iFDnix HATÚNI 4A SÍMI (91)24420 Fyrirskómmu ■íógðuni viðfrá hunvetnskum bónda.sum lcnu nkennd- ern i Rtykia- vík,hittihesta- mennogfórí hestakaupog gafskónasinaí inilli.SátT sagði sand- kornsritara söguna hafði heyrt bónd- ann fara með visuna: Gleðinnar ég geng um dyr... og þar sem bóndi er hagyrðingur hélt sögumaður að hann hefði verið að yrkja jjessa visu. Það var rangt, visan er gömul. Margir hafa haft samband við sandkornsrit- ara vegna þessa. Sumir haldaþví fram að vísan sé eftir i iarald Hjálm- arsson frá Kambi cn nðrir, og þeir eru fleiri, að hún sé eftir Bjama Jóns- son frá Gröf, kunnan hagyrðing á sinnitið.Öfugtvið það sém geristi bamsfaðemismálum em ófá dæmi þess að góð vísa sé kennd fleirum en einum manni og hér er eitt dæmi Framboðsaðferð Þegarlíðurað þingkosning- bjoðendurfara vinnustaði og haldn fundi meðstarfsfóik- nmimaiareða kaffitíma Svo sjástþeirekkiá vinnustaðnum næstu 4 árin, Það þyk- irhinbesta aðferöaðná tilfólks að halda svona vinnustaðafundi. Guð- munriur Einarsson, fyrrum alþingis- maður en núverandi aðstoðarmaður iðnaöan-áðherra, var aö gefa út bók fyrir þessi jól. Htin nefnist: Mamma, égvarkosinn. Guðmundurþekkir áhrifamátt vinnustaðafundanna og nú stekkurhannámilli vinnustaða og kynnir bók sina. Þar sera Guð- mundur er einstakur húmoristi er það ekki ónýtt aðfá slíkan gest til að lífga upp á matrnskapinn í hádeginu. Ekki nema átraktor í blaðinu Austraer.sagt fráþvíaöprest- ur.semvarný- búmnaðfá brauðá Aust- uriandi. fór i yfirreið um sveitimartilaö kynnasigog kvnnast sókn- arbömunum A bæcinumhittihann húsfreyju úti á hlaði en á heimatúninu var húsbónd- inn að vinna að heyskap á traktor. Eftir nokkrar samræöur við hús- frcyju spurðí prestur hvort þau ættu ekki böm. Frúin svaraði nokkuð kalt: Nei.við eigum engin böm. Það er nú : þannig hér á bæ að það sem ekki er hægt að gera á traktor er ekki gert. Karlmannsdóttir meinlegarog skemmtilegar ilvillumar. semvartilaf- greiðsluábæj- arstjomar- fiiniii i Keflavik fyrirskömmu, varkonaein skráð: Karl- mannsdóttir. Villan lá í því aö konan er Kalmansdóttir, sem er þekkt nafn í uppsveitum Borgarfiaröar. Af þessu hafa spmmist skemmtisögur í Keila- vík.svosem að nú sé það alvegklárt og kvitt að faðir konunnar sé karl- maður. Vikurfréttir segja frá þessari skemmtilegu prentvillu, sem og því verið daufur og leiðinlegur framan af. Eneftfr5mmútnafundarhléhafi hlaupið slíkurfítonskraftur í bæjar- fulltrúa að þegar upp var staöið hefði funduifnn staöið i 5 klukkustundir. Umsjón: Sigurdór Sigurdórsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.