Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1992, Síða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1992, Síða 13
MIÐVIKUDAGUR 9. DESEMBER 1992. Fréttir Alþingi: Engir samningar haf nir um þinglok - EES-málið varla afgreitt fyrir áramót, segir Páll Pétursson Þingflokksmenn stjómar og stjóm- arandstöðu era enn ekkert byijaðir að ræða saman um þinglok fyrir jóla- leyfi alþingismanna. Þó em ekki eítir nema 13 vinnudagar til jóla ef laugar- dagamir em taldir með. Hvomgur aðilinn hefur lagt fram lista með forgangsmálum eins og venja er þegar stjórn og stjómarand- staða semja um þinglok. Það eina sem fyrir liggur að ljúka verður fyrir áramótin er flárlagafrumvarpið og frumvörp um efnahagsráðstafanim- ar því tengd. „Ég hef ekki nokkra trú á því að EES-samningurinn verði afgreiddur fyrir áramót," sagði Páll Pétursson, formaður þingflokks Framsóknar- flokksins, í gær. Ragnar Amalds, formaður þingflokks Alþýðubanda- lagsins, tók í sama streng, sagðist telja skynsamlegast að geyma hann fram yfir áramót en snúa sér að íjár- lagafhimvarpinu og frumvörpum því tengdum. Geir H. Haarde, formaður þing- flokks Sjálfstæðisflokksins, sagði nægan tíma til að ræöa þessi mál. Það myndi skýrast á laugardag þegar Jón Baldvin Hannibalsson utanríkis- ráðherra kæmi heim frá ráðherra- fundi í Genf hvemig afgreiðslu EES- málsins yrði hagað. Samlome Þorkelsdóttir, forseti Al- þingis, sagði að bíða yrði til laugar- dags með að taka ákvörðun um hvemig afgreiðslu EES-málsins yrði háttað. Hún sagðist halda venjulegri dagskrá áfram þar til annað yrði ákveðið. Jón Baldvin sagði í samtah við DV á mánudag að hann sæi ekkert því til fyrirstöðu að þinga milh jóla og nýárs ef þurfa þætti. Sumir stjómar- þingmenn sem DV ræddi við sögðu að ákveðið væri að halda kvöld- og næturfundi og þing milli jóla og ný- árs ef stjórnarandstaðan ætlaði að halda uppi málþófi, eins og þeir sögð- ustóttast. -S.dór Technics PÍANÓ OG HLJÓMBORÐ Á FRÁBÆRU VERÐI Lausnarorö nr. 6 Technics JAPIS BRAUTARHOLTI KRINGLUNNI Á TÍMUM MINNKANDIKAUPMÁTTAR Friðrik Sophusson fjármálaráðherra mælti i gær fyrir skattafrumvarpi ríkis- stjórnarinnar. DV-mynd JAK Alþingi: 25% AFSLÁTTUR AF ÖLLUMINNFLUTTUM SÓFASETTUM OG HORNSÓFUM á meðan birgðir endast. ÍSLENSK SÓFASETT í öllum verðflokkum. ÁKLÆÐIAÐ EIGIN VALI Skattamálin voru til fyrstu umræðu í gær Friðrik Sophusson fjármálaráð- herra mælti í gær fyrir skattafrum- varpi ríkisstjórnarinnar á Alþingi. í frumvarpinu er meðal annars gert ráð fyrir að tekjuskattar fyrirtækja lækki en tekjuskattar almennings hækki um 1,5 prósent. Og þegar fyr- irhuguð útsvarshækkun kemur til viðbótar hækkar innheimtuhlutfall úr 39,85 prósentum í 41,35 prósent. Undanþágum frá virðisaukaskatti verður fækkað og nýtt 14 prósenta skattþrep kemur tfl. Þá hækkar bensíngjald um 1,50 krónur. Þá verð- ur lagöur 5 prósenta hátekjuskattur á tekjur einstaklinga yfir 2,4 milljón- ir á ári og hjóna 4,8 miHjónir. Lækka á útgjöld til bamabóta um 500 millj- ónir króna á næsta ári. Dregið verð- ur úr vaxtabótum sem nemur 10 pró- sentum, auk þess sem eignarmörkin em lækkuð um 20 prósent. Loks verður aðstöðugjald á fyrirtæki fellt niður. -S.dór FATASKAPAR, FRABÆRT VERÐ OZOO SKRIFSTOFUHÚSGÖGN „Val hins hugsandi manns" Húsgagnalagerinn Bolholti S. 679860 AMERISK SOFASETT HAGSTÆTT VERD SUÐURLANPSBRAUT 22, R. - SIMI36011;

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.