Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1992, Page 24

Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1992, Page 24
48 MIÐVIKUDAGUR 9. DESEMBER 1992. Merming Heimilistæki hf hafa tekið við CASIO umboðinu á íslandi Sviðsljós Fjölskyldutónleikar í Háskólabíói Fjölskyldutónleikar voru haldnir í Háskólabiói sl. laugardag. Sinfóníu- hljómsveit íslands, Kór Öldutúnsskóla í Hafnarfirði og Sigrún Hjálmtýs- dóttir sáu um að skemmta fólki og hér er það einmitt síðasttaldi listamaö- urinn sem syngur af innlifun. DV-mynd JAK Eftir þrotlausar tilraunir Ferdinand Porsche og manna hans frá árinu 1935 var loks endanleg gerð tilbúin til fjöldaframleiðslu á árinu 1939 og hér sést fyrsti kynningaraksturinn til Berlínar. En fáir bílar voru fram- leiddir af þessari gerð því Hitler gerði innrás í Pólland 1. september 1939 og þá var hafin framleiðsla á herbílum í staðinn. CASIO vörurnar fást hjá okkur og umboösmönnum um land allt. Heimilistæki hf SÆTÚNI 8 S(MI 69 15 15 ■ KRINGLUNNI SÍMI 69 15 20 Umboðsmenn um land allt flK sögu bjöllunnar á undanfömum árum birtist hér á aðgengilegan hátt heildarsaga þessa vinsæla bOs í þessari bók. Þar á mikill íjöldi mynda sinn þátt í að gera söguna lifandi fyrir lesandanum, en hætt er við því að stórt brot bókarinnar geri það að verkum að hún verði ekki vinsæl í venjulegum bókahill- um. Þýðing bókarinnar er vandlega unnin en nokkuð þunglamaleg, eins og oft vill verða þegar verið er að þýða tæknimál á íslensku. Clive Prew VW-Bjallan Bókaútgáfan Reykholt aUt frá unga aldri og ekki alltaf farið troðnar slóðir í því efni. í bókinni er því rakin saman saga Porsche, hlutur Hitlers í tilurð bjöllunnar og hvemig bíllinn náði að þróast á tímum þegar dökk ófriðarský voru að hrannast upp um aUa Evrópu. Fróðlegt er að lesa hvernig staðið var að uppbyggingu verksmiðj- anna, framleiðslunni á stríðsárun- um og loks hvernig það var þraut- seigju breska herforinaans Charl- es Radcliffe að þakka að verksmiðj- an lenti aftur í höndum þjóðverja að stríðnu loknu. Þótt töluvert hafi verið ritað um Nú á tímum, þegar bíUinn þykir sjálfsagður hlutur í daglegu um- hverfi okkar, er erfitt að gera sér grein fyrir því hve stutt er í raun og vera frá því að bíUinn varð raunveruleg almenningseign. Fáir bUar, að T-módeUnu frá Ford frátöldu, hafa orðið tíl þess að gera bUinn eins að almenningseign og VW-bjaUan þýska. Saga bjöllunnar hefst á stjórnar- árum nasista í Þýskalandi. Adolf Hitler vildi skapa smábU fyrir fjöld- ann og fékk til Uðs við sig Ferdin- and Porsche, sem þá þegar hafði unnið að hönnun slíks bUs. Nú er komin út hjá Bókaútgáf- unni Reykholti myndarleg saga VW-bjöllunnar eftir breska bUa- blaðamanninn CUve Prew. í bók- inni, sem er 110 síður í mjög stóra broti, er saga þessa vinsæla bUs rakin í máU og fjölda mynda. Saga bjöUunnar er einnig saga Bókmenntir Jóhannes Reykdal Ferdinand Porsche. Þótt hann væri kominn undir sjötugt þegar bjöU- umar fóru að streyma um vegina hafði hann unnið að hönnun bUa VANDAÐAR VÖRUR Á GÓÐU VERÐI QTATUNG,| TÆKNIBÍINAÐUR kynnir TATUNG HÁGÆÐATÖLVUR OG PACE GERVIHNATTADISKAR MEÐ ÓTRÚLEGUM KYNNINGARAFSLÆTTI Vegna mikillar sðlu hafa TATUNG verksmiöjurnar gert okkur kleift aö bjóöa áfram sama góða veröið þrátt fyrir yfir 20% hækkun á USD síðan i sept. 386SX/25MHZ SVGA, lággeislaskjár. 80 Mb diskur, 2 Mb minni, 3 Zi" DOS 5.0, Windows 3.1 og mús. kr. 89.900 stgr. kr. 160.417) TCS-9300S 486SX/25MHZ 14" SVGA, lággeislaskjár. 80 Mb harður diskur, 4 Mb minni, 3'/j" drif, DOS 5.0, Windows 3.1 og mús. TILBOÐSVERÐ: Aöeins kr. 119.900 stgr. (listaverð kr. 204.476) gervihnattadiskar Hafa farið sigurför um alla Evrópu - Jólagjöfin í ár Scrtilhod 49.800,- Hvað merkir TCS-9300T 486DX/33MHZ 14" SVGA, lággeislaskjár. 80 Mb harður diskur, 4 Mb minni, VA" drif, DOS 5.0, Windows 3.1 og mús. TILBOÐSVERÐ: Aðeins kr. 149.800 stgr. (listaverð kr. 280.748) Dregiö verður um 1 stk. Tatung TCS-8960S | og fær einn heppinn DV-lesandi þessa vél í I jólagjöf Setjið X fyrir framan rétt svar Svar: □ A: (INTEL® örgjörvi í tölvunni) □ B: (Framleiðandinn hefur aögang að allri . framleiðsluhönnun Intel®) □ C: (Tölvan er Intel® framleiðsla) Nafn_ -SímL Tilboðið gildir aðeins til 31. des. Teknar verða 2 safnpantanir, fyrir 11, 31. des. 75% greiðist við pöntun og 25% við afhendingu ca 10 dögum síðar. Heimilisfang________________________________________________ |___Sendist til: Tæknibúnaður hf., Ármúla 23, 108 Rvk, fyrir 16/12. J Tæknibúnaður hf., Ármúla 23, sími 813033 fax 813035 Saga VW-bjöllunnar

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.