Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1993, Qupperneq 50

Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1993, Qupperneq 50
62 LAUGARDAGUR 27. FEBRÚAR 1993. Laugardagur 27. febrúar SJÓNVARPIÐ 9.00 Morgunsjónvarp barnanna. Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Fimleikar. Stúlkur úr Gerplu sýna. Frá 1985. Heimilistæki í hús- bóndaleit. Bandarísk teiknimynd. Þýðandi: Nanna Gunnarsdóttir. Leikraddir: Alda Arnardóttir, Bjarni Ingvarsson, Pétur Eggerz og Stef- án Sturla Sigurjónsson. Áður sýnt á jólum 1992. Úllen dúllen doff. Nemendur úr Snælandsskóla í Kópavogi flytja leikþátt. Frá 1985. Dans trúðanna. Nemendur úr Hvassaleitisskóla í Reykjavík sýna skrykkdans. Frá 1985. Ræningj- arnir og Soffía frænka. Nemendur úr Árbæjarskóla í Reykjavík flytja atriði úr Kardimommubænum eftir Thorbjörn Egner. Frá -,985. Það búa litlir dvergar. Sex ára nemend- ur úr Dansskóla Heiðars Ástvalds- sonar dansa. Frá 1985. Segðu a! Nemendur úr Hólabrekkuskóla í Reykjavík leika atriði úr Litlu hryll- ingsbúðinni við söng tannlæknis- ins. Frá 1985. 11.00 Hlé. 14.25 Kastljós Endursýndur þáttur frá föstudegi. 14.55 Enska knattspyrnan Bein út- sending frá leik Manchester Un- ited og Middlesborough í ensku úrvalsdeildinni. Lýsing: Bjarni Fel- ixson. 16.45 íþróttaþátturinn Umsjón: Arnar Björnsson. 18.00 Bangsl besta skinn (4:20) (The Adventures of Teddy Ruxpin). Breskur teiknimyndaflokkur um Bangsa og vini hans. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. Leikraddir: Örn Árnason. 18.30 Töfragarðurinn (3:6) (Tom's Midnight Garden). Breskur fram- haldsmyndaflokkur byggður á sögu eftir Philippu Pearce. Ungur drengur er sendur til barnlausra ættingja þegar bróðir hans fær mislinga. Honum leiðist vistin og getur ekki sofið en þá slær gamla klukkan hans afa þrettán högg. Drengurinn heldur að hann hafi talið rangt og fer að athuga málið en þá bíður hans undarlegt ævin- týri. Þýðandi: Jóhanna Jóhanns- dóttir. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Strandverðir (5:22) (Baywatch). Bandarískur myndaflokkur um ævintýri strandvarða í Kaliforníu. Aðalhlutverk: David Hasselhof. Þýðandi: Ólafur B. Guðnason. 20.00 Fréttlr og veöur. 20.35 Lottó. 20.40 Æskuár Indiana Jones (6:15) (The Young Indiana Jones Chronicles). Hér segir frá æsku- árum ævintýrahetjunnar Indiana Jones, ótrúlegum ferðum hans um víöa veröld og æsilegum ævintýr- um. Aðalhlutverk: Corey Carrier, Sean Patrick Flanery, George Hall, Margaret Tyzak og fleiri. Þýðandi: Reynir Harðarson. 21.30 Limbó. Leikinn gamanþáttur um tvo seinheppna náunga sem hafa umsjón með nýjum skemmtiþætti í Sjónvarpinu. Þátturinn gerist að mestu leyti baksviðs meðan bein útsending fer fram og þar er oft heitt í kolunum og mikill taugatitr- ingur. Umsjónarmennina leika þeir Davíð Þór Jónsson og Steinn Ár- mann Magnússon sem jafnframt eru handritshöfundar ásamt Óskari Jónassyni leikstjóra. Aðrir leikarar eru Helga Braga Jónsdóttir, Sigur- jón Kjartansson og Steinunn Ól- afsdóttir. 22.05 Englabörn (Inspector Morse - Cherubim and Seraphim). Bresk sakamálamynd frá 1992 með Morse lögreglufulltrúa I Oxford. Ung frænka Morse fyrirfer sér og hann tekur sér frí til að grennslast fyrir um ástæðurnar fyrir dauða hennar. Á meðan rannsakar Lewis hvarf ungs námsmanns en hvorug- ur þeirra er sérlega vel að sér um unglingamenninguna og þá vímu- gjafa sem henni fylgja. Leikstjóri: Danny Boyle. Aðalhlutverk: John Thaw og Kevin Whately. Þýðandi: Gunnar Þorsteinsson. 23.55 Á ystu nöf (Out on the Edge). Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1991. I myndinni segir frá ungum manni, sem á erfitt með að finna fótfestu í lífinu, og lendir fyrir vikið á vafasamri braut. Leikstjóri: John Pasquin. Aðalhlutverk: Ricky Schroder og Mary Kay Place. Þýð- andi: Reynir Harðarson. 1.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 09.00 Meö Afa. 10.30 Lísa í Undralandi. 10.55 Súper Maríó bræöur. 11.15 Maggý (Maxie's World). 11.35 í tölvuveröld (Finder). 12.00 Óbyggöir Ástralíu (Australia Wild). Fróðlegurmyndaflokkurum dýralíf í Ástralíu. (1 +2:8) 12.55 Ópera mánaöarins. La Boheme. Þaö er San Francisco Óperan sem flytur okkur þessa vinsælu óperu eftir Puccini og það er enginn ann- ar en Luciano Pavarotti sem syng- ur hlutverk skáldsins Rodolfo og hlutverk Mimi syngur Mirella Freni. Stjórnandi: Tiziano Severini. 15.00 Þrjúbíó. Aftur til framtíóar III. 17.00 Leyndarmál (Secrets). Sápuóp- era eftir metsöluhöfundinn Judith Krantz. 18.00 Popp og kók. 18.55 Fjármál fjölskyldunnar. Endur- tekinn þáttur frá síöstliðnu miö- vikudagskvöldi. 19.05 Réttur þlnn. Endurtekinn þáttur frá slðastliðnu þriöjudagskvöldi. 19.19 19:19. 20.00 Drenglrnir í Twilight (Boys of Twilight). Bandarískur sakamála- flokkur um löggæslumennina í smábænum Twilight. (3:5) 20.50 Imbakassinn. 21.10 Falin myndavél (Candid Ca- mera). Brostu! Þú ert í falinni myndavél. (13:26) 21.35 Meö öllum mjalla (Perfectly Nor- mal). Aðalsöguhetjan, Renzo, er ísknattleiksmaður sem hættir til að verða dálítið undir í baráttunni inn- an og utan vallarins. Líf Renzos tekur stakkaskiptum þegar hann hittir matreiðslumeistarann Turner. 23.20 Stál í stál (Blue Steel). Jamie Lee Curtis er í hlutverki Megan Turner, nýliða í lögregluliði New York- borgar, í þessari spennandi saka- málamynd. 01.00 Leitin aö Rauða október (The Huntfor Red October). Spennandi stórmynd byggð á samnefndri metsölubók Tom Clancy. Lokasýning. Bönnuð börnum. 03.10 Talnabandsmoröinginn (The Rosary Murders). Myndin greinir frá kaþólskum presti sem reynir að finna morðingja sem drepur ka- þólska presta og nunnur og skilur ávallt eftir sig svart talnaband. Aðalhlutverk: Donald Sutherland, Belinda Bauer, Charles Durning og Jesef Sommer. Leikstjóri: Fred Walton. 1988. Lokasýning. Stranglega bönnuð börnum. 04.50 Dagskrárlok. Við tekur næturdag- skrá Bylgjunnar. SÝN 17.00 Hverfandi heimur (Disappearing World). Þáttaröð sem fjallar um þjóðflokka um allan heim sem á einn eóa annan hátt stafar ógn af kröfum nútímans. Hver þáttur tek- ur fyrir einn þjóðflokk og er unninn í samvinnu við mannfræðinga sem hafa kynnt sér hátterni þessara þjóðflokka og búið meðal þeirra. (15:26). 18.00 Dulrannsóknarmaöurinn James Randi (James Randi: Psychic In- vestigator). Kanadíski töframaður- inn James Randi hefur mikið rann- sakað yfirnáttúrleg fyrirbrigði og í þessum þáttum ræðir hann viö miðla, heilara, stjörnufræðinga og fleiri „andlega” aðila sem reyna að aðstoöa fólk meö óhefðbundnum aðferðum. 18.30 List Indónesíu (Art of Indonesia: Tales from the Shadow World). i þessari nýju heimildarmynd, sem tekin var á eyjunum Java og Bali, fáum við aö Kynnast hinum fornu fjársjóðum Indónesíu. Gömlum javönskum skáldskap, skúlptúr, undurfagurri náttúru, -oíónlist og listflutningi innfæddra listamanna er ofiö saman í eina stórkostlega heild, sém hjálpar okkur að skilja þær goðsagnir og ímyndir sem hafa gagntekið indóneaska menn- ingu í yfir þúsund ár. 19.00 Dagskrárlok ©Rásl FM 9Z4/93.5 HELGARÚTVARPIÐ 6.55 Bæn. 7.00 Fréttlr. Söngvaþing Eiður Ágúst Gunnarsson, Árneskórinn, Ólafur Jóhannsson, Gestur Jónsson, Rósa Ingólfsdóttir, Ævar Kjartans- son, Sigrún Hjálmtýsdóttir, Karla- kórinn Goði, Heimir, Jónas, Vil- borg og fleiri syngja. 7.30 Veöurfregnlr. - Söngvaþing held- ur áfram. 8.00 Fréttlr. 8.07 Músík aö morgnl dags. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 9.00 Fréttlr. 9.03 Frost og funl. Helgarþáttur barna. 10.00 Fréttlr. 10.03 Þingmál. 10.25 Úr Jónsbók. Jón Örn Marinós- son. (Endurtekinn pistill frá í gær.) 10.30 Tónllst. Golden Gate kvartettinn syngur. 10.45 Veöurfregnir. 11.00 í vikulokin. Umsjón: Bjarni Sig- tryggsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 13.05 Fréttaauki á laugardegi. 14.00 Leslampinn. Umsjón: Friðrik Rafnsson. (Einnig útvarpað sunnudagskvöld kl. 21.05.) 15.00 Ismús '93. Beint útvarp frá setn- ingur hátföarinnar í Hallgríms- kirkju. Sálmforleikur eftir Jón Nordal og Forleikur eftir Johann Sebastian Bach. Ich ruf zu Dir Herr Jesu Christ. Hörður Áskels- son leikur á orgel kirkjunnar. Þjóð- leg íslensk tónlist við trúarlega texta. Hamrahlíðarkórinn syngur. Þorgeröur Ingólfsdóttir stjórnar. Sinfóníuhljómsveit Islands flytur tónverk eftir Alvaro Monzano frá Ecuador höfundur stjórnar. Tónmenntadagar Ríkisútvarpsins • 1993 hefjast formlega með tón- leikum í beinni útsendingu frá Hallgrímskirku. 16.00 Fréttir. 16.05 íslenakt mál. Umsjón: Gunnlaug- ur Ingólfsson. (Einnig útvarpaö mánudag kl. 19.50.) 16.15 Af tónskáldum. Jón Leifs. 16.30 Veöurfregnlr. 16.35 Útvarpsleikhús barnanna, „Sesselja Agnes eftir Marlu Gripe Áttundi þáttur. 17.05 Söngvar um stríö og friö. Heims- styrjöldin síðari. 18.00 „Hús eru hættuleg“, smásaga eftir Ellsabetu Jökulsdóttur. Höf- undur les. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir. 19.35 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Áður útvarpað þriðju- dagskvöld.) 20.20 Laufskálinn. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. (Frá ísafirði. Áður útvarpað sl. miðvikudag.) 21.00 Saumastofugleði. Umsjón og dansstjórn: Hermann Ragnar Stef- ánsson. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.07 Nóvellettur eftir Wilhelm Sten- hammar. Mats Widlund leikur á píanó. Lestur Passíusálma. Helga Bachmann les 18. sálm. 22.30 Veöurfregnir. 22.36 Einn maóur; & mörg, mörg tungl. Eftir: Þorstein J. (Áður útvarpað sl. miðvikudag.) 23.05 Laugardagsflétta. Svanhildur Jakobsdóttir fær gest í létt spjall með Ijúfum tónum, að þessu sinni Nínu BjörkÁrnadótturskáldkonu. 24.00 Fréttir. 0.10 Sveiflur. Létt lög í dagskrárlok. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 17.00 Siödegisfréttir. 17.15 Guömundur Sigurðsson. 19.30 Kvöldfréttir. 20.00 Ólafur Schram. 22.00 Davíö Guðmundsson. 03.00 Dagskrárlok. Bænalínan er opin á laugardögum frá kl. 09.00-01.00 s. 675320. FMf909 AÐALSTOÐIN 9.00 Hrafnhildur Björnsdóttir vekur hlustendur með Ijúfum morgun- tónum. 13.00 Smúllinn.Davíð Þór Jónsson á léttu nótunum. 16.00 1x2 Getraunaþáttur Aöalstööv- arinnar.Gestir koma í hljóðstofu og spjallað verður um getrauna- seðil vikunnar. 19.00 Jóhannes Kristjánsson. 22.00 Næturvaktin.Óskalög og kveðjur. Óskalagasíminn er 626060. 3.00 Voice of America. FM 90,1 8.05 Stúdíó 33. Örn Petersen flytur létta norræna dægurtónlist úr stúdíói 33 í Kaupmannahöfn. (Áður út- varpað sl. sunnudag.) 9.03 Þetta líf. Þetta líf. - Þorsteinn J. Vilhjálmsson. - Veðurspá kl. 10.45. 11.00 Helgarútgáfan. Helgarútvarp rás- ar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera meó. - Kaffigestir. Umsjón: Lísa Pálsdóttir og Magnús R. Einars- son. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan. - Dagbókin. Hvað er að gerast um helgina? itar- leg dagbók um skemmtanir, leik- hús og alls konar uppákomur. Helgarútgáfan á ferð og flugi hvar sem fólk er að finna. 14.00 Ekkifréttaauki á laugardegi. Ekkifréttir vikunnar rifjaðar upp og nýjum bætt við. Umsjón: Haukur Hauks. 14.40 Tilkynningaskyldan. 15.00 Heiðursgestur Helgarútgáf- unnar lítur inn. 16.30 Landsleikur í handknattleik: is- land-Danmörk. Bein lýsing frá Akureyri. 17.00 Meö grátt í vöngum. Gestur Ein- ar Jónasson sér um þáttinn. (Einn- ig útvarpað aðfaranótt laugardags kl. 02.05.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Rokktiöindi. Skúli Helgason segir rokkfréttir af erlendum vettvangi. 20.30 Ekkifréttaauki á laugardegi. Umsjón: Haukur Hauksson yfir- fréttastjóri. (Endurtekinn þáttur úr Helgarútgáfunni fyrr um daginn.) 21.00 Vinsældalisti götunnar. Hlust- endur velja og kynna uppáhalds- lögin sín. (Áður útvarpaö miðviku- dagskvöld.) 22.10 Stungiö af. Guðni Hreinsson. (Frá Akureyri.) - Veðurspá kl. 22.30. 24.00 Fréttlr. 0.10 Næturvakt rásar 2. Umsjón: Arn- ar S. Helgason. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.30 Veöurfregnir. Nætun/akt rásar 2 - heldur áfram. 2.00 Fréttir. 2.05 Vinsældalisti rásar 2. Andrea Jónsdóttir kynnir. (Endurtekinnfrá föstudagskvöldi.) 5.00 Fréttir. 5.05 Næturtónar. 6.00 Fréttir af veðri, færö og flug- samgöngum. (Veðurfregnir kl. 6.45 og 7.30.) - Næturtónar halda áfram. 07:00 Morguntónar. 09:00 Morgunútvarp á laugardegi. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12:15 Viö erum viö. Þorsteinn Ásgeirs- son og Ágúst Héðinsson eru hressir að vanda og leika létt og vinsæl lög, ný og gömul. Aðrir góðir dagskrárgerðarmenn Bylgj- unnar eru staddir á Akureyri og verða með innskot annað slagið, fréttir af íþróttum, atburðum helg- arinnar og hlustað er eftir hjarts- lætti mannlífsins. Fréttir kl. 13:00, 14.00, 15.00 og 16.00. 17:00 Síödegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. Vand- aður fréttaþáttur frá fréttbstofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 17:05 Ingibjörg Gréta Gisladóttir. Ingi- björg Gréta veit hvað hlustendur vilja heyra. 19:30 19:19. Samtengd útsending frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunn- ar. 20:00 Pálmi Guðmundsson. Pálmi er með dagskrá sem hentar öllum, hvort sem menn eru heima, í sam- kvæmi eða á leiðinni út á llfið. 23:00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Hressilegt rokk fyrir þá sem eru að skemmta sér og öðrum. 03:00 Næturvaktin. 09.00 Natan Harðarsson leikur létta tónlist og óskalög hlustenda. 12.00 Hádegisfréttir. 13.00 Jóhannes Ágúst. 13.05 20 The Countdown Magazine. 15.00 Stjörnulistinn20 vinsælustu lögin á Stjörnunni. FM#957 9.00 Loksins laugardagurJóhann Jó- hannsson, Helga Sigrún og Ragn- ar Már. 10.15 Fréttaritari FM i Bandaríkjun- um. 11.15 Undarlegt starfsheiti. 12.15 Fréttaritari FM i Þýskalandi. 13.00 íþróttafréttir. 14.00 Getraunahornió 1x2. 14.30 Matreiðslumeistarinn.Úlfar á Þrem frökkum. 14.50 Afmælisbarn víkunnar. 15.00 Slegiö á strengi. 15.30 Anna og útlitiö. 15.45 Næturlífiö. 16.00 Hallgrímur Kristinsson. 16.30 Brugöiö á leik í léttri getraun. 18.00 íþróttafréttir. 19.00 Halldór Backman hitar upp fyrir laugardagskvöldiö. 20.00 Partýleikur. 22.00 Sigvaldi Kaldalóns hefur laugar- dagskvöldvökuna. Partíleikur. 3.00 Laugardagsnæturvaktin heldur áfram. 6.00 Ókynnt þægileg tónlist. SóCiti frn 100.6 9.00 Bjarni. 13.00 Burt Bergmann og Jessíca Sigf- ara með aðalhlutverk í þessum magnaða framhaldsþætti. 17.00 Maggi Magg. 19.00 Party Zone. 21.00 Haraldur Daði og Þór BæringS- amkvæmisljónaleikur 22.00 Næturvaktin i umsjón Hans Steinars. 3.00 Næturtónlist. 9.00 Á Ijúfum laugardagsmorgni með Jóni Gröndal við hljóðnemann. 13.00 Böövar Jónsson og Páll Sævar Guðjónsson. 16.00 Rúnar Róbertsson. 18.00 Daöi Magnússon. 20.00 Upphitun. Sigurþór Þórarinsson við hljóðnemann. 23.00 Næturvakt. Síminn fyrir óskalög og kveðjur er 92-11150. EUROSPORT ★ . . ★ 8.00 Ford Ski Report. 9.00 Nordic Skiing. 11.30 Live Nordic Skiing. 14.00 Tennis. 16.00 Alpine Skling. 17.00 Euroscores. 17.05 Nordic Skiing. 18.30 Handbolti.bein útsending frá Frökkum og Kóreumönnum. 21.00 Tennis. 23.30 Euroscores. 24.00 Dagskrárlok. 12.00 Barnaby Jones. 13.00 Rich Man, Poor Man. 14.00 Greenacres. 14.45 Facts of Life 15.15 Teiknimyndir. 16.00 The Dukes of Hazzard. 17.00 WWF Superstars of Wrestling. 18.00 Beverly Hills 90210. 19.00 Knights and Warriors. 20.00 Unsolved Mysteries. 21.00 Cops I og II. 22.00 Wrestling. 23.00 Saturday Night Live. SCREENSPORT 11.30 NBA Action. 12.00 Pro Kick. 13.00 Volvó Evróputúr. 15.30 Go. 16.50 Live World Cup Skiing 1992/93. 18.30 World Championshlp lceracing. 19.30 Grundig Global Adventure Sport. 20.00 Live ATP/IBM Tennis Tour 1993. 22.00 World Cup Skiing 1992/93 . 23.00 Wolvó Evróputúr. DV Hengjum þvottinn á Siegfried-límma Þriöjj þáttur Unu Margrétar Jónsdótí- ur um söngva um stríö og frið ber und- irtitilinn Hengjum þvottinn á Siegfried- línuna. í þessum þætti veröa leiknir söngvar úr síöari heimsstyrjöld. Mörg dægurlög frá stríös- árunum hafa oröiö þekkt, til dæmis The Washing on the Si- L^JMULIJML. egfried-line og We’ll pilW^aM«HMMBIÍÍIáifea Meet Again, svo ekki Á stríðsárunum urðu til margir sé minnst á Liii baráttusöngvar gegn nasisman- Marleen. En á þess- um. um árum uröu líka til margir áhrifamiklir baráttusöngvar gegn nasismanum, bæöi í hernumdu löndunum og í Þýskaiandi sjálfu og þess- um söngvum veröa einnig gerð skil í þættinum. Steinn Armann og Davíð Þór hafa fært sig úr útvarpi yfir í sjónvarp. Sjónvarpið kl. 21.30: limbó Limbó nefnist nýr ís- lenskur gamanþáttur sem Sjónvarpið sýnir á fóstu- dagskvöld. Þar segir frá tveimur heldur seinheppn- um kauöum sem fengnir hafa verið til að hafa umsjón með nýjum skemmtiþætti í Sjónvarpinu. Þátturinn ger- ist að mestu leyti baksviös meðan á beinni útsendingu stendur og þar er oft heitt í Stöð 2 j kolunum og mikill tauga- titringur í mannskapnum. Umsjónarmennina leika þeir Davíö Þór Jónsson og Steinn Ármann Magnússon sem jafnframt eru handrits- höfundar ásamt Óskari Jón- assyni leikstjóra. Aörir leik- arar í þættinum eru Helga Braga Jónsdóttir, Sigurjón Kjartansson og Steinunn Ólafsdóttir. 23.20: Það getur verið verulega erfitt að byrja í nýju starfi en fáir mæta jafn miklu andstreymi á fyrsta vinnudeginurn og lögreglukonan Meg- an Tumer (Jamie Lee Curtis) í þessari hörkuspennandi sakamálamynd. Drauniur Megan um merkið, búninginn og byssuna á eftir að reynast henni dý keyptur. Strax fyrstu vakt skýtur hún þjóf í vcrslun. Maöurinn var vopn- aður en byssan hans finnsthvergiogMeg- an er vikiö úr starfi. Ástandið virðist ekki geta versnað en geð- sjúkur fjöldamorðingi fer á stjá og skilur eftir muni setn tengjast lögreglukonunni á morðstaö. Hver sem morðínginn er þá tengist hann Megan á einhvern hátt og það er hætta á að hún missi ekki aðeins starfið, mannoröið og frelsið heldur einnig lífið sjálft. Jamie Lee Curtis leikur lögreglu- konu sem heldur betur kemsf i hann krappan.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.