Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.1993, Page 6
6
ÞRIÐJUDAGUR 23. MARS 1993
Viðskipti___________________________________di
Fiskiöjan Skagfirðingur hf. með nýtt vaktafyrirkomulag:
Nýting húss og tækja
jókst um 60 prósent
- tryggir starfsfólki betri laun, segir Einar Svansson framkvæmdastjóri
Aukinni tæknivæðingu i fiskvinnsluhúsum fylgir kostnaður sem reynst getur fyrirtækjum erfiður, ekki síst á timum
aflasamdráttar. Til að vega upp á móti fjárfestingarkostnaði hefur Fiskiðjan á Sauðárkróki tekið upp vaktafyrirkomu-
lag sem eykur nýtingu húss og tækja um 60 prósent. Að sögn framkvæmdastjórans er þetta það sem koma skal
í islenskri fiskvinnslu.
„Viö teljum að vaktafyrirkomulag
sé það sem koma skal í fiskvinnslu.
Erlendis starfa öll alvöru matvæla-
fyrirtæki þannig enda eina færa leið-
in til að nýta þær miklu fjárfestingar
sem ráöast þarf í. Það er ánægjulegt
að verkalýðshreyfmgin skuli hafa
áttað sig á þessu. Trúlega mun fisk-
vinnslufyrirtækjum fækka eitthvaö
í kjölfarið en á móti vegur betri nýt-
ing og aukin verðmætasköpun, “ seg-
ir Einar Svansson, framkvæmda-
stjóri Fiskiðjunnar Skagfirðings á
Sauðárkróki.
í lok síðasta mánaðar tók Fiskiðjan
upp nýtt vaktafyrirkomulag við fisk-
vinnsluna. Unnið er 16 tíma á dag á
tveimur 8 tíma vöktum. Á hvorri
vakt vinna milli 50 og 60 manns. Við
breytinguna var starfsmönnum
fjölgað um tæplega 40. Vaktafyrir-
komulagið verður reynt í þijá mán-
uði en þá tekið til endurskoðunar.
Að sögn Einars var vaktafyrir-
komulaginu komið á í góðri sam-
vinnu við starfsfólk. Hann segir nýt-
ingu fiskvinnsluhússins og tækja
þess hafa aukist um 60 prósent enda
sé nú unniö 16 tímp'í húsinu í stað
10 að jafnaði.
„Yfirgnæfandi meirihluti starfs-
fólksins er inn á þessu. Uppfyllingin
á hverri vakt er miðuð við besta
hugsanlega mönnun í kerfinu. Af-
köstin hafa aukist. Við eigum auð-
veldara með að skipta milli vinnslu-
greina. Fyrir vikið skilar fyrirtækið
af sér meiri verðmætum sem starfs-
menn njóta í launum og bónusi.
Reynslan af þessu er nánast ein-
göngujákvæð." -kaa
Fiskmarkaðir:
Þorskverð hefur lækkað um
30 prósent á mánuði
Fiskmarkaðirnir
— meðalverð á landinu öllu í síðastliðinni viku
■ Þorskur □ Ýsa □ Karfi M
15. mars 16. mars 17. mars. 18. mars 19. mars Meðalverð
Meðalkílóverð þorsks á fiskmörk-
uðum landsins náði algjöru lágmarki
í síðustu viku. Kílóið kostaði að jafn-
aði 70,92 krónur samkvæmt útreikn-
ingum DV en fyrir mánuði kostaði
kílóið 101 krónu. Þorskkílóið á fisk-
mörkuöunum hefur sem sagt lækkað
um 30% síðasta mánuðinn.
Að sögn Grétars Friðrikssonar,
framkvæmdastjóra Fiskmarkaðs
Hafnarfjarðar, hefur mikið af neta-
þorski verið á ferðinni á mörkuðun-
um og verð hans ávallt lægra en línu-
fisksins. Ennfremur hefur lítið selst
af saltfiski þó nú eigi að vera besti
tíminn. Menn séu varir um sig í inn-
kaupum og framboð hafi verið mikiö.
Hann segir Utlar líkur á aö verðið
hækki á næstunni, allavega fram að
páskastoppinu.
Góð sala var á mörkuðunum í vik-
unni en um 2.000 tonn seldust. Það
er þó ekki alveg eins gott og fyrir
hálfum mánuði þegar 2.700 tonn fóru
en samt langt yfir meðaltali undan-
farinna mánuða en janúar og febrúar
voru mjög slæmir.
Meðalkílóverð fyrir ýsu var 108
krónur í síðustu viku en var 127
krónur fyrir hálfum mánuði. Nú er
mikill útflutningur ferskrar ýsu til
Bandaríkjanna vegna föstunnar.
Fyrir karfann var meðalverðið 41
króna sem er svipað og verið hefur
síðustu vikur og fyrir ufsa fengust
að meöaltali 25 krónur sem er með
því allra lægsta sem sést hefur. Lítill
áhugi er á ufsa um þessar mundir.
-Ari
Gámasölur í Bretlandi:
Enn mjög
lágtverð
Verð á gámafiski í Bretlandi hækk-
aði örlítið í síðustu viku eftir gífur-
lega verðlækkun fyrir hálfum mán-
uði þegar þorskur og ýsa lækkuðu
um allt að 34%. Fyrir þremur vikum
kostaði þorskkílóið 135 krónur, 89
krónur fyrir hálfum mánuði og 96
krónur í síðustu viku.
Fyrir ýsukílóið fengust 124 krónur,
sem er allnokkur hækkun, fyrir
karfann fengust 94 krónur og 47
krónur fyrir ufsann.
353 tonn voru flutt út í vikunni og
fyrir fengust rúmar 36 mflljónir.
Langstærstur hluti var þorskur eða
158 tonn. Meðalverð fyrir allar teg-
undimar í heild var 103 krónur.
Tvö skip seldu afla sinn í Bremer-
haven í síðustu viku. Viöey RE 6 seldi
þann 16. mars 306 tonn fyrir 24 millj-
15. mars 16. mars
17. mars Meðalverð
Gámasölur í Bretlandi
- meðalverð í öllum löndunarhöfnum í síðastliðinni viku -
| Þorskur □ Ýsa nKarfi gufsi
140
100
ónir og meðalkílóverð aflans var 78
krónur. Bessi ÍS 410 seldi þann 19.
246 tonn fyrir 22 mUljónir og meðal-
kílóverð aflans var 90 króniu-. Lang-
stærstur hluti afla þessa togara var
karfi eða 441 tonn. Meðalverð fyrir
karfann var rúmlega 80 krónur.
-Ari
Fiskmarkaðimir
Faxamarkaður 22. mars seidust atls 11,628 lonn
Magn í Verðíkrónum
tonnum Meöal Lægsta Hæsta
Hnísa 0,042 15,00 15,00 15,00
Þorshrogn 0,084 100,00 100,00 100,00
Rauömagi 0,244 74,12 30,00 86,00
Steinbítur, ósl. 0,011 53,00 53,00 53,00
Þorskur,sl. 1,427 67,24 67,00 71,00
Þorskflök 0,198 150,00 150,00 150,00
Þorskur, smár 0,019 40,00 40,00 40,00
Þorskur, ósl. 9,487 54,76 40,00 57,00
Ýsa, sl. 0,016 70,00 70,00 70,00
Vsa, ósl. 0,084 130,14 123,00 133,00
Fiskmarkaður Þorlákshafnar 22. mars seldust alls 69.3ð1 tonrv.
Karfi 0,156 40,00 40,00 40,00
Keila 0,566 37,00 37,00 37,00
Langa 1,038 56,47 49,00 60,00
Rauðmagi 0,520 72,67 33,00 87,00
Skata 0,023 107,00 107,00 107,00
Skarkoli 0,141 49,85 49,00 52,00
Skötuselur 0,093 150,00 150,00 150,00
Steinbítur 0,077 30,00 30,00 30,00
Þorskur, ósl. 50,319 68,37 53,00 73,00
Þorskur, ósl.dbl. 9,383 40,75 40,00 53,00
Ufsi, ósl. 4,488 21,68 21,00 22,00
Ýsa, sl. 0,945 134,60 133,00 145,00
Ýsa.ósl. 1,638 122,84 119,00 139,00
Fiskmarkaður Suðurnesja 22 ni.us íeldua .1". 11? 782 lonn
Þorskur, sl. 37,902 77,54 48,00 90,00
Ýsa, sl. 12,558 135,15 46,00 148,00
Ufsi, sl. 3,111 27,82 24,00 34,00
Þorskur.ósl. 90,216 62,32 43,00 68,00
Ýsa, ósl. 22,106 107,17 81,00 133,00
Ufsi, ósl. 10,187 25,80 20,00 27,00
Karfi 4,348 44,41 40,00 48,00
Langa 4,969 57,24 56,00 58,00
Keila 3,032 40,53 38,00 47,00
Steinbítur 0,057 43,53 38,00 47,00
Skötuselur 0,015 100,00 100,00 100,00
Háfur 0,531 10,00 10,00 10,00
ósundurliðað 0,866 20,57 10,00 23,00
Lúða 0,032 100,00 100,00 100,00
Skarkoli 0,068 50,00 50,00 50,00
Rauðmagi 0,073 50,00 50,00 50,00
Hrogn 2,063 151,28 27,00 160,00
Undirmálsýsa 0,416 46,00 46,00 46,00
Sólkoli 0,032 50,00 50,00 50,00
Hnísa 0,080 5,00 5,00 5,00
Höfrungur 0,100 10,00 10,00 10,00
Fiskmarkaður Akraness 22, rnsrs seklust alls 13.132 tonn.
Þorskhrogn 0,355 100,00 100,00 1 00,00
Rauðmagi 0,262 51,31 45,00 70,00
Steinbítur 0,038 30,00 30,00 30,00
Steinbítur, ósl. 0,018 25,00 25,00 25,00
Þorskur, sl. 9,566 52,70 43,00 67,00
Þorskur, ósl. 2,527 52,14 36,00 55,00
Ýsa, sl. 0,220 129,00 129,00 129,00
Ýsa, ósl. 0,141 106,00 106,00 106,00
Fiskmarkaður Snæfellsness 22. msrs sekfust alfs 16,051 tonn.
Þorskur, sl. 14,374 72,24 69,00 75,00
Ýsa, sl. 0,918 141,00 141,00 141,00
Steinbítur, sl. 0,126 30,00 30,00 30,00
Hrogn.sl. 0,456 160,00 160,00 160,00
Rauðmagi, ósl. 0,177 30,00 30,00 30,00
Fiskmarkaður Patreksfjarðar 22, irars teldust alls 7.681 tonn.
Þorskur, und. sl. 1,071 36,06 35,00 40,00
Þorskhrogn 0,053 100,00 100,00 100,00
Skarkoli 0,139 40,00 40,00 40,00
Sólkoli 0,011 40,00 40,00 40,00
Steinbítur 0,286 39,00 39,00 39,00
Þorskur, sl. 6,121 75,00 75,00 75,00
Fiskmarkaður Breíðafjarðar 22, msrs sekfust alls 80,186 tann.
Þorskur, sl. 66,367 64,44 51,00 84,00
Undirmálsþ. sl. 0,957 56,57 56,00 57,00
Ýsa, sl. 2,661 145,17 143,00 150,00
Ufsi, sl. 4,111 24,00 24,00 24,00
Karfi, ósl. 0,428 30,00 30,00 30,00
Langa, sl. 0,270 55,00 55,00 55,00
Steinbítur, sl. 2,599 36,57 36,00 47,00
Lúða, sl. 0,057 143,12 37,00 300,00
Koli, sl. 0,466 65,00 65,00 65,00
Rauðm/Grásl. 0,083 30,00 30,00 30,00
ósl.
Hrogn 2,167 160,00 160,00 160,00
Gellur 0,020 100,00 100,00 100,00
Fiskmarkaður ísafjarðar 22. rnats sebJust alls 14,799 tonn.
Þorskur, sl. 5,000 76,00 76,00 76,00
Ýsa,sl. 2,314 97,00 97,00 97,00
Ufsi, sl. 2,825 27,00 27,00 27,00
Steinbítur, sl. 2,530 58,00 58,00 58,00
Skarkoli, sl. 0,250 35,00 35,00 35,00
Karfi, ósl. 1,850 33,00 33,00 33,00
Rauðmagi, ósl. 0,030 10,00 10,00 10,00
Fiskmarkaður Vestmannaeyja 22. mare seldust alls 46,976 tonn.
Þorskur, sl. 19,357 70,27 45,00 72,00
Ufsi, sl. 23,831 24,22 20,00 29,20
Langa,sl. 0,100 65,00 65,00 65,00
Blálanga.sl. 1,506 40,00 40,00 40,00
Búri.sl. 0,326 100,00 100,00 100,00
Ýsa, sl. 0,648 126,00 126,00 126,00
Skötuselur, sl. 0,087 135,00 135,00 135,00
Lúöa, sl. 0,102 307,45 305,00 310,00
Þorskhrogn 0,018 100,00 100,00 100,00
HREINSIÐ UÓSKERIN
REGLULEGA.
DRÖGUM ÚR HRAÐA!
||UMFERÐAR