Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.1993, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.1993, Blaðsíða 5
MIÐVIKUDAGUR 28. APRÍL 1993 5 Fréttir Menntamálaráðuneytið: Bréf ið var afgreitt án vitunclar ráðherra - staðhæfmgar Knúts Hallssonar sagðar rangar Menntamálaráðuneytið segir rangar staðhæfingar Knúts Halls- sonar, fyrrverandi ráðuneytisstjóra, um að menntamálaráðherra hafi sent sér bréf Hrafns Gunnlaugssonar til Norræna kvikmynda- og sjón- varpssjóðsins og að fjallað hafi verið um málið í Lista- og safnadeild ráðu- neytisins. Menntamálaráðuneytið heldur því fram í athugasemd við ummæh Knúts í fjölmiðlum undanf- arið að ekki hafi verið fjallað um bréfið á sérstökum fundi heldur hafi Knútur afgreitt bréfið upp á eigin spýtur án vitundar ráðherra og án tfilits tfi athugasemda starfsmanna ráðuneytisins. í athugasemd ráðuneytisins segir að Hrafn Gunnlaugsson hafi sent menntamálaráðherra bréf með fylgi- skjölum um miðjan september í fyrra. Bréfið var bókað og sent ráð- herra en fylgiskjöl höfðu þá verið aðskfiin frá bréfinu. Stuttu síðar var bréfið vistað með áritun ráðherra og var ráðunéytisstjóra falið að athuga málið. Með árituninni tók mennta- málaráðherra ekki neina efnislega afstöðu til erindisins enda málinu vísaö tfi efnislegrar athugunar. Fylgiskjölin voru vistuð í öðrum skjalaflokki en bréfið sjálft með árit- un ráöuneytisstjóra tfi deildarstjóra Lista- og safnadefidar rúmum mán- uði síðar. Knútur Hallsson sýndi Þórunni J. Hafstein deildarstjóra drög að bréfi sem hann hafði skrifað fyrir hönd ráðuneytisins til Norræna kvik- mynda- og sjónvarpssjóðsins í lok október. Taldi hann óþarft að sýna það ráðherra. Afgreiðsla málsins og undirbúningur þess var því „alfarið í höndum Knúts Hallssonar fyrrver- andi ráðuneytisstjóra," segir í at- hugasemd ráðuneytisins. Menntamálaráðuneytið segir að ekki hafi verið íjallað um bréfið sem Knútur skrifaði á „heilmiklum fundi“ í ráðuneytinu. Fundurinn sem Knútur ræðir um hafi fjallað um áfangaskýrslu trúnaðarmanns norr- ænu ráðherranefndarinnar um norr- æna kvikmynda- og sjónvarpssjóð- inn og fyrirhugaðan fund hjá norr- ænu ráðherranefndinni um málefni sjóðsins. Knútur Hallsson kom á fundinn í ráðuneytinu þegar honum var að ljúka tfi að kynna fundarmönnum fullfrágengið bréf. „Bréfið var ekki borið undir fundarmenn og þaðan af síður lagt fram til samþykktar," segir í athugasemd ráðuneytisins. Á fundinum komu fram athugasemdir við málsmeðferðina og bent á að bréf- ið gæti mælst illa fyrir hjá sjóðs- stjórninni þar sem ráðuneytið væri að blanda sér í málefni sjálfstæðrar stofnunar. Skrifaði bréfið Aðstoðarmaður ráðherra og fyrr- verandi ráðuneytisstjóri lögðu tfi í byrjun október að ráðherra ræddi umsókn Hrafns hjá norræna sjóðn- um á fundi með norrænum mennta- málaráðherrum skömmu síðar. Ráð- herra féllst ekki á það og var aðstoð- armanni hans og fyrrverandi ráðu- neytisstjóra sagt frá því. „Samt sem áður skrifar Knútur Hallsson umræít bréf til stjórnar Norræna kvikmynda- og sjónvarps- sjóðsins nokkrum vikum síðar eða þann 29. október 1992 án vitundar menntamálaráðherra, Ólafs G. Ein- arssonar," segir í athugasemdinni. -GHS Athugasemd menntamálaráðuneytis óundirrituð en á ábyrgð ráðherra: Htm i'aujfíL frAzæz snw Söluaðilar með Lee Cooper gallabuxur; Kúmen Kringlunni 8-12 Reykjavik Verslunin Vefta Lóuhólum 2-6 Reykjavik Herraríki Rauðarórstíg 14 Reykjavik Sportbúð Kópavogs Hamrab Verslunin Bazar Grænatúni 1 Kópavogi H-búðin Hrismóum 2 Garðabæ Fjölsport Lækjargötu 34c Hafnarfirði Herrafataverslunin Baron Selfossi Tískuhúsið Selfossi Verslunin Ýr Vík í Mýrdal Eyjakaup Vestmannaeyjum BH-búðin Djúpavogi Kf. Héraðsbúa Reyðarfirði Kf. Héraðsbúa Eskifirði Eskikjör Eskifirði Aldan Seyðisfirði Kf. Fram Neskaupsstað Kf. Vopnafjarðar Vopnafirði Verslunarfélog Raufarhafnar Raufarhöfn Verslunin Sel-Mývatn Reykjahlíð Kf. Þingeyinga Húsavik Verslunin Parið Akureyri Verslunin Tumalína Siglufirði Verslunin Sparta Sauðórkróki Verslunin Mirra Hvammstanga Kf. ísfirðinga ísafirði Kf. Dýrfirðinga Þingeyri Versluni Vík Olafsvík Borgarsport Borgarnesi Kf. Skaftfellinga Höfn Skipaþjónusta Suðurlands Þorlókshöfn Þríhyrningur Hellu Aftursætið fer jafnhratt og framsætið - SPENNUM ÞVÍ BELTIN hvar sem við sitjum í bílnum . ut UMFERÐAR Vrað (------V----^ [Vatnsrum hf Tekinn með skartgripi Tofiverðir á KeílavíkurflugveUi stöðvuðu í fyrradag karlmann, sem var á leið tfi landsins, og gerðu leit á honrnn að fíkniefnum. Maöurinn, sem er frá Suður-Ameríku en er ís- lenskur ríkisborgari, var grunaður um fikniefnamisferli en sá grunur reyndist ekki á rökum reistur. Hins vegar fannst mikið magn af gullskart- gripum og erlendum gjaldeyri í fórum hans. Maðurinn var tekinn tfi yfir- heyrslu og skýrsla tekin af honum. Áð sögn Þorgeirs Þorstéinssonar, lögreglustjóra á Keflavíkurílugvelh, er málið ekki að fullu upplýst og er enn í rannsókn. Verðmæti skartgrip- anna er enn óljóst og þarf að kafia tilsérfræðingtfiaömetaþá. -pp Mjög óvenjulegt að undirskrift vanti SPORT Laugavegi 178, 105 Reykjavík, sími 683111, fax: 683126 Gríptu tækifærið strax - er mat Harðar Bjömssonar, prótókollstjóra í utanríkisráðuneytinu í þessa umræðu og ekki mitt að segja til um hvort svona óundirrituð bréf séu marklaus. Það hlýtur að vera mat hvers og eins hvaða gildi svona plögg hafa.“ -kaa Við hjáVatnsrúmum erum með tilboð til þín vegna hagstaeðs samnings við fremsta vatnsdýnuframleiðandann í dag. Þar sem framleiðsla vatnsdýna hefur þróast mikið á undanförnum 3 árum bjóðum við þér að taka gömlu vatnsdýnuna upp í nýja. Helstu nýjungarnar eru að dýnan er nú fiberfýllt og með sérstökum bakstuðningi sem heldur undir mjóhrygginn sem er mjög gott fyrir bakveika. Þá eru öll samskeyti nú undir dýnunni, þykkri vínill, hornin þreföld og margsoðin. Einnig er sérstaklega hitaþolið botnstykki sem eykur varmaleiðni og sparar því rafmagnið. Þessar nýju dýnur eru framleiddar í USA af Land & Sky. Að sjálfsögðu tökum við gömlu vatnsdýnuna upp i þá nýju, óháð því hvar þú keyptir þá gömlu. Láttu heyra í þér sem fýrst því magnið er takmarkað. „Venjan er sú að undir ráðuneytis- bréf er skrifað fyrir hönd ráðherra eftir umboði. Það er mjög óvenjulegt að engin undirriti shk bréf,“ segir Hörður Bjamason, prótókollstjóri í utanríkisráðuneytinu. AthygU vekur að athugasemd menntamálaráðuneytisins varðandi ummæU Knúts HaUssonar, fyrrver- andi ráðuneytisstjóra, er hvorki und- irrituð né stimpluð af ráðherra né undirmönnum hans. í athugasemd- unum er engu að síður vísaö í per- sónuleg samtöl innan ráðuneytisins og atburði á fundi án tfivísana í fund- argerðir. Sýnt er að einungis ráð- herra eða aðstoðarmaður hans hafi yfir að ráða upplýsingum um til- tekna þætti málsins. Guðríður Sigurðardóttir, ráðu- neytisstjóri í menntamálaráðuneyt- inu, segir ekkert óeðlfiegt við það þó fram komi ýmsar skoðanir í athuga- semdunum þó þær séu óundirritaö- ar. Ráðuneytið geti haft sínar skoð- anir án þess að vísað sé tfi þess hveij- ir taki þær saman. Hún vísar því al- farið á bug að ráðherra sé að firra sig ábyrgð á athugasemdunum enda öll bréfaskipti af hálfu ráðuneytisins á hans ábyrgð. „Það sem fram kemur í athuga- semdinni er það sem ráðuneytið seg- ir en ráðherra ber ábyrgðina," segir Guöríður. Að gefnu tilefni segir hins vegar að nú sé unnð að því innan stjómarráðsins aö samræma frágang Ólafur G. Einarsson menntamála- ráðherra. Athugasemd mennta- málaráðuneytisins var óundirrituð og slikt er óvenjulegt að mati prótó- kollstjóra. bréfa og skjala sem fari frá einstök- um ráðuneytum. Hörður segir einstök ráðuneyti haga frágangi bréfa á ólíkan hátt. Slikt sé stjómunaratriði innan hvers og eins ráðuneytis. Hann segir það ekki sitt hlutverk að segja til um hvernig þessum málum skuli háttað en bendir á að innan utanríkisráðu- neytisins tíðkist ekki aö senda óund- irrituð bréf. „Það mjög erfitt að fleygja sér inn Verðdæmi I Land & Sky 550 verð kr. 44.396,- Gamla vatnsdýnan verð kr. -12.000,- Verð til þín 32.396,- Sérstakur bakstuöningur tryggir æskilega legu og stuðning við hrygg. Verðdæmi 2 Land & Sky 750 verð kr. 50.577,- Gamla vatnsdýnan verð kr. -12.000,- Verð til þín 38.577,- Treljapúði flýtur ðheftur og minnkar þannig álag og sveigjur sem stytta endingu Lokaðir trefjapúðar auka festu og tryggja ritta lögun. dýnunnar. Stuðningspúðar gera allar tilfæringar i dýnunni að leik einum. Við bjóðum að sjálfsögðu upp á Visa oj Euro raðgreiðslur. Einnig 7% staðgreiðsluafslátt Aðeins það besta fyrir viðskiptavini okkar Hjúkar polýestertrefpr veita fullkomin þægindi. Skeifunni I la, sími 688466.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.