Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.1993, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.1993, Blaðsíða 16
16 MIÐVIKUDAGUR 28. APRÍL1993 Hermundur til Noregs Hermundur Sigmundsson handknatt- leiksmaður, sem hefur í vetur leikið með Selfyssingum, verður að öllum líkindum þjálfari norska kvennaliðsins Furnes næsta vetur. Hann er meö tilboð frá félaginu og einnig frá karlaliðinu Kragerö, sem leikur í 1. deild, en reiknar með að taka frekar boði Fumes. Furnes hefur komist úr 5. deild í 2. deild á mettíma og Hermundur sagði í spjalli við DV að sér virtist sem þar væri meiri metn- aður fyrir að ná árangri en hjá Kragerö, sem væri búið að vera lengi á sama róli í 1. deild karla, og því tæki hann að öllum líkindum frekar viö því starfi. Hermmidur hefur áöur þjálíað og ieikið í Noregi en hann stýrði liði Ðodö áöur en hann kom til Selfyssinga fyrir þetta tímabil. ÍR-ingar sigur- sæliríkvondó ÍR-ingar voru mjög sigursæhr á fyrsta ís- landsmeistaramótinu i Tae Kwon Do eða kvondó sem haldið var í íþróttahúsi Haga- skóla fyrr í þessura mánuði, ÍR-ingar sigr- uðu í sex flokkum af sjö og 79 stig alls. Dreki fékk 13 stig, Þróttur 8 og Einherjar 5 stig en þessi fjögur lið sendu keppendur á mótið. í meistaraflokki karla sigruðu Ólafur Björn Bjömsson, ÍR, Ýmir Vésteinsson, ÍR, Hlynur Örn Gissurarson, ÍR, og Björn Þor- leifsson, Dreka, í þyngdarflokkunum flór- um. Sigríður Þormóðsdóttir, ÍR, sigraði í kvennaflokki og í byrjendaflokki karla sigr- uöu Erlingur Jónsson, ÍR, og Brypjar Sum- arliðason, ÍR. _vs Þórshamar náði bestum árangri Bikarmót Karatesambands íslands fór fram í íþróttahúsi Hagaskóla um nýliðna helgi. Úrslit á mótinu urðu sem hér segir: Kata kvenna 1. Ingibjörg Júlíusdóttir, Þórshamri.14,2 2. Fanney Karlsdóttir, Þórshamri.14,0 Kata karla 1. Grímur Pálsson, Þórshamri......14,8 2. Ágúst Österby, Vestmbæ.....14,2 Kumite kvenna 1. Fanney Karlsdóttir.Þórshamri 2. Rakel Oddsdóttir..........Fylki Kumite karla 1. Hjalti Ólafsson..............Þrótti 2. Guðmundur Ketilsson.......Fylki Liö Þórshamars hlaut flest stig félaga eða 16 talsins. Þróttarar komu næstir með 6 stig, Fylkismenn 4, Breiðablik 2 og Vesturbær með 2 stig. Þýskaland: Dortmund áfram í toppslagnum Ámi Hermannsson, DV, Þýskalandi; Borussia Dortmund er áfram með í slagn- um um þýska meistaratitilinn í knattspyrnu eftir góðan útisigur, 0-3, á Borussia Mönc- hengladbach i gær. Mathias Sammer, Ger- hard Poschner og Stéphane Chapuisat skor- uðu mörk Dortmund. Frankfurt tapaði dýrmætu stigi gegn Le- verkusen og er þremur stigum á eftir Brem- en og Bayem. Stuttgart vann loks leik, 2-0, gegn Köln sem komið er í næstneðsta sætið. Marc Ki- enle skoraði bæði mörkin. Úrshtin í þýsku úrvalsdeildinni í gær- kvöldi: Leverkusen - Frankfurt........1-1 Karlsmhe - KaisersLautern......1-1 Mönchengladbach - Dortmund.....0-3 Bochum - Uerdingen.............4-1 Saarbrúcken - Wattenscheid....0-1 Stuttgart - Köhi...............2-0 Staöa efstu liða: Bayem.............28 15 9 4 57-33 39 Brernen...........28 15 9 4 47-25 39 Dortmund..........28 16 5 7 55-32 37 Frankfurt.........28 12 12 4 47-31 36 Leverkusen........28 10 12 6 51-37 32 Karlsruhe.........28 10 11 7 47-45 31 Kaiserslaut.......28 10 8 10 41-29 28 Stuttgart.........28 8 12 8 38-38 28 íþróttir Skráningí KSÍ-klúbbinn Nú stendur yfir skráningfélaga i KSÍ-klúbbinn, stuðningsmanna- félag íslenska landsliðsins í knattspyrau, Starfsemi klubbs- ins felst einkuro í samkomum í tengslum við landsleiki íslands á heimavelli en einnig eru skipu- lagðar hópferöir á leiki erlendis. f ár verður mikiö um aö vera hjá KSÍ-klúbbnum, Ijórir landsleíkir á heimavelii og vorferð til Lúx- emborgar í mai. Einstaklingar (og fyrirtæki/félög) sem áhuga hafa á að gerast félagar í klúbhn- um eru vinsamlega beðnir um að hafa samband við Hörð Hilmars- son eða Þóri Jónsson í síma 699300. -GH KSÍ-klúbburinn meðódýraferð ftil Lúxemborgar í tengslum viö landsleik íslands og Lúxemborgar í knattspyrnu fimmtudaginn 20. maí verður KSÍ-klúbburinn með vorferð til Lúxemborgar. Hægt er að velja um 3ja til 5 daga ferö og verðið er mjög hagstætt, kr. 24.900 fyrir 3ja daga ferð (innifaliö: flug, gist- ing á góðu hóteli, morgunveröur, rútuferðir og miði á leikinn). -GH Skráning í Víðayangshlaup Víðavangshlaup íslands fer fram á golfvellinum aö Hamri við Borgames laugardaginn 8. maí. Síöasti skráningardagur er 3. maí og tilkynnist þátttaka á skrifstofu UMSB að Borgarbraut 61, Borg- amesi, á skráningarspjöldum. Skráningargjald er kr. 500 í kvenna- og kariaflokkum en kr. 250 í unglingaflokkum. Nánari upplýsingar veita íris Grönfeldt í síma 93-71276, Ingimundur Ingi- mundarson 93-71777 og skrifstofa FRÍ í síma 685525. ForsalalqáFH FH-ingar ætla að vera með for- sölu á leik ÍR og FH sem frarn fer í Austurbergi í kvöld. Forsalan hefst eftir klukkan 16 í Kapla- krika og er verðiö 700 krónur fyr- ir fullorðna og 300 fyrir höm. Þá er FH meö sætaferðir og fara rút- ur frá Kaplakrika klukkan 18.45 og kostar fariö 200 krónur. Rússarmeð fullthúshjá 21-ársliðunum Rússar unnu Ungveija, 2-0, í Evrópukeppni 21-árs landshöa í knattspymu í Moskvu í gær, en þessi liö leika með íslandi í riðli. Faizulin skoraði bæði mörkin á fyrsta korterinu. Róssar hafa uruiið alla sína leiki, eins og Grikkir, en staðan er þannig: Grikkland.5 5 0 0 16 3 10 Rússland ........4 4 0 0 15-1 8 Ungverjal.5 113 5-8 3 Lúxemborg....4 0 l 3 1-14 l ísland..4 0 0 4 3-14 0 -VS Sviarog Russar íundanúrslit Svíar unnu Bandaríkjamenn, 5-2, og Rússar unnu Þjóðverja, 5-1, í 8-liða úrslitum heimsmeist- aramótsins í ísknattleik í gær en það fer fram í Þýskalandi. Svíar leika við Tékka eða ítali og Rúss- ar mæta Kanadamönnum eða Finnrnn í undanúrsiitum móts- ins. -VS Sigursælar Víkingsstúlkur á afmælisári Kvenfólkið i Vikingi hefur verið sigursælt að undanförnu og fært félaginu íslandsmeistaratitla i handknattleik, blaki og borðtennis. Því má segja með sanni aö þær haldi uppi merki Vikings á 85 ára afmælinu sem er um þessar mundir. Á sumardaginn fyrsta voru afrekskonurnar í þessum þremur greinum sérstaklega heiðraðar og þá var myndin hér að ofan tekin. VS/DV-mynd GS Gunnar fer frá Fram - FH, Stjaman og Afturelding í viöræðum við hann „Það er ömggt að ég fer frá Fram og leik með liði í 1. deildinni á næsta keppnistímabili. Það em margar ástæður sem valda því,“ sagði Gunn- ar Andrésson, handknattleiksmaður í Fram, í samtali við DV í gær- kvöldi. Gunnar er án efa einn efnileg- asti handknattleiksmaður landsins í dag og mörg félög hafa áhuga á að næla í þennan snjalla leikmann. „Ég get ekki neitað því að það hafa nokkur félög haft samband við mig og ég er að hugsa málin. Ég er þessa dagana í próflestri og hef ekki verið aö velta þessum hlutum mikið fyrir mér og geri það ekki alveg strax. Þessi mál eru á rosalega viðkvæmu stigi og ég get ekkert sagt meira um þetta,“ sagði Gunnar ennfremur. Samkvæmt öruggum heimildum DV hafa þrjú félög sýnt áhuga á að fá Gunnar til liös við sig. Það eru FH, Stjaman og Afturelding. Forráða- menn þessara liða hafa rætt við Gunnar og sem stendur er boltinn hjá honum. Gunnar hefur allan sinn feril leikið með Fram. Eftir að liðið féll í 2. deild í vetur ákvað Gunnar að hugsa sér til hreyfings. Hann er af mörgum talinn framtíðar leikstjórnandi ís- lenska landshðsins og á nokkra landsleiki að baki nú þegar. Gunnar lék lítið meö liði Fram í vetur vegna þrálátra meiðsla í baki. En Eyjólfur er aö hressast og næsta vetur veröur þessi skemmtilegi leikmaður kominn á fulla ferð í 1. deildinni með ein- hveiju þeirra þriggja hða sem aö of- an em nefnd. -SK Gerpla best í trompf imleikum Gerpla varð um síðustu helgi íslandsmeistari í eldri flokki í trompfimleikum en íslandsmótið fór fram í Digranesi. Á myndinni eru meistararnir ásamt þjálfurunum, Hrund Þorgeirsdóttur og Heimi Jóni Gunnarssyni. Valsmenn út- fyrir rammann Það vakti nokkra athygli á leik Valsmanna og Selfyssinga í Laugar- dalshöllinni í fyrrakvöld aö Vals- menn notuðu öflugt hátalarakerfi meðan á leiknum stóð. Margir höfðu á orði hvort þarna hefði ekki verið fulllangt gengið en óhljóðum úr há- talarakerfinu var stundum beitt gegn andstæðingnum. í framhaldi af þessu hlýtur sú spurning að vakna hvort þetta sé leyfilegt. „Reglugerð um þetta atriði er ekki til en við hjá HSI tókum þá afstöðu 1 fyrra að ekki mætti nota hátalara- kerfi nema þegar verið væri að til- kynna um markaskorara. Við sjáum einnig ekkert athugavert að félögin noti hátalarakerfi fyrir leik og í hálf- leik. Ég var ekki á leiknum í fyrra- kvöld en eftir því sem maður hefur heyrt virðast Valsmenn hafa farið út fyrir rammann," sagði Gunnar Gunnarsson, framkvæmdastjóri HSÍ, í samtali við DV í gær. „Þetta uppátæki Valsmanna var ósmekklegt. Ég skal fúslega viður- kenna að notkun hátalarakerfisins meðan á leik stóð í fyrri hálfleik kom mér í opna skjöldu. Ég aflaði mér upplýsinga í leikhléi og bannaði síð- an Valsmönnum að nota það í síðari hálfleik og urðu þeir við beiðni minni. Það er í lagi að félögin noti léttan taktfastan trommuslátt eða lagstúf eftir að mark er skorað og þangað til að leikur hefst aö nýju á miðjunni eins og leyft var í heims- meistarakeppninni í Svíþjóð. Það getur sett skemmtilegan svip á leik- inn en út fyrir það mega þessi hiutir ekki fara,“ sagði Ólafur Steingríms- son eftirlitsmaður á leik Vals og Sel- foss í fyrrakvöld. -JKS Borðtennis: Nilsson sigraði á síðasta mótinu Peter Nilsson úr KR sigraði á síð- asta borðtennismóti vetrarins sem fór fram um helgina. Nilsson lék til úrshta gegn hinum 10 ára gamla Guðmundi Stephenssyni og haföi betur. Úrslit á mótinu urðu þannig: Meistaraflokkur karla l.PeterNilsson KR 2. Guðmundur Stephensen. Vík 3. Ingólfur Ingólfsson Vík 3. Kristján Haraldsson Vík 1. flokkur karla 1. Jón I. Árnason Vík 2. Pétur Kristjánsson Stjam 3. Davíð Jóhannsson Vík 3. GunnarValsson Vík 1. flokkur kvenna 1. Lilja Jóhannesdóttir Vík 2. Anna Þorgrímsdóttir Vík 2. flokkur karla 1. Amþór Guðjónsson .Stjarnan 2. Flóki Tnevarsson Vík Eldri flokkur karia 1. Ami Siemsen Eminum 2. Pétur Ó. Stephensen Vík 3. Emil Pálsson Vík 3. Sieurður Herlufsen Vík Nilsen með langflestu punktana Punktastaöa borðtennismanna eftir mótið er þannig: 1. Peter Nilsson, KR..........264 2. GuðmundurStephensen,Vík.... 85 3. Kristján Jónasson, Vík......76 4. KristjánHaraIdsson,Vík.....57 5. Pétur Ó. Stephensen, Vík...42 MIÐVIKUDAGUR 28. APRÍL1993 17 dv ___________________________________Iþróttir Tekst ekki að ljúka íslandsmótinu í handbolta vegna dómaraskorts? Helmingur dómara hef w lagt f lautunni - Rögnvald, Stefán, Hákon og Guðjón hætta og dæma ekki fleiri leiki Tvö af þeim íjórum dómarapömm sem dæma áttu í úrslitakeppni ís- landsmótsins í handknattleik til- kynntu dómaranefnd HSÍ í gær að um frekari dómgæslu yrði ekki aö ræða af þeirra hálfu á þessu keppnis- tímabili. Hér er um að ræða þá Stefán Amaldsson og Rögnvald Erlingsson og hitt parið er Hákon Sigurjónsson og Guöjón L. Sigurðsson. Börnin hafa orðið fyrir aðkasti „Ástæðan fyrir því að þessir dómar- ar hætta er einfaldlega sú að menn nenna þessu ekki lengur. Ég held aö framkoman í garð dómara síðustu daga segi alit sem segja þarf. Og viö í dómaranefndinni höfum líka orðið fyrir skítkasti og ails kyns ásökun- um. Er meira segja svo komið að bömin okkar hafa orðið fyrir að- kasti. Þegar svo er komið getur mað- ur bara sagt bless við þetta djöfulsins kjaftæði. Þeir geta bara dæmt þetta sjáiíir, þessir kappar, sem láta svona og vita allt og geta allt,“ sagöi Kjartan Steinbach, formaður dómaranefndar HSÍ, í samtaii við DV í gærkvöldi. Þeir Sigurgeir Sveinsson og Gimn- ar Viðarsson ætla að dæma leik Sel- foss og Vals í kvöld að sögn Kjart- ans, en um framhaldið vildi hann ekkert segja. Sömu sögu er að segja af þeim Gunnari Kjartanssyni og Ola Ólsen. Varaparið í úrslitakepninni, Gunnlaugur Hjálmarsson og Einar Sveinsson, er nú komið inn í mynd- ina. Engu að síður er ástandið orðið mjög alvarlegt. En er Kjartan bjart- sýnn á að dómaranefnd HSÍ takist hreinlega aö Ijúka íslandsmótinu? „Ég veit það ekki. Ég veit bara aö tvö pör em hætt og það verður að koma í ljós hvort þau verða fleiri.“ - Hver er að þínu mati ástæðan fyrir þeirri ólgu og taugaveiklun sem einkennir framkomu leikmanna og þjálfara í garð dómara þessa dagana? Peningar ástæðan fyrirframkomunni „í mínum huga fer það ekkert á milli mála að þar fara saman peningar í handboltanum og framkoma af þessu tagi. Menn sjá á efitir bónusgreiðslum og öllum andskotanum. Það er líka ljóst að fyrir félögin skiptir hver sig- ur gífurlega miklu máli hvað peninga varðar, jafnvel mörg hundruð þús- und krónum. Þetta vita atlir. Við höfum ekki tekið rétt á þessum mál- um. Ég er alveg klár á því að þeir þjálfarar sem eiga hð í undanúrslit- unum í dag hefðu allir verið komnir í leikbann í Þýskalandi. Þar era þjálf- arar meira að segja hengdir upp í hæsta gálga og þeim er bannað að fara 1 fjölmiðla eftir leiki og láta hafa slíka hluti eftir sér sem þessir menn hafa gert.“ - Þetta er allt saman að verða ein Stuttar fréttir Ólafur Steingrímsson 1 dómaranefnd HSÍ: Leikið í Austurbergi Annar undanúrslitaleikur ÍR ogFHíl. deild karla í handknatt- leik fer fram í kvöld og verður leikinn í Austurbergi í efra Breið- holti, ekki í Seljaskóla eins og heimaleikir ÍR til þessa. Hann hefst klukkan 20 og Selfoss tekur á móti Val á sama tíma. ítalska liðið valið ítalska liöiö sem mætir Sviss í HM í knattspyrnu í kvöld verður þannig skipað: Pagliuca - Mann- ini, Maldini, Baresi, Vierchowod - D.Baggio, Albertini, Fuser, Sig- nori - R.Baggio, Cashiragi. Thorstvedtúrleik Erik Thorstvedt, markvörður Tottenham, getur ekki leikið með Norðmönnum gegn Tyrkjum í kvöld þar sem hann er með brák- aðan fingur. Beckersteinlá Þjóðverjinn Boris Becker steinlá gegn Franco Davin frá Argentínu, 2-6, 2-6, í 1. umferð á opna Madrid mótinu í tennis í gær. Englandvann England vann HoIIand, 3-0, í Evrópukeppni 21 árs landsliða í knattspymu í gær. Mike Sheron 2 og Darren Anderton skomðu. Önnur úrsht: Búlgaría-Finnland 3-1, Pólland-San Marino 7-0, Tékkóslóvakía-Wales 1-1, Noreg- ur-Tyrkland 5-2, Portúgal-Skot- land 2-1, Írland-Danmörk 0-2. -VS Viðerumímjög slæmum málum - dómaranefndin mun öll segja af sér í vor „Eftir að það varð ljóst að þeir Stef- án Arnaldsson og Rögnvald Erlings- son annars vegar og Hákon Sigur- jónsson og Guöjón L. Sigurðsson hins vegar væru hættir að dæma á þessu tímabili er það deginum ljós- ara að við í dómaranefnd HSÍ erum í mjög slæmum málum,“ sagði Ólaf- ur Steingrímsson í samtali við DV í gær en hann á sæti í dómaranefnd HSÍ. „Viö í dómaranefndinni höfum ekkert látið í okkur heyra í fjölmiðl- um, höfum tekið þá afstöðu að reyna að klára þetta tímabil með sóma. En við munum án efa senda frá okkur greinargerð að íslandsmótinu loknu um leið og við allir í dómaranefnd- inni munum hætta, allir sem einn." „Skítkastið síðustu daga fyliti mælinn“ „Skítkastið og svívirðingarnar eftir síðustu leikina í undanúrslitunum var það sem fyllti mæhnn. Stefán og Rögnvaldur voru til að mynda sakað- ir um það að hafa verið fuflir fram eftir aflri nóttu eftir Evrópuleikinn sem þeir dæmdu daginn fyrir leik Vais og Selfoss og mætt í leikinn syfj- aðir og þunnir. Og til að mynda menn eins og Stefán Arnaldsson, sem aldr- ei hefur smakkað vín á ævinni, láta auðvitað ekki bjóða sér svona hluti.“ Ólafur Steingrímsson segir að brotalömin í dómaramálum sé hjá félögunum. „Brotalömin fyrst og fremst hjá félögunum“ Nú hafa félögin, þjálfarar, leikmenn og fleiri tengdir þeim, verið í farar- broddi í gagnrýni á störf dómara. Hvernig standa félögin sig varðandi dómaramáfln? „Þarna emm viö kannski komnir að alvarlegasta þætti þess máls. Nefnilega skyldum félaganna. Það stendur alveg skýrt í reglunum að félögin eigi að leggja til eitt dómara- par meö hverjum flokki sem þau senda tfl keppni. Ef dómarar hafa viljað leggja meira á sig og dæma fyrir meira en einn flokk þá hefur þaö veriö látið óátahð. Ef við tökum til að mynda Selfyssinga, en þjálfari þeirra hefur verið höfuðandstæðing- ur dómara og verið með mesta skít- kastið, þá kemur í ljós að Selfoss á ekki einn einasta virkan landsdóm- ara. Víkingur, þetta gamla og rót- gróna félag, þar er ég eini skráði dómarinn og er hættur að dæma nema í 1. flokki. Þarna er veruleg brotalöm hjá félögunum." „Það er best að hætta og leyfa þeim að taka við“ „Við í dómaranefndinni höfum boð- að til dómaranámskeiða til að reyna að fá fleiri hæfa menn tfl að dæma en undirtektir félaganna hafa vægast sagt verið dapurlegar. Okkur finnst í dómaranefndinni að við séum að berjast við vindmyllur og það sé ekki nokkur leið að komast fram hjá þeim. Félögin hafa ekki sinnt kafli eftir hæfum mannskap og það er látlaust verið að beija á þessum mönnum sem eru að dæma. Það eina sem okk- ur hefur dottið í hug í nefndinni er hreinlega að gefast upp og leyfa öðr- um að taka við þessu," sagði Ólafur Steingrímsson. -SK Fylkir gjörsigraöi IR, 6-0, á Reykjavíkurmótinu í knattspyrnu í gærkvöldi og tryggöi sér meö því sigur í B-riöIi mótsins. Finnur Kol- beinsson skoraði 3 markanna, Kristinn Tómasson 2 og Þórhaflur Dan Jóhannsson eitt, Fylkir mætir liöi númer tvö í A- riðli í undanúrslitum en úrsflta- leikur A-riöils milli Fram og KR fer fram á geryigfasinú í Laugardal klukkan 20 í kvöld. Valur leikur við sigurliðið í A-riðli. Lokastaöan i B-riðli: Fylkir..........3 2 0 1 11-2 6 Valur...........3 2 1 0 3-1 5 ÍR..............3 1 0 2 2-8 2 Þróttur............... 3 0 1 2 3 8 l -VS íbr Mfl. karla, A-riðil 1 KRR REYKJAVÍKURMÓT meistaraflokkur karla V&yp Leiknir—Ármann á morgun kl. 20.00. Á GERVIGRASINU í LAUGARDAL hringavitleysa í kringum handbolta- ann eöa hvað? „Já. Þetta er andskoti leiðinlegt.“ - Hvað um leikgleðina? „Hún er ekki tfl staðar lengur. Menn eru að eyða helmingi kraft- anna í að rífast við dómara í stað þess að spila handbolta. Og það frá fyrstu mínútu,“ sagði Kjartan Steinbach. Auk hans sitja í dómara- nefnd HSÍ þeir Ólafur Steingrímsson, Helgi Gunnarsson, Karl Jóhannsson og séra Pálmi Matthíasson. -SK/-VS Stuttarfréttir Fiorentina rekur Aldo Agroppi, þjálfari italska félagsins Fiorentina, var í gær rekinn frá félaginu eftir fjögurra mánaða starf. AðstoðarþjtUfarinn Luciano Chiraugi tekur við og stýrir liðinu í síðustu 5 leikjun- um. Rússar og Ung\»etjar, sem leika : í riðli meö íslendingum i undan- keppni HM í knattspyrnu, eigast við í Moskvu í kvöld. Rússar eru með fullt hús ogbjartsýnir á sigur en Ungverjar leika sinn fyrsta leik undir stjóm hins fræga kappa Ferenc Puskas. Enn bjóða Japanar Belgíski landsllðsmarkvöröur- inn Michel Preud’homme hefur fengiö tilboö frá japönsku félagi um að leika í hinni nýju atviimu- mannadeild sem hefst í næsta mánuöi. Kappinn er að hugsa sig um en hann leikur með Mechelen í Belgíu. Nayim ftilZaragoza Guðni Bergsson og félagar hans í Tottenham léku gegn Real Zaragoza á Spátú um helgina og töpuðu, 2-0. Marokkómaöurinn Nayim, sem leikið hefur meö Tottenham undanfarin ár, er ein- mitt á leið til Zaragoza eftir þetta tímabil. JafnftíOdessa Úkratna og ísrael gerðu jafn- tefli, 1-1, í vináttulandsleik i knattspymu sem fram fór í Odessa í gær. Franck Sauzee verður fyrirliði franska landsflðstns í knatt spymu í HM-leiknum mikilvæga gegn Svium í kvöld - í stað Jean- Pierre Papins sem er meiddur. Skuhravymeiddur Tomas Skuhravy, hiiut snjalli miðhetji Tékka, getur ekki leikið með þeim í HM-leiknum gegn Wales í kvöld vegna meiðsla. -GH/VS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.