Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.1993, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.1993, Blaðsíða 30
30 MIÐVIKUDAGUR 28. APRÍL 1993 Midvikudagur 28. apríl SJÓNVARPIÐ 13.30 Sjávarútvegsstefna á Alþingi. Bein útsending frá umræðu sem Alþýöu- bandalagiö fór fram á um þingsá- lyktunartillögu sína um sjávarút- vegsstefnu. Umsjón: Helgi Már Arthursson. Stjórn útsendingar: Elín Þóra Friðfinnsdóttir. Eftir Þorstein J. (Einnig útvarpaö laugardagskvöld kl. 22.36.) 15.00 Fréttir. 15.03 ísmús. Frá Tónmenntadögum Ríkisútvarpsins í fyrravetur. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma. Fjölfræðiþáttur fyrir fólk á öllum aldri. Aðalefni dagsins er úr mannfræói. Umsjón: Ásgeir Egg- ertsson og Steinunn Harðardóttir. 16.30 Veðurfregnir. 22.10 Ailt í góðu. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. 0.10 í háttinn. Margrét Blöndal leikur kvöldtónlist. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Næturlög. 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þriðjudagsins. 2.00 Fréttir. 18.00 Töfraglugginn. Pála pensill kynnir teiknimyndir úr ýmsum áttum. Umsjón: Sigrún Halldórsdóttir. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Tíöarandinn. Endursýndur þáttur frá sunnudegi. Umsjón: Skúli Helgason. 19.20 Staupasteinn (Cheers). Banda- rískur gamanmyndaflokkur með Kirstie Alley og Ted Danson í aðal- hlutverkum. Þýöandi: Guðni Kol- beinsson. 19.50 Víkingalottó. Samnorrænt lottó. Dregið er í Hamri í Noregi og er drættinum sjónvarpað á öllum Norðurlöndunum. 20.00 Fréttir 20.30 Veöur. 20.35 í leit að paradís (Redaiming Paradise?). Ný heimildarmynd, gerð fyrir alþjóðlegan markað, eftir Magnús Guðmundsson, höfund. myndarinnar Lífsbjargar í norður- höfum sem vakti mikið umtal og deilur. í þessari nýju mynd skoðar Magnús þróun undanfarinna ára í herferðum umhverfis- og dýrafrið- unarhreyfinga gegn nýtingu lifandi auðlinda hafsins. í myndinni kem- ur meðal annars fram að hreyfingar þessar láta ekki nægja að friða hvali og seli heldur er hafin heift- úðug barátta gegn fiskveiðum sem eru lífsgrundvöllur fjölmargra þjóða. Sögumaður í myndinni er dr. Martin Regal, Ólafur Rögn- valdsson kvikmyndaði og höfund- ur handritser Magnús Guðmunds- son. Þýðandi: Jón O. Edwald. Framleiðandi: Mega film. 21.35 Ástir og ananas (Blue Hawaii). Bandarísk bíómynd frá 1961. Her- maður snýr heim til foreldra sinna á Hawaii. Faðir piltsins vill að hann taki við fjölskyldufyrirtækinu en hann er óráðinn um framtíðina og vill njóta frelsis meðan hann hugs- ar ráð sitt. Leikstjóri: Norman Taurog. 23.15 Ellefufréttir. 23.25 íþróttaauki. Sýnt verður frá úr- slitakeppninni í handknattleik karla og frá knattspyrnuleikjum í Evrópu á síðustu dögum. Umsjón: Arnar Björnsson. 23.45 Dagskrárlok. 16.45 Nágrannar. 17.30 Regnbogatjörn. 17.55 Rósa og Rófus. 18.00 Biblíusögur. Teiknimyndaflokkur með íslensku tali sem byggir á dæmisögum úr Biblíunni. 18.30 VISASPORT. Endurtekinn þáttur frá því í gærkvöldi. 19.19 19:19. 19.50 Víkingalottó. Nú verður dregiö í Víkingalottóinu en fréttir halda áfram að því loknu. 20.15 Eirikur. Viðtalsþáttur í beinni út- sendingu. Umsjón: Eiríkur Jóns- son. Stöð 2 1993. 20.35 Stöövar2deildin. Bein útsending frá leikjum í Stöðvar 2 deildinni. 21.10 Melrose Piace. Bandarískur myndaflokkur um ungt fólk á upp- leið. (19:31) 22.00 Fjármál fjölskyldunnar. Vandað- ur, íslenskur myndaflokkur sem þú getur hagnast á. Umsjón: Ólafur E. Jóhannsson og Elísabet B. Þór- isdóttir. Stjórn upptöku: Sigurður Jakobsson. Stöð 2 1993. 22.10 Stjóri (TheCommish). Bandarísk- ur myndaflokkur um lögreglufor- ingjann Anthony Scali sem á í höggi við kaldrifjaða morðingja, léttgeggjaðan náunga og mann í sjálfsmorðshugleiðingum ásamt ýmsu spaugilegu í einkalífinu. 23.00 Tíska. Þáttur um tísku, menningu og listir. 23.25 Ástir, lygar og morö (Love, Lies and Murder). Seinni hluti fram- haldsmyndar um tvær tánings- stúlkur sem eru þátttakendur í ógeðfelldum harmleik. 01.00 Dagskrárlok. Við tekur næturdag- skrá Bylgjunnar. Rás I FM 92,4/93,5 HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.05 12.00 Fréttayfirllt á hádegi. 12.01 Að utan. (Einnig útvarpað kl. 17.03.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.50 Auðlindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.57 Dánarfregnir. Auglýsingar. MIÐDEGISÚTVARP KL.13.05-16.00 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleíkhúss- ins, Coopermáliö eftir James G. Harris. 13.20 Stefnumót. Listir og menning, heima og heiman. Meðal efnis í dag: Skáld vikunnar og bók- menntagetraun. Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir og Sif Gunnarsdótt- ir. 14.00 Fréttlr. 14.03 Útvarpssagan, Kerlingarslóöir eftir Líneyju Jóhannesdóttur. Soff- ía Jakobsdóttir les (3). 14.30 Einn maöur & mörg, mörg tungl. Steinar Viktorsson og Arni Magnússon hafa umsjón meö vitsmunalegri vitleysu á FM. FM957 kl. 16.00: í takt við tímann Alla virka daga á milli kl. og minnkandi kaupmætti. 16 og 18 eru þeir Árni Magn- Þess í staö reyna strákarnir ússon og Steinar Viktorsson aö horfa á björtu hliðarnar í takt viö tímann. Fjallaö og drýgia það litia sem er í veröur um dægurmái hö- buddunni meö alls kyns til- andi stundar á Iéttan og boöum í samvinnu viö aug- helst ekki of alvarlegan hátt lýsendur. Þátturinn í takt og öðrum látiö þaö eftir að við tímann er vitsmunaleg ílytja fréttir af gjaldþrotum, vitleysa á FM 957. bágbornu efnahagsástandi 16.40 Fréttlr frá fréttastofu barnanna. 16.50 Létt lög af plötum og diskum. 17.00 Fréttlr. ' 17.03 Að utan. (Áður útvarpað í hádeg- isútvarpi.) 17.08 Sólstafir. Tónlist á síðdegi. Um- sjón: Knútur R. Magnússon. 18.00 Fréttlr. 18.03 Þjóðarþel. Ólafs saga helga. Olga Guðrún Árnadóttir les (3) Jórunn Sigurðardóttir rýnir í textann og veltir fyrir sér forvitnilegum atrið- um. 18.30 Kvlksjá. Meðal efnis er listagagn- rýni úr Morgunþætti. Umsjón: Jón Karl Helgason. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. 2.04 Tengja. Kristján Sigurjónsson leik- ur heimstónlist. (Frá Akureyri). (Áður útvarpað sl. fimmtudag.) 4.00 Næturlög. 4.30 Veöurfregnir. Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir. 5.05 Allt í góðu. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. (Endurtekið ún/al frá kvöldinu áð- ur.) 6.00 Fréttir af veðri, færö og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-01.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir. 19.35 Hádegislelkrlt Útvarpsleikhúss- ins, Coopermáliö eftir James G. Harris. 3. þáttur. Endurflutt hádegisleikrit. 19.50 Fjölmiölaspjall Ásgeirs Friðgeirs- sonar, endurflutt úr Morgunþætti á mánudag. 20.00 íslensk tónlist. 20.30 Af stefnumóti. Ún/al úr miðdegis- þættinum Stefnumóti í liðinni viku. . 21.00 Listakaffi. Umsjón: Kristinn J. Ní- elsson. (Áður útvarpað laugar- dag.) 22.00 Fréttir. 22.07 Pólitíska hornið. (Einnig útvarp- að í Morgunþætti í fyrramálið.) 22.15 Hér og nú. 22.27 Orö kvöldsins. 22.30 Veöurfregnir. 22.35 Málþing á miðvikudegi. 23.20 Andrarímur. Guðmundur Andri Thorsson snýr plötum. 24.00 Fréttir. 0.10 Sólstafir. Endurtekinn tónlistar- þáttur frá síðdegi. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 12.00 Fréttayfirllt og veöur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur Ein- ar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri Sturluson. 16.00 Fréttlr. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. Hannes Hólmsteinn Giss- urarson les hlustendum pistil. Veð- urspá kl. 16.30. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram, meðal annars með Útvarpi Man- hattan frá París. Hér og nú. Frétta- þáttur um innlend málefni ( umsjá fréttastofu. 18.00 Fréttlr. 18.03 Þjóöarsálin. Þjóöfundur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómas- son og Leifur Hauksson. Síminn er 91 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurtekur fréttirnar sínar frá því fyrr um daginn. 19.32 Blús. Umsjón: PéturTyrfingsson. 21.00 Vinsældalisti götunnar. Hlust- endur velja og kynna uppáhalds- lögin sín. (Einnig útvarpað laugar- riagskvöld kl. 21.00.) LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.03-19.00 Útvarp Norðurjand. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæöisútvarp Vestfjaröa. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.15 í hádeginu. Létt tónlist að hætti Freymóðs. 13.00 íþróttafréttir eitt. Hér er allt það helsta sem efst er á baugi í íþrótta- heiminum. 13.10 Ágúst Héöinsson. Þægileg og góð tónlist við vinnuna í eftirmið- daginn. Fréttir kl. 14.00 og 15.00. 15.55 Þessi þjóö. Sigursteinn Másson og Bjarni Dagur Jónsson - gagn- rýnin umfjöllun með mannlegri mýkt. „Smásálin”, „Smámyndir", „Glæpur dagsins" og „Kalt mat", fastir liðir eins og venjulega. Fréttir kl. 16.00. 17.00 Síödegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 17.15 Þessi þjóö. Sigursteinn Másson og Bjarni Dagur Jónsson. Fréttir kl. 18.00. 18.30 Gullmolar. Tónlist frá fyrri áratug- um 19.00 Flóamarkaöur Bylgjunnar. Þarftu aö kaupa eða selja? Ef svo er þá er þetta rétti vettvangurinn fyrir þig. Síminn er 67 11 11. 19.30 19.19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Stöövar 2 deildin. Nú veröum við meó beina lýsingu frá fjögurra liða úrslitunum í Stöðvar 2 deildinni. 21.30 Kristófer Helgason. Tónlist við allra hæfi. 22.00 Á elleftu stundu. Kristófer Helga- son og Caróla í skemmtilegri kvöldsveiflu. „Tíu klukkan tíu" á sínum stað. 23.00 Pétur Valgeirsson. Hressilegtón- list fyrir alla. 03.00 Næturvaktin. 12.00 Hádegisfréttir. 13.00 Ásgeir Páll Ágústsson 14.00 Síödegistónlist Stjörnunnar. 15.00 Þankabrot. 16.00 Líflð og tilveran. 16.10 Barnasagan endurtekin. 17.00 Síödegisfréttir. 18.00 Heimshornafréttir.Þáttur í umsjá Böðvars Magnússonar og Jódísar Konráðsdóttur. 19.00 íslenskir tónar. 19.30 Kvöldfréttir. 20.00 Eva Sigþórsdóttir. 22.00 Þráinn Skúlason 24.00 Dagskrárlok. Bænalínan er opin alla virka daga frá kl. 07.00-24.00 s. 675320. FmI909 AÐALSTOÐIN 13.00 Yndislegt líf.Páll Óskar Hjálmtýs- son. 16.00 Síðdegisútvarp Aðalstöðvar- innar.Doris Day and Night. 18.30 Tónlistardeild Aðalstöðvarinn- ar. 20.00 Órói.Björn Steinbek. 24.00 Voice of America. Fréttir á heila tímanum frá kl. 9-15. FM#957 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Valdís Gunnarsdóttir. Afmælis- kveðjur teknar milli kl. 13 og 13.30. 13.05 Valdís opnar fæðingardagbók dagsins. 14.00 FM- fréttir. 14.05 ívar Guðmundsson. 14.45 Tónllstartvenna dagsins. 16.00 FM- fréttlr. 16.05 í takt viö tímannÁrni Magnússon ástamt Steinari Viktorssyni.var Guðmundsson. 16.20 Bein útsending utan úr bæ með annað viötal dagsins. 17.00 íþróttafréttlr. 17.10 Umferöarútvarp í samvinnu viö Umferðarráð og lögreglu. 17.25 Málefni dagsins tekiö fyrir í beinni útsendingu utan úr bæ. 18.05 Gullsafniö. 19.00 Sigvaldi Kaldalóns. 22.00 Haraldur Gíslason. 24.00 Valdís Gunnarsdóttir.Endurtek- inn þáttur. 3.00 ívar Guðmundsson.Endurtekinn þáttur. 5.00 Árni Magnússon.Endurtekinn þáttur. SóCin fin 100.6 11.00 Birgir örn Tryggvason. 15.00 XXX Rated-Richard Scobie. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Bósi og þungaviktin. 22.00 Haraidur Daði Ragnarsson. 13.00 Fréttir frá fréttastofu. 13.10 Brúnir í beinni. 14.00 Rúnar Róbertsson.heldur áfram þar sem frá var horfið. 16.00 Síödegi á Suðurnesjum. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Jóhannes Högnason. 22.00 Eövald Heimisson. NFS ræður ríkjum milli 22 og 23. Hljóðbylgjan FM 101,8 á Akureyri DV Stöð2 kl. 21.10: Það er ekki laust við að þau Jake og Jo dragist hvort að öðru þrátt fyrir aö þau eigi erfitt með að viðurkenna það fyrir sjálfum sér. Jane og Michael fá óvænta heimsókn frá ætt- ingia og Rhonda veit varla í hvom fótinn hún á að stiga vegna nýja aðdáandans en hann er í meira lagi örlátur við Iiana. Ali- son fær tvo miða á augiýsingahátíð og reynir að manna sig í að bjóða vini sínum í með sér. Jo veröur óróleg þegar hún fær bréf frá eiginmanni sínum. Hún segir Jake frá þessu og saman ákveða þau aö endursenda bréflð með þeim skilaboðum að heimilisfang Jo sé ekki vitað. Rhonda reiðist Terrence þegar hún stendur hann að þvi að ljúga til um við hvað hún vinnur og reynir að gera hon- um grein fyrir því að hún sé alveg sátt við sjálfa sig. Þegar Chad á aö fara sem leiðsögumaður með hópi ítur- 17.00 Fréttlr frá Bylgjunnl kl. 17 og vaxinna skólastúlkna efast kærastan hans um að hann sé 18.Pálmi Guðmundsson. á réttri hillu. EUROSPORT ★. . ★ 12.00 Athletics Race 13.00 íshokký. 16.00 NBA körfubolti. 17.30 Eurosport News. 18.00 íshokký. 20.30 Tennis 21.00 Knattspyrna 1994. 22.00 International Kick Boxing. 23.00 Eurosport News. 12.00 Another World. 12-45 Santa Barbara. 13.15 Sally Jessy Raphael. 14.15 Different Strokes. 14.45 The DJ Kat Show. Barnaefni. 16.00 Star Trek: The Next Generation. 17.00 Games Worid. 17.30 E Street. 18.00 Rescue. 18.30 Family Ties. 19.00 Hunter. 20.00 LA Law. 21.00 In Living Color. 21.30 Star Trek: The Next Generation. 22.30 Studs. SKYMOVŒSPLUS 13.00 Skuilduggery 15.00 Grand Larceny 17.00 Life Stinks 19.00 Hoodwinked 21.00 Harley Davidson & the Marlboro Man 22.40 Naked Tango 24.15 Screwballs 1.35 Lean on Me 3.20 Alligator li-The Mutation Sjónvarpið kl. 21.35: Ástir og ananas Rokkkóngurinn Elvis Presley leikur aðalhlut- verkið í bandarísku bíó- myndinni Ástum og ananas sem er frá árinu 1961. Chad Gates er að snúa heim til hinna fögru Hawaii-eyja eft- ir stutta viðdvöl í hemum og hann hlakkar til að hefja nýtt líf og takast á við nýtt starf. Hann ætlar að gerast leiðsögumaður hjá vinsælh ferðaskrifstofu og giftast kærustunni sinni, Maile. Móðir hans er í meira lagi snobbuð og ætlar honum virðulegra hiutskipti; hann á að taka við fjölskyldufyr- irtækinu og kvænast stúlku af góðum ættum. Chad er staðráðinn í að sanna að hann geti staðið á eigin fót- um. Þátturinn Stefnumót er á spakir hlustendur spreyta dagskrá Rásar 1 frá mánu- sig á að þekkja. Lesinn er degi til fimmtudags, að kaíli úr hók, íslenskri skáld- ioknu hádegisleikriti kl. sögu eða þýddu erlendu 13.20. Á miðvikudag er get- skáidverki, og i verðlaun raun í þættinum, með eru góðar bækur. Þeim beinni þátttöku hlustenda. hlustanda, sem fyrst tekst Annan hvom miðvikudag að svara rétt því sem spurt spreyta hlustendur sig á að er um, er gefmn kostur á þekkja perlur tónbók- aukaspumingu-ogþarmeö menntanna, og eru þá kostur á aö tvöfalda verö- geislaplötuverðlaun í hoði, launin. Sími getraunarinn- en hina miövikudagana eru ar er 684500. það bókmenntimar sem get-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.