Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.1993, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.1993, Blaðsíða 11
MIÐVIKUDAGUR 28. APRÍL 1993 11 Sviðsljós íslandsmótið í vaxtarrækt Islandsmótið í vaxtarrækt var haldið á Hótel íslandi fyrir skömmu eins og fram hefur komið í DV. Fjöl- menni var á samkundunni en auk stæltra kroppa sem gengu um sviðið var boðið upp á ýmis skemmtiatriði. Ljósmyndari DV var á staðnum og hér fylgja nokkrar myndir af géstum og skemmtikröftum. Hátíð leikskóla- bamaíVík Páll Pétursson, DV, Vik í Mýrdal: Hátíð leikskólabarna, sumardag- urinn fyrsti, rann upp bjartur og fagur í Vík í Mýrdal, fuglarnir sungu, sólin skein og börnin léku við hvem sinn fingur. Starfsfólk leikskólans í Suður-Vík hélt upp á daginn með skemmtun í Leikskál- um í Vík. Skemmtunin byggðist á söngvum úr þekktum bamaleikritum. Tabð er að hátt í 160 manns hafi komið, en jafnframt hafði verið sett upp sýning á myndum sem bömin höfðu teiknað og málað, og vora þar mörg athyglisverð verk á ferð- inni. íslenskar sjávarafurðir fá forsetaverðlaun Frú Vigdís Finnbogadóttir, forseti íslands, veitti íslenskum sjávarafurðum hf. útflutningsverðlaun forseta íslands við hátiðlega athöfn á Bessastöðum. Það var Hermann Hansson, stjórnarformaður íslenskra sjávarafurða hf., sem veitti verðlaununum viðtöku fyrir hönd fyrirtækisins. Þetta er í fimmta sinn sem þessi viðurkenning er veitt. DV-mynd GVA íslenskir dansarar í Blackpool Hópur íslenskra dansara frá fjórum dansskólum keppti á sterku alþjóð- legu móti í Blackpool fyrir skömmu. Árangur þeirra var mjög góður eins og fram hefur komið en hér á myndinni eru dansararnir saman- komnir, alls 44 pör auk fánabera. í Blackpool var keppt í tveimur flokk- um, 6-11 ára og 12-15 ára. Keppendur í fyrrtalda flokknum voru u.þ.b. 70 en í þeim seinni voru þeir 150. "'V': DV-myndir JAK Fjölmenni fylgdist með vaxtarrækt- Magnús Bess, ívar Hauksson, Guðmundur Bragason og Guðmundur Mar- arfólkinu á Hótel íslandi. teinsson voru í hópi áhorfenda að þessu sinni en þeir hafa allir orðið ís- landsmeistarar i vaxtarrækt. Um J mánuöir eru nú liönir síöan Nýherji setti AMBRA tölvurnar á markaö hórlendis. Á þessum tfma hafa seist rúmlega {200 ambra tölvur og hafa þær reynst mjög vel. AMBRA tölvurnar ern til f ýmsum stæröum og geröum og henta þvf námsfólki og heimilum jafnt sem stórum og smáum fyrirtækjum. AMBRA tölvumar hafa fengiö margs konar viöurkenningar hjá mörgum virtum erlendum tölvutfmaritum sem hafa gefiö AMBRA sfna bestu einkunn. Þaö eru þvf ekki aöeins okkar orö þegar viö segjum aö AMBRA tölvan sé besti valkosturinn f dag! A M B R Át NÝHERJI SKAFTAHUd 24 - 6ÍMI 00 77 00 AUtaf skrefi á undan

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.