Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.1993, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.1993, Blaðsíða 15
MIÐVIKUDAGUR 28. APRÍL 1993 15 Vísar Grágás veginn? Mikill ágreiningur er um gildandi kvótakerfi sem heftir athafnafrelsi útvegsmanna; rýrir möguleika á arðbærum rekstri; flytur vinnu úr landi út á sjó og hefur reynst byggðaflandsænlegt af því að kvót- inn er bundinn skipum og afla- reynslu, ekki byggðarlögum. Auk þess hefur kerfið kallað fram brask útvegsmanna með eign, sem þjóðin á, ekki þeir. Full þörf er á að meta rétt arð- semi hinna ýmsu stærða báta, skipa og veiðitækni. Önundur Ás- geirsson, fv. forstjóri OUs, hefur skrifað athyghsverðar greinar um máhð sem furðuhljótt hefur verið um. Þjóðhagslega hagstæðustu út- gerðirnar virðast vera smábátaút- gerðin, krókaveiðamar og línu- og netaveiðar. Stóru og dýru togar- amir virðast í kostnaði éta meira en aflafé sitt. Hér þarf nýja hugsun til að tryggja þjóðhagslega arðbæra fisk- veiðistefnu og þjóðinni arð af eign sinni, fiskimiðunum. Vísbending reynslunnar virðist vera sú að ný fiskveiðistefna þurfi að örva þjóðhagslega hagkvæma útgerð línu- og netabáta en draga úr sóuninni sem fylgir óhag- kvæmri stórskipaútgerð. Hvað kennir Grágás? Lög þjóðríkisins skilgreindu ekki fiskveiðimörk eða landhelgi sem fjarlægð frá ströndum. Greinilegt er þó af Grágás að ekki var litið á sjóinn umhverfis ísland sem sam- eign alls mannkyns samkvæmt erlðavenju Rómarréttar. Þær meg- inreglur giltu að sjávarútvegs- bóndinn átti fiskveiðirétt, neta og reka, á landi sínu og út frá því að vissu dýpi. Þar fyrir utan var „almenningur er fjórðungsmenn eiga allir sam- an“. Enn utar var „cúmennings- haf‘, sem alhr íslendingar áttu sameiginlega. Með hliðsjón af Grágás Ef við beitrnn nýrri hugsun gegn kvótakerfinu, afnemum það og tök- um upp nýtt með hhðsjón af Grá- gás, jafnframt heíðbundnum verndarráðstöfunum gegn smá- fiskadrápi og ofveiði, gæti hið nýja kerfi í frumdrögmn htið þannig út: 1) Smábátaútgerð, króka- og hnu- veiði á bátum allt að 30 tonnum, væri öhum fjórðungsmönnum Kjallariim Dr. Hannes Jónsson fyrrv. sendiherra frjáls út að 12 mílum undan fjórðungnum. 2) Neta- og hnuveiði stærri báta væri öllum íjórðungsmönnum frjáls á milh 12 og 50 mílna út frá fiórðungnum. 3) Togaraveiðar væru öhum lands- mönnum frjálsar á svæði 50-200 mílur frá ströndum landsins. 4) Stærri togurum, frystiskipum og verksmiðjuskipum væri bannað að veiða innan 200 mílna marka en fijálst að veiða utan þeirra. Þessa nýju hugsun, byggða á gömlum grunni Grágásar, þyrfti aö skoða nánar með útvegsmönnum báta og togara, fiskverkendum, fiskifræðingum, fuhtrúum sam- bands sveitarfélaga og Sjómanna- sambandsins, við mótun nýrrar fiskveiðistefnu. Hannes Jónsson „Þjóðhagslega hagstæðustu útgerðirn- ar virðast vera smábátaútgerðin, krókaveiðarnar og línu- og netaveið- nv, u ,Stóru og dýru togararnir virðast í kostnaði éta meira en aflafé sitt,“ segir m.a. í grein dr. Hannesar. Gaman í strætó Fyrirtækið ÍM Gahup hefur kann- að vinsældir Strætisvagna Reykja- víkur og var niðurstaðan hirt í Mbl. 3. mars sl. Átta hundruð manna tóku þátt í könnuninni en þeir voru valdir úr þjóðskrá af handahófi. 72% svöruðu. Niöur- staða: 49% voru „mjög jákvæð“ í garð SVR. 34% frekar jákvæð. Frekar neikvæð voru 33,9% og mjög neikvæð 7,8%. Aðspurð sögð- ust 35% aldrei nota vagnana, en 8,6% nota þá daglega. Versnandi þjónusta Eðlhegt er að spyija hvers vegna þeir sem aldrei nota vagnana eru svona ánægðir með þá! Er það vegna fækkunar vagna í umferð- inni með skertri þjónustu? Eru þau 7,5% sem segjast neikvæðust sama fólkið og notar vagnana daglega? Fólk var einnig spurt hvort þjón- ustan hefði breyst sl. tvö ár. 5,1% taldi hana miklu verri nú. Þar sem notendurnir taka mest eftir þjón- ustunni, verður að álíta að daglegir notendur SVR séu ekki ánægðir með þjónustuna og telji flestir hana versnandi. KjaUarinn Jón Kjartansson frá Pálmholti, form. Leigjendasamtakanna Fækkun ferða, hækkað gjald Ég hef undrast hve hth áhersla hefur verið lögð á gott almennings- vagnakerfi hér á Reykjavíkur- svæðinu, svo hagstætt sem það hlýtur að vera frá sjónarmiði al- mennra hagsmuna. Hvar er niður- skurðarhnífurinn þegar einkabh- arnir eiga í hlut? Ekki aðeins hafa verið byggð ný stórhýsi yfir bha, heldur var Aust- urstræti opnað á ný fyrir bhaum- ferð þótt mengun sé þar mæld yfir hættumörkum. Á sama tíma er ferðum vagnanna fækkað um leið og fargjaldið er hækkað. Ég hef hvergi komið í borg erlendis þar sem þjónusta almenningsvagna er svo slæm sem hér. Þjóðhagslegur ábati Hér eru skýh fyrir farþega víða ófuhnægjandi, t.d. gömul opin járn- skýli þar sem fólk verður að bíða í hvaða veðri sem er um vetur þeg- ar bhamir tefiast vegna ófærðar. Upplýsingar eru engar inni í vögn- unum og víða slæmar í skýlunum. Það er því erfitt fyrir ókunnuga að nota vagpana og einnig fyrir gam- alt fólk. Oft er kvabbað í vagnstjór- um vegna þessa en þeir eiga nóg með að stýra vögnunum og eiga ekki að gera annað. Þegar þetta er skrifað birtist í Mbl. niðurstaða úr annarri könnun frá Hagfræðistofnun Háskólans. Þar er athuguð hagkvæmni al- menningsvagna og upplýst að þjóð- hagslegur ábati af rekstri þeirra gæti numið um hálfum mhljarði á ári með góöri þjónustu á Reykja- víkursvæðinu. Erlendis hefur víða veriö skorin upp herör gegn bíla- umferð, í miðborgum. Hér' hefur hún verið aukin. Jón Kjartansson „Eðlilegt er að spyrja hvers vegna þeir sem aldrei nota vagnana eru svona ánægðir með þá! Er það vegna fækkun- ar vagna í umferðinni með skertri þjón- ustu?“ Meðog Á að semja um ríkísstjórn- „Ein af að- alkröfum olikar liefur verið að fá penlnga til at- vinnuskap- andi aðgerða. __________ í þessum Kristján Guðmunds- pakka frá rík- soni tormaóur issfiorninni VerValýðsfélags er gert ráð Keflavíkur. fyrir því. Önnur af höfuðkröfunum er aö fá ffam lækkun á matarskattin- um. Það er láglaunafólki mjög th hagsbóta. Sú lækkun eri pakkan- um. Auk þess eru í honum já- kvæðar yfirlýsingar varðandi vextina, jafnvel þótt það sé ekki með því orðalagi sem við vildum fá í upphafi. Þessar þrjár ástæöur tel ég vega svo þungt að við eigum að taka þennán pakka og skrifa undir nýja kjarasamninga. Af- komutölur fyrirtækja, sem hafa verið að birtast, eru á þann veg að það verða ekki sóttir neinir stórir sigrar th atvinnurekenda. Við veröum því að halda sjó og vera skynsöm. Viö þurfum aö ná fram stööugleika svo hjól at- vinnulífsins nái að snúast. Það er fyrir öllu. Menn hafa gagnrýnt það að senfia th 20 mánaða. Ég held samt að það sé ásættaniegt með tilhti th stöðu atvinnuveg- anna um þessar mundir. Ég tel að það náist ekki fr am neinn stöð- ugleitó nema samið sé th 18 eöa 20 mánaða. Auðvitað fehst ég á þau rök að paktónn sé rýr. Ég vildi óska þess að það hefði verið meira í honum. Ég held hins veg- ar að við getum ekki gert meiri kröfur en þetta. Forsendur vantar Til þess að gera víötæka sammnga \ið ríkissfiórn þurfa að vera ákveönar for- sendur fyrir hendi. Þar er númer eitt að ríki traust á mhli aðha um að þaö sem i samningnum er gangi eftir. Þáð treystir enginn þessari ríkis- stjóm, hvortó við né vinnuveit- endur. Það er einkenni á þessari rikissfiórn að hún hefur enga starfsáætlun. Ég óttast að saran- ingurinn yröi tveggja ára starfsá- ætlun fyrir ritóssfiómina, sem fæhst í einhvers konar fiarvistar- sönnun. Hún teldi sig ekki þurfa að gera neitt, hvorki í atvinnu- leysismálunum né úflutningsat- vinnuvegunum. Hún gæti þvi viðhaldið því að gera ekki neitt. Við fómm af stað með að ná ein- hverju frara í vaxtamálunum. Yfirlýsingin um vaxtamálin er nfiög veik. Veikari en við höfum áður fengið, sem þó hefur ekki haldið. Það er heldur ekkert i honum um heilbrigðismálin sem við lögðum þó svo mikla áherslu á. Þá kemur í ijós að draga á sam- an th að mæta útgjöldum th at- vinnumála með því að skera nið- ur opinbera þjónustu. Þetta kæmi atvinnulega séð neikvætt út. Virð- isaukaskattslækkunin er eini já- kvæði punkturinn. Það ætti ektó aö vera vandi fyrir íikissfióm aö stilla upp tekjudæmi á móti. Samt em engin svör um hvernig á aö fiármagna lækkunina. Á heildina htið finnst mér þetta því ekki gáfulegtplagg. -Sdór

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.