Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.1993, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.1993, Blaðsíða 9
MIÐVIKUDAGUR 28. APRÍL 1993 9 Utlönd Jens Daisgaard, DV, Færeyjum; Ákveðið er að kalla nýja sjávar- útvegsrisann í Færeyjum Fisk- vinnslu Færeyja. Undirbúningur að stofnun fyrirtækisins gengur samkvæmt áætlun og er þess skammt að bíöa að það taki til starfa. Með myndun nýrrar lands- stjórnar sætir stofnun fyrirtækis- ins ekki lengur andstöðu af opin- bcrri hálfu. Fólkafiokksmenn cru; mjög á móti stofnun Fiskvinnslu Færeyja og féll samsteypustjórn þeirra og jafnaðarmanna þess vegna. Danir eiga nýja fyrirtækið sem á að sameina nánast allan sjávar- útveg í Færeyjum undir einni stjóm í von um aö þannig megi koma í veg fyrir endaniegt gjaid- þrot Talaðu við,okkurum BÍLASPRAUTUN BÍLARÉTTINGAR Auðbrekku 14, sími 64-21 -41 fótboltaskór Valencia st. 30-45 Verð kr. 2.950 Air Accolade Verð kr. 8.980 Verð kr. 4.490 ÚTILÍFt GLÆSIB/E • SÍMI812922 Þetta er landsstjórn fyrir danska banka Jens Dalsgaard, DV, Færeyjum: „Dönsku bankarnir mynduðu þessa landsstjórn. Hún situr fyrir þá,“ segir Jógvan Sundstein, fyrrum fjarmálaráðherra, sem vék úr emb- ætti sínu um helgina, ósáttur að sögn. Hann lýsti skoðunum sínum á nýju stjóminni í dagblaðinu Dimma- laetting í gær. Sundstein fékk óvænt stuðning frá Kaupmannahöfn því á sama tíma lýsti hagfræðingur við háskólann þar þeirri skoðun sinni að Den danske bank ráði nú öllu í Færeyjum enda mikið í húfi fyrir bankann. Hann eigi á hættu að tapa 20 milljöðr- um íslenskra króna í Færeyjum. Þjóðveldismaðurinn Finnbogi ís- aksson er nú fjármálaráðherra öðm sinni. Flokkur hans keppti hart við sjálfstæðismenn um embættið og haföi betur. Því er spáð að grunnt verði á því góða milli þessara flokka í stjórnarsamstarílnu. Bergur Jakopsen, sjálfstæðismað- ur frá Norðureyjunum, fer með skóla- og menningarmál. Helena Dam missti hins vegar af embætti vegna þess að meirihluti sjálfstæðis- manna taldi nauðsynlegt að Norður- eyjamenn ætti fulltrúa í landsstjóm- inni. Deilur voru í flokknum um ráð- herradóminn og einnig um hvort sjálfstæðismenn ættu yfirleitt að vera í sömu landsstjóm og þjóðveld- ismenn. Helsta vandamál stjórnarinnar er ósættið milli sjálfstæðis- og þjóðveld- ismanna. Þar reynir á hæfileika Maritu Petersen lögmanns til að miðla málum. í tilefni “ rerslun okkar verður sett í nýjan glæsilegan búning á næstunni, bjóðum við sHI iSffijf-Íft síðustu daga A a fýrir breytingu STÓRAFSLÁTT Ég ■ ■ dagana „WNnUBWU" I FÖSTUDíOUR „ÁNUD&GUR / 29I30Í 3/4 APRII NliVl Mi Gríptu einstakt tækifæri aoeins Þessa 4 daga ! M METRÓ MÖGNUÐ VERSLUN í MJÓDD Álfabakka 16 ® 670050 MALNING LITABLÖIMDU N SPARTL VIÐGERÐAR- EFNI VERKFÆRI PENSLAR RÚLLUR TEPPI DÚKAR PARKET FLÍSAR HREINLÆTIS- TÆKI BLÖNDUNAR- TÆKI PERUR BAÐMOTTUR STÖK TEPPI LÁSAR LAMIR BORVÉLAR METABO HAND- VERKFÆRI LÍM SKRÚFUR NAGLAR VIÐARVÖRN SKÓFLUR STÁLVASKAR GARÐÁHÖLD INNRÉTTINGAR FITTINGS i Si «§ I' I ■

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.