Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.1993, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.1993, Blaðsíða 6
6 MIÐVIKUDAGUR 28. APRÍL 1993 Bankastjórn íslandsbanka. Frá vinstri: Ragnar Önundarson, Tryggvi Pálsson, Björn Björnsson, Kristján Oddsson og Valur Valsson. Á myndina vantar Ásmund Stefánsson. Valur verður eini bankastjóri íslandsbanka: Laun hinna stjór- anna lækka þó ekki - og ábyrgðin deilist enn á sex aðila Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst innlAn óverðtr. Sparisj.óbundnar 0,5-1 Lands.b. Sparireikn. 6 mán. upps. 2 Allir Tékkareikn., alm. 0,25-0,5 Lands.b. Sértékkareikn. 0,5-1 Lands.b. VISrröLUB. REIKN. 6 mán. upps. 2 Allir 15-30 mán. 6,25-6,60 Bún.b. Húsnæðissparn. 6,5-8,75 Lands.b. Orlofsreikn. 4,75-5,5 Sparisj. Gengisb. reikn. ÍSDR 4-6 Islandsb. ÍECU 6,75-8,5 islandsb. ÓBUNDNIR SÉRKMRAREIKN. Vísilölub., óhreyfðir. 1,6-2,5 Landsb., Bún.b. óverðtr., hreyfðir 3,75-4,50 Búnaðarb. SÉRSTAKAR VERÐBÆTUR (innan tímabils) Visitölub. reikn. Gengisb. reikn. 2-3 2,4-3 Landsb. Landsb., Is- landsb. BUNDNIR SKIPTIKJARAREIKN. Vlsitölub. 3,85-4,50 Búnaðarb. Óverðtr. 5,50-8 Búnaðarb. INNLENDIR GJALDEYRISREIKN. $ 1,50-1,60 Sparisj. c 3,3-3,75 Búnaðarb. DM 5,50-5,75 Búnaðarb. DK 7-7,75 Landsb. ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst CitlAn óverðtryggð Alm. víx. (forv.) 10,2-14,2 islandsb. Viðskiptav. (forv.)1 kaupgengi Allir Alm. skbréf B-fl. 12,7-13,7 Landsb. Viðskskbréf1 kaupgengi Allir ÚTLÁN verðtryggð Alm.skb. B-flokkur 8,8-9,7 Landsb. afurdalAn l.kr. 12,25-13,3 Bún.b. SDR 7,25-8,35 Landsb. $ 6-6,6 Landsb. £ 8,25-8,75 Landsb. DM 10,25-10,75 Sparisj. DrittJirvextir 16.5% MEÐALVEXTIR Almenn skuldabréf apríl 13,7% Verðtryggð lán apríl 9,2% VÍSITÖLUR Lánskjaravisitala apríl 3278 stig Lánskjaravlsitala maí 3278 stig Byggingarvísitala april 190,9 stig Byggingarvísitala maí 189,8 stig Framfærsluvisitala apríl 169,1 stig Framfærsluvísitala mars 165,4 stig Launavisitala april 131,1 stig Launavísitala mars 130,8 stig VERÐBRÉFASJCÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóða KAUP SALA Einingabréf 1 6.627 6.749 Einingabréf 2 3.668 3.687 Einingabréf 3 4.332 4.411 Skammtímabréf 2,266 2,266 Kjarabréf 4,577 4,719 Markbréf 2,447 2,523 Tekjubréf 1,514 1,561 Skyndibréf 1,935 1,935 Sjóðsbréf 1 3,244 3,260 Sjóðsbréf 2 1,972 1,992 Sjóðsbréf 3 2,235 Sjóðsbréf4 1,537 Sjóósbréf 5 1,376 1,397 Vaxtarbréf 2,286 Valbréf 2,143 Sjóðsbréf 6 840 882 Sjóðsbréf 7 1178 1213 Sjóðsbréf 10 1199 islandsbréf 1,402 1,428 Fjórðungsbréf 1,154 1,170 Þingbréf 1,430 1,449 Öndvegisbréf 1,413 1,433 Sýslubréf 1,334 1,352 Reiðubréf 1,374 1,374 Launabréf 1,028 1,043 Heimsbréf 1,226 1,263 HLUTABRÉF Sölu- og kaupgengl á Verðbréfaþingi íslands: Hagst. tilboö Loka- verð KAUP SALA Eimskip 3,90 3,67 3,90 Flugleiðir 1,10 1,05 1,19 Grandi hf. 1,80 1,80 islandsbanki hf. 1,00 1,00 1,05 Olís 1,75 1,75 1,90 Útgerðarfélag Ak. 3,45 3,25 3,45 Hlutatxéfasj.VlB 0,96 1,06 isl. hlutabréfasj. 1.07 1,05 1,10 Auðlindarbréf 1,02 1,02 1,09 Jarðboranir hf. 1,82 Hampiöjan 1,20 1,15 1,40 Hlutabréfasjóð. 1,16 1,16 1,24 Kaupfélag Eyfiröinga. 2,25 2,30 Marelhf 2,54 2,40 Skagstrendingur hf. 3,00 3,48 Sæplast 2,95 2,88 3,10 Þormóður rammi hf. 2,30 Sölu- og kaupgengi á Opna tilboðsmarkaðinum: Aflgjafi hf. Aim. hlutabréfasjóðurinn hf. 0,88 Armannsfell hf. 1,20 Árnes hf. 1,85 1,85 Bifreiöaskoðun islands 2,50 2,84 Eignfél. Alþýðub. 1,20 1,45 Faxamarkaðurinn hf. 2,30 Fiskmarkaðurinn hf. Hafn.f. Gunnarstindur hf. 1,00 Haföminn 1,00 1,00 Haraldur Bööv. 3,10 Hlutabréfasjóður Noröur- 1,10 1,06 1,10 lands Hraöfrystihús Eskifjarðar 2,50 2,50 isl. útvarpsfél. 2,00 Kögun hf. 2,10 Oliuféiagiöhf. 4,60 4,35 4.60 Samskip hf. 1.12 0,98 Sameinaðir verktakar hf. 7,10 6,90 7.10 Síldarv., Neskaup. 3,10 3,05 Sjóvá-Almennar hf. 4,35 3,50 Skeljungur hf. 4,25 3,60 4,75 Softis hf. 32,00 30,00 32,00 Tollvörug. hf. 1,20 1,15 1,37 T ryggingamiöstööi n hf. 4,80 Taeknival hf. 1,00 0,88 Töhrusamskipti hf. 4,00 5,50 Útgerðarfélagið Eldey hf. Þróunarfélag islands hf. 1,30 1 Við kaup á viðskiptavíxlum og viðskiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miöað við sérstakt kaup- gengi. „Ekki svo ég viti. Það verður þá bara að koma í ljós,“ segir Kristján Ásmundur Stefánsson, fyrrum for- seti ASÍ, er orðinn framkvæmda- stjóri hjá íslandsbanka. Hann ber ábyrgö á rekstrardeild og fjárfest- ingarlánum. Oddsson, framkvæmdastjóri starfs- mannaþjónustu og tölvu- og upplýs- Valur Valsson, fyrrum bankastjóri Iðnaðarbankans, er orðinn eini bankastjóri íslandsbanka. Hann er ábyrgur gagnvart bankaráði. Hann fer með æðsta framkvæmdavald íslandsbanka og dótturfélaga. ingadeildar íslandsbanka, aðspurður hvort fyrrum bankastjórar og fram- kvæmdastjórar íslandsbanka lækk- uðu ekki í launum við nýjustu breyt- ingar á yfirstjóm bankans. Bankaráð íslandsbanka ákvað á fundi sínum í gær að ráða Val Valsson eina banka- stjóra bankans. Valur mun fara með æðsta framkvæmdavald íslands- banka og dótturfélaganna. Hann er ábyrgur gagnvart bankaráði. Enn- fremur munu fimm framkvæmda- stjórar mynda bankastjórn bankans og bera hver ábyrgð á sínu sviði. Þeir eru Ásmundur Stefánsson, Björn Bjömsson, Kristján Oddsson, Ragnar Önundarson og Tryggvi Pálsson. Valur er jafnframt formað- ur bankastjórnarinnar. Þeir Tryggvi Pálsson og Bjöm Bjömsson bám áður bankastjóratitil en Ragnar og Kristján voru fram- kvæmdastjórar. Björn verður nú staðgengill bankastjóra. Nokkur gagnrýni kom fram á aðalfundi ís- landsbanka fyrir skemmstu, meðal annars frá Orra Vigfússyni, á yfir- stjóm bankans og var bent á mikil- vægi þess að fækka bankastjórum og gera einn mann ábyrgan. í yfirlýsingu bankaráðsins segir að þessar breytingar séu eðlilegt fram- hald af samruna bankanna fjögurra og miði að því að aölaga bankann breyttum ytri og innri aðstæðum. Þær muni ennfremur styrkja yfir- stjóm bankans og einfalda ákvarð- anatöku. -Ari Hagvirki-Klettur: Náum tilskildum Ijölda kröfuhafa - segir lögfræðingur „Ég er viss um að okkur tekst að ná á bak við okkur 60% kröfuhafa, bæði að fjölda til og íjárhæðum," seg- ir Eyjólfur Kristjánsson, lögfræðing- ur Hagvirkis-Kletts. Listi yfir kröfur í bú Hagvirkis-Kletts er tilbúinn en kröfulýsingarfrestur rann út í síö- ustu viku. 60% kröfuhafa þurfa að samþykkja nauðasamninginn. Eyjólfur segist vera að yfirfara kröfur og átta sig á stærðum um þessar mundir.. Jafnframt er verið að vinna að hlutafjáraukningu. Stefnt er að að ná rúmum 100 milljón- um. Hafnarfjarðarbær hefur meðal annars boðist til að leggja fram ábyrgðir eða aðstoð. Atkvæðiskröfur í Hagvirki-Klett eru í kringum 300 milljónir eftir að fresturinn rann út. Samkvæmt frum- varpi að nauðasamningi frá 10. mars er boðist til að greiða 40% af almenn- um kröfum. Frumvarpið til nauðasamninga veröur boriö undir atkvæði þann 4. maínæstkomandi. -Ari Verðbréfaþing íslands - skráð skuldabréf Hœsta kaupverö Hæsta kaupverö Auðkenni Kr. Vextir Auökenni Kr. Vextir HÚSBR89/1 128,30 7,49 SPRÍK84/3 701,31 7,10 HÚSBR89/1 Ú SPRÍK85/1A 570,79 7,05 HÚSBR90/1 112,89 7,49 SPRÍK85/1 B 331,75 7,05 HÚSBR90/1 Ú SPRÍK85/2A 442,98 7,05 HÚSBR90/2 113,76 7,49 SPRIK86/1A3 393,43 7,05 HÚSBR90/2Ú SPRÍK86/1A4 475,16 7,10 HÚSBR91/1 111,51 7,49 SPRIK86/1A6 506,75 7,10 HÚSBR91/1 Ú SPRIK86/2A4 376,85 7,10 HÚSBR91/2 105,54 7,49 SPRÍK86/2A6 402,15 7,10 HÚSBR91/2Ú SPRÍK87/1A2 310,86 7,05 HÚSBR91 /3 98,94 7,49 SPRÍK87/2A6 281,06 7,05 HÚSBR91/3Ú SPRIK88/2D5 207,85 7,05 HÚSBR92/1 97,36 7,49 SPRÍK88/2D8 202,74 7,05 HÚSBR92/1 Ú SPRÍK88/3D5 199,28 7,05 HÚSBR92/2 97,66 7,25 SPRÍK88/3D8 196,19 7,05 HÚSBR92/3 SPRÍK89/1A 156,43 7,05 HÚSBR92/4 SPRIK89/1D5 192,17 7,05 SPRÍK75/2 17088,47 7,05 SPRÍK89/1D8 189,02 7,05 SPRÍK76/1 16159,61 7,05 SPRÍK89/2A10 1 29,52 7,05 SPRÍK76/2 12208,04 7,05 SPRÍK89/2D5 159,01 7,05 SPRÍK77/1 11228,41 7,05 SPRÍK89/2D8 154,37 7,05 SPRÍK77/2 9546,78 7,05 SPRÍK90/1D5 140,75 7,05 SPRÍK78/1 7613,22 7,05 SPRÍK90/2D10 120,88 7,05 SPRÍK78/2 6099,08 7,05 SPRÍK91/1 D5 122,81 7,05 SPRÍK79/1 5071,25 7,05 SPRÍK92/1D5 106,57 7,05 SPRÍK79/2 3971,10 7,05 SPRÍK92/1 D10 99,83 7,05 SPRÍK80/1 3222,45 7,05 SPRÍK93/1D5 96,95 7,05 SPRÍK80/2 2569,16 7,05 SPRÍK93/1 D10 91,60 7,15 SPRÍK81/1 2079,87 7,05 RBRÍK3004/93 99,90 9,00 SPRÍK81 /2 1564,82 7,05 RBRÍK3007/93 97,62 9,65 SPRÍK82/1 1451,96 7,05 RBRÍK2708/93 96,89 9,85 SPRÍK82/2 1101,79 7,05 RBRÍK2409/93 96,14 10,05 SPRÍK83/1 843,60 7,05 RVRÍK2304/93 SPRÍK83/2 587,61 7,05 RVRÍK0705/93 99,75 8,55 SPRÍK84/1 606,27 7,05 RVRÍK2105/93 99,43 8,60 SPRÍK84/2 723,61 7,10 RVRIK0907/93 98,31 8,75 Taflan sýnir verð pr. 100 kr. nafnverðs og raunávöxtun kaupenda í % á ári miðað við viðskipti 26.04. '93 og dagafjölda til áætlaðrar innlausnar. Ekki er tekið tillit tii þóknunar. Viðskipti Verðbréfaþings fara fram hjá eftirtöldum þingaðilum: Búnaðarbanka is- lands, Verðbréfamarkaði Fjárfestingafélags Islands hf., Kaupþingi hf„ Landsbréfum hf„ Samvinnubanka islands hf„ Sparisjóði Hafnarfjarðar, Sparisjóði Reykjavíkur og nágrennis, Veröbréfamarkaði fslandsbanka hf. og Handsali hf. og Þjónustumið- stöð ríkisverðbréfa Fiskmarkadimir Faxamarkaóur 27. aprfl sddusi aBs 3.454 tonn. Magn í Verð í krónum tonnum MeOal Lægsta Hæsta Þorskhrogn 0,400 80,00 80,00 80,00 Langa 0,292 53,00 53,00 53,00 Lúða 0,891 311,07 305,00 320,00 Skarkoli 1,019 78,00 78,00 78,00 Skötuselur 0,433 150,00 150,00 150,00 Steinbitur 0,401 42,00 42,00 42,00 Ufsi 0,013 20,00 20,00 20,00 Fiskmarkaður Hafnarfiarðar 27. Épríí seidust aBs 5,460 tonn. Ufsi 0,125 20,00 20,00 20,00 Þorskur 0,279 52,00 52,00 52,00 Bland.só. 0,055 35,00 35,00 35,00 Keila 0,017 20,00 20,00 20,00 Karfi 0,2860 39,00 39,00 30,00 Ýsa 1,048 70,00 70,00 70,00 Skarkoli 0,022 50,00 50,00 50,00 Ufsi.ósl. 0,065 13,00 13,00 13,00 Smáýsa 0,235 25,00 25,00 25,00 Steinbítur 0,140 33,28 30,00 38,00 Skötuselur 0,110 200,00 200,00 200,00 Lúða 0,261 100,00 100,00 100,00 Langa 0,234 30,00 30,00 30,00 Fiskmarkaður Suðurnesja 27, aprít setdust ate 121.230 torot. Þorskur, sl. 6,024 75,23 50,00 84,00 Ýsa, sl. 24,784 59,86 40,00 91,00 Ufsi.sl. 13,600 32,29 30,00 40,00 Þorskur, ósl. 27,097 59,76 42,00 67,00 Ýsa, ósl. 29,850 60,83 30,00 76,00 Ufsi.ósl. 3,089 32,42 27,00 34,00 Karfi 10,448 40,56 40,00 41,00 Langa 0,516 54,16 53,00 56,00 Keila 0,276 44,00 44,00 44,00 Steinbitur 1,949 35,47 30,00 36,00 Skötuselur 0,836 159,27 155,00 165,00 Lúða 0,354 125,00 100,00 225,00 Skarkoli 0,200 70,00 70,00 70,00 Annarflatf. 0,086 65,00 65,00 65,00 Svartfugl 0,084 91,00 91,00 91,00 Hrogn 0,828 103,26 90,00 109,00 Undirmálsýsa 0,945 20,00 20,00 20,00 Skarkoli/Sólkoli 0,264 70,00 70,00 70,00 Fiskmarkaður Þorlákshafnar 27. sprfi seldust alls 21,414 tonn. Hnísa 0,273 14,00 14,00 14,00 Hrogn 0.824 58,92 50,00 65,00 Karfi 0,053 41,00 41,00 41,00 Keila 0,054 20,00 20,00 20,00 Langa 0,093 69,00 69,00 69,00 Lúða 0,024 210,00 210,00 210,00 Skata 0,294 108,00 108,00 108,00 Skarkoli 0,061 78,00 78,00 78,00 Skötuselur 0,080 150,00 150,00 150,00 Steinbítur 7,988 45,29 42,00 46,00 Þorskur, sl. 5,864 92,51 73,00 102,00 Ufsi 1,263 20,00 20,00 20,00 Ufsi.ósl. 0,024 15,00 15,00 15,00 Ýsa.sl. 4,491 93,48 60,00 103,00 Ýsa, ósl. 0,028 45,00 45,00 45,00 Fiskmarkaður Akraness 27. arll seldusl alls 7,572 lonn. Blandað 0,127 25,00 25,00 25,00 Grálúða 6,210 70,00 70,00 7000 Skarkoli 0,156 78,00 78,00 78,00 Ýsa,und.sl. 1,076 17,11 16,00 21,00 Fiskmarkaður Patreksfjarðar 27. aprll saldusl alls 7.451 tonn. Þorskur, und. sl. 1,352 53,00 53,00 53,00 Þorskhrogn 0338 60,00 50,00 50,00 Keila 0,216 20,00 20,00 20,00 Rauðmagi 0327 17,55 11,00 20,00 Skarkoli 0,406 65,00 65,00 65,00 Steinbítur 0,263 30,00 30,00 30,00 Þorskur, sl. 0,978 69,00 69,00 69,00 Ufsi 1,611 16,00 16,00 16,00 Ýsa, sl. 1,832 71,25 71,00 72,00 Ýsa,und.sl, 0,122 14,00 14,00 14,00 Fiskmarkaður Breiðafjarðar 27. aprll sddust alte 26,239 tonn. Þorskur, sl. 18,849 72,80 60,00 77,00 Undirmálsþ.sl. 0,280 60,00 60,00 60,00 Ýsa, sl. 0,622 20,00 20,00 20,00 Undirmálsþ. sl. 0,340 60,00 60,00 60,00 Ýsa,sl. 3,943 55,36 20,00 64,00 Ufsi, sl. 0,084 20,00 20,00 20.00 Karfi, ósl. 0,420 20,00 20,00 20,00 Langa, sl. 0,465 45,00 45,00 45,00 Keila.sl. 0,084 21,00 21,00 21,00 Steinbítur.sl. 0,207 16,00 16,00 16,00 Hlýri, sl. 0,022 16,00 16,00 16,00 Skötuhalar 0,012 16,00 16,00 16,00 Lúða.sl. 0,184 138,93 100,00 190,00 Koli, sl. 0,435 53,89 50,00 55,00 Hrogn 0090 40,00 40,00 40,00 Gellur 0,079 250,00 250,00 250,00 Kinnar 0,081 250,00 250,00 250,00 Skötuse.sk. 0,019 250,00 250,00 250,00 S.V.bland 0,013 50.00 50,00 50,00 Náskata, sl. 0,011 20,00 20,00 20,00 Fiskmarkaöur Vestmannaeyja 27. apn'l seldust alts 46,806 tonn. Þorskur.sl. 6,049 78,65 50,00 79,00 Ufsi, sl. 16,165 29,00 29,00 29,00 Langa.sl. 6,637 61,00 61,00 61,00 Karfi, ósl. 5,198 39,00 39,00 39,00 Ýsa, sl. 6,698 43,86 42,00 80,00 Hrogn 6,059 113,44 90,00 129,00 HREINSIÐ UÖSKERIN REGLULEGA. DRÖGUM ÚR HRAÐA! UUMFERÐAR RÁÐ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.