Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.1993, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.1993, Blaðsíða 18
18 MIÐVIKUDAGUR 28. APRÍL 1993 Islandsmeistarar Stjörnunnar i blaki 2. flokks karla 1993. Aftari röö frá vinstri: Arnar Halldórs- son, Gottskálk Gizurarson, Lárus Blöndal og Eirikur R. Einarsson. Fremri röð frá vinstri: Eirík- ur B. Þorsteinsson, Einar Sigurðsson, fyrirliði, og Þorkell Máni Pétursson. Þjálfari þeirra er Jón Gunnar Sveinsson. Fjórir leikmanna liðsins skipa A-landsliðið. DV-myndir Hson Þróttarstelpurnar frá Neskaupstað urðu íslandsmeistarar í blaki 2. flokks. - Fremri röð frá vinstri: Þorbjörg Jónsdóttir, fyrirliði, Sesselja Jónsdóttir, Sigrún Haraldsdóttir og Hjálmdís Tómasdóttir. - Aftari röð frá vinstri: Valdís Sigþórsdóttir, Dagbjört Víglundsdóttir og Ásta Lilja Björnsdóttir. Þjálfari þeirra er að sjálfsögðu Grímur Magnússon. Islandsmótið í blaki, 2. flokkur karla: Stjarnan best - og góður lokasprettur hjá UNÞ í 3. flokki karla Skíði: Minmngarmót umtvíburana Helgi Jónsson, DV, ÓJalsfiiði: Göngumót til minningar um Nývarð og Frímann Konráðs- syni, tviburana frá Bursta- brekku, sem létust af slysförum haustið 1982, var haldið í Sleggju- brekku strax eftir páskana. Þeir bræður urðu aðeins 16 ára. Úrslit urðu þau að í stúlkna- Svava Jónsdóttir, Ólafsfirði DV-mynd Örn Þórarinsson flokki, 11 ára, sigraði Júlía Þrast- ardóttir, Ak. í flokki drengja, 8 ára, vann Hjörvar Maronsson, Ól. í flokki drengja, 11-12 ára, sigraði Baldur Ingvarsson, Ak. í stúlknaílokki, 12 ára og yngri, vann Svava Jónsdóttir, Ól. í flokki drengja, 13-14 ára, sigraöi Þóroddur ingvarsson, Ak. Einnig var keppt í karlallokkl og kom Sigurgeir Svavarsson, Ól., fyrst- ur í mark. Keppt var um veglega farand- bikara og hlaut Svava Jónsdóttir, Ól., bikar í stúlknaflokki, 11-12 ára, Þóroddur Ingvarsson, Ak, í drengjaflokkí, 13-16 ára, og Sig- urgeir Svavarsson, Ól., í fullorð- insflokki. Úrslitakeppni íslandsmótsins í blaki, yngri flokka, fór ffarn um páskana í Garðabæ. 33 lið tóku þátt, eða um 300 einstaklingar. Athygli vakti yfirburða- sigur Stjömunnar í 2. flokki karla og sigur UNÞ gegn meisturum Þróttar í 3. flokki karla. Einnig er athyglisverð- ur góður sigur Völsungs í 3. flokki kvenna. Sigur Þróttar, Neskaupstað, í 2. flokki kvenna var nokkuð ömggur. Úrslit íslandsmótsins í 2. og 3. flokki karla og kvenna urðu þessi. 2. flokkur karla: Stjaman..........11 9 2 17-4 17 KA...............11 5 6 14-12 14 Þróttur, R.......11 5 6 13-13 13 Þróttur, Nesk....11 5 6 12-15 12 Fram............. 4 13 2-7 2 HK............... 4 0 4 0-8 0 Besti leikmaðurinn: Gottskálk Gizur- arson, Stjörnunni. Islandsmeistari: Stjaman, Garðabæ. Fyrirliði 2. flokks Stjömunnar, Einar Sigurðsson: „Það kom okkur á óvart hvað spilið gekk vel hjá okkur. Viö náðum að nýta allar okkar bestu hliðar - enda sigruðum við í öllum leikjunum og er ég að sjálfsögðu mjög sáttur við stöðu mála, sagöi Einar.“ 2. flokkur kvenna: Þróttur, Nesk....12 12 0 24-0 24 Völsungur.........12v 6 6 13-12 13 Þróttur, R........12 2 10 5-21 5 HK................ 8 17 4-15 4 Þróttur, Nesk.(2).. 5 4 18-38 KA................ 5 2 3 4-7 4 Besti leikmaðurinn: Sigrún Haralds- dóttir, Þrótti, Neskaupstað. íslands- meistari: Þróttur, Neskaupstað. Þorbjörg Jónsdóttir, fyrirliði 2. flokks Þróttar, Neskaupstað: „Þetta er í sjötta sinnið sem ég verð íslandsmeistari eða frá því 1987 og er þetta síðasta árið mitt með 2. flokki. - Umsjón Halldór Halldórsson Erflðasti leikurinn? - Völsungsstelp- urnar em alltaf erfiðar," sagði Þor- björg. 3. flokkur karla: Þróttur, Nesk..21 19 2 38-5 38 UNÞ............21 18 3 38-7 38 Stjarnan (1)...21 13 8 26-20 26 4. sæti HK (1), 5. sæti KA (1), 6. sæti Stjamaii (2), 7. sæti HK (2), 8. sæti KA (2). Besti leikmaðurinn: Davíð Búi Halldórsson, UNÞ. íslandsmeistari: Þróttur, Neskaupstað. Brynjar Pétursson, fyrirliði 3. flokks Þróttar frá Neskaupstað: „Ég er nokkuð ánægður með frammistöðuna nema síðasta leikinn gegn UNÞ sem við töpuöum, 0-2. Við komumst aldrei í gang. Taka verður pó með í reikninginn að við þoldum aö tapa. Leikurinn gegn Stjömunni var llka strembinn en við unnum hann þó, 2-0,“ sagði Brynjar. Lentum í veikindabasli Davíð Búi Halldórsson, UNÞ, 16 ára, var valinn besti leikmaður íslands- mótsins í 3. flokki: „Ég byrjaði að æfa blak í 6. bekk, en þá varð Lundarskóli í Öxarfirði ís- landsmeistari í skólamóti. - Núna gekk allt upp hjá okkur í leikn- um gegn Þrótti, Nes., og sigruðum við nokkuð örugglega sem segir að við séum ekk- ert lakari. Við lentum í veikinda- basli í 3. fjölliðamótinu sem að öllum líkindum kostaði okkur titilinn," sagði Davíð. 3. flokkur kvenna: Lokastaðan í Islandsmótinu: 1. sæti: Völsungur. 2. sæti: Þróttur, Nesk. 3. sæti: Völsungur (2). 4. sæti: Þróttur, Nesk. (2). 5. sæti: HK. 6. sæti: Stjam- an. 7. sæti: Umf. Grundarfjarðar. Besti leikmaðurinn: Erla Viðarsdótt- ir, Völsungi, Húsavík. íslandsmeist- ari: Völsungur, Húsavík. Þjálfari Völsungs í 3. flokki kvenna er Jóhanna Guðjónsdóttir: „Það er mikill og almennur áhugi á blaki á Húsavik, sérstaklega hjá stúlk- unum. Sigurinn í íslandsmótinu kom mér á óvart. Það hefur þó verið góð stígandi í liðinu í vetur og til marks um það unnu þær Þrótt, Nes., 15-10 og 15-5,“ sagði Eria. -Hson Skíði: Ólafsfjarðarmót ígöngu Helgi Jónsson, DV, Ólafefirði: Ólafsfjarðarmót yngri aldurs- hópa í göngu, hefðbundinni að- ferð, fór fram 8. apríl í Skeggja- brekku. Úrslit urðu sem hér seg- ir, í mínútum talið. Drengir, 8 ára og yngri, 1 km: 1. Hjörvar Maronsson....4,50 Albert H. Arason, Ólafsfirði DV-mynd Örn Þórarinsson Telpur, 8 ára og yngri, 1 km: 1. Margrét Stefánsdóttir....8,40 Drengir, 9-10 ára, 1 km: 1. Bragi Óskarsson..........4,29 Drengir, 11-12 ára, 2,5 km: 1. Ragnar Frey r Pálsson....9,47 2. Hilmar I. Rúnarsson.....15,15 Drengir, 13-14 ára, 3,5 km: 1. Garðar Guðmundsson .......12,54 Telpur, 13-14 ára, 3,5 km: 1. Svava Jónsdóttir........12,45 2. Heiöbjört Gunnólfsdóttir.,.13,19 Piltar, 15-16 ára, 3,5 km: 1. Albert H. Arason........11,05 Stúlkur, 17 ára og eldri, 3,5 km: 1. Hólmfríður Svavarsd.......15,16 Piltar, 17 ára og eldri, 7 km: 1-2. Sigurgeir Svavarsson..19,53 1.-2. Ólafur Björnsson.....19,53 3. Tryggvi Sigurðsson......22,15 4. Bjöm Þ. Ólafsson........23,54 Davíð Búl, UNÞ. Þróttur, Neskaupstað, varð íslandsmeistari i 3. flokki karla í-blaki. Fremri röð frá vinstri: Daði Benediktsson, Pétur Pétursson, Þorvaldur Þóroddsson og Grétar Sigfinnsson. - Aftari röð frá vinstri: Egill Sverrisson, Baldvin Gunnarsson, Benedikt Ólafsson, Brynjar Pétursson og Ólafur Sigurðsson, þjálfari. Völsungur frá Húsavík varð íslandsmeistari í blaki 3. flokks kvenna 1993. Fremri röð frá vinstri: Þórdís Árnadóttir, Harpa Hermannsdóttir, Anna María Héðinsdóttir, Freyja Dögg Frí- mannsdóttir og Katla Sóley Skarphéðinsdóttir. - Aftari röð frá vinstri: Hilda Kristjánsdóttir, Alda Sveinsdóttir, Erla Björg Viðarsdóttir, Sædis Sævarsdóttir og Jóhanna Guðjónsdóttir, þjálf- ari.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.