Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.1993, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.1993, Blaðsíða 28
28 MIÐVIKUDAGUR 28. APRIL 1993 Hrafn í fríðum hópi. Óskabam Flokksins „Því verra sem ástandið er á Sjónvarpinu og því hrikalegri sem samstarfsörðugleikamir eru og því dýrari sem hápólitískar mannaráðningar Flokksins reyn- Ummæli dagsins ast í peningum þeim mun auð- veldari verður eftirleikurinn fyr- ir einkavæðingarfíklana. Hrafíi Gunnlaugsson er þeirra eina sanna óskabam," segir Ámi Bergmann rithöfundur. Fageðjót! „Það er mikið umhugsunarefni að þessi kona (Sigrún Stefáns- dóttir), sem þverbrýtur öll lögmál fréttaflutnings og eðlilegrar framkomu, skuh veita forstöðu námsbraut í hagnýtri fjölmiðlun í félagsvísindadeild; það er síður en svo til þess fallið að afla náms- brautinni trausts,“ segir Hannes Hólmsteinn Gissurarson. Einarfeiti! „Einar Þorvarðarson segir ástæðuna fyrir þrálátum meiðsl- um mínum vera að ég sé allt of þungur. Hann hefur aldrei meiðst og því er þetta ekki góð skýr- ing,“ segir Gísli Felix Bjamason, markmaður Selfoss, sem meidd- ist í leik gegn Haukmn á dögun- um. Hörmungar-Heimir! „Við höfum orðið okkur út um versta sjónvarpsstjóra sem sögur fara af á heimsbyggðinni," segir Oddur Ólafsson, aðstoðarritstjóri Tímans. Sannfræði ís- lenskra fomleifa Félag íslenskra fræða heldur fund í Skólabæ kl. 20.30. Adolf Friðriksson fomleifafræðingur segir frá rannsóknum sínum. Fundiríkvöld Vinafélag Blindrabókasafnsins Stofnfundur kl. 20.30 í Gyllta salnum á Hótel Borg. Siysavarnadeild kvenna Afmælisfundur í Komhlöðunni kl. 20. ITC-deiidin Gerður 100. fundur deildarinnar kl. 20.30. Smáauglýsingar ..........SBIjjU: Amik.................19 Atvlmwiboöi.........23 Atvinmiófikast......23 Atvinnuhúfineaði .....23 Bwnagæsla...........23 Bótar...............21 Bllaleiga...........22 Bílaroskast................22 Bílartilsólu.....22,23 Bilabjónusta........22 Bókhald.............33 BóL-trun . 19 Baskui.................19 Dýrahalð............20 Eínkamál............23 faaiaiðftir......21,23 Feröalixj ......:...23 Fjórhjól............20 Framtalsaðstoð......23 Fyráungbörn.........18 Fynt veiðimann . 21 Fyrirtæki...........21 Garðytkja...........33 Hestamonn.ska.......20 Hjól................20 Hjðlbnðar...........22 Hljððfæn.... .......19 Hljðmtaakl..........1» HreíngarninBar......23 Huaavtðgerðir.......23 Hbsgbgn............19 Húsnæöi i boðí.....22 Húsnæði óskast.....22 Jeppat............ 22 Kennfila-námskeið.23 tjóamyndun.........19 Lyftarar...........22 Nudd 23 Óskast keypt.......19 Sertdibllar........22 Sjónvörp...........19 Skcmrmamr 23 Spákbmir....... ...23 Sumarbústaðir......20 Sveit .23 Tapað lundið.......23 Teppaþjónusta......19 Til byggínga.......23 Tilkynmngar 3A Tolvjr 19 Vagnar- kerrur.....20 Voratilutir........22 Veislubjönusta.....23 Verelun............23 Vetrarvörur........20 Vinnuvélar.........22 Vöfubilar..........22 Vmifilegt 23 Þjónusta...........23 Okukennsla.........23 Hvassviðri og él Á höfuðborgarsvæðinu gengur í all- Veðriðídag hvassa eða hvassa suðvestanátt með éljum síðdegis. Hiti um 7 stig í fyrstu en 0 til 3 stig með kvöldinu. Á landinu gengur í allhvassa eða hvassa suðvestanátt með éljum vest- anlands síðdegis. Hiti 4 tíl 12 stig í fyrstu en kólnar niður í 0 til 5 stíg þegar líður á daginn. Gert er ráð fyrir stormi á vestur- djúpi, suðurdjúpi og suðvesturdjúpi. r Veðrið kl. 6 í morgun Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyri skýjað 12 Egilsstaðir skýjað 5 Gaitarviti rigning 5 Kefla víkurílugvöllur rign/súld 7 Kirkjubæjarklaustur rigning 5 Raufarhöfn alskýjað 7 Reykjavík súld 7 Vestmarmaeyjar súld 7 Bergen skýjað 7 Helsinki skýjað 8 Kaupmannahöfn þokumóða 14 Ósló léttskýjað 12 Stokkhóimur skýjað 12 Þórshöfn léttskýjað 6 Amsterdam þokumóða 13 Barcelona þokumóða 11 Berlín léttskýjað 15 Chicago rigning 14 Feneyjar skýjað 17 Frankfurt léttskýjað 15 Glasgow alskýjað 7 Hamborg léttskýjað 13 London mistur 8 Lúxemborg heiöskirt 15 Malaga alskýjað 11 Mallorca þokumóða 7 Montreal heiðskírt 4 New York heiðskírt 7 Nuuk snjókoma -6 Orlando skýjað 15 París þokumóða 15 Róm þokumóða 15 Valencia léttskýjað 10 Vín léttskýjað 12 Winnipeg alskýjað 5 „Eg er fullur tilhlökkunar aö takast á við þetta nýjastarfog veit aö það fara í hönd spennandi tímar, ekki bara fyrir mig, heldur vonandi einnig fyrir starfsfólk og listamenn hússins og þá ekki síst þá sem sækja leikhúsið," segir Viðar Eg- gertsson, nýráðinn ieikhússtjóri Leikféiags Akureyrar. „Ég vona að þess muni sjást merki aö ég haldi um stjómar- taumana og nærvera mín komi til með að setja svip á starfsemina. Ég er nú á ieiðinni norður og mun fara ofan í saumana á starfseminni ásamt fráfarandi leikshússtjóra, og að því búnu mun ég ieggja mínar tillögur fyrlr leikhúsráðið." Viðar er ekki alveg ókunnugur leikhúsinu á Akureyri. „Ég held aö það séu 24 ár síðan ég gekk þarna inn sem tmglingur. Fjórum árum síðar labbaði ég þar út í heiminn Viðar Eggertsson. til að aíla mér reynslu og menntun- ar. Eftir að ég útskrifaðist úr Leik- listarskóla íslands árið 1976 var það Leikfélag Akureyrar sem opnaði fyrir mér dyrnar og ég fór þar á samning í tvö ár sem varö tíl þess að koma_ undir mig fótunum sem leikari. Ég lít svo á að það sé oröiö tímabært fyrir mig að koma til baka til Akureyrar og launa fóstrið eftir að hafa ávaxtað mitt pund." Viðar, sem m.a. er kunnur fyrir rekstur EGG-leikhússins, hefur einnig fengist mikið við leikstjórn og leikstýrt á þriðja tug leikrita. Þá hefur hann mikið gert að því að ferðast eriendis og kynna sér leiklist og tekið þátt í alþjóðlegum verkefnum. „Mér hefur aldreí dott- ið í hug að fást viö neitt annað en leiklist, annað hefur ekki komist að. Ég vona bara að í hönd fari spennandi tímar hjá Leikfélagi Akureyrar fyrir alla þá sem þar koma nærri, bæði starfsmenn og ekki síður áhorfendur." Undanúrslit í handbolta í kvöld gæti ráðist hvaða tvö lið leika til úrslita í íslandsmeistara- mótínu í handknattleik. FH sigr- aði ÍR í hörkuspennandi leik á mánudagskvöldið og liðin mæt- ast öðru sinni í kvöld i Austur- bergi. Valur vann Selfoss hins íþróttir í kvöld vegar afar sannfærandi en þarf að mæta liðinu á Selfossi í kvöld. Liðin þurfa að vinna í tvigang til þess að komast í úrslit. f Reykjavíkurmótinu mætast Fram ogKR og í Evrópumóti leik- manna undir 16 ára aldri mæta okkar menn Pólverjum. Reykjavíkurmótið: Fram-KR kl. 20 Handbolti: ÍR-FH kL 20 Selfoss - Valur kl. 20 Skák Þessi staða er frá atskákmótinu í Món- akó á dögunum. Ivantsjúk hafði hvítt og átti leik gegn Karpov. Síðasti leikur Karpovs var 30. - De8-e5 sem ógnar hróknum á f4: 31. Bxg6! Dxf4 32. Dd5+ Kh8 33. Dxa8 Kg8 34. Dd5+ Kh8 35. h4! Dxh4 36. Bcl Riddarinn á g5 er lykilmaður í stöðunni. Ef hann hverfur kemst drottning hvíts inn til f7 og öllu er lokið. Karpov reyndi 36. - Rh3+ 37. gxh3 Dxh3 en eftir 38. Bf5 Dc3 39. Bg5 De5 40. DÍ7 gafst hann upp. Jón L. Árnason Bridge Hinir ungu spilarar Guðjón Bragason og Jón Hersir Elíasson komu á óvart með því að vera í toppbaráttunni í íslands- bankamótinu í tvímenningi lengst af. í lok mótsins seig aðeins á ógæfuhhðina hjá þeim félögum og þeir enduðu í sjö- unda sæti eftir að hafa verið í sætum 2-5 lengst af. í þriðju umferð keppninnar fengu þeir félagamir góða skor fyrir spil 12, nánast toppskor fyrir að segja og standa þrjú grönd. Sagnir gengu þannig, vestur gjafari og NS á hættu: * 5 V Á1074 ♦ ÁKDG8 + 962 * K107 V KD98652 ♦ 62 + 8 N V A S * G643 V G3 ♦ 104 + ÁDG73 Dregur auga í pung eyÞoiK- Myndgátan hér að ofan lýsir athöfn. ♦ ÁD982 V -- ♦ 9753 + K1054 Vestur Norður Austur Suður Guðjón — JónH. 3V pass pass dobl pass 3 g p/h Austur spilaði út hjartagosa í upphafi sem Guðjón í norður gaf og henti spaða í blindum. Austur spilaði áfram hjarta, vestur fékk að eiga næsta slag á hjarta- drottningu og spaða var enn hent í blind- um. í þriðja slag skipti austur yfir í tíg- ulsexu og Guðjón tók tvo hæstu í tígli. Næst spilaði hann laufatvisti og austur hefði gert best í þvi að drepa á ásinn og spila spaða. En hann setti gosann og kóngurinn í blindum átti slaginn. Guðjón spilaði nú laufi á niuna og austur átti slaginn. Ef hann tekur á laufás er sagn- hafi kominn með níu slagi- Þess vegna var spaða spilað en Guðjón setti einfald- lega níuna og lagöi upp. Vestur varð ann- aðhvort að spfia upp í spaða- eða hjarta- litinn og gefa níunda slaginn. isak örn Sigurðsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.