Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.1993, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.1993, Blaðsíða 29
MIÐVIKUDAGUR 28. APRÍL 1993 29 Kjaftagangur. Kjaftagangur Þjóðleikhúsiö frumsýnir á föstudaginn næstkomandi gam- anleikritiö Kjaftagang eftir Neil Simon. Höfundur lætur verkið gerast í New York en í uppfærsl- unni hér gerist það á fallegu heimih efnilegs ungs athafna- manns á Seltjamarnesi. Þegar glæsilegur starfsferill virðist vera að fara í vaskinn fyrir ein- skæra handvömm getur verið gott að grípa til lyginnar og vona að allt fari á besta veg. Lygin er hins vegar með þeim ósköpum Leikhús gerð að hún skapar fleiri vanda- mál en hún leysir. Lygi kaUar á nýja lygi og lygasaga, sem einn trúir, nægir ekki til að sannfæra þann næsta. Þegar loks hver ein- asti gestur í flnni veislu er flækt- ur í sinn eigin lygavef er að verða tvísýnt um hvemig hægt verður að greiða úr flækjunni án þess að glæsilegur starfsferill hljóti skaða af. Leikstjóri verksins er Asko Sar- kola en hann hefur í tvígang kom- ið hingað á listahátíð. Leikendur í verkinu eru Lilja Guðrún Þor- valdsdóttir, Öm Ámason, Tinna Gunnlaugsdóttir, Pálmi Gests- son, Ólafía Hrönn Jónsdóttir, Sig- urður Siguijónsson, Ingvar E. Sigurðsson, Halldóra Bjömsdótt- ir, Randver Þorláksson og Þórey Sigþórsdóttir. Færð á vegum Flestir vegir landsins em færir þótt víða sé talsverð hálka. Nokkrar leiðir voru þó ófærar snemma í Umferðin morgun. Það vom meðal annars Eyr- arfjall, Gjábakkavegur, vegurinn milli Kollafjarðar og Flókalundar, Dynjandisheiði, Hrafnseyrarheiði, Lágheiði, Öxarfjarðarheiði, Helhs- heiði eystri og Mjóafjarðarheiði. Víð- ast hvar um landið eru öxulþunga- takmarkanir sem í flestum tilfehum miðast við 7 tonn. j I | Þungtærf Q Öxulþunga- ___takmarkanir 1X1 Ófært Hálka og skafrenningur CJ> Ófært Höfn Stykkishólmur Mel Gibson. Ávalltungur Daniel McCormik, sem Mel Gibson leikur, hefur aht í hendi sér áriö 1939. Hann er í hinu full- komna starfi, flugmaður hinnar ógnvænlegu B-25 í nýstofnuðum flugsveitum bandaríska hersins. Iistasafn Sigurjóns Ólafssonar: í kvöld klukkan 20 stundvislega hefjast tónleikar meö tólist eftir bandaríska saxófónleikarann og tónskáldið Wayne Shorter í Lista- safhi Sigurjóns Ólafssonar. Sigurö- ur Flosason saxófónleikari hefur tekið saman dagskrá sem samanst- endur bæði af htt þekktum verkum Shorters sem og nokkmm af þeim ; þekktari. Auk Sigurðar koma fram félagar lians í Jasskvartett Reykja- - víkur, þeir Eyþór Gunnarsson píanóleikari, Tómas R. Einarsson kontrabassaleikari og Einar Sche- ving trommuleikari. Sérstakur gestur verður hínn ungi og efnilegi trompetleikari Veigar Margeirs- son. Wayne Shorter er einna þekkt- astur fyrir aö vera annar af stofh- Jasskvartett Reykjavikur og Veigar Margeirsson leika tónlist eHir saxó- fonleikarann og tónskáldið Wayne Shorter. endum bræðingshljómsveitarinn- kvintett Miles Davis á árunum ar vinsælu, Weather Report. Tón- 1961-1969. Wayne Shorter er eitt listin sem flutt veröur í Sigurjóns- fmmlegasta og afkastamesta tón- safni var hinsvegar öll samin fyrir skáld jasssögunnar en tónhst hans þann uma. á meöan Shorter starf- hefur ekki heyrst mikið hér á landi. aði í hljómsveit Art Blakeys og með Bíóíkvöld í lífi hans em tvær sérstakar manneskjur, snjah vísindamaður og æskuástin hans. Hættur getur hann horfst í augu við án nokk- urs ótta en að tjá tilfínningar get- ur hann ahs ekki og síst af öllu að biðja um hönd elskunnar. Hún lendir síðan í slysi, heimur Dani- els hrynur og hann þarf lifa einn með það að hann sagði henni aldrei að hann elskaði hana. Harmi sleginn gerist hann sjálf- boðahði í hættulegri tilraun hjá vini sínum. Hann er frystur og vaknar ekki fyrr en 1992, gjör- samlega úr takt við tímann. En í gegnum vináttu sína við ungan dreng og móður hans lærir hann að þótt tíminn fljúgi hjá bíður hin sanna ást að eihfu. Nýjar myndir Háskólabíó: Jennifer 8 er næst Laugarásbíó: Fhssi læknir Stjömubíó: Hetja Regnboginn: Siðleysi Bíóborgin: Hofla Bíóhöllin: Ávaht ungur Saga-bíó: Stuttur Frakki Pétur mikli. Afbrýði- semi Pétur mikli lét höggva höfuðið af elskhuga eiginkonu sinnar. Höfuðiö setti hann síðan í stóra krukku með alkóhóh og fyrir- skipaði aö hún skyldi standa við rúm eiginkonunnar. Uppreisnin á Bounty Uppreisnin á Bounty hófst á þessum degi árið 1789 þegar Fletcher Christian leiddi upp- Blessuö veröldin reisnarmenn sína gegn hinum iha kafteini Bhght. Framtíð þess- ara tveggja manna varð æði mis- jöfn. Fletcher settist aö í unaðs- reit í Suöurhöfum og lést fjórum árum síðan en BUght varð aðstoð- araðmíráh og síðar landstjóri í New South Wales. Kaffi og olía Alþjóðleg viöskipti em mest með ohu en næstmest með kaffi. Blómleg atvinnugrein LöggUtir skotvopnasalar em ótrúlega margir í Bandaríkjun- um. Árið 1975 vom þeir 161.927 og í dag em þeir 269.712! Norður- . . skaulið /if Pyþagoras / ,s t/tare Prigóris \\ Plató Arístoteles *%\ / c/ ALPARNIR Atlas / Mare % / tmbrfum . ' Einstpin Arkímedes Mare E,nstein Serenitatis Oceanus _ , PnceMum Um.e ^ Vaporum Tranqwtitatié ^ mre Nubfum Mare yy mmrurn 3$1||: ' Mare Fecundítatls Pílatus Mare Nectaris TýchÖBrae eiávius Suður- skautið Landslag á tunglinu Tunghö er miklu minna en jörðin og meðalfjarlægð frá jörðu er 380 þúsund kílómetrar. Tunghð snýst á öxh sínum einn hring á jafnlöngum tíma og það gengur hringinn sinn um jörðina og því sjáum við aUtaf Stjömumar sömu hhð tunglsins. Einnig fram- kahar tunghö, ásamt sóhnni, sjávar- fóU eða flóð og fjöru. Dökku flekkirnir, sem við sjáum, em sléttur með þykku ryklagi og gíg- um en hið dökkleita berg endurvarp- ar sólarljósi síður en ljósu svæðin sem em aflíðandi fjöll og klettasvæði úr ljósleitara bergi. Tunghð er alsett gígum eftir loftsteina og þar er eng- inn loftþrýstingur, ekkert súrefni og ekkert veður. Það er engin úrkoma, enginn vindur, engin ský. A þeim hluta sem sólin skín á er hitinn um 100 stig en þar sem sólar nýtur ekki verður aht að 150 gráöa frost. Þessi hitamunur, ásamt árekstrum loftsteina, sprengir upp bergið og því er yfirborðið þakið ryk- lagi. Engin veðmn verður þó vegna vatns eða vinda. Sólarlag í Reykjavík: 21.45. Sólarupprás á morgun: 5.05. Síðdegisflóð í Reykjavík: 23.00. Árdegisflóð á morgun: 11.40. Lágflara er 6-6 'A stundu eftir háflóð. Jóhanna María Þorvaldsdóttir fæddist þann 15. mars síðastUðinn. heitir þessi fallega stúlka sem Hún er frumburður foreldranna --- ÞorvaldarSiggasonarogGuðrúnar K. ívarsdóttur. Við fæðingu var hún 50 sentímetrar og 3390 grömm. Gengið Gengisskráning nr. 78. - 28. apríl 1993 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 62,830 62,970 64,550 Pund 98.737 98,957 96,260 Kan. dollar 49,211 49,321 51.9Í6 Dönsk kr. 10,2381 10,2600 10,3222 Norsk kr. 9,3337 9,3545 9,3321 Sænskkr. 8,6077 8,6269 8,3534 Fi. mark 11,5591 11,5848 10,9451 Fra. franki 11,6801 11,7061 11,6706 Belg. franki 1,9155 1,9198 1,9243 Sviss. franki 43,7276 43,8250 42,8989 Holl. gyllini 35,0663 35,1444 35,3109 Þýskt mark 39,4104 39,4982 39,7072 It. líra 0,04235 0,04245 0,04009 Aust. sch. 5,6011 5,6136 5,6413 Port. escudo 0,4264 0,4274 0,4276 Spá. peseti 0,5397 0,5409 0,5548 Jap. yen 0,56173 0,56299 0,55277 Irsktpund 96,117 96,332 96,438 SDR 89,0169 89,2153 89,6412 ECU 77,0736 77,2453 76,8629 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Krossgátan f z II Z~ T~ S 1 10 ii iz W~ 1 n IF 1 ia IÉ J J W 21 Lárétt: 1 yfirráð, 5 skyggni, 8 sómi, 9 fé, 10 höfuðklúturinn, 12 óhreinu, 15 hreyf- ist, 16 ellegar, 18 Ijóskerið, 20 stöngin, 21 sýl. Lóðrétt: 1 aukvisi, 2 blað, 3 spil, 4 sorg- mætt, 5 leynd, 6 þegar, 7 ráf, 11 gæfa, 13 fyrrum, 14 gapti, 17 orka, 19 róta. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 skelk, 6 má, 8 mið, 9 ærar, 10 ásar, 11 ota, 12 ötuls, 14 ör, 15 ha, 16 skrá, 18 asi, 20 naut, 22 fang, 23 flý. Lóðrétt: 1 smáa, 2 kista, 3 eða, 4 lærling, 5 kross, 6 mat, 7 árar, 13 alin, 14 ötul, 15 haf, 17 at, 19 sa, 21 af.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.